Morgunblaðið - 21.07.1998, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 45
atvinnuauglvsinga
Mgar iéla^S' og tómstundamiðstöðvar
Fjölbreytt og spennandi störf þar sem áhersla er lögð á jákvætt starfsumhverfi og sterka liðsheild
BBEIÐHOIT
Tómstundaráðgjafar/tómstundaleiðbeinendur í Barna- og unglingasveit
í starfinu felst m.a.:
* Umsjón og skipulagning félagsstarfs unglinga í miðstöðinni
* Kynna og stuðla að heilbrigðum lífsvenjum og tómstundum unglinga
* Umsjón og skipulagning forvarnarstarfs
* Hópastarf
* Samskipti við foreldra, kennara og yfirstjórn grunnskólanna
* Þróunarstarf í samstarfi við aðra starfsmenn miðstöðvarinnar
Hæfniskröfur:
* Háskólamenntun á uppeldissviði og/eða önnur sambærileg menntun æskileg
* Reynsla af starfi með börnum og unglingum
* Almenn tölvukunnátta
OEFiHVESBÆR í GRAFARYOGI
Verkefnisstjóri Frístundasveitar
I starfinu felst m.a.:
* Skipulagning og umsjón með fræðslu barna og ungmenna
* Skipulagning tómstunda- og smiðjunámskeiða
* Skipulagning hverfishátíða, tónleika o.fl.
* Kynningar- og útgáfustarfsemi
* Yfirumsjón með verkstæði Gufunesbæjar
* Þróunarstarf
* Mikil samskipti við einstaklinga, félagasamtök, stofnanir og fyrirtæki í Grafarvogi
Hæfniskröfur:
* Háskólamenntun eða sambærileg menntun æskileg
* Almenn tölvukunnátta
* Samskipta- og stjórnunarhæfileikar
Tómstundaráðgjafar/tómstundaleiðbeinendur í Frístundasveit
í starfinu felst m.a.:
* Umsjón með verkstæði Gufunesbæjar
* Samstarf við ýmis félaga- og sérgreinasamtök
* Umsjón með tækjum og búnaði
* Þróunarstarf
Starfsmaður í hlutastarf
Um er að ræða störf tómstundaráðgjafa/tómstundaleiðbeinanda.
í starfinu felstm.a.:
* Umsjón og skipulagning félags og tómstundastarfs unglinga og ungs fólks
* Þróunarstarf í samstarfi við aðra starfsmenn miðstöðvarinnar
Hæfniskröfur:
* Háskólamenntun og/eða önnur sambærileg menntun æskileg eða góð reynsla í
starfi með unglingum og ungu fólki
Umsóknarfrestur um þessarstöður ertil og með 7. ágúst 1998.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 557-3550 og 898-3080.
Haefniskröfur:
* Góð samskiptahæfni og reynsla af starfi með bömum og unglingum
* Almenn tækni- og verkkunnátta auk tölvukunnáttu
Tómstundaráðgjafar/tómstundaleiðbeinendur i Barna- og unglingasveit
í starfinu felst m.a.:
* Umsjón og skipulagning félagsstarfs unglinga i Gufunesbæ
* Kynna og stuðla að heilbrigðum lífsvenjum og tómstundum unglinga
* Umsjón og skipulagning forvarnarstarfs
* Samskipti við foreldra, kennara og yfirstjórn grunnskólanna
* Þróunarstarf
Hæfniskröfur:
* Háskólamenntun á uppeldissviði og/eða önnur sambærileg menntun æskileg
* Reynsla af starfi með börnum og unglingum
* Almenn tölvukunnátta auk skipulagshæfileika
Starfsfólk í hlutastöður
Um er að ræða stöðurtómstundaráðgjafa/tómstundaleiðbeinanda
ístarfinufelstm.a.:
* Umsjón og skipulagning félags- og tómstundastarfs unglinga
* Þróunarstarf í samstarfi við aðra starfsmenn miðstöðvarinnar
Hæfniskröfur:
* Háskólamenntun og/eða önnur sambærileg menntun æskileg eða góð reynsla í starfi með unglingum og ungu fólki.
Umsóknarfrestur um þessar stöður ertil og með 4. ágúst 1998. Upplýsingarveitirforstöðumaður ísíma 567-5566.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu ÍTR að Fríkirkjuvegi 11, á þar til gerð umsóknareyðublöð. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavikurborgar.
Starfsmenn ÍTR vinna á sviði íþrótta og tómstunda og eru lykillinn að því að ÍTR geti veitt viðskiptavinum sínum fyrsta flokks þjónustu. ÍTR leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir
starfsfólk, jafnrétti og starfsmannastefnu. Allir starfsmenn taka þátt í fræðslustarfi ÍTR og eru upplýstir um jafnréttisáætlun og starfsmannastefnu fyrirtækisins og Reykjavíkurborgar.
íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur starfrækir m.a. sjö sundlaugar, niu félagsmiðstöðvar, þrjár íþróttamiðstöðvar, Laugardalshöll, Miðstöð nýbúa, Hitl Húsið, Þjónustumiðstöð, þrjú
skíðasvæði, skiðasvæði í hverfum, Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, tómstundastarf í grunnskólum borgarinnar, sumarstarf fyrir börn, smíðavelli, sumargrin og siglingaklúbbinn í Nauthólsvík.
ÍTR fékk nýlega sérstaka viðurkenningu Reykjavikurborgar fyrir starfsárangur.
ÍTR, Fríkirkjuvegi 11,101 Reykjavík. Sími 510-6600, fax 510-6610. Netfang: itr@rvk.is Veffang: www.rvk.is/itr
Skrifstofuhúsnæði
í miðbænum
Til leigu er gott skrifstofuhúsnæði í virðulegu
húsi í miðbæ Reykjavíkur. Húsnæðið, sem er
á 2. hæð í húsinu nr. 5 við Ingólfsstræti, (gamla
Sjóváhúsið), er rúmlega 160 m2 að flatarmáli,
auk hlutdeildar í sameign, skiptist í stórt mót-
tökurými, fjögur skrifstofuherbergi, skjala-
geymslu og kaffistofu, auk þess sem húsnæð-
inu fylgir 20 m2 rúmgóð geymsla í kjallara.
Nánari uppl. í síma 562 1018 á skrifstofutíma.
Til leigu iðnaðar-/
verslunarhúsnæði
Nýbyggt hús í Grafarvogi
Jarðhæðin er um 170 m2, sem er mjög hentugt
fyrir verslun, veitingastað eða snyrtilegan
iðnað. Á 2. hæð er um 120 m2 pláss fyrir skrif-
stofu og 70 m2 gott geymslurými á sömu hæð.
Allar nánari upplýsingar hjá H-Gæði í símum
588 8787 og 899 3969.
A U G L V S 1 N G A j
TIL SÖLU
Verktakar
Vinnuvélaeigendur
Af sérstökum ástæðum (vegna viðskipta-
kreppu í suðaustur-Asíu) getum við útvegað
nokkrar þungavinnuvélar á ótrúlega lágu verði.
Um er að ræða milljóna sparnað miðað við
vélar í sama stærðar- og gæðaflokki.
Beltagröfur:
1) HE-220LC., 22ja tonna, undirvagn: L=4,436
m.
B=2,990 m. Belti: 600 sm. Triple. Dipper: 2,940
m. Skófla: 1,05 m3. Vél: Cummins B5.9-C, 6 cyl.
Turbo, 155 ps./114 kw.
Notkun: Aðeins 450 tímar.
Verð: Kr. 5,040 þús.
2) HE-280LC., 28tonna, undirvagn: L=4,946
m. B=3,200 m. Belti: 600 sm. Triple. Dipper:
3,100 m. Skófla: 1,39 m3. Vél: Cummins
6CTY8.3C, 6 cyl. Turbo, 182 ps./134 kw.
Notkun: (Ónotuð) 35 tímar.
Verð: Kr. 6,480 þús.
3) HE-360LC., 36tonna. Undirvagn: L=5,282
m. B=3,340 m. Belti: 600 sm. Triple. Dipper:
3,180 m. Skófla: 1,64 m3. Vél: Cummins LTA
10-C, 6 cyl. Turbo, 255 ps./188 kw.
Notkun: 1850 tímar.
Verð: Kr. 7,560 þús.
Hjólagrafa:
4) HE-130W, 13tonna, m/ýtutönn. L=7,274m.
B=2,475 m. Dipper: 2,000 m. Skófla: 0,5 m3.
Ökuhraði: 34,5 km/klst. Vél: Cummins
6BT5.9, 6 cyl. Turbo, 125 ps./2,200 rpm.
Notkun: Aðeins 326 tímar.
Verð: Kr. 5,400 þús.
Ámokstursvélar:
5) HA-290., 16tonna. Articulated (45°). Power-
shift. L=7,600 m. Skófla: 2,9 m3. Breidd: 2,960
m. Ökuhraði: 7,2-39,0 km/klst. Vél: Cummins
6CT8.3C, 6 cyl. Turbo, 192 ps./141 kw.
Notkun: Aðeins 236 tímar.
Verð: Kr. 5,620 þús.
6) HA-380., 22ja tonna. Articulated (45°). Pow-
ershift. L=8,700 m. Skófla: 3,8 m3. Breidd:
3,190 m. Ökuhraði: 7,8—37,0 km/klst. Vél:
Cummins LTA 10C, 6 cyl. Turbo, 283 ps./208
kw.
Notkun: (Ónotuð) 61 tímar.
Verð: Kr. 8,570 þús.
Verð miðast við CiF-Rotterdam (Gengi
US$ 72,00)
Pantið vél strax á meðan færi gefst.
Fyrirspurnir óskast sendar á faxnúmer:
565 4101/552 7773/564 2367 eða ítölvu-
pósti á marketing@xnet.is
Viltu búa úti á landi í fögru
umhverfi?
Til sölu 126 m2 einbýlishús í Stykkishólmi.
Myndi einnig henta vel sem sumarbústaður
fyrir félagasamtök eða samhentar fjölskyldur.
Upplýsingar í síma 438 1259 og hjá Fasteigna-
sölu Snæfellsness í síma 438 1199.
Leitin að réttu eigninni
hefst hjá okkur
Vettvangur fólks í fasteignaleit
Vgf -
. mbl.is/fasteignir