Morgunblaðið - 21.08.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1998 39
ATVINNUAUGLÝSINGAR
JÖKLAFERÐIR HE
GLACIER TOURS LTD.
Framkvæmdastjóri
Jöklaferða hf., Hornafirði
Starf framkvæmdastjóra Jöklaferöa hf. á Horna-
firði er laust til umsóknar.
Leitað er eftir dugmiklum og áhugasömum
einstaklingi með viðskiptamenntun og reynslu
af ferðaþjónustu.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst.
Umsóknarfrestur er til 23. ágúst nk.
Upplýsingar veita:
Tryggvi Arnason, framkvæmdastjóri,
í símum 478 1000 og 892 9243, og
Gísli Sverrir Árnason, stjórnarformaður,
í símum 478 1678 og 892 5599.
Umsóknum skal skilað til skrifstofu Jöklaferða
hf., Hafnarbraut 52, 780 Höfn.
Stjórn Jöklaferða hf.
Frá Fjölbrautaskólan-
um í Breiðholti
Kennara vantar við Tréiðnadeild skólans á
haustönn 1998. Um er að ræða 10-14 kennslu-
stundir.
Einnig vantar kennara í 6 kennslustundir í
heilbrigðisgreinum.
Skólameistari.
Verkamann
Vill ráða verkamann í byggingarvinnu í
Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 892 9216.
G. LHFSSON om
Flúðaskóli
Kennarar — kennarar
Kennarar óskast til starfa við Flúðaskóla, Hrun-
amannahreppi, Árnessýslu. Um er að ræða
kennslu i 1 bekk
Mjög krefjandi og gefandi verkefni fyrir dug-
iegtfólk.
Veittur verður kennsluafsláttur vegna mikils
samstarfs við aðila innan og utan skólans.
í Flúðaskóla eru um 180 nemendur.
Skólinn er heildstæður en jafnframt safnskóli
þriggja sveita fyrir 8. —10. bekk.
Skólinn er í fögru umhverfi 100 km frá Reykjavík. Nýtt íþróttahús
er við skólann. Á staðnum er ýmiss konar þjónusta, s.s. banki, póst-
hús, verslun, sundlaug o.fl. Atvinna íbúanna erfjölbreytt, s.s.
hefðbundinn búskapur, garðyrkja og margskonar iðnaður. Næg at-
vinna og sumarvinna fyrir börn og unglinga. Jafnframt er góður
leikskóli á staðnum. Við skólann og i sveitinni er öflugt tónlistarstarf,
þar sem við njótum mjög hæfra starfsmanna.
Útvegum ódýrt húsnæði.
Upplýsingar gefa: Skólastjóri, Bjarni H. Ansn-
es, s. 486 6601, netfang ansnes@ismennt.is,
aðstoðarskólastjóri, Hlíf Erlingsdóttir,
s. 486 6418, netfang: hliferl@ismennt.is, og
formaður skólanefndar, Eiríkur Ágústsson,
hs. 486 6754.
Umsóknir sendist til Skrifstofu Hrunamanna-
hrepps, 845 Flúðum.
Grunnskólinn Hellu
Við skólann eru nú lausar
tvær kennarastöður
Medal kennslugreina: Danska — eðlis-
fræði — smíði — myndmennt og tölvu-
kennsla.
Ath.: Grunnskólinn á Hellu er einsetinn 150 nemenda skóli, sem starfar
í 10fámennum bekkjardeildum. i skólanum erfrábær vinnuaðstaða
fyrir kennara í nýju og glæsilegu skólahúsnæði. Ódýrt íbúðarhúsnæði
erfyrir hendi. Á Hellu er m.a. góð sundlaug, leikskóli á skólasvæðinu
og íþróttahús í byggingu. Einnig er á Hellu góð aðstaða til að iðka
hin ýmsu áhugamál, svo sem hestamennsku, golf og fjallamennsku.
Á svæðinu starfa öflugir kórar og leikfélag.
Hella er friðsælt bæjarfélag í aðeins 90 km