Morgunblaðið - 17.06.1998, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.06.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1998 29 LISTIR Grafík í kaffí- stofu LI GRAFÍKMYNDIR eftir Jón Eng- ilberts í eigu Listasafns íslands verða til sýnis í kaffístofu safnsins til loka júlímánaðar. Um er að ræða littréristumynd- ir, en Jón Engilberts er meðal þeirra listamanna sem hófu grafík- listina til vegs hér á landi. Mynd- imar, sem eru til sýnis í kaffístofu Listasafnsins, eiga sér rætur í ex- pressjónísku raunsæi millistríðsár- anna, en eru með sterku huglægu ívafi sem telja má til helstu ein- kenna hinnar fígúratífu listar Jóns Engilberts. Morgunblaðið/Þorkell GRAFÍKVERK eftír Jón Engilberts. EITT verka Hrefnu Lárusdóttur. Hrefna sýnir í Edinborgarhúsinu HREFNA Lárusdóttir sýnir akrýl- og vatnslitamyndir í Edinborgarhús- inu á ísafirði, dagana 17. júní til 8. júlí. Hún hefur sýnt í Þýskalandi, Lúxemborg og Reykjavík og er þetta hennar 11. einkasýning. Hrefna er Reykvíkingur en býr í Lúxemborg og hefur verið búsett erlendis í 27 ár. áZMÆMttJH.i FéJágsráðgjafinii - ICVIÐI We//}i/í/.íí? ■ tiulí iii\ krojssgátiir • Rós Vikunnar ....1 f tómasi ða \ kvöld er dregið í Víkingalottóinu um tugi milljóna króna! Fáðu þér miða fyrir kl. 16 í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.