Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 49
I DAG
Árnað heilla
(\/\ÁRA afmæli. Níræð-
í/ V/ur er í dag, þriðjudag-
inn 21. júlí Jóhann Gunnar
Stefánsson, fv. fram-
kvæmdastjdri Olíufélagsins
hf., Aragötu 6, Reykjavík.
Kona hans er Guðrún P.
Helgadóttir. Jóhann Gunnar
hefur síðustu mánuði dvalið
á Skjóli. Hann tekur á móti
ættingjum og vinum á heim-
ili sínu, Aragötu 6, laugai’-
daginn 25. júlí nk. kl. 15-17.
BRIDS
Pinsjón (iuðninnilur
I'áll Arnarson
LESANDANUM er boðið
að taka sér sæti í suður:
Austur gefur; enginn á
hættu.
Norður
* Á983
¥ G3
* D764
* 532
Suður
*DG5
¥ ÁD109876
♦ _
*Á86
Vestur Norður Austur Suður
— — 1 lauf 4 hjörtu
Pass Pass Pass
Eftir opnun austurs er
slemma fjarlæg og þú
ákveður að stökkva beint í
fjögur hjörtu. Allir passa
og vestur kemur út með
laufgosa, sem austur yfii’-
tekur með drottningu.
Viltu drepa eða dúkka?
Það er 61)3111 að hætta á
stungu, svo þú tekur með
laufás. Og gerir hvað?
Það kemur til greina að
spila spaða á ásinn og
svina fyrir hjartakóng, en
segjum að þú ákveðir að
spila spaðadrottningu og
svína. I þann slag lætur
austur spaðatíuna. Hvað
nú?
Það eru góð tíðindi að fá
tíuna í slaginn, því nú virð-
ist enginn gjafaslagur
vera á spaða. En stungu-
hættan er mikil svo
kannski er rétt að spila
einfaldlega hjartaás og
meira hjarta.
Ertu sammála?
Norður
A Á983
¥ G3
♦ D764
+ 532
Vestur Austur
* 764 * K102
¥54 ¥ K2
♦ 1098532 ♦ ÁKG
*G4 *KD1097
Suður
♦ DG5
¥ ÁD109876
♦ —
* Á86
Þannig spilaði suður þeg-
ar spilið kom upp í rúbertu-
brids í London fyrir margt
löngu. I austursætinu var
ungur maður frá Pakistan,
Zia Mahmood að nafni.
Hann tók á hjartakónginn
og tvo slagi á lauf og beið
svo eftir úrslitaslagnum á
spaðakóng.
O /A ÁRA afmæli. Áttræð-
0\/ur er í dag, Aðal-
steinn Guðbrandsson,
Hamraborg 18, Kópavogi.
Eiginkona hans er María
Unnur Sveinsdóttir.
r?/\ÁRA afmæli. í dag,
I Vfþriðjudaginn 21. júlí,
er sjötugur Friðrik Fáfnir
Eiríksson frá Hesti, fv. yfir-
bryti hjá Islenskum aðal-
verktökum.
fTOÁRA afmæli. Stjötug
I Uer í dag, þriðjudaginn
21. júlí, Guðbjörg Björg-
vinsddttir, Vogatungu 27,
Kópavogi. Eiginmaður
hennar er Sigurvaldi Guð-
mundsson, pípulagninga-
meistari. Þau eyða afmælis-
deginum á Hótel KEA á
Akureyri.
Ljósmyndarinn Lára Long.
BRÚÐKAUP Gefin voru
saman 20. júní sl. í Háteigs-
kirkju af sr. Árna Bergi Sig-
urbirnssyni Erla Emilsdótt-
ir og Magnús Einarsson.
Heimili þeirra er í Reykja-
vík.
Ljósmyndari Lára Long.
BRÚÐKAUP Gefin voru
saman 5. júlí sl. í Lágafells-
kirkju af sr. Jóni Þorsteins-
syni Matthildur Hannes-
dóttir og Sigurður Hafliða-
son. Heimili þeirra er í
Reykjavík.
