Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 51 FÓLK í FRETTUM ED BRADLEY ræðir við Kathleen Willey í 60 mínútum. Hún sakaði Bill Clinton um að hafa farið á fjörurnar við sig. Nýir fréttaþættir á CBS-sjónvarpsstöðinni 60 mínút- ur II 60 MÍNÚTUR II eru nýir þættir sem teknir verða á dagskrá á CBS sjónvarpsstöðinni árið 1999. Þar verður fréttum sem birtar eru í þáttunum „60 mínútur" fylgt eftir af sama fréttaliði. Verða nýju þættirn- ir framleiddir í samvinnu við Don Hewitt, framleiðanda og helstu drif- fjöður 60 mínútna. Fyrir nokkrum vikum leit ekki út fyrir að samningar næðust við fréttalið 60 mínútna um að taka þátt í gerð framhaldsþátta. Óttuðust fréttamennirnir Mike Wallace, Ed Bradley og félagar, að nýju þættirn- ir yi'ðu ekki eins vandaðir og 60 mínútur. Hewitt hafði einnig sínar efasemdir um 60 mínútur II. Engu að síðust tókst yfirmanni CBS, Leslie Moonves, og frétta- stjóra CBS, Andrew Heyward, að sannfæra fréttamennina og Hewitt um að nýju þættirnir yrðu alveg jafn vandaðir og hinir fyrri. Líklega MYNPBÖNP Frábær fram- tíðartryllir Stjarnferðahermenn (Starship Troopers)___ Hasarinynd ★★★V4 Framleiðsla: Alan Marshall og Jon Davison. Leikstjórn: Paul Verhoeven. Handrit: Ed Neumeier. Kvikmynda- taka: Jost Vacano. Tónlist: Basil Poledoures. Aðalhlutverk: Casper Van Dien, Dina Meyer, Denise Ric- hards, Jake Busey og Micheal Ironside. 124 mín. Bandarísk. Sam- myndbönd, júlí 1998. Bönnuð börnum innan 16 ára. hefur það vegið þungt á vogarskál- unum að CBS á réttinn á þáttunum og uppbyggingu þeirra og yfir- mennirnir þurftu því ekki samþykki umsjónarmanna 60 minútna til að hefja gerð framhaldsþátta. Þátturinnn 60 mínútur eru sýnd- ar á sunnudagskvöldum og verða 60 mínútur II að öllum líkindum sýnd- ar á þriðjudögum eða miðvikudög- um og veltur tímasetningin senni- lega á því hvemig nýjum gaman- þáttum sjónvarpsstöðvarinnar reið- ir af. Þættirnir 60 mínútur hafa verið mjög vinsælir þættir í Bandaríkjun- um undanfarna tvo áratugi og verið reglulega á meðal tíu áhorfsmestu þátta vikunnar. í sumar hafa þætt- imir oftar en einu sinni verið vin- sælastir samkvæmt Nielsen-könn- Nathalie á Spænsku tröppunum í Róm ÁSTRALSKA söngkonan Nath- alie Imbruglia sló í gegn með fyrstu plötu „Left of the middle“ fyrir skömmu og fylgir henni nú eftir með tónleikahaldi. Flestir þekkja Nathalie úr sjónvarps- þáttunum Nágrönnum en þar lék hún hina sætu Beth í tvö ár. Á dögunum kom hún fram á tískusýningu sem haldin var á Spænsku tröppunum í Rómaborg og söng þar nýjasta lag sitt „Dreams" við mikinn fögnuð tísku- og tónlistarunnenda. HOLLENSKI leikstjórinn Paul Verhoeven á að baki fjölda vinsælla kvikmynda, allt frá meistaraverkum á borð við „Total Recall“ niður í hörmulegar ómyndir eins og „Showgirls". „St- arship Troopers" er fyrsta mynd hans eftir þau hrikalegu mistök og var beðið með mikilli óþreyju af aðdáendum meistarans. Þrátt fyrir misjafnar viðtökur almennings jafnt sem gagnrýnenda urðu fæstir sannir aðdáendur fyi'ir vonbrigðum. Sagan er framtíðartryllir líkt og sumar bestu myndir Verhoevens. Einhverntíma í íjarlægri framtíð hef- ur sannkallað sæluríki náð fótfestu á jörðu. Allir eru fallegir og góðir hver við annan, en harkalega er brugðist við öllum frávikum frá þeirri reglu. Heimurinn er byggður eintómu Bar- by og Ken fólki með tannkremsbros á vör og öllu misrétti hefur verið eytt. En við erum ekki ein í alheimin- um. I sólkerfi langt langt í burtu eru skordýi'anýlendur sem þróast hafa í milljatða ára og ógna tilvist mann- kynsins. Sem hasarmynd er „Starship Troopers" vel yfir meðallagi og á köflum hrein snilld. Útlit myndarinn- ar er óaðfinnanlegt og minnir tals- vert á „Total Recall" hvað varðar æv- intýralegt samræmi. Bullandi írónía umvefur alla framtíðarsýnina, ekki síst notkun myndmiðilsins sjálfs og fegraða útgáfu hans af sannleikan- um. Tæknibrellur eru í hæsta gæða- flokld og gríðarlegar fjöldasenur með skæðum í-isakóngulóm stórkostlegar. Ofbeldi er eitt af kennimerkjum Ver- hoevens og það er ekki skorið við nögl hér frekar en annars staðar. Hins vegar samræmist það vel sög- unni og er aðeins notað eins og við á. I tveimur orðum: frábær afþreying. Guðmundur Ásgeirsson 3 km austan viö Hveragerði viðveg [Inr 3741 Hvammur)> Sérstakir tilboðsdagar 21.-31. júlí Allt að helmingsafsláttur á ýmsum skrautrunnum. Þar að auki: Berróta víðiplöntur (kliptar) á verði frá 75 kr. stk. Alaskavíðir Gústa, Alaskavíðir Hríma, Gljávíðir. Einnig limgerðisbirki á 250 kr. stk. Sjón er sögu ríkari Láttu þœr freista þín Opiö alla daga frá kl. 10.00 til 19.00 Sími 483 4840 Fax 483 4802 Velko m i n í s veitasœluna ÚT: París með Corsair! Nú fer hver að verða síðastur að ferðast til Parísar á ótrúlegu verði! Verð frá kr. 22.740 .- með sköttum (helgartilboð allar helgarj ATH: Flogið er frá Keflavík á miðvikud. og sunnudögum. LAUS SÆTI 20. júl. 6 22. júl. 5 23. júl. 5 26. júl. uppselt 27. júl. 2 29. júl. 1 30. júl. uppselt 02. ág. uppselt 03. ág. 1 05. ág. 5 06. ág. 1 09. ág. 7 10. ág uppselt 12. ág. 5 13. ág. 2 16. ág. uppselt 17. ág. uppselt 19. ág. 11 20. ág. 6 23. ág. 4 24. ág. 3 26. ág. 7 27. ág. 8 30. ág. 10 31. ág. 5 02. sept. 15 03. sept. 20. Hafðu samband við Ferðamiðstöð Austurlands Stangarhyl 3a, l 29 Reykjavík, sími 587 1919 Vantar þi Skráðu húsnæðið þitt hjá Leigulistanum þér að kostnaðarlausu. Með aðeins einu símtali er húsnæðið þitt komið á skrá hjá okkur og þar með ert þú komin(n) ( sáffiband við fjölda leigjenda. Skráðu (búðina núna 1 • V; ,qqjj ! ) jf!iU)íí , . áður en hún losnar og komdu f veg fyrir að hún standi auð og arðlaus. Skráning í síma 511-1600 IEIGULISTINN LEIGUMIÐLUN Skipholti 50B, • 105 Reykjavik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.