Morgunblaðið - 17.06.1998, Síða 29

Morgunblaðið - 17.06.1998, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1998 29 LISTIR Grafík í kaffí- stofu LI GRAFÍKMYNDIR eftir Jón Eng- ilberts í eigu Listasafns íslands verða til sýnis í kaffístofu safnsins til loka júlímánaðar. Um er að ræða littréristumynd- ir, en Jón Engilberts er meðal þeirra listamanna sem hófu grafík- listina til vegs hér á landi. Mynd- imar, sem eru til sýnis í kaffístofu Listasafnsins, eiga sér rætur í ex- pressjónísku raunsæi millistríðsár- anna, en eru með sterku huglægu ívafi sem telja má til helstu ein- kenna hinnar fígúratífu listar Jóns Engilberts. Morgunblaðið/Þorkell GRAFÍKVERK eftír Jón Engilberts. EITT verka Hrefnu Lárusdóttur. Hrefna sýnir í Edinborgarhúsinu HREFNA Lárusdóttir sýnir akrýl- og vatnslitamyndir í Edinborgarhús- inu á ísafirði, dagana 17. júní til 8. júlí. Hún hefur sýnt í Þýskalandi, Lúxemborg og Reykjavík og er þetta hennar 11. einkasýning. Hrefna er Reykvíkingur en býr í Lúxemborg og hefur verið búsett erlendis í 27 ár. áZMÆMttJH.i FéJágsráðgjafinii - ICVIÐI We//}i/í/.íí? ■ tiulí iii\ krojssgátiir • Rós Vikunnar ....1 f tómasi ða \ kvöld er dregið í Víkingalottóinu um tugi milljóna króna! Fáðu þér miða fyrir kl. 16 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.