Morgunblaðið - 21.08.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1998 31
♦
FRETTIR
ERLEND HLUTABRÉF
Dow Jones, 20. ágúst.
NEW YORK VERÐ HREYF.
Dow Jones Ind 8634,6 i 0,9%
S&P Composite 1091,8 i 0,9%
Allied Signal Inc 38,6 i 0,8%
Alumin Co of Amer 68,6 T 0,7%
Amer Express Co 99,9 i 1,0%
Arthur Treach 1.5 - 0,0%
AT & T Corp 56,3 4. 0,1%
Bethlehem Steel 9,1 - 0,0%
Boeing Co 36,2 i 3,7%
48,9 i 1,1%
Chevron Corp 80,5 i 0,2%
Coca Cola Co 78,8 T 0,5%
Walt Disney Co 33,6 T 0,9%
Du Pont 57,6 T 3,0%
Eastman Kodak Co 85,5 i 1,8%
Exxon Corp 70,4 T 0,3%
Gen Electric Co 90,8 1 0,6%
Gen Motors Corp 67,3 l 1,4%
Goodyear 54,3 l 1,1%
5,4 l 3,3%
Intl Bus Machine 129,3 l 0,3%
Intl Paper 42,4 l 1,3%
McDonalds Corp 66,1 l 0,3%
Merck & Co Inc 129,1 i 1,7%
Minnesota Mining 77,0 i 1,3%
Morgan J P & Co 123,8 i 2,6%
Philip Morris 43,3 T 1,5%
Procter & Gamble 79,1 i 1,8%
Sears Roebuck 51,7 i 3,2%
Texaco Inc 61,2 T 0,1%
Union Carbide Cp 46,5 i 0,3%
United Tech 88,6 l 0,4%
Woolworth Corp 12,2 1 2,0%
Apple Computer 6000,0 l 4,8%
Oracle Corp 24,3 T 2,4%
Chase Manhattan 66,9 i 3,4%
Chrysler Corp 58,2 T 0,3%
141,3 i 3,5%
Compaq Comp 35,9 i 2,0%
Ford Motor Co 50,5 4- 1,2%
Hewlett Packard 55,9 i 0,9%
LONDON
FTSE 100 Index 5667,4 i 0,5%
Barclays Bank 1590,0 i 2,3%
British Airways 517,5 t 0,2%
British Petroleum 88,0 i 2,2%
British Telecom 1989,0 i 0,1%
Glaxo Wellcome 1924,0 T 0,2%
Marks & Spencer 518,0 i 0,3%
Pearson 1063,5 i 0,8%
Royal & Sun All 569,5 i 0,7%
Shell Tran&Trad 349,5 i 2,8%
EMI Group 523,0 T 4,6%
582,0 T 0,6%
FRANKFURT
DT Aktien Index 5488,2 i 1,9%
Adidas AG 224,0 i 1,2%
Allianz AG hldg 605,0 T 0,2%
BASF AG 77,7 i 1,6%
Bay Mot Werke 1567,0 i 2,4%
Commerzbank AG 57,0 i 0,9%
Daimler-Benz 180,9 i 0,9%
Deutsche Bank AG 130,5 i 4,0%
Dresdner Bank 88,1 i 5,7%
FPB HoldingsAG 312,0 i 1,0%
Hoechst AG 78,2 i 3,2%
Karstadt AG 822,0 i 1,4%
47,3 i 0,4%
MAN AG 592,0 T 0,2%
167,5 i 3,2%
IG Farben Liquid 3,1 i 1,3%
Preussag LW 635,0 i 2,6%
172,0 i 0,4%
Siemens AG 123,5 i 0,2%
Thyssen AG 377,7 i 2.3%
Veba AG 92,3 i 1,9%
Viag AG 1337,0 i 1,5%
Volkswagen AG 145,7 i 1,9%
TOKYO
Nikkei 225 Index 15391,4 i 0,1%
Asahi Glass 700,0 T 0,3%
Tky-Mitsub. bank 1199,0 T 0,8%
3310,0 T 0,9%
Dai-lchi Kangyo 647,0 i 0,5%
Hitachi 760,0 i 3,4%
Japan Airlines 345,0 i 2,5%
Matsushita E IND 2025,0 T 1,0%
Mitsubishi HVY 516,0 i 0,8%
757,0 i 2,1%
Nec 1147,0 i 3,6%
Nikon 854,0 i 1,6%
Pioneer Elect 2590,0 i 0,2%
Sanyo Elec 355,0 T 1,7%
Sharp 924,0 i 3,2%
Sony 12070,0 T 0,8%
Sumitomo Bank 1204,0 T 2,0%
Toyota Motor 3330,0 i 0,6%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 223,8 i 2,2%
Novo Nordisk 950,0 i 3,1%
Finans Gefion 120,0 i 2,4%
Den Danske Bank 851,0 T 2,5%
Sophus Berend B 259,8 - 0,0%
ISS Int.Serv.Syst 398,0 i 2,9%
485,0 i 1,0%
Unidanmark 627,0 i 2,1%
DS Svendborg 67000,0 - 0,0%
Carlsberg A 465,0 4- 0,5%
DS 1912 B 45000,0 t 84,4%
Jyske Bank 700,0 i 3,6%
OSLÓ
Oslo Total Index 1078,8 i 2,4%
Norsk Hydro 286,0 i 2,1%
Bergesen B 110,0 i 6,0%
Hafslund B 30,0 i 0,3%
Kvaerner A 240,0 i 4,0%
Saga Petroleum B 79,0 i 0,6%
Orkla B 120,0 i 7,7%
89,0 i 2,7%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3476,1 i 0,9%
Astra AB 142,5 i 2,7%
160,0 T 8,8%
Ericson Telefon 3,3 4- 5,8%
ABB AB A 98,0 i 0,5%
Sandvik A 180,0 i 1,4%
Volvo A 25 SEK 234,5 - 0,0%
Svensk Handelsb 372,0 i 2,0%
Stora Kopparberg 101,5 i 5,6%
Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verö
hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
li Strengur hf. 1
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Bakslag í Evrópu
LÆKKUN varð á evrópsku hluta-
bréfamörkuðunum í gær, fimmtu-
dag, og meginástæðan var uggur
út af áframhaldandi vondum frétt-
um úr rússnesku fjármálalífi og óró-
leiki eftir að Wall Street reyndist
veikari við opnun markaða þar en
daginn áður, aðallega vegna þess
að þar höfðu verðbréfamiðlarar
áhyggjur af versandi afkomu
bandarískra fyrirtækja í Ijósi
ástandsins í efnhagslífinu á heims-
vísu.
Dollarinn styrktist á ný gagnvart
marki eftir yfirlýsingar rússneska
seðlabankans um að nokkrir helstu
bankar Rússlands gætu staðið
frammi fyrir gjaldþroti í Ijósi efnhag-
skreppunnar þar í landi.
Evrópsku markaðirnir misstu allir
dampinn við þessa yfirlýsingu. í
London, stærsta hlutabréfamarkaði
álfunnar, hafði FTSE-100 vísitalan
lækkað um 0,5% við lokun en hafði
þó sótt nokkuð í sig veðrið frá því
fyrr um daginn. Þýsk hlutabréf
lækkuðu um 2% eftir fréttirnar frá
Rússlandi og búist var við frekari
lækkunum í dag, föstudag. DAX
vísitalan lækkaði um 1,93% og raf-
ræna X-Dax-vísitalan enn meira,
eða um 2,06%. Hlutabréf á París-
ar-markaðinum höfðu lækkað um
0,93%.
Helstu lykiltölur á mörkuðunum
urðu annars þessar: FTSE-100 vísi-
talan í London lækkaði um 26,90
punkta í 5667,4, X-DAX vísitalan í
Frankfurt lækkaði um 115,17
punkta í 5486,76 og CAC-40 í París
hækkaði um 38,23 punkta í
4087,49. Á gjaldeyrismarkaði var
dollarinn skráður 1,7980 mörk,
gagnvart jeni á 142,49 dollara og
sterlingspundi var skráð á 1,6277
dollara. Gullverð var skráð á
285,60 dollara únsan (lækkun um
0,10) og olíufatið af Brent á 12,36
dollara eða hækkun um 0,07 frá
deginum áður.
Morgunblaðið/Atli Vigfússon
HERMANN Aðalsteinsson fiskeldisfræðingur með lifandi 25 punda
hæng við klakstöðina á Laxamýri. Laxinn veiddi Bandaríkjamaður í
Oddahyl á Nesveiðum í Laxá í Aðaldal fyrir nokkrum dögum.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
20.08.98 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Blálanga 70 55 57 362 20.720
Hlýri 122 110 115 6.196 715.543
Karfi 80 72 76 1.209 92.176
Keila 80 21 75 1.864 139.483
Langa 96 39 92 497 45.546
Lúða 490 120 298 1.056 314.534
Lýsa 40 36 37 482 17.796
Sandkoli 53 19 44 820 35.903
Skarkoli 141 94 104 11.353 1.180.869
Skata 68 68 68 90 6.120
Steinbítur 122 90 111 1.468 163.334
Sólkoli 104 104 104 122 12.688
Ufsi 78 46 67 12.636 841.436
Undirmálsfiskur 123 63 99 806 80.172
Ýsa 110 78 100 21.400 2.146.289
Þorskur 158 77 118 54.916 6.471.277
Samtals 107 115.277 12.283.885
FAXAMARKAÐURINN
Hlýri 122 110 115 6.141 709.163
Keila 56 21 56 358 19.873
Langa 58 58 58 51 2.958
Lúða 490 200 246 299 73.503
Lýsa 40 40 40 111 4.440
Sandkoli 53 19 51 629 32.274
Skarkoli 113 100 100 7.321 733.930
Steinbítur 122 90 113 885 100.067
Sólkoli 104 104 104 60 6.240
Ufsi 58 46 55 2.047 113.465
Ýsa 108 79 101 5.674 573.244
Þorskur 148 100 119 13.544 1.614.580
Samtals 107 37.120 3.983.737
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 80 72 75 334 25.053
Lúða 480 120 368 90 33.147
Skarkoli 117 94 109 2.310 250.820
Steinbítur 122 90 98 268 26.393
Ufsi 70 55 64 3.961 254.573
Undirmálsfiskur 123 115 118 536 63.162
Ýsa 107 78 103 9.668 992.710
Þorskur 148 89 111 21.609 2.402.489
Samtals 104 38.776 4.048.347
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Sandkoli 19 19 19 191 3.629
Skarkoli 141 113 114 1.722 196.119
Steinbítur 115 115 115 204 23.460
Ufsi 56 56 56 227 12.712
Ýsa 101 94 97 2.109 204.742
Þorskur 140 94 122 12.194 1.487.912
Samtals 116 16.647 1.928.573
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 77 72 76 782 59.682
Langa 96 96 96 296 28.416
Skata 68 68 68 90 6.120
Ufsi 78 46 78 3.792 295.473
Þorskur 148 116 128 1.413 180.836
Samtals 90 6.373 570.527
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Blálanga 70 70 70 54 3.780
Keila 80 80 80 916 73.280
Ufsi 72 72 72 1.000 72.000
Ýsa 84 84 84 400 33.600
Samtals 77 2.370 182.660
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Karfi 80 80 80 93 7.440
Keila 80 80 80 532 42.560
Langa 96 39 94 150 14.172
Lúða 452 199 312 667 207.884
Steinbítur 122 90 121 111 13.414
Sólkoli 104 104 104 62 6.448
Ufsi 69 53 58 1.557 90.197
Ýsa 110 78 97 1.157 112.576
Þorskur 145 116 125 3.898 486.704
Samtals 119 8.227 981.396
SKAGAMARKAÐURINN
Blálanga 55 55 55 308 16.940
Hlýri 116 116 116 55 6.380
Keila 65 65 65 58 3.770
Lýsa 36 36 36 371 13.356
Ufsi 58 58 58 52 3.016
Undirmálsfiskur 63 63 63 270 17.010
Ýsa 102 79 96 2.392 229.417
Þorskur 158 77 132 2.258 298.756
Samtals 102 5.764 588.645
Leitin að réttu eigninni
hefst hjá okkur
Vettvangur fólks í fasteignaleit
—
.mbl.is/fasteignir
Sjóbirtingur lætur
á sér kræla syðra
SJÓBIRTINGUR
er farinn að gera
vart við sig í ám á
Suðurlandi og er
það samkvæmt
áætlun. Nýlega
hætti hópur í Eld-
vatni í Meðallandi
og veiddust 14 birtingar, allt að tíu
punda, að sögn Árna Baldurssonar
sem leigir stóran hluta veiðitímans
í ánni.
Þá er byrjað að veiðast í Vatna-
mótunum íyrir neðan Klaustur,
einn 10 punda var stærstur og mik-
ið tröll sleit sig laust eftir harða
viðureign. Á þessum tíma er meðal-
vigt sjóbirtingsins hvað mest, það
er eins með hann og laxinn og
bleikjuna, stærstu fiskarnir ganga
fyrst og svo smærri á eftir.
Óskar Færseth varaformaður
Stangaveiðifélags Keflavíkur sagði
öll helstu svæðin eystra vera að
fara í gang. „Eg er svona að fá
fyrstu fréttir. Þetta hefur verið lítið
þar til allra síðustu daga. Hollin í
Geirlandsá og Hörgsá efri hafa orð-
ið vör við göngur, bæði lax og birt-
ing og menn hafa verið að fá ‘ann.
Það komu vatnavextir í Hörgsána
fyrir nokkrum dögum og svo virðist
sem góð laxaganga hafi skilað sér.
Það var talsvert af laxi þar efra, 30
stykki í einum hylnum. Fyrstu fisk-
arnir eru líka komnir á land úr
Fossálunum, sem við tókum nýver-
ið á leigu. Sá stærsti sem þar er
kominn á land var 9 punda. Eg hef
oft veitt í Fossálum og þeir eru
skemmtilegt svæði. Mér finnst eins
og birtingurinn sé einna jafn-
stærstur þar á öllu þessu svæði,
mest svona 5-6 pund,“ sagði Óskar.
Jón Marteinsson sagði í samtali
við Morgunblað- „
ið, að Hörgsáin
neðan brúar
hefði verið sein í
gang vegna
vatnsleysis, en
nú væri komið
gott vatn og
væri því von á góðu. Hann sagði
enn fremur að sjóbleikjuveiði í Eld-
vatni á Brunasandi hefði verið með
ágætum og íyrir skömmu hefðu
tvær stangir dregið þar á þriðja tug
fiska á tveimur dögum. „Sjóbirting-
urinn er ekki kominn ennþá, en það
styttist í það,“ bætti Jón við.
Fréttir úr ýmsum áttum
Hátt í 400 sjóbleikjur hafa veiðst í
Hrolleifsdalsá á Skaga, sem SVFK
hefur á leigu, að sögn Óskars Fær-
seth, varaformanns félagsins. Hann
sagði menn ánægða með veiðina,
bleikjan væri væn og svo hefðu
einnig veiðst nokkrir laxar, allt að
16 punda. Óskar sagði einnig að
Reykjadalsá í Borgai’firði hefði gef-
ið á fimmta tug laxa. „Það er í lagi,
þetta er síðsumarsá og besti tíminn
í ánni eftir. Það hafa veiðst upp í 16
punda laxar í Reykjadalsá það sem
af er,“ bætti Óskar við.
Milli 170 og 180 laxar eru komnir *
á land úr Langadalsá við Djúp, að
sögn Árna Baldurssonar leigutaka
árinnar. Hann leigir einnig Laugar-
dalsá og þar hefur verið prýðisgóð
veiði í allt sumar. Taldi Árni að um
miðja vikuna hefðu verið komnir
milli 340 og 350 laxar á land.
Þá má frá því greina að það reyt-
ist upp úr Þrastalundarsvæðinu í
Soginu. „Það er algengt að menn
fái einn eða tvo laxa,“ sagði Árni
Baldursson.
Gagnagrunnsfrum-
varp á þremur
tungumálum á netinu
SETT hefur verið upp sérstök síða
á netinu undir heimasíðu heilbrigð-
is- og tryggingamálaráðuneytisins
þar sem almenningi gefst kostur á
að kynna sér frumvarpið um mið-
lægan gagnagrunn á heilbirgðis-
sviði, gagnagrunnsfrumvarpið sem
svo er nefnt.
Á síðunni gefst almenningi kost-
ur á að kynna sér frumvarpið eins
og það var fyrst lagt fram, frum-
varpið í endurskoðaðri mynd og
auk þess er fnimvai’pið á síðunni í
danskri og enskri þýðingu. Þess ut-
an eru á síðunni slóðir sem tengj-
ast umræðu um málið. Verður
þessi síða í stöðugri endurskoðun
og hún uppfærð reglulega.
Heimasíða ráðuneytisins hefur
verið í þróun og má geta þess að
umferð um síðuna hefur marg-
faldast á skömmum tíma. Vegna
frumvarpsins um miðlægan
gagnagrunn á heilbrigðissviði skal
tekið fram að þeir sem ekki hafa
aðgang að netinu eiga þess kost
að fá eintak af frumvarpinu í heil-
brigðis- og tryggingamálaráðu-
neytinu, Laugavegi 116, 150
Reykjavík.
Slóðin á heimasíðu ráðuneytisins
er: www.stjr.is/htr