Morgunblaðið - 03.06.1998, Page 23

Morgunblaðið - 03.06.1998, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 23 Námskeið um ferða- manna- verslun SAMTÖK verslunarinnar munu standa fyrir nokkrum námskeiðum á næstu vikum þar sem fjallað verður um verslun og sölu til er- lendra ferðamanna. Stefán S. Guðjónsson, fram- kvæmdastjóri samtakanna, sagði í samtali við Morgunblaðið að sams- konar námskeið sem félagið stóð að í fyrra, hafi mælst vel fyrir og því hafi verið ákveðið að endurtaka leikinn í ár. Áhersla á kauphegðan kvenna Að sögn Stefáns, verður að þessu sinni lögð sérstök áhersla á að kynna kauphegðun kvenna en samkvæmt nýlegum rannsóknum í Bandaríkjunum, eru 80-90% kaupákvarðanna á neysluvörum heimila teknar af konum. Meðal annara atriða sem tekin verða fyrir eru aðferðir og leiðir sem almennt er talið að geti aukið viðskipti, frá- gangur og uppgjör á endurgreiðslu virðisaukaskatts til erlendra ferða- manna og framkoma starfsfólks í verslunum. Pyrirlesarar verða bandaríski rekstrarráðgjafinn John P. O’Neill, Anna Margrét Pétursdóttir, mark- aðsfulltrúi Global Refund á íslandi, og Haukur Birgisson, markaðs- stjóri hjá Ferðamálaráði íslands. Fyrsta námskeiðið verður haldið í dag og á morgun í Reykjavík en stefnt er að því að næsta námskeið fari fram á Akureyri viku síðar. --------------------- Fundur með ríkisstjóra, Minnesota AMERISK-íslenska verslunarráðið efnir til hádegisverðarfundar um ný tækifæri í menningar- og viðskipta- tengslum Minnesota og íslands í Víkingasal Hótels Loftleiða á morg- un, fimmtudag, kl. 12 til 13.30. Framsögumaður verður Arne Carlsson, ríkisstjóri Minnesota. Ríkisstjóri Minnesota er hér á ferð ásamt ráðherrum úr stjórn sinni og fylgdarliði í tilefni af opnun nýrrar flugleiðar Flugleiða hf. milli Keflavíkur og Minneapolis. Fundurinn er öllum opinn. Fund- argjald er 3.000 kr. fienu GARÐURINN -klæðirþigvel KRINGLUNNI OG LAUGAVEGI www.mbl.is Stora og Enso mynda helzta papp- írsrisa í Evrópu Helsinki. Reuters. NORRÆNU papírsrisarnir Stora í Svíþjóð og Enso í Finnlandi ráðgera samruna, sem mun leiða til mynd- unar stærsta trjávörufyrirtækis Evrópu. Finnska ríkisstjómin, sem á 44% í Enso, hefur samþykkt samrunann og mun fara fram á samþykki þingsins, að sögn Ole Norrback Evrópumálaráðherra. Viðskipti með bréf í Enso og Stora voru stöðvuð, en gengi hluta- bréfa í öðrum norrænum pappírs- vinnslum hækkaði vegna líkinda á meh-i samþjöppun í greininni. Markaðsvirði Stora er um 5 millj- arðar dala og Ensos um 3 milljarð- ar. Með samrunanum verður komið á fót stærra pappírsfyrirtæki en UPM-Kymmene í Finnlandi, sem hefur verið stærst á sínu sviði í Evr- ópu til þessa, og það verður annað stærsta trj ávörufyrirtæki heims á eftir Intemational Paper í Banda- ríkjunum. Norrænu fyrirtækin seldu fyrir um 1,5 milljarða dollara á fyrsta ársfjórðungi í ár. Sala þeirra allt ár- ið í fyrra nam 11 milljörðum Banda- ríkjadala. Séifræðingar fógnuðu samningn- um og kváðu hann marka tímamót í viðleitni til að hrista upp í greininni. Þeir áætla að starfsmögnun muni nema um einum miiljarði finnski’a marka á ári. „Fækkun aðila á markaðnum verður til góðs, því að þá verður hægt að halda fjárfestingu og fram- leiðslu í skefjum," sagði sérfræðing- ur Aros Secu. Að hans sögn leikur markaðnum fovitni á að vita hve mikill hlutur finnsku ríkisstjórnarinnar verður í nýja fyrirtækinu og hvort Wallen- berg, sem ræður Stora með tilstyrk Investor félagsins, muni halda áfram að gegna mikilvægu hlut- verki. Sérfræðingurinn kvaðst telja já- kvætt að Wallenberg-fjölskyldan héldi áfram rekstri fyrirtækisins, þvi að hún yrði sterkur eigandi, sem mundi einbeita sér að þvi að auka verðmæti hlutabréfa í fyrirtækinu. Sérfræðingar segja að markaður- inn viiji ekki að Investor dragi sig í hlé og að finnska ríldð gegni lykil- hlutverki. Investor hefur látið í ljós áhuga á að auka verðmæti hlutabréfa í fyrir- tækinu eða selja allan hlut sinn í því að sögn sérfræðinganna. HM-verð: 59.800 kr. stgr. Dantax FUTURA 4400 • 28" Black Line S myndlampi • Nicam Stereo magnari • Allar aðgerðir á skjá • islenskt textavarp • 2 Scart-tengi • 100 stöðva minni • CTI-litakerfi • Tímarofi • Fjarstýring. Stórglæsilegt sérstaklega sk< tæki með ega skarpri mynd. HM-verð: 70,800 kr. stgr. Og nú er engin ástæða til að niissa af einum einasta leik. Myndbandstæki frá Dantax á klassaverði. SMITH & NORLAND M Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími: 520 3000 www.tv.is/sminor Munið umboðsmenn okkar um land allt. Dantax TLD 30 • 28" Black Matrix myndlampi • Nicam Stereo magnari • Allar aðgerðir á skjá • (slenskt textavarp • Scart-tengi • 100 stöðva minni • CTI-litakerfi • Tímarofi • Fjarstýring Ótrúlega góð kaup. Misstu ekki af tækifærinu. Loksins, loksins á íslandi: 100 riða þýsk sjónvarpstæki frá Metz sem skipa sér i flokk þeirra allra bestu f heiminum. 110 ár samfellt hefur Metz verið valið besti framleiðandinn í könnun þýska fagtímaritsins „markt intern" meðal fagverslana á þessu sviði í Þýskalandi þar sem allir þekktustu sjónvarpstækjaframleiðendur heims keppa um nafnbótina. Segir þetta ekki allt sem segja þarf? Komdu til okkar og láttu sannfærast. Við bjóðum nú þessi hágæða sjónvarpstæki á sérstökum HM-afsláttarkjörum. Dantax FUTURA 7300 • 28" Black Matrix myndlampi • 2 x 50 W Nicam Stereo magnari • Dolby Surround Pro-Logic • Innbyggður bassahátalari • Allar aðgerðir á skjá • íslenskt textavarp • 16:9-breiðtjaldsstilling • Scart-tengi • 100stöðva minni • CTI-litakerfi • Timarofi • Barnalæsing • Fjarstýring Frábær ítölsk hönnun. Dúndurhljómur. Dantax HM-sparktilboð á sjónvarpstækjum frá danska fyrirtækinu Dantax.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.