Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 45 atvinnuauglvsinga Mgar iéla^S' og tómstundamiðstöðvar Fjölbreytt og spennandi störf þar sem áhersla er lögð á jákvætt starfsumhverfi og sterka liðsheild BBEIÐHOIT Tómstundaráðgjafar/tómstundaleiðbeinendur í Barna- og unglingasveit í starfinu felst m.a.: * Umsjón og skipulagning félagsstarfs unglinga í miðstöðinni * Kynna og stuðla að heilbrigðum lífsvenjum og tómstundum unglinga * Umsjón og skipulagning forvarnarstarfs * Hópastarf * Samskipti við foreldra, kennara og yfirstjórn grunnskólanna * Þróunarstarf í samstarfi við aðra starfsmenn miðstöðvarinnar Hæfniskröfur: * Háskólamenntun á uppeldissviði og/eða önnur sambærileg menntun æskileg * Reynsla af starfi með börnum og unglingum * Almenn tölvukunnátta OEFiHVESBÆR í GRAFARYOGI Verkefnisstjóri Frístundasveitar I starfinu felst m.a.: * Skipulagning og umsjón með fræðslu barna og ungmenna * Skipulagning tómstunda- og smiðjunámskeiða * Skipulagning hverfishátíða, tónleika o.fl. * Kynningar- og útgáfustarfsemi * Yfirumsjón með verkstæði Gufunesbæjar * Þróunarstarf * Mikil samskipti við einstaklinga, félagasamtök, stofnanir og fyrirtæki í Grafarvogi Hæfniskröfur: * Háskólamenntun eða sambærileg menntun æskileg * Almenn tölvukunnátta * Samskipta- og stjórnunarhæfileikar Tómstundaráðgjafar/tómstundaleiðbeinendur í Frístundasveit í starfinu felst m.a.: * Umsjón með verkstæði Gufunesbæjar * Samstarf við ýmis félaga- og sérgreinasamtök * Umsjón með tækjum og búnaði * Þróunarstarf Starfsmaður í hlutastarf Um er að ræða störf tómstundaráðgjafa/tómstundaleiðbeinanda. í starfinu felstm.a.: * Umsjón og skipulagning félags og tómstundastarfs unglinga og ungs fólks * Þróunarstarf í samstarfi við aðra starfsmenn miðstöðvarinnar Hæfniskröfur: * Háskólamenntun og/eða önnur sambærileg menntun æskileg eða góð reynsla í starfi með unglingum og ungu fólki Umsóknarfrestur um þessarstöður ertil og með 7. ágúst 1998. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 557-3550 og 898-3080. Haefniskröfur: * Góð samskiptahæfni og reynsla af starfi með bömum og unglingum * Almenn tækni- og verkkunnátta auk tölvukunnáttu Tómstundaráðgjafar/tómstundaleiðbeinendur i Barna- og unglingasveit í starfinu felst m.a.: * Umsjón og skipulagning félagsstarfs unglinga i Gufunesbæ * Kynna og stuðla að heilbrigðum lífsvenjum og tómstundum unglinga * Umsjón og skipulagning forvarnarstarfs * Samskipti við foreldra, kennara og yfirstjórn grunnskólanna * Þróunarstarf Hæfniskröfur: * Háskólamenntun á uppeldissviði og/eða önnur sambærileg menntun æskileg * Reynsla af starfi með börnum og unglingum * Almenn tölvukunnátta auk skipulagshæfileika Starfsfólk í hlutastöður Um er að ræða stöðurtómstundaráðgjafa/tómstundaleiðbeinanda ístarfinufelstm.a.: * Umsjón og skipulagning félags- og tómstundastarfs unglinga * Þróunarstarf í samstarfi við aðra starfsmenn miðstöðvarinnar Hæfniskröfur: * Háskólamenntun og/eða önnur sambærileg menntun æskileg eða góð reynsla í starfi með unglingum og ungu fólki. Umsóknarfrestur um þessar stöður ertil og með 4. ágúst 1998. Upplýsingarveitirforstöðumaður ísíma 567-5566. Umsóknum skal skilað á skrifstofu ÍTR að Fríkirkjuvegi 11, á þar til gerð umsóknareyðublöð. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavikurborgar. Starfsmenn ÍTR vinna á sviði íþrótta og tómstunda og eru lykillinn að því að ÍTR geti veitt viðskiptavinum sínum fyrsta flokks þjónustu. ÍTR leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk, jafnrétti og starfsmannastefnu. Allir starfsmenn taka þátt í fræðslustarfi ÍTR og eru upplýstir um jafnréttisáætlun og starfsmannastefnu fyrirtækisins og Reykjavíkurborgar. íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur starfrækir m.a. sjö sundlaugar, niu félagsmiðstöðvar, þrjár íþróttamiðstöðvar, Laugardalshöll, Miðstöð nýbúa, Hitl Húsið, Þjónustumiðstöð, þrjú skíðasvæði, skiðasvæði í hverfum, Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, tómstundastarf í grunnskólum borgarinnar, sumarstarf fyrir börn, smíðavelli, sumargrin og siglingaklúbbinn í Nauthólsvík. ÍTR fékk nýlega sérstaka viðurkenningu Reykjavikurborgar fyrir starfsárangur. ÍTR, Fríkirkjuvegi 11,101 Reykjavík. Sími 510-6600, fax 510-6610. Netfang: itr@rvk.is Veffang: www.rvk.is/itr Skrifstofuhúsnæði í miðbænum Til leigu er gott skrifstofuhúsnæði í virðulegu húsi í miðbæ Reykjavíkur. Húsnæðið, sem er á 2. hæð í húsinu nr. 5 við Ingólfsstræti, (gamla Sjóváhúsið), er rúmlega 160 m2 að flatarmáli, auk hlutdeildar í sameign, skiptist í stórt mót- tökurými, fjögur skrifstofuherbergi, skjala- geymslu og kaffistofu, auk þess sem húsnæð- inu fylgir 20 m2 rúmgóð geymsla í kjallara. Nánari uppl. í síma 562 1018 á skrifstofutíma. Til leigu iðnaðar-/ verslunarhúsnæði Nýbyggt hús í Grafarvogi Jarðhæðin er um 170 m2, sem er mjög hentugt fyrir verslun, veitingastað eða snyrtilegan iðnað. Á 2. hæð er um 120 m2 pláss fyrir skrif- stofu og 70 m2 gott geymslurými á sömu hæð. Allar nánari upplýsingar hjá H-Gæði í símum 588 8787 og 899 3969. A U G L V S 1 N G A j TIL SÖLU Verktakar Vinnuvélaeigendur Af sérstökum ástæðum (vegna viðskipta- kreppu í suðaustur-Asíu) getum við útvegað nokkrar þungavinnuvélar á ótrúlega lágu verði. Um er að ræða milljóna sparnað miðað við vélar í sama stærðar- og gæðaflokki. Beltagröfur: 1) HE-220LC., 22ja tonna, undirvagn: L=4,436 m. B=2,990 m. Belti: 600 sm. Triple. Dipper: 2,940 m. Skófla: 1,05 m3. Vél: Cummins B5.9-C, 6 cyl. Turbo, 155 ps./114 kw. Notkun: Aðeins 450 tímar. Verð: Kr. 5,040 þús. 2) HE-280LC., 28tonna, undirvagn: L=4,946 m. B=3,200 m. Belti: 600 sm. Triple. Dipper: 3,100 m. Skófla: 1,39 m3. Vél: Cummins 6CTY8.3C, 6 cyl. Turbo, 182 ps./134 kw. Notkun: (Ónotuð) 35 tímar. Verð: Kr. 6,480 þús. 3) HE-360LC., 36tonna. Undirvagn: L=5,282 m. B=3,340 m. Belti: 600 sm. Triple. Dipper: 3,180 m. Skófla: 1,64 m3. Vél: Cummins LTA 10-C, 6 cyl. Turbo, 255 ps./188 kw. Notkun: 1850 tímar. Verð: Kr. 7,560 þús. Hjólagrafa: 4) HE-130W, 13tonna, m/ýtutönn. L=7,274m. B=2,475 m. Dipper: 2,000 m. Skófla: 0,5 m3. Ökuhraði: 34,5 km/klst. Vél: Cummins 6BT5.9, 6 cyl. Turbo, 125 ps./2,200 rpm. Notkun: Aðeins 326 tímar. Verð: Kr. 5,400 þús. Ámokstursvélar: 5) HA-290., 16tonna. Articulated (45°). Power- shift. L=7,600 m. Skófla: 2,9 m3. Breidd: 2,960 m. Ökuhraði: 7,2-39,0 km/klst. Vél: Cummins 6CT8.3C, 6 cyl. Turbo, 192 ps./141 kw. Notkun: Aðeins 236 tímar. Verð: Kr. 5,620 þús. 6) HA-380., 22ja tonna. Articulated (45°). Pow- ershift. L=8,700 m. Skófla: 3,8 m3. Breidd: 3,190 m. Ökuhraði: 7,8—37,0 km/klst. Vél: Cummins LTA 10C, 6 cyl. Turbo, 283 ps./208 kw. Notkun: (Ónotuð) 61 tímar. Verð: Kr. 8,570 þús. Verð miðast við CiF-Rotterdam (Gengi US$ 72,00) Pantið vél strax á meðan færi gefst. Fyrirspurnir óskast sendar á faxnúmer: 565 4101/552 7773/564 2367 eða ítölvu- pósti á marketing@xnet.is Viltu búa úti á landi í fögru umhverfi? Til sölu 126 m2 einbýlishús í Stykkishólmi. Myndi einnig henta vel sem sumarbústaður fyrir félagasamtök eða samhentar fjölskyldur. Upplýsingar í síma 438 1259 og hjá Fasteigna- sölu Snæfellsness í síma 438 1199. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignaleit Vgf - . mbl.is/fasteignir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.