Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 49 I DAG Árnað heilla (\/\ÁRA afmæli. Níræð- í/ V/ur er í dag, þriðjudag- inn 21. júlí Jóhann Gunnar Stefánsson, fv. fram- kvæmdastjdri Olíufélagsins hf., Aragötu 6, Reykjavík. Kona hans er Guðrún P. Helgadóttir. Jóhann Gunnar hefur síðustu mánuði dvalið á Skjóli. Hann tekur á móti ættingjum og vinum á heim- ili sínu, Aragötu 6, laugai’- daginn 25. júlí nk. kl. 15-17. BRIDS Pinsjón (iuðninnilur I'áll Arnarson LESANDANUM er boðið að taka sér sæti í suður: Austur gefur; enginn á hættu. Norður * Á983 ¥ G3 * D764 * 532 Suður *DG5 ¥ ÁD109876 ♦ _ *Á86 Vestur Norður Austur Suður — — 1 lauf 4 hjörtu Pass Pass Pass Eftir opnun austurs er slemma fjarlæg og þú ákveður að stökkva beint í fjögur hjörtu. Allir passa og vestur kemur út með laufgosa, sem austur yfii’- tekur með drottningu. Viltu drepa eða dúkka? Það er 61)3111 að hætta á stungu, svo þú tekur með laufás. Og gerir hvað? Það kemur til greina að spila spaða á ásinn og svina fyrir hjartakóng, en segjum að þú ákveðir að spila spaðadrottningu og svína. I þann slag lætur austur spaðatíuna. Hvað nú? Það eru góð tíðindi að fá tíuna í slaginn, því nú virð- ist enginn gjafaslagur vera á spaða. En stungu- hættan er mikil svo kannski er rétt að spila einfaldlega hjartaás og meira hjarta. Ertu sammála? Norður A Á983 ¥ G3 ♦ D764 + 532 Vestur Austur * 764 * K102 ¥54 ¥ K2 ♦ 1098532 ♦ ÁKG *G4 *KD1097 Suður ♦ DG5 ¥ ÁD109876 ♦ — * Á86 Þannig spilaði suður þeg- ar spilið kom upp í rúbertu- brids í London fyrir margt löngu. I austursætinu var ungur maður frá Pakistan, Zia Mahmood að nafni. Hann tók á hjartakónginn og tvo slagi á lauf og beið svo eftir úrslitaslagnum á spaðakóng. O /A ÁRA afmæli. Áttræð- 0\/ur er í dag, Aðal- steinn Guðbrandsson, Hamraborg 18, Kópavogi. Eiginkona hans er María Unnur Sveinsdóttir. r?/\ÁRA afmæli. í dag, I Vfþriðjudaginn 21. júlí, er sjötugur Friðrik Fáfnir Eiríksson frá Hesti, fv. yfir- bryti hjá Islenskum aðal- verktökum. fTOÁRA afmæli. Stjötug I Uer í dag, þriðjudaginn 21. júlí, Guðbjörg Björg- vinsddttir, Vogatungu 27, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Sigurvaldi Guð- mundsson, pípulagninga- meistari. Þau eyða afmælis- deginum á Hótel KEA á Akureyri. Ljósmyndarinn Lára Long. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 20. júní sl. í Háteigs- kirkju af sr. Árna Bergi Sig- urbirnssyni Erla Emilsdótt- ir og Magnús Einarsson. Heimili þeirra er í Reykja- vík. Ljósmyndari Lára Long. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 5. júlí sl. í Lágafells- kirkju af sr. Jóni Þorsteins- syni Matthildur Hannes- dóttir og Sigurður Hafliða- son. Heimili þeirra er í Reykjavík. Með morgunkaffinu Ljósmyndari Lára Long. BRÚÐKAUP Gefín voru saman 4. júlí sl. í Bessa- staðakirkju af sr. Þórhalli Heimissyni Sigríður Einai-s- dóttir og Ólafur Jóhann Ólafsson. Heimili þeirra er í Hafnarfii’ði. Ljósmyndari Lára Long. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 27. júní sl. í Garða- kii’kju af sr. Jóni Ragnars- syni Sigríður Brynjdlfsddtt- ir og Tore Kvæven. Heimili þeirra er í Reykjavík. STJÖRNIJSPA eftir Franecs Ilrake KKABJhJI Afmælisbam dagsins: Þú villir oíl á þér heimddir með einhverjum kjánalátum. Leggðu þau af ogleyfðu kostum þínum að koma í ljós. Hrútur ~ (21. mars -19. apríl) Þér hætth- til þess að segja of margt í hita augnabliksins. Náðu stjórn á sjálfum þér og þá mun þér vel famast. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhverjir viðskiptamögu- leikar standa þér til boða og það er sjálfsagt að nota tækifærið. Farðu samt var- lega og veldu af kostgæfni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) P A Athygli samstarfsmannanna beinist að þér og stai-fi þínu. Sýndu lítillæti og leyfðu öðr- um að njóta heiðursins með þér. Krobbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að gefa þér tíma til þess að leysa viðkvæmt vandamál. Lausnin liggur ekki í augum uppi en er þó fljótunnin. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér finnst þú ekki geta um frjálst höfuð strokið heima- fyrh-. Finndu þér tíma fyrir sjálfan þig og þín áhugamál. Meyja (23. ágúst - 22. september) vCmL Nú er komið að því að þú verður að bretta upp ermarnar og ganga frá þeim málum sem þú hefur látið dankast að undanfórnu. ^Og •T'J-y (23. sept. - 22. október) iii'iL Þú færð hverja hugmyndina á fætur annairi. Skrifaðu þær niður því sumar eru út í hött en aðrar eru gulls ígildi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ""^fe Þér er óhætt að treysta á eigið innsæi hvað varðar lausn vandasamra verkefna. Temdu þér skipuleg vinnu- brögð. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SlH Þitt góða skap kveikir bros hjá öðrum. Beindu glaðværð þinni þangað sem hennai- helst er þörf. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú hefur með dugnaði og áræði náð góðum árangri í starfi. Leyfðu þér og þínum að njóta þess áður en þú hefst handa á ný. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSnI Það verður ekki bæði sleppt og haldið svo þú verður að gera upp hug þinn og velja það sem þú telur þér íyrir bestu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Mundu að virða hæfileika þeiiTa sem þú starfar með þótt þér finnist margt orka tvímælis í fari þeirra. Vertu opinn og vingjarnlegur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. KIRKJUSTARF afnadarsta Hallgrúnskirkja. Fyrii’bænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Seltjamarneskirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12 Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í Kirkjuhvoli milli kl. 13-16 alla þriðjudaga í sumar. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Bænastund kl. 20. Kletturinn, kristið samfélag. Sam- koma kl. 20, Jón Þór Eyjólfsson predikar. Tískuverslunin Smart Grímsbæ v/Bústaðaveg Utsalan hefst í dag Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15. Sími 588 8488 Utanborðsmótorar VÉLORKAHF Grandagarði 3, Reykjavík, sími 562 1222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.