Morgunblaðið - 03.06.1998, Blaðsíða 64
64 MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Skattsvik í
pizzurekstri
„Eg er oðinn langþreyttur á því að standa í samkeppni við
skattsvikara sem reka pizzustaði víða um landið,“ segir
Arni Jónsson í grein í Degi 28. maí sl.
Milljarðasvik?
Árni Jónsson, framkvæmda-
stjóri Jóns bakan, í Degi:
„Eflaust munu margir halda
að ég fari með fleipur, en stað-
reynd er að pizzustaðirnir eru
að skjóta undan skatti upphæð
sem er vel yfir einum milljarði
króna og kann að nálgast hálfan
annan milljarð. Það fé væri bet-
ur komið í ríkissjóð ...
Virðisaukaskattsvik byggja að
hluta til á þeim tölvuforritum
sem notuð eru við að taka niður
pantanir viðskiptavina. Jón bak-
an er eina pizzufyrirtækið sem
ég veit um þar sem löglegt bók-
haldsforrit er notað til að skrá
pantanir. Slíkt forrit leyflr ekki
að breytt sé pöntunum eða þær
máðar út eftir að salan hefur
verið skráð.
Flestir pizzustaðir hafa annan
hátt á. Þeir skrá pantanir í for-
rit sem leyfa að færslum sé
breytt, þeim eytt eða þær faldar.
Það gerir eigendum kleift að
falsa sölutölur. Þeir gefa aðeins
upp til skatts þau viðskipti sem
greitt er fyrir með greiðslukort-
um og ávísunum því skattayfir-
völd geta rakið slíkar greiðslur.
Peningagreiðslum er haldið fyr-
ir utan lokauppgjör dagsins, því
þær er ekki hægt að rekja. Með
öðrum orðum: Pantanir sem
greitt er fyrir með peningum
eru þurrkaðar út úr sölu-
skrám ..."
Mótaðgerðir
„Nú spyrð þú áreiðanlega,
lesandi góður, hvað sé til varnar
gegn þessum skattsvikum.
Margt kemur til greina, en það
er aðallega tvennt:
„I fyrsta lagi að viðskiptavinir
pizzustaða hætti að greiða með
beinhörðum peningum, en noti í
staðinn ávísanir og greiðslukort.
Þá verður mun erfiðara að
svíkja undan skatti. -1 öðru lagi
skora ég á foreldra og umráða-
menn þeirra ungmenna sem
vinna á pizzustöðum að hvetja
börn sín til að hætta að taka þátt
í þessum skattsvikum og neita
allri svartri vinnu. Slíkt hefur í
flestum tilvikum lítil áhrif á
tekjur ungra launþega, því unga
fólkið nýtir sjaldnast allan per-
sónuafslátt sinn.
Ef almennt verður farið að
þessum tillögum mínum munu
pizzustaðir neyðast til að fara að
stunda heiðarleg viðskipti. Tekj-
ur ríkissjóð munu aukast og þar
af Ieiðir að meiri fjármunir verða
til að greiða fyrir heilbrigðis-
þjónustu, menntun og aðrar sam-
eiginlgaar þarfír okkar.“
APÓTEK_________________________________________
SÓLAKHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis k\>6-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið alian sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálf-
virkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s.
551-8888.____________________________________
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19
og laugardaga kl. 10-14._____________________
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-2600. Bréfs: 577-
2606. Læknas: 577-2610.______________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins
kl. 9-24._____________________________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. -föst.
kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-3600. Bréfs: 577-
3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEHÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið
mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl.
10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.___________
BORGARAPÓTEK: OpWv.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK MJódd: Opið virka daga kl. 9-
19, laugardaga kl. 10-14.____________________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
668-0990. Opiö virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug-
ardaga kl. 10-14.
HAGKAUP LVFJABÓÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kL 9-21,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510. _________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 666-
7123, læknasimi 566-6640, bréfsimi 566-7345._
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst. 9-19. Laug-
ard. 10-16. S: 553-5212._____________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka
daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21.
V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.___________________________
IDUNNAKAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga
kl. 9-19._____________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlimnl: Opið mád.-hd. 9-18.30,
föstud. 9-19 og laugard. 10-16.______________
LAUGARNESÁPÖTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Simi 553-8331._________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14,
langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opiðv.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 10-14.____________________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
551-7222,____________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30-19, Iaugard.
kl. 10-16. ___________________________________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.______________________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S:
544-5250. Læknas: 544-6252.__________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328.
Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14.____________________________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarOarðarapótek, s. 565-5650,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar,
s. 555-3966, opiö v.d. 9-19, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta-
nes s. 555-1328. ____________________________
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid.
9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-
6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-
13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30,
helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslu-
stöð, slmþjónusta 422-0500.__________________
APÓTEK SUÐURNESJA: Öpið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Simi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og
sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Arnes
Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard.
kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-
3950. Ötibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhend-
ing lyflasendinga) opin alla daga kl. 10-22.___
ÁKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranes-
apótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18,
laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna
frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins
15.30-16 og 19-19.30.________________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga,
laugard, 10-14. Sími 481-1116.________________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skipt-
ast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er
opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17
bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá
sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2
tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek
462-2444 og 462-3718._________________________
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, Iaugard. kl. 11-15 og sunnud.,
kl. 13-17. Upplýsingar i síma 563-1010._______
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er op-
in mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og
föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._______
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópa-
vog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg
frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og
helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230._
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Siysa- og bráðamóttaka
í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika
og slasaöa s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700
beinn sfmi.__________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stór-
hátfðir. Sfmsvari 568-1041.___________________
Neyðamúmer fyrir ailt land -112.
BrÁðAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. ___
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól-
arhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar-
hringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-vSAMTOKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20._____________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353._________
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 561-9282._
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl.
á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa
upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka
og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsókn-
arstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl.
8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum._____
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17
alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðju-
dagskvöld frá kl, 20-22 í síma 552-8586._____
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvík. Veit-
ir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819
og bréfsfmi er 587-8333.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild
Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstfmi I\já þjúkr.fr.
fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.__________
ÁFENGIS- og FlKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN TEIG-
UR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeild-
armeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til
viðtals, fyrir vímuefnaneytendur og aðstandendur alla
v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og
3. þriðjudag hvers mánaöar. Úppl. um þjálparmæður í
síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lög-
fræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt nú-
mer 800-6677.___________________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
meö langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi
„Crohn’s sjúkdóm14 og sáraristilbólgu „Colitis Ulcer-
osau. Pósth. 5388,125, ReyKjavfk. S: 881-3288.__
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Löf
fræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangar-
hyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.________
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar (yrir fólk með til-
flnningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðar-
heimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. ________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnar-
götu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á flmmtud. kl.
19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl.
11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á
sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 f Kirlgubæ.__
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers-
sjúklinga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir
ráðgjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819,
bréfsími 587-8333.______________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsfmi 562-8270.______________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborg-
arstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 6307, 125
Reykjavík.__________________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi
22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriöjudaga kl. 16-18.30,
fimmtud. kl. 14-16. Sfmi 564-1045.______________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa
Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.____
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s.
551- 4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börn-
um. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Tímapantanir eftir þörfum.__________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aðstandendur
geðsjúkra svara sfmanum.____________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARN-
EIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og
símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti
2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufund-
ir skv. óskum. S. 551-5353._________________
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga-
og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan op-
in alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfs. 581-
1111.___________________________________________
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið
kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16.
Stuöningsþjónusta s. 562-0016.______________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Göngu-
hópur, uppl. hjá félaginu. Samtök um vefjagigt og
síþreytu, símatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 í síma
553-0760.___________________________________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 9-17, laug-
ard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr. 20, kl. 11.30-
19.30, lokað mánud., í Hafnarstr. 1-3, kl. 10-18, laug-
ard. 10-16. Lokað á sunnud. „Westw ern Union“ hrað-
sendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S:
552- 3735/ 552-3752._______________________
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSÁMTÖKIN, Laugavcgi 58b. Þjónustu-
miðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf,
fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-
3550. Bréfs. 562-3509.______________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
HúsasKjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.____________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 552-1600/986216. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
Reylgavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl.
og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._____________
LÁNDSSAMBAND HUGMTSMANNA, Lindargötu 46,
2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552-
0218._______________________________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Lauga-
vegi 26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-
4670.___________________________________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfísgötu 8-
10. Sfmar 552-3266 og 561-3266._____________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuói
kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í ReyKjavík alla þrið.
kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tfmap. f s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar-
húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnu-
aðstaða, námskeið. S: 552-8271._____________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 ReyKjavík.
Símatfmi mánud. kl. 18-20 895-7300._________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa op-
in þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan
sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvik. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stj./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFNÐ REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl.
14 og 16. Lögfræðingur er við á mánudögum frá kl. 10-
12. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349.__________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barns-
burð. Uppl. f sfma 568-0790.________________
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrif-
stofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neist-
inn@islandia.is_________________________________
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 I
turnherbergi LandakirKju í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 f safnaðarheimilinu Hávallagötu 16.
Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar,
Lækjargötu 14A._________________________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f Iteykjavik, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.__________________
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17.
Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini.__________
PARKINSONSAMTÖKIN, Uugavegi 26, Rvík. Skrif-
stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tím-
um 566-6830.____________________________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum að
19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S.
511-5151. Grænt: 800-5151.______________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem
fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í
Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______________________
SAMTÖKÍN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og
fímmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er
opin allav.d. kl. 11-12.____________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofa op-
in miðvd. kl. 17-19. S: 662-5605._______________
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menn
ingarmiðst. Gerðubergi, símatfmi á fímmtud. milli kl.
18-20, sfmi 557-4811, sfmsvari.__________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og ReyKja-
víkurborgar, Laugavegi 103, ReyKjavík og Þverholti 3,
Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuöningur, ráðgjöf
og meöferð fyrir (jölskyidur í vanda. Aðstoð sér-
menntaðra aðila fýrir Qölskyldur eða foreldri með
börn á aldrinum 0-18 ára. ______________
sxr Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, Síðumúla 3—5, 8. 581-2399 kl. 9-17. Kynningar-
fundir alla fimmtudaga kl. 19.______________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta íyrir eldri
borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.__
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/662-6878, Bréfsími:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19._______
STÓRSTÚKA Í8LANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S:
551-7594.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvfk. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Mynd-
riti: 588 7272._____________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabba-
meinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.___________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box
3128 123 Rvfk. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20
ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151,
grænt nr: 800-5151._________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suöur-
Iandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Mynd-
bréf: 553-2050.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590.
Bréfs: 562-1526.______________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opiö mánud.- föstud. kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. S:
562-3045, bréfs. 562-3057. _________________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni
17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á fimmtu-
dögum kl. 17.15.____________________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og for-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-
1799, er opinn allan sólarhringinn._________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein-
hvern til að tala við. Svarað kl. 20-23.____
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAYlKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 18-20 og e. samkl.
Á öldrunarlækningadeild er ftjáls heimsöknartimi e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laug-
ard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.___
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviös, ráðgjöf og tfmapantanir í
s. 525-1914.________________________________
ARNARHOLT, KJalarnesi: Frjáls heimsóknartfmi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.__________
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12:
Eftir samkomulagi við deildarstjóra.________
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra._________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.______________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16
og 19.30-20. ____________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar)._____________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.__
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn-
artfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.______
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
16-19.30._______.___________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVfK: Heimsókn-
artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátfðum
kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustööv-
ar Suðurnesja er 422-0500.__________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi aila
daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrun-
ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími
frá kl. 22-8, s. 462-2209.__________________
BILANAVAKT__________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936__
söfn __________________
ÁRBÆJARSAFN: Loícað yfir vetrartímann. Leiðsögn
fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud. kl.
13. Pantanir fyrir hópa I síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-
21, föstud.kl. 11-19. ___________________
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI 3-5, s. 557-
9122. _____________________________________
BÚSTAÐASAFN, Bdstaðakirkju, s. 553-6270.________
SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, s. 553-6814. Ofan-
greind söfn og safniö í Gerðubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn
mád.-föst. kl. 13-19._________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mád.
kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.____________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fíd. kl. 15-21, föstud. kl. 10-
16.__________________________________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15._____________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina._____________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið
verður lokað út maímánuð.____________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20.
Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laug-
ard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1.
sept.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17,
laugard. (1. okt.-16. maí) kl. 13-17.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVfKUR, Skúiatúni 2:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðviku-
dögum kl. 13-16. Sími 563-2370.______________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húslnu á Eyrarbakka:
Opið eftir samkomulagi. S: 483-1504._________
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan,
Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs.
55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og
sunnud. kl. 13-17.___________________________
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sand-
gerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið sunnu-
daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi._________
IIAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
fjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.____
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fid. kl. 8.15-19. Föstud. kl. 8.15-17.
Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð á laugard. S:
525-5600, bréfs: 525-5615.___________________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossl:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: SafniO opiö að
nýju. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga._______
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um
leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á
miðvikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is ________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN: Opiö dag-
lega kl. 12-18 nema mánud.___________________
USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARSafnið opid
laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Upplýsingar í
síma 553-2906._________________________'
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1.
Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530._
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sum-
ar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. milli kl. 13 og 17._____________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/raf-
stöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. kl. 14-16 og e. samkl.
S. 567-9009. __________ .__________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 veröur
FRÉTTIR
Námskeið
um börn
og sorg
NÁMSKEIÐ um böm og sorg
verður haldið í Hallgrímskirkju
fímmtudaginn 4. júní kl. 17-22. Það
er sérstaklega ætlað foreldrum og
aðstandendum barna sem hafa
misst einhvern nákominn eða vilja
kynna sér viðbrögð barna við
missi. Sérstaklega verður fjallað
um þær aðstæður þegar börn
syrgja eftir sjálfsvíg.
Námskeiðið er haldið í tilefni út-
komu tveggja bóka um þetta efni:
Börn og sorg, eftir Sigurð Pálsson
og Sjálfsvíg ... hvað svo? eftir Guð-
rúnu Eggertsdóttur. Báðar bæk-
urnar verða á tilboðsverði á nám-
skeiðinu en þær eru gefnar út af
Skálholtsútgáfunni og Muninn
bókaútgáfa. Auk þess verður bóka-
borð með bókum sem tengjast efni
námskeiðsins og geta hjálpað
bömum að komast gegnum sorg-
ina.
Fluttir verða fyrirlestrar um:
„Sorg bama í ýmsum aðstæðum“;
„Viðbrögð bama við sorg“;
„Hvernig geta foreldrar stutt bam
í sorg?“; „Hvað er öðravísi þegar
um sjálfsvíg er að ræða“. Þá verða
fyrirspurnir og umræður og að lok-
um helgistund. Djáknarnir Guðrún
Eggertsdóttir og Ragnheiður
SveiTÍsdóttir, fræðslufulltrúi,
verða leiðbeinendur. Innritun fer
fram á Biskupsstofu í seinasta lagi
kl. 12 sama dag.
www.mbl l.is
lokað í vetur vegna endurnýjunar á sýningum. S: 462-
4162, bréfs: 461-2562.________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á
öðrum tíma eftir samkomulagi._________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16._________________________________
NESSTOFUSAFN, er opið þriðjud., fimmtud., laugard.
og sunnudaga kl. 13-17._______________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnií. 13-18, sunnud.
14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18
sunnud. Sýningarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað
mánud. _______________________________________
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
arfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími
555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaóastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstiliingum og landslagsmynd-
um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30-16.____________________.
SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi,
er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum
tímum eftir samkomulagi. S: 565-4242, bréfs. 666-
4251._________________________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13- 17. S. 581-4677. ________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl. 1 s: 483-1166, 483-1443.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning
opin daglega kl. 13-17 frá 1. júní til 31. ágúst.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opiö þriðjud., flmmtud.,
laugard. og sunnud. frá kl. 12-17.____________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til
föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.__________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið aila daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga. _____________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17
til 16, sept. S: 462-4162, brófs: 461-2562.___
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRl: Lokað í vet-
ur. Hægt er aö opna fyrir hópa eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 462-2983.
GOSHVERINN Á ÖSKJUHLÍÐ: IJm páskana mun hver-
inn gjósa frá kl. 13 til kl. 17. Eftir páska frá kl. 13-16
alla daga, nema helgar frá kl. 13-17._________
SUNPSTAÐIR_______________________________________
SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin a.v.d.
kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita
potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin a.v.d. 6.30-
21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin a.v.d. 6.50-
21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin a.v.d. kl.
6.50- 22, helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl.
6.50- 22.30, helgar kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir
lokun.________________________________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd.
og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lok-
un. _________________________________________
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarljarðar:
Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.______
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl.
7-21 og kl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555.___
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud.
kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og
15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-
«300._________________________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug-
ard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.______
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNiÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.