Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 5'3* KRINGLU , EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL f ÖllUM SÖLUM Kringlunni 4-6, sími 588 0800 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. www.samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FCfíDU I BÍÓ BICBCBe Snorrabraut 37, sími 551 1384 www.samfilm.is Sýndkl. 7, 9 og 11.10. b.í.12. mhíEIIí! Sýnd kl. 5. ■DODtGfTAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. w.skifan.com NAUTIÐ gerir aðra atlögu að Ordonez eftir að hann kastast í sandinn. Buxurnar rifnuðu við þá atlögu. Hugdjarfur nautabani ► FRANSISCO Rivera Ordonez, einn fremsti nautabani Spánar, þurfti að ljúka nautaati á hátíð- inni í Pamplona í rifnum galla- buxum. Áður hafði Ordonez ver- ið kastað í loftið af nautinu Er- dico, sem vegur rúmt hálft tonn, og buxur hans rifnað. Hann fékk aðeins minniháttar áverka, kláraði nautaatið og banaði öðru nauti síðar um daginn. Áhorfend- ur báru hann á herðum sér út af leikvanginum eftir að hann hafði verið verðlaunaður með tveimur nautseyrum. Ordonez, sem er 24 ára, er sonur nautabanans Paquirri, sem missti lífíð í nauta- ati, og sonarsonur Antonio Ordo- nez, eins af fremstu nautabönum aldarinnar. ORDONEZ framkvæmir „chest paz“ á nautinu Erdico frá Marques de Domecq-búgarðinum. Hann er búinn að skipta um buxur. Coppola grætur vegna Gosa ÞAÐ HEFUR lík- lega hjálpað Francis Ford Coppola að fella tár í vitna- stúkunni þegar hann stúð i mála- ferlum gegn Wamer Bros. sem hann segir hafa gert draum lífs síns að engu; að leikstýra ævintýr- inu um Gosa í leikinni útgáfu. Samkvæmt úr- skurði dómarans fékk Coppola skaðabætur vegna þess að Warner Bros. beitti illkvittni og óheiðarleika þeg- ar fyrirtækið þóttist eiga handritsréttinn að Gosa. Coppola byijaði að vinna að yerkefninu lijá Wamer Bros. í upphafi ti'unda áratugarins. Eftir að verkefnið var lagt til hliðar vegna fjármálaörðug- leika reyndi Coppola að fá að halda áfram að vinna að því iijá Colombia Pictures, en þá birtist Warner Bros. með hefnd í huga, sagðist eiga handritsréttinn og hótaði að lögsækja hvem þann sem rnyndi framleiða myndina. 011 þessi hörmungarsaga endaði á því að Coppola tár- felldi þegar hann greindi frá því, að hann hafí ætlað sér að breyta þessu sígilda æv- intýri í rándýra og tæknilega full- komna kvikmynd um nokkra mun- aðarleysingja sem væm að flýja frá hersetnu Frakk- landi í seinni heimsstyrjöldinni. Dómarinn skip- aði fyrst Wamer Bros. að borga Coppola 1,5 miHjarða króna í skaðabætur og síðan 4,5 miHjarða í refsi- bætur. Þannig hagnast leik- stjórinn lieimsfrægi um 6 miHjarða á illkvittni annarra. Coppola segir Warner Bros. alla tíð hafa komið illa frain við skapandi starfsfólk. „Eg vona að þessi úrskurður verði til þess að þeir fari að h'ta á það sem fólk með mikil- væga eiginleika en ekki þræla,“ sagði Coppola. Coppola ætti nú að geta framleitt myndina sjálfur, en hún á að kosta litla 7,5 raiHj- arða króna og einhvers stað- ar ætti hann að geta fundið 1,5 miHjarða ef hann lumar ekki á þeim nú þegar. Coppola 10—60% staðgreiðsluafsláttur af fatnaði og íþróttaskóm íþróttafatnaður íþróttaskór Útivistarfatnaður Gönguskór Sundfatnaður Bómullarfatnaður Landsliðspeysur pumn Rccboh CZ3N adidas FILA h?_point SPEEDO Ármúla 40 Símar: 553 5320 568 8860 Ein stærsta sportvöruverslun Iferslunin iverslun landsins |jj^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.