Með
morgunkaffinu
Ljósmyndari Lára Long.
BRÚÐKAUP Gefín voru
saman 4. júlí sl. í Bessa-
staðakirkju af sr. Þórhalli
Heimissyni Sigríður Einai-s-
dóttir og Ólafur Jóhann
Ólafsson. Heimili þeirra er í
Hafnarfii’ði.
Ljósmyndari Lára Long.
BRÚÐKAUP Gefin voru
saman 27. júní sl. í Garða-
kii’kju af sr. Jóni Ragnars-
syni Sigríður Brynjdlfsddtt-
ir og Tore Kvæven. Heimili
þeirra er í Reykjavík.
STJÖRNIJSPA
eftir Franecs Ilrake
KKABJhJI
Afmælisbam dagsins: Þú
villir oíl á þér heimddir með
einhverjum kjánalátum.
Leggðu þau af ogleyfðu
kostum þínum að koma í ljós.
Hrútur ~ (21. mars -19. apríl) Þér hætth- til þess að segja of margt í hita augnabliksins. Náðu stjórn á sjálfum þér og þá mun þér vel famast.
Naut (20. apríl - 20. maí) Einhverjir viðskiptamögu- leikar standa þér til boða og það er sjálfsagt að nota tækifærið. Farðu samt var- lega og veldu af kostgæfni.
Tvíburar (21. maí - 20. júní) P A Athygli samstarfsmannanna beinist að þér og stai-fi þínu. Sýndu lítillæti og leyfðu öðr- um að njóta heiðursins með þér.
Krobbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að gefa þér tíma til þess að leysa viðkvæmt vandamál. Lausnin liggur ekki í augum uppi en er þó fljótunnin.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér finnst þú ekki geta um frjálst höfuð strokið heima- fyrh-. Finndu þér tíma fyrir sjálfan þig og þín áhugamál.
Meyja (23. ágúst - 22. september) vCmL Nú er komið að því að þú verður að bretta upp ermarnar og ganga frá þeim málum sem þú hefur látið dankast að undanfórnu.
^Og •T'J-y (23. sept. - 22. október) iii'iL Þú færð hverja hugmyndina á fætur annairi. Skrifaðu þær niður því sumar eru út í hött en aðrar eru gulls ígildi.
Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ""^fe Þér er óhætt að treysta á eigið innsæi hvað varðar lausn vandasamra verkefna. Temdu þér skipuleg vinnu- brögð.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SlH Þitt góða skap kveikir bros hjá öðrum. Beindu glaðværð þinni þangað sem hennai- helst er þörf.
Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú hefur með dugnaði og áræði náð góðum árangri í starfi. Leyfðu þér og þínum að njóta þess áður en þú hefst handa á ný.
Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSnI Það verður ekki bæði sleppt og haldið svo þú verður að gera upp hug þinn og velja það sem þú telur þér íyrir bestu.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Mundu að virða hæfileika þeiiTa sem þú starfar með þótt þér finnist margt orka tvímælis í fari þeirra. Vertu opinn og vingjarnlegur.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
KIRKJUSTARF
afnadarsta
Hallgrúnskirkja. Fyrii’bænaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Seltjamarneskirkja. Foreldramorg-
unn kl. 10-12
Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón-
usta með altarisgöngu kl. 18.30.
Bænaefnum má koma til sóknar-
prests í viðtalstímum hans.
Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri
borgara í Kirkjuhvoli milli kl. 13-16
alla þriðjudaga í sumar.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía.
Bænastund kl. 20.
Kletturinn, kristið samfélag. Sam-
koma kl. 20, Jón Þór Eyjólfsson
predikar.
Tískuverslunin
Smart
Grímsbæ v/Bústaðaveg
Utsalan
hefst í dag
Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15. Sími 588 8488
Utanborðsmótorar
VÉLORKAHF
Grandagarði 3, Reykjavík,
sími 562 1222