Morgunblaðið - 03.06.1998, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 03.06.1998, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 73 FOLK I FRETTUM EINSTEIN ásamt Konenkovu á ódagsettri mynd sem boðin verður upp hjá Sothebys og er með áletruninni „Kærar kveðjur. A. Einstein“. Astarbréf Einsteins á uppboð NÍU ástarbréf vísindamannsins Alberts Einsteins til konu sem líklegt er að hafí verið rússneskur njósnari verða boðin upp í New York í þessum mánuði, að því er New York Times greindi frá á mánudag. I blaðinu kemur fram að bréfín, sem skrifuð voru árin 1945 og 1946, voru send frá heimili Einsteins í Princeton til meints rússnesks njósnara, Margaritu Konenkovu, sem hafði þann starfa að kynna eðlisfræðinginn fyrir sendiráðsmanni Sovétríkjanna í New York. Bréfín verða boðin upp hjá Sothebys 29. júní ásamt fimm myndum af vísindamanninum og er hann með Konenkovu á fjórum þeirra. Einnig verða boðnir upp fleiri persónulegir munir sem bera sambandi Kon- enkovu og Einsteins vitni. Bréfunum, sem skrifuð era á þýsku og vitna um ást hans á Konenkovu, var komið á framfæri við Sothebys af ættingja Konenkovu. The Times greindi frá því að Paul Needham, ráðgjafi Sothebys, teldi rithöndina vera Einsteins og að á umslögunum væri heimilisfang hans ásamt upplýsingum póstþjónustunnar um hvar og hvenær þau hefðu verið send. Þá hefði Needham fundið út í rannsóknum sínum á uppruna bréfanna að Konenkovu væri getið í bókinni Sérverkefni eða „Special Tasks“ frá 1995 eftir rússneska njósnarann Pavel Sudoplatov og son hans, Anatoly. Þar kæmi fram að henni hefði verið ætlað að „hafa áhrif á Oppenheimer og aðra frambærilega bandaríska vísindamenn sem hún hitti reglulega í Princeton". Robert Oppenheimer lagði sem kunnugt er mikið af mörkum í smíði Bandaríkjamanna á kjamorkusprengju. The Times greinir loks frá því að sérfræðingar um kalda stríðið telji af- ar ósennilegt að Einstein hafí lagt nokkuð af mörkum til smíðar Rússa á kjarnorkusprengju enda hafí hann ekki haft nein bein afskipti af sprengjusmíði Bandaríkjamanna. Sandra Bullock einstæð móðir ►LEIKKONAN Sandra Bullock var miðpunktur forsýningar myndarinnar „Hope Floats" sem hald- in var í Los Angeles á dögunum. í myndinni leikur Bullock einstæða móður sem flytur aftur til heima- bæjar síns til að ná betri tökum á lífi sínu. Leikar- inn og söngvarinn Harry Connick yngri leikur við- gerðarmann sem stígur í vænginn við einstæðu móðurina. Adam Sandler og Drew Barrymore áttu besta kossinn TITANIC var valin besta kvikmynd- in þegar MTV-verðlaunin voru af- hent í áttunda sinn síðastliðinn laug- ardag. Sviplegt fráfall Phils Hart- mans setti svip á hátíðina og var hans minnst af gamanleikurunum Mike Myers og Adam Sandler. Myers tileinkaði Hartman verð- laun sem hann fékk fyrir besta þorp- arann og lýsti honum „sem mjög góðum vini mínum ... sem var einn af bestu grínurum allra tíma.“ Hann bætti við að eiginkona Hartmans, Brynn, hefði verið „ynd- isleg manneskja og yndisleg móðir“. Sandler, sem fékk verðlaun fyrir besta kossinn, sagði að Hartman- hjónin hefður ___________________ verið „skemmti- legt fólk... Það tekur mjög á að heyra þessar fréttir og einnig að [Chris] Farley sé fallinn frá, þetta er stormasamt ár.“ Samuel L. Jackson var kynnir há- tíðarinnar og voru sigurvegararnir valdir af áhorfendum MTV, sem gátu greitt atkvæði í síma. Titanic var tilnefnd til átta verðlauna en vann aðeins tvenn, annars vegar sem besta mynd og hins vegar var Leonardo DiCaprio verðlaunaður íyrir besta leik í karlhlutverki. DiCaprio hefur látið lítið fyrir sér fara síðan hann sló svo eftirminni- lega í gegn í Titanic. Hann mætti ekki á verðlaunaafhendinguna en sendi upptöku með þakkarræðu. Hann sleppti einnig Óskarsverð- launaafhendingunni og Kvikmynda- hátíðinni í Cannes. NTV-verðlaunin Jim Carrey var verðlaunaður fyr- ir besta gamanleik fjórða árið í röð, að þessu sinni fyrir hlutverk sitt í „Liar Liar“. Hann hafði áður unnið fyrir myndirnar „The Cable Guy“, „Ace Ventura: When Nature Calls“ og „Heimskur heimskari“. Myers og Will Smith unnu til tvennra verðlauna hvor. Myers fékk verðlaun lyrir besta þorparann og dansatriðið í myndinni Austin Powers, og Smith, sem mætti með skegg, fékk verðlaun fyrir besta söng- og slagsmálaatriði í myndinni „Menn í svörtu". Neve Campbell var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir ________________ frammistöðu sína í „Scream 2“. Greindi hún frá því að henni hefði verið boðið hlutverk í þriðju öskur- myndinni, en ekkert hefði enn verið ákveðið. Sandler deildi verðlaunum fyrir besta kossinn með Drew Barrymore úr myndinni „The Wedding Singer". Nicolas Cage og John Travolta voru kjörnir besta tvíeykið fyrir frammistöðu sína í tæknitryllinum „Face/Off‘. Leikstjóri myndarinnar, John Woo, var einnig heiðraður fyir besta hasaratriðið sem er eltingaleikur á hraðbátum. Hann sagði að ákveðið hefði verið að hann leikstýrði fram- haldi myndarinnar „Mission: Impossible", en hann vissi ekki hvort Tom Craise hefði samþykkt að leika áfram Ethan Hunt. Eftirtektarverðasti nýliðinn þótti wznzm gönguskór Meindl Island herra- og dömuskór Gönguskór úr hágæða leðri. Gore-tex í innra byrði og góð útöndun. Vibram Multigriff sóli. -góíir í lengrí gönguferöir. KYNBOMBAN Carmen El- ectra, sem er annar af kynnurn „America’s Funniest Home Videos", var á meðal gesta á hátíðinni. vera Heather Graham vegna frammistöðu sinnar í „Boogie Nights“ og Peter Cattaneo var besti nýi kvikmyndagerðarmaðurinn, en hann leikstýrði fatafellumyndinni Með fullri reisn eða „The Full Monty“. Slegið var á létta strengi þegar leikarinn Clint Howard fékk verð- laun fyrir æviframlag sitt til kvik- mynda. Hann er yngri bróðir leik- stjórans Rons Howards og hefur leikið í myndum á borð við „Apollo 13“, „Barb Wire“ og „Silent Night, Deadly Night 5“. JIM Carrey var valinn besti gamanleikarinn fjórða árið í röð við afliendingu MTV- verðlaunanna. www.mbl l.is Dekaiopp EPÖXY MÁLNING Hágæðamálning ____ fyrir gólf og veggi ppMjj Gólflagnir IÐNAÐAHQÚLF Smiðiuvcni Smiðjuvegur 72, 200 Kópavogur Sími: 564 1740, Fax: 554 1769 V 0 R V I N D R >€ KVIKMYNDAHATIÐ 2 fyrir 1á Vorvinda! ' * * t *’ V-:A- V &*: 4.iásk:^ , •*? í Háskólabíói og Regnboganum Gegn framvísun þessa miða býðst lesendum Morgunblaðsins að fá tvo miða á verði eins á mynd að eigin vali á kvikmyndahátíðinni Vorvindar. Góða skemmtun! fe í|jf M |f B JHorgunblabib pCCMOAmMKJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.