Morgunblaðið - 03.05.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 03.05.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998 59 MAGNAD liíiugavegi 94 IJOEPESO DAVED SPADE KRISTY SWANSON Frá SÖmU Kynnist Tommy Spinelli. Hann hefur 2 daga til að afhenda þessa tösku, annars fá fleirri hausar k að fjúka. /DD/ framleiðendu og Dumb & Dumber « —IM A~ D»Fiti»ít 8 HAUSAR f TÖSKU |l!IÍ!EEiaiS«llirci!Si[lll ... iiiKiiimwnnma rnn"!Mi mm hííii sisöw Geðveik grínmynd með hinum eina sanna Joe Pesci. Aðalhlutverk: Joe Pesci (Lethal Wapon 2-4, My Cousin Vinny, Goodfellas), Kristy Swanson (Phantom, Buffy The Vampire Slayer og David Spade (Black Sheep, Tommy Boy). kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd ★★★ 1/2 Dagsljós ★ ★★1/2 Bylgjan ★ ★★1/2 MBL Yfir 40^000 ^horfendur Mj - Sýnd kl. 4.30, 6.50 og 9.15. Frftt fyrir 4ra ára og yngri KÖRFUBOLTAHUNDURINN BUDDY Sýnd kl. 230. SÝND I KRINGLUBIOI vortex.i^/st.iirfilm/ MYNDBÖND Álfkonuófarir Einföld ósk (A Simple Wish) Ævintýrainynd ★★ Framleiðandi: Sheinberg. Leikstjóri: Michael Richie. Handritshöfundur: Jeff Rothberg. Kvik- myndataka: Ralf Bode. Tónlist: Bruce Broughton. Aðalhlutverk: Martin Short, Mara Wilson, Kathleen Tumer, Amanda Plummer og Robert Pastorelli. Bandaríkin. Universal/CIC myndbönd Útgáfud: 21. apríl. Myndin er öllum leyfð. LÍTIL stúlka óskar sér að pabbi hennar fái óskahlutverkið sitt í óperunni. Hún kallar á hjálp álfkonu og henni birtist álfmaður nokkur sem er heldur seinheppinn. Saman lenda þau í ýmsum ævintýrum og þurfa m.a. að kljást við vondu nomina Claudiu sem gimist töfrasprota álftnannsins. Boðskapurinn í þessari mynd er fallegur, en þar segir að allar óskir eigi að koma frá hjartanu; að trú- in flytji fjöll. Það kemur þó lítið í ljós framan af myndinni nema rétt í bláendann. Handritið byggist að mestu upp á skrítnum galdraatriðum með stelpunni og álftnanninum. Þau em því miður eídd alltaf nógu áhugaverð, langdregin og lausnir em full auðveldar. Sagan er ófmmleg, henni miðar lítið áfram, er stefnulaus og er svo skyndilega á enda. Börnunum er samt ágæt- lega skemmt og það er nú fyrir mestu. Það er fullmikið reiknað með að frammi- staða hinna góðu leikara geri eitthvað úr los- aralegum atriðum og þótt þeir standi sig sem skyldi þá er myndin frekar samhengislaus. Mara Wilson er alltaf jafneðlileg, einlæg og töfrar áhorfendur sem endra nær upp úr skónum. Martin Short er fyndinn maður en hann hefði mátt notfæra sér það betur að á hann er treyst í langdregnari atriðunum. Kathleen Tumer er hin illgjarna „femme fatale", hlutverk sem við sáum hana oft í áð- ur, (en hún sést varla lengur) og hún fór létt með það að vanda. Sú ágæta Amanda Plum- mer fær frekar leiðinlegt hlutverk, þótt það sé ansi sérstakt. Hún leikur með ágætum manneskju sem var breytt úr hundi en ber þess enn merki í útliti og háttemi! An þessara ágætu listamanna er ég hrædd um að þessi mynd væri hvorki fugl né fiskur. Áhorfendur komast að minnsta kosti ekki á flug. Hildur Loftsdóttir Roger Ebert HARRY BLOCKis' ^ SKRIFADI METSÖLU- 4,, Vl BÓK UM Ht 'wH ALUORU BIO! ™Dolby STflFRÆWT ST/FRSTA T.IAinm MFfl HLJÓÐKERFI í I H X ÖLLUM SÖLUM! i:i\ l-'YNDASTA GAMANMYNP SEM VVOOPY ALLKN I IEI’UR \ ?mM SENTKRÁSLR , A Vr'l PaviJ Anscn ^ ^ > | Novsivcck /V BESTU VIN1 SÍNA OG AÐ LAUNUM FÉKK HANN 1-KÍA * -J* KERÐ... m TIL f HLLVITIS V VVOOPY ALl.KN KIRSTIi: AI.U.N BILLY CRYSTAL JUPY DAVIS ARIEL HEMINGVVAY AMY IRVING -IA LOUIS-PRIATUS / PLMI MOORL LLISABETH SHUL * STANLLY TUCCI . JtOBIN VVILLIAMS MVNOIN VAR Tll NT.I NPTH. ÓSKARSVr.RD- LAUNA I YRIR IM.STA l-IANDRIT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UUBf.NCt n$HRURNr TIMBOÍH WANfSRA WHlfAMS * f .- f \ H 0 0 ö L U H Mafíumynd eins og þær gerast bestar. Sýndkl.öog 11.30. B.i. 16. ★★★1/2 ÁS Dagsljós ★★★1/2 Yfir 40.000 áhorfendur Sýnd kl. 4.15, 6.35 og 9. Sýnd kl. 4.15, 6.40 og 11.30. wvtfw.wedding^inger.com Písk og píp Jóna berst fyrir sínu (G.I. Jane) Spennumynd ★y2 Framleiðandi: Roger Birnbaum/Scott Free. Leikstjóri: Ridley Scott. Handritshöfundur: David Twohy og Daniella Alexandra. Kvikmyndataka: Hugh Johnson. Tónlist: Trevor Jones. Aðalhlutverk: Demi Moore, Viggo Mortensen og Anne Bancroft. Bandarík- in. Largo Ent./myndform. Útgáfud: 14. apríl. Myndin er bönnuð innan 16 ára. KONA nokkur, Jordan O’Neil, er klár í sínu fagi innan hersins, þegar henni býðst að þreyta inngöngupróf í sérsveit bandaríska hers- ins. Hún tekur þessari áskoran og er ákveðin í því að láta ekkert buga sig; hvorki karlrembur né illa meðferð á hermönn- um. Þeir sem öfunda Ridley Scott af „Bladerunner" eða öðmm fínum myndum sem hann hefur gert, geta nú hlegið bæði hátt og lengi, því nú missteig hann sig al- deilis karlgreyið. Það er í raun óskiljanlegt hvers vegna hann henti ekki þessu handriti frá sér strax í byrjun, því það er svo undar- lega ekki neitt gott við það. Bandaríkjamenn em voða uppteknir af þessum her sínum enda byggist saga þessarar þjóðar öll á hem- aði, svo við verðum að reyna að fyrirgefa þeim það. En þá er um að koma með eitthvað frumlegt sjónarhom á það fyrirbæri. Hversu oft höfum við ekki séð myndir þar sem her- mönnum er pískað endalaust út? Hjálp! Allt of oft. Þessi mynd er lítið annað, nema það að inn á milli sést Demi Moore fatalítil spenna vöðvana. Allur stíllinn gefur tilefni til að halda að Ridley Scott hafi fallið í dá í upphafi níunda áratugarins, vaknað svo í fyrra og hafist handa við þessa mynd. Hún er skrípablanda af „An Officer and a Gentleman“ og „Footloose". Á bakvið þess- ar líkamlegu hreyfimyndir heyrist hjákát- legt píp sem á að vera ádeila á karlrembu og hagsmunapólitík, en það er ekki áhrifa- meira en bakrödd í júróvisjonlagi. Kven- menn em víst ekki sérlega eftirsóttir í bandaríska hernum, og er það svo sannar- lega vert umfjöllunarefni, en þetta tekur út yfir allan þjófabálk. Hildur Loftsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.