Morgunblaðið - 03.06.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.06.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 23 Námskeið um ferða- manna- verslun SAMTÖK verslunarinnar munu standa fyrir nokkrum námskeiðum á næstu vikum þar sem fjallað verður um verslun og sölu til er- lendra ferðamanna. Stefán S. Guðjónsson, fram- kvæmdastjóri samtakanna, sagði í samtali við Morgunblaðið að sams- konar námskeið sem félagið stóð að í fyrra, hafi mælst vel fyrir og því hafi verið ákveðið að endurtaka leikinn í ár. Áhersla á kauphegðan kvenna Að sögn Stefáns, verður að þessu sinni lögð sérstök áhersla á að kynna kauphegðun kvenna en samkvæmt nýlegum rannsóknum í Bandaríkjunum, eru 80-90% kaupákvarðanna á neysluvörum heimila teknar af konum. Meðal annara atriða sem tekin verða fyrir eru aðferðir og leiðir sem almennt er talið að geti aukið viðskipti, frá- gangur og uppgjör á endurgreiðslu virðisaukaskatts til erlendra ferða- manna og framkoma starfsfólks í verslunum. Pyrirlesarar verða bandaríski rekstrarráðgjafinn John P. O’Neill, Anna Margrét Pétursdóttir, mark- aðsfulltrúi Global Refund á íslandi, og Haukur Birgisson, markaðs- stjóri hjá Ferðamálaráði íslands. Fyrsta námskeiðið verður haldið í dag og á morgun í Reykjavík en stefnt er að því að næsta námskeið fari fram á Akureyri viku síðar. --------------------- Fundur með ríkisstjóra, Minnesota AMERISK-íslenska verslunarráðið efnir til hádegisverðarfundar um ný tækifæri í menningar- og viðskipta- tengslum Minnesota og íslands í Víkingasal Hótels Loftleiða á morg- un, fimmtudag, kl. 12 til 13.30. Framsögumaður verður Arne Carlsson, ríkisstjóri Minnesota. Ríkisstjóri Minnesota er hér á ferð ásamt ráðherrum úr stjórn sinni og fylgdarliði í tilefni af opnun nýrrar flugleiðar Flugleiða hf. milli Keflavíkur og Minneapolis. Fundurinn er öllum opinn. Fund- argjald er 3.000 kr. fienu GARÐURINN -klæðirþigvel KRINGLUNNI OG LAUGAVEGI www.mbl.is Stora og Enso mynda helzta papp- írsrisa í Evrópu Helsinki. Reuters. NORRÆNU papírsrisarnir Stora í Svíþjóð og Enso í Finnlandi ráðgera samruna, sem mun leiða til mynd- unar stærsta trjávörufyrirtækis Evrópu. Finnska ríkisstjómin, sem á 44% í Enso, hefur samþykkt samrunann og mun fara fram á samþykki þingsins, að sögn Ole Norrback Evrópumálaráðherra. Viðskipti með bréf í Enso og Stora voru stöðvuð, en gengi hluta- bréfa í öðrum norrænum pappírs- vinnslum hækkaði vegna líkinda á meh-i samþjöppun í greininni. Markaðsvirði Stora er um 5 millj- arðar dala og Ensos um 3 milljarð- ar. Með samrunanum verður komið á fót stærra pappírsfyrirtæki en UPM-Kymmene í Finnlandi, sem hefur verið stærst á sínu sviði í Evr- ópu til þessa, og það verður annað stærsta trj ávörufyrirtæki heims á eftir Intemational Paper í Banda- ríkjunum. Norrænu fyrirtækin seldu fyrir um 1,5 milljarða dollara á fyrsta ársfjórðungi í ár. Sala þeirra allt ár- ið í fyrra nam 11 milljörðum Banda- ríkjadala. Séifræðingar fógnuðu samningn- um og kváðu hann marka tímamót í viðleitni til að hrista upp í greininni. Þeir áætla að starfsmögnun muni nema um einum miiljarði finnski’a marka á ári. „Fækkun aðila á markaðnum verður til góðs, því að þá verður hægt að halda fjárfestingu og fram- leiðslu í skefjum," sagði sérfræðing- ur Aros Secu. Að hans sögn leikur markaðnum fovitni á að vita hve mikill hlutur finnsku ríkisstjórnarinnar verður í nýja fyrirtækinu og hvort Wallen- berg, sem ræður Stora með tilstyrk Investor félagsins, muni halda áfram að gegna mikilvægu hlut- verki. Sérfræðingurinn kvaðst telja já- kvætt að Wallenberg-fjölskyldan héldi áfram rekstri fyrirtækisins, þvi að hún yrði sterkur eigandi, sem mundi einbeita sér að þvi að auka verðmæti hlutabréfa í fyrirtækinu. Sérfræðingar segja að markaður- inn viiji ekki að Investor dragi sig í hlé og að finnska ríldð gegni lykil- hlutverki. Investor hefur látið í ljós áhuga á að auka verðmæti hlutabréfa í fyrir- tækinu eða selja allan hlut sinn í því að sögn sérfræðinganna. HM-verð: 59.800 kr. stgr. Dantax FUTURA 4400 • 28" Black Line S myndlampi • Nicam Stereo magnari • Allar aðgerðir á skjá • islenskt textavarp • 2 Scart-tengi • 100 stöðva minni • CTI-litakerfi • Tímarofi • Fjarstýring. Stórglæsilegt sérstaklega sk< tæki með ega skarpri mynd. HM-verð: 70,800 kr. stgr. Og nú er engin ástæða til að niissa af einum einasta leik. Myndbandstæki frá Dantax á klassaverði. SMITH & NORLAND M Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími: 520 3000 www.tv.is/sminor Munið umboðsmenn okkar um land allt. Dantax TLD 30 • 28" Black Matrix myndlampi • Nicam Stereo magnari • Allar aðgerðir á skjá • (slenskt textavarp • Scart-tengi • 100 stöðva minni • CTI-litakerfi • Tímarofi • Fjarstýring Ótrúlega góð kaup. Misstu ekki af tækifærinu. Loksins, loksins á íslandi: 100 riða þýsk sjónvarpstæki frá Metz sem skipa sér i flokk þeirra allra bestu f heiminum. 110 ár samfellt hefur Metz verið valið besti framleiðandinn í könnun þýska fagtímaritsins „markt intern" meðal fagverslana á þessu sviði í Þýskalandi þar sem allir þekktustu sjónvarpstækjaframleiðendur heims keppa um nafnbótina. Segir þetta ekki allt sem segja þarf? Komdu til okkar og láttu sannfærast. Við bjóðum nú þessi hágæða sjónvarpstæki á sérstökum HM-afsláttarkjörum. Dantax FUTURA 7300 • 28" Black Matrix myndlampi • 2 x 50 W Nicam Stereo magnari • Dolby Surround Pro-Logic • Innbyggður bassahátalari • Allar aðgerðir á skjá • íslenskt textavarp • 16:9-breiðtjaldsstilling • Scart-tengi • 100stöðva minni • CTI-litakerfi • Timarofi • Barnalæsing • Fjarstýring Frábær ítölsk hönnun. Dúndurhljómur. Dantax HM-sparktilboð á sjónvarpstækjum frá danska fyrirtækinu Dantax.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.