Morgunblaðið - 17.06.1998, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.06.1998, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Bankaráð Landsbankans fellst á niðurstgðu Jóns Stcinars Gunnlaugssonar HALELÚJA. halelúja. l€iJ I liújjjjfetoililiiiiiij M CD PIOIMEER SHARP MD-MS-701 Feröaminidiskspilari • Stafræn upptaka og afspilun • X-bassi • Upptökutími allt aö 148 mín • Hleðslurafhlaöa 5 tima • Fjarstýring • Hægt að setja inn nafn eða titla SHARP MDR-2H Mini-disk spilarí • Stafræn upptaka og afspilun • Klukka og tímateljari • Hægt að setja inn nafn eða titla • Fjarstýring •43cm Kr. 34.900.- stgr. Kr. 34.900.- stgr. SHARP MD-X8 Hljómflutningstæki með mini-disk • 2x50w (RMS.1 kHz) • Tengjanleg við tölvu • FM/AM 40 st. minni m/RDS. • Þríggja diska spilari • Stafræn upptaka og afspilun, getur tkið upp frá internetinu • Þriskiptur hátalari (3-way) 100W (Din) Kr. 89.900.- stgr. SHARP MD-X8 Hljómflutningstæki með mini-disk • 2x15 W RMS • Útvarp með stöðvaminni • Geislaspilari • Mini-disk spilari með stafrænni upptöku og afspilun • RDS • Tvískiptur hátalari (2-way) • X-bassi Kr. 49.900.- stgr. PIONEER NS-7 Hljómflutningstæki • 2x50W RMS-útvarpsmagnari með 24 stöðva minni einn-diskur • Aðskilin bassi og diskant • Stafræn tenging • Tviskiptur hátalari (2-way) • Subwoffer • Mini-disk spilari kostar kr. 44.900,- (ekki innifalið í verði). PIONEER FX-1 Hljómflutningstæki 2x50W RMS-útvarpsmagnari með 24 stöðva minni • Geislaspilari • Aðskilin bassi og diskant • Stafræn tenging • Tviskiptur hátalari (2-way) 80W • Mini-disk spilari kostar kr. 49.900.- (ekki innifalið i verði). Kr. 59.900.- stgr. Kr. 77.450.- stgr. BRÆÐURNIR UMBOÐSMENN Vesturland: M Iningarþj nustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Guðni Hallgrfmsson, ' Grundarfiröi. Vestfiróir: Geirseyjarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, (safiröi. Noröurland: KEA Lónsbakka. Kf. V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Hóraösbúa, Egilsstööum. Vélsmiöjan Höfn. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. ORMSSONHF _______________________ Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Reykjanes: Ljósboginn, Keflavlk. Rafborg, Grindavík. íslensk málstöð með orðabanka á netinu Flett í 16 orða- söfnum með einni leit Islensk málstöð opnaði fyrir nokkru orða- banka á netinu en þar er hægt að leita með einni skipun í fjölmörgum orða- söfnum. Ari Páll Kristins- son er forstöðumaður Is- lenskrar málstöðvar. „Við erum búin að safna fjölmörgum orðasöfnum saman og með einni leit er nú hægt að fletta í 16 mis- munandi orðasöfnum," segir Ari Páll en stefnt er að því að orðasöfnin í orðabankanum verði að minnsta kosti orðin 22 í lok ársins. Nú era í orðabankanum hátt í 100.000 orð og til samanburðar má geta þess að um 85.000 orð era Ari Páll Kristinsson í Islenskri orðabók. Ari Páll segir að viðtökur hafi verið afar góðar og að jafnaði sé flett upp á orðum 170 sinnum á dag. - Hvaða hlutverk hefur Is- lensk málstöð? „íslensk málstöð er skrifstofa og framkvæmdastofnun Is- lenskrar málnefndar og sam- starfsvettvangur málnefndar og Háskóla Islands. Hún er rekin í samvinnu við Háskóla Islands. I málstöðinni starfa fjórir starfs- menn. Um Islenska málnefnd gilda lög frá 1990 og þar er kveðið á um hlutverk nefndarinnar sem er að vinna að eflingu íslenskrar tungu og varðveislu hennar í ræðu og riti. Málnefndin er stjórnvöldum til ráðuneytis um íslenskt mál og leita skal um- sagnar hennar áður en settar era reglugerðir eða annars kon- ar fyrirmæli um íslenska tungu að svo miklu leyti sem einstök atriði heyra ekki undir aðra samkvæmt öðram lögum.“ Ari Páll segir að Islenskri málnefnd beri að veita opinber- um stofnunum og almenningi leiðbeiningar um málfarsleg efni á fræðilegum grandvelh. Hann segir að Islensk málstöð gegni veigamiklu hlutverki í að veita þessa þjónustu. - Hvernig er starfsemi ykkar háttað? „Stofnanir, fyrirtæki og al- menningur getur leitað til okkar með spurningar um mál og mál- notkun og það er reyndar sá þáttur í starfi okkar sem er hvað mest áberandi. Árlega berast til okkar 1.500- 2.000 fyrirspumir." Ari Páll segir að ýmsir leiti ráða um orðanotkun, auglýs- ingastofur, textagerð- arfólk, starfsmenn hins opinbera og síðast en ekki síst almenning- ur. „Við verðum vör við áhuga al- mennings á íslenskri tungu og fólk hringir til okkar alls staðar að af landinu og er þá með fyrir- spurnir sem til dæmis varða beygingar orða, orðalag eða réttritun. Þá er fólk oft að velta fyrir sér orðasamböndum eða það er að fmna ný íslensk orð.“ - Komið þið með mörg íslensk nýyrði á ári? Ari Páll segir að oftast séu ný- yrðin smíðuð í samvinnu við þann sem hringir inn. Þannig rekur á fjörur málstöðvar að meðaltali um 115 nýyrði á ári sem era þó aðeins hluti íslenskra nýyrða því margir fleiri mynda ►Ari Páll Kristinsson er fæddur í Stóru-Sandvík í Arnessýslu ár- ið 1960. Hann lauk cand. mag. prófi í íslenskri málfræði frá Háskóla íslands árið 1987 og prófi í uppeldis- og kennslu- fræði til kennsluréttinda. Ari Páll kenndi um skeið við framhaldsskóla, var stunda- kennari við Háskóla íslands og var málfarsráðunautur Ríkisút- varpsins frá 1993 til 1996. Hann var ráðinn sérfræðing- ur í íslenskri málstöð 1990-1992 og hefur verið forstöðumaður íslenskrar málstöðvar frá árinu 1996. Eiginkona hans er Sigrún Þorgeirsdóttir málfræðingur og eiga þau fjögur börn. nýyrði, t.d. blaðamenn, þýðend- ur og fleiri. -Þið eruð líka með útgáfu- starfsemi? „Okkur er ætlað að skrifa um- sagnir og álitsgerðir, einkum fyrir stjórnvöld, og síðan gefum við út bækur og tímarit, eram með tvær ritraðir og tímaritið Málfregnir þar að auki sem kemur út tvisvar á ári auk ann- arrar útgáfu. Þá eram við að undirbúa út- gáfu á íslenskri stafsetningar- orðabók og verið er að endur- skoða stafsetningarreglur." Ari Páll segir að ekki sé stefnt að kollsteypu í nýjum réttritun- arreglum en þar er reynt að skýra nánar ýmis atriði sem era í núgildandi reglum. Stefnt er að því að gefa út viðamikla staf- setningarorðabók í framhaldi af þessari vinnu. - Hvemig er íðorða- starfí íslenskrar málstöðvar háttað? „íðorð era þau orð sem notuð era innan tiltekinnar sérgreinar. Islensk málstöð er í samstarfi við orðanefndir sem eru 47 þó ekki séu þær allar virkar. Talan sýnir eigi að síður hvað þetta eru fjölbreytileg svið. Við reynum að þjóna þessum orðanefndum eins og hægt er og sumar þeirra hafa fengið vinnuaðstöðu fyrir ritara í húsakynnum okkar.“ Ari Páll segir að nágranna- löndin hafi litið til skipulagsins hér á Islandi þar sem málrækt- armenn og menn í íðorðastarfí vinna náið saman. Slóð orðabanka Islenskrar málstöðvar er http:/Avww.- ismal.hi.is/ob/. Útgáfa ís- lenskrar staf- setningar- orðabókar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.