Morgunblaðið - 03.05.1998, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 03.05.1998, Qupperneq 24
24 SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Bílabúð Benna með Daewoo-umboðið BÍLABÚÐ Benna hefur fengið umboð fyrir Daewoo-bíla á Is- landi. Daewoo er annar stærsti bflaframleiðandi Kóreu og á fjórar bflaverksmiðjur í Kóreu og 13 verksmiðjur erlendis í tólf löndum. Fyrir hefur Bflabúð Benna umboð fyrir SsangYong bfla. Seint á síðasta ári keypti Daewoo 53% hlut í Ssang Yong. Hérlendis verða í boði þijár gerðir Daewoo-fólksbfla, þ.e. Lanos, millistærðarbfllinn Nu- bira og flaggskipið Leganza. Bflarnir eru á verði frá 955.000 kr. til 2.290.000 kr. Bflabúð Benna gengst fyrir sýningu á Daewoo- og SsangYong-bflum í tilefni af frumkynningu Daewoo á ís- lenskum markaði. Sýningin er í Skautahöllinni í Laugardal frá kl. 12-18 og henni lýkur í dag. Auk sýninga á bflum fyrirtækis- ins verða þar margvíslegar uppákomur, kynning á Daewoo- tölvum, andlitsmálning og fleira. Morgunblaðið/Gugu DAEWOO-bílar voru kynntir blaðamönnum í Skaftafellssýslu um síðustu helgi f t ^sseti tcnkccrm 26. maí og 21. júlí 37 »775k,* á mann í gistingu á Halley í 2 vikur 26. maí, m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára mðKorcslPcrliíÍDðl 17. júní og 1. júlí 39.775, á mann í gistingu á Biarriz í 2 vikur, m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára * 27. maí og 16. sept. 39.31 á mann í gistingu á Sol Doiro í 2 vikur, m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára kr.: * Innifalið: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli erlendis, allir flugvallarskattar og með 7.000 kr. VISA afslætti á mann m.v. að feróin sé greidd með VISA. Takmarkað sætaframboð V/SA FERÐIR Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274 Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum Málþing um jafn- rétti kynjanna ÞJÓÐKIRKJAN heldur Málþing um jafnrétti kynjanna í Neskirkju mánudaginn 11. maí kl. 17 til 21.30. Biskup setur málþingið. í fréttatilkynningu segir: „Jafn- réttisnefnd kynnir drög að jafnrétt- isáætlun þjóðkirkjunnar. Fyrirlesar- ar munu reifa málin, minnast á til- drög misréttis, viðhald þess og leiðir til að skapa nýjan himin og nýja jörð. Ást og starf verður rætt, hvernig við erum samverkafólk Guðs í sköpun- inni, svona eins og við erum, misjöfn og jafnrétthá. Inn í umræður fléttast helgihald.“ Málþingið er öllum opið. Innritun á Biskupsstofu til 6. maí. ------♦-♦♦----- Kaffisala í Færeyska sjó- mannaheimilinu HIN árlega kaffisala Færeyska sjó- mannaheimilisins, Brautarholti 29, verður sunnudaginn 3. maí kl. 15-18. Eins og venjulega verður borð hlaðið brauði. Allur ágóði af þessari kaffistofu fer í að Ijúka byggingu sjómanna- heimilisins, sem nú er á lokastigi. --------------- V ettvangsfræðsla á Álftanesi FUGLAVERNDARFÉLAG íslands gengst íyrir vettvangsfræðslu á Alfta- nesi í dag, sunnudaginn 3. maí. Safn- ast verður saman við Bessastaða- kirkju kl. 13.30 þar sem reyndir fugla- áhugamenn verða til leiðbeiningar. „Farfuglarnir streyma nú óðum til landsins. Einnig eru umferðarfuglar á ferðinni. Nú gefst tækifæri til að kynnast margæsinni sem staldrar við á Alftanesi á leið sinni frá Evr- ópu til varpstöðva í heimskautalönd- um Norður-Ameríku,“ segir í frétt frá Fuglaverndarfélagi Islands. ------------------- Grafarvogslaug opnuð GRAFARVOGSLAUG verður form- lega takin í notkun sunnudaginn 3. maí nk. Laugin verður opnuð almenningi kl. 13 og verður opin til kl. 22. Frá og með mánudeginum 4. maí verður laugin opin frá kl. 6.50-22.30 virka daga og kl. 8-22 um helgar. ------♦-♦“♦---- Breyttur afgreiðslu- tími hjá VÍS EINS og undanfarin ár breytist af- greiðslutími hjá VÍS yfir sumartím- ann. Frá og með 4. maí nk. til og með 14. september verður opið frá klukk- an 8-16 alla virka daga. Sunnudagur 3. maí 17.00 ► Helgarpotturinn (e) Mánudagur 4. maí 21.00 ►Helgarpotturinn (e) 22.00 ►Grunnskólinn á Ak- ureyri (e)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.