Morgunblaðið - 03.05.1998, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Opið hús, HveraEold 118,
í dag, sunnudag kl. 14—17
Olga og Daöi taka á móti ykkur i kaffi í dag og sýna ykkur húsið sitt
sem er samtals um 202 fm. Auk þess er um 50— 60 fm ónotað rými
undir svefnherbergisálmu sem og 60 fm trépallur i hásuður. Þar
undir er einnig fín garðáhaldageymsla. Húsið samanstendur af parket-
lagðri stofu, holi og eldhúsi með góðum innréttingum og tækjum,
góðu þvottahúsi, búri, gestasalerni og svefnherbergisálmu þar sem
eru 4 björt og góð barnaherbergi, stórt hjónaherbergi með fataher-
bergi og glæsilegtflísalagt baðherbergi sem er nýtekið í gegn. Ný
tæki, innréttingar og lagnir. Húsinu fylgir um 30 fm bilskúr með raf-
magnshurðaropnara. Verð: Tilboð.
Sjón er sögu ríkari
— Verið velkomin
■BBBHBHHBBBB
wmmwmammmma
E3GMMIÐIIMN
if
Þorlelfur St.Guðmundsson.B Sc., sölum., Guðmundur Siaurjónsson Iðafr. og Iðgg.fasteignasali. skjalagerð.
Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignásali, sðlumaður,
Stefán Arni Auöólfsson, sðlumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglysingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir,
sfmavarsla og rltari, Ólöf Steinarsdóttir, ðflun skjala og gagna, Ragnheiður D. Agnarsdótttr.skrifstofustörf.
Sími ."»<>}{ 9090 • l'ax ö}{}5 9090 • SiAiminla 2 I
«1*.*
Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15.
Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is
OPIÐ HUS Hraunbær 32, l.h.f.m. 2ja herb. glæsileg 57 fm íb. á 1.
hæö m. góðum vestursvölum. Ný gólfefni (flísar og parket), nýstands. bað o.fl. Verið er að
gera við húsið og skilast það fullfrágengið. Eign í sérflokki. Helga sýnir íbúðina í dag,
sunnudag frá kl. 14.oo-17.oo V. 5,3 m. 7401
1 1 — _ V1 ■ ■■■ .■
HÆÐIR
Heiðarás-útsýni. Glæsilegt tvílyft
mjög vel staðsett um 300 fm einb. m. innb. bíl-
skúr á frábærum útsýnisstað. Húsið er allt
mjög vandað og meö sérsmíðum innréttingum,
massífu parketi, ami í stofu o.fl. Eign í sérflokki.
V. 23,0 m. 7630
Skálheiði - 3 íbúðir. Vorum að fá í
sölu fallegt hús við Skálaheiði í Kópavogi. Húsið
selst helst í einu lagi en í því eru þrjár mjög góð-
ar samþykktar íbúðir og tveir bílskúrar. Um er
að ræða 97 fm 3ja herb. jarðhæð, 107 fm
miðhæð með 28 fm bílskúr og 107 fm efri hæð
með 28 fm bílskúr. Eign í mjög góðu ástandi.
Verð eignarinnar í heild er 24,6 m. 7899
Unnarstígur - lítið hús. go«
einlyft steinhús um 73 fm á góðum og eftirsótt-
um stað í vesturbæ. Snyrtilegt og vel umgeng-
ið sérbýli. V. 7,2 m. 7839
Kvistaland. Glœsilegt
einbýlishús sem er 235 fm hæí auk
kjaltara. Vandaðar innréttingar og gólfefnl.
Húsið stendur á rólegum og fallegum
stað I útjaðri byggðar I Fossvogsdal.
Suðurgarður, verðnd og heitur pottur.
Eígn í sérfiokki. V. 24,0 m. 6817
Rauðalækur - hæð. 5 herb. fal-
leg og mjög björt 118 fm íb. á 2. hæð f 4-býlis-
húsi. Rúmgóð svefnherb. og rúmgóðar skipt-
anl. stofur. Stórar suðursvalir. Nýstandsett
baðh. Góð staðsetning. V. 9,9 m. 7888
3JA HERB. 3^01
Barónsstígur - standsett.
Vorum að fá í sölu nýlega standsetta 3ja herb.
íbúð á 2. hæð í 3-býli. Parket og flísar á gólf-
um. V. 6,8 m. 7901
Ránargata - suðursvalir. vor-
um að fá í sölu fallega og bjarta 72 fm 3ja herb.
íbúð á 3. hæð (efstu) í 3-býli. Stórar svalir til
suðurs. V. 6,3 m. 7896
Hlaðbrekka - m. góðum bíl-
skúr. Snyrtileg og björt neðri hæð
(jarðhæð) u.þ.b. 77 fm ásamt rúmgóðum u.þ.b.
40 fm bílskúr í fallegu tvíbýlishúsi á rólegum
stað í Kópavogi. Góð lóð. Sérinng. V. 7,9 m.
7895
2JA HERB. ;4tlHi
Ásvallagata - sérlega falleg.
Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. íbúð á 2.
hæð í 4-býli í vesturbænum. Auk þess fylgir
herb. í kjallara. íbúðin hefur öll verið standsett
á smekklegan hátt. V. 5,0 m. 7902
Asparfell - laus. 2ja herb. góð íbúð
á 2. hæð í nýstandsettu húsi. Ný gólfefni eru á
allri íbúðinni. Húsvörður. Laus strax. V. 4,4 m.
7894
ATVINNUHÚSNÆÐI
Síðumúli - skrifstofuhæð.
Mjög falleg og björt u.þ.b. 230 skrifstofuhaöð
við Síðumúla (Selmúla) á 2. hæð. Hæðin skipt-
ist í 9 skrifstofuherb., auk móttöku, kaffistofu
og snyrtingu. Eldtraust skjalageymsla fylgir.
Eignin losnar fljótlega eftir samkomulagi. V.
15,0 m. 5452
Vitastígur - skrifstofu- og
þjÓnUStUrýmí. Vorum að fá f sölu
mjög gott u.þ.b. 860 fm reisulegt steinhúsi við
Vitastíg. Húsið skiptist í þrjár hæöir, kjallara og
ris og er í dag innréttaö undir skrifstofu- og
þjónsuturými, lager, kaffistofu o.fl. Laust fljót-
lega. Gott verö og kjör í boöi. 5453
Laugavegur 39 - tvö verslunarpláss. Vorum að fá í einkasölu tvö verslun-
1 arpláss á götuhæð í þessu húsi. Annaö verslunarrýmiö er um 90 fm en hitt um 60 fm. í kjallara
| fylgir lagerpláss, auk hlutdeildar í sameign, samtals um 80 fm. Stærra rýmið er leigt út til ársins
1 2000. Á baklóð fylgja fjögur merkt einkabilastæði. Allar nánari uppl. veita Stefán Hrafn og Sverrir.
I V. 23,0 m. 5446
OPIÐ f DAG SUNNUDAG FRÁ KL. 12-15
SÆVIÐARSUND
Vel staðsett endaraðhús á einni hæð með innb. bílsk. á þessum eftirsótta stað. 3-4
herb. Rúmg. stofa. Suðurverönd og garður. Stærð 159 fm. Verð 13,3 millj. Allar nánari
uppl. á skrifst. 8710
SKEIÐARVOGUR - 2 ÍB
Mikið endumýjað endaraðhús á þremur hæðum með 2ja herb. ib. í kj. Á efri hæðum eru
3 svefnherb. og góðar stofur. f kj. eru 2 herb. nýl. eldhús. Stærð 166 fm. Suður lóð. Áhv.
4,9 húsb. Verð 11,2 millj. 9114
LAUFÁSVEGUR - 2 ÍB.
Vorum að fá í sölu 265 fm einbýlishús á þremur hæðum. f kj. er séríbúð. Á miðhæð eru
stofur, herbergi og eldhús og 3 rúmg. herb. og baðherbergi uppi. Húsið er í góðu
ástandi, vel staðsett með góðri lóð. Allar nánari uppl. á skrifst. 9074
SKILDINGANES
Gott 164 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 25 fm bílsk. Góðar stofur. Rúmg. eldhús. 4
svefnherb. Góður garður. Vel staðsett. Hiti í stéttum og innkeyrslu. Verð 17,5 millj. 9935
FUNAFOLD
Vandað einbýlishús með innb. rúmg. bllsk. 4 svefnherb. Rúmg. stofur með ami, góð
lofthæð. Parket og flísar. Húsið er.glæsil. innr. og stendur neðan við götu með fallegu
útsýni. Stærð 240 fm. Áhv. 5,2 m. byggsj. Verð 19,8 millj. 6019
VAÐLASEL
Vandað 215 fm einbhús á tveímur hæðum m/innb. bílsk. Rúmg. stofur. 4 svefnh. Hús í
góðu ástandi með góðum Innr. og gólfefnum. Góð staðsetning. Ath. skipti á minni eign
mögul. Áhv. 7,2 m. Verð 15,5 millj. 6269
SNORRABRAUT - SKIPTI
Einbýlishús sem er tvær hæðir og kj. ásamt bílsk. Séríbúð í kj. með sérinng. Stærð
samtals 232 fm. Húsið er mikið endurnýjað. Aðkoma líka frá Auðarstræti. Eign sem
býður upp á mikla mögul. Áhv. 7,7 millj. Verð 15,3 millj. ATH. skipti á minni eign mögul.
8782
SUNNUVEGUR - 2 ÍBÚÐIR
Vorum að fá í sölu á þessum frábæra stað einb. á tveimur hæðum með sér 2ja herb.
(búð á jarðhæð og innb. bilsk. Á efri hæð eru 4 svefnherb. góðar stofur með arni. Verð
17,5 m. LAUST STRAX. 9936
Ármúla 21 - Reykjavík
Sími 533 4040 Fax 588 8366
Miðhálendið
Ákall
SÍÐASTLIÐINN þriðjudag kom
frumvarp ríkisstjórnarinnar tii
sveitarstjórnarlaga til annarrar um-
ræðu á Alþingi. I umræðunni í þing-
inu hafa gerst stórtíðindi. Alþýðu-
flokkurinn snerist skörulega til
varnar fyrir því sjónarmiði að allir
landsmenn ættu að hafa álíka rétt
til ákvarðanatöku um framtíð mið-
hálendisins. Nokkru eftir að um-
ræðan var hafin lagði umhverfisráð-
herra fram írumvarp til breytinga á
skipulagslögum þar sem lagt er til
að miðhálendið verði eitt skipulags-
svæði en þó aðeins á svæðisskipu-
lagsstigi. Frumvarp ráðherrans
gengur út frá því líkt og frumvarp
félagsmálaráðherra að miðhálend-
inu sé skipt upp á milli hinna 42ja
sveitarfélaga sem liggja að hálend-
inu og þar sem búa um 5% þjóðar-
innar. Þessi sveitarfélög skuli hafa
12 fulltrúa í skipulagsnefnd svæðis-
ins en afgangur landsmanna, um
95% þjóðarinnar, 4 fulltrúa. Þetta
hleypti illu blóði í marga þingmenn
og hófust nú umræður þar sem ber-
lega kom í ljós að margir höfðu ekki
áttað sig á hversu mikið stórmál til-
laga félagsmálaráðherra um upp-
skiptingu á miðhálendinu ^ milli
aðliggjandi sveitahreppa er. I gild-
andi sveitarstjórnarlögum segir í 1.
grein að byggðin skiptist í sveitarfé-
lög. í nýja frumvarpinu er búið að
bæta um betur, því þar er þetta nú
orðað þannig að landið skiptist í
sveitarfélög. Þetta virðist sakleysis-
legt, en felur í sér ef samþykkt
verður að öllu miðhálendinu, þar
með talið jöklum, verði skipt upp
milli aðliggjandi sveitarfélaga. Fé-
lagsmálaráðherra bendir gjarnan á
3. málsgrein 3. greinar núgildandi
sveitarstjórnarlaga, þar sem segir
að afréttir tilheyri sveitarfélögum.
Augljóst er, vegna þess að afréttir
tilheyra oft mörgum sveitarfélög-
um, að þetta ákvæði er viðbragð við
þeirri þörf, að nauðsynlegu eftirliti
sé komið á á þessum afréttarsvæð-
um, en þýðir ekki að afréttarlandið
ætti að bætast við eitt af þeim sveit-
arfélögum sem eiga hlut í viðkom-
andi afrétti. Fyrsta greinin í núgild-
andi lögum sýnir meginskilning lag-
anna, að það er aðeins byggðin sem
skiptist y sveitarfélög.
Nú liggur einnig fyrir þinginu
frumvarp um þjóðlendur, sem segir
að land, þar sem ekki verði sannað-
ur einkaeignarréttur á, verði sam-
eign þjóðarinnar, sem þýðir að nær
allt miðhálendið verður þjóðareign.
í ljósi þess að allir þingflokkarnir
hafa lýst stuðningi við það frum-
varp, kemur það mjög spánskt fyrir "
sjónir að þessari þjóðareign eigi
stjórnsýslulega að skipta upp á milli
hreppa sem liggja að miðhálendinu,
með öllum þeim réttindum til skipu-
lags (annars en í svæðisskipulagi),
sem er t.d. byggingarréttur, reglu-
gerðarvald, lögregluvald og allar
tekjur af t.d. orkumannvirkjum á
miðhálendinu. Spyrja má hvort hér
sé ekki komin hliðstæða við eign
þjóðarinnar á sjávarauðlindinni, en í
lögum segir að hún sé sameign
þjóðarinnar, en síðan ákveði lög-,
gjafínn að aðeins lítill hluti þjóðar-
innar fái hana til yfirráða, sem nán-
ast jafngildir eignarhaldi. Það sama j
er nú að gerast á Alþingi er varðar ■
þjóðareignina miðhálendið, kannski
strax með samþykkt sveitarstjórn-
arlaganna eftir helgina. Hér er um
eitt af stóru málunum í íslenskri
sögu að ræða, í raun Landnámabók,
seinna bindi. I ljósi þeirrar hörðu
umræðu sem komin er upp í þjóðfé-
laginu verður því ekki trúað, að
þetta frumvarp verði þvingað fram
strax eftir helgina. Hér er augljós-
lega um það stórt mál að ræða að
þjóðin á kröfu til þess að umræða
um það verði opnuð meðal þjóðar-
innar allrar og staðfestingu sveitar-
stjórnarfrumvarpsins þar með
frestað til haustsins.
Trausti Valsson.
Höfundur er skipulagsfræðingur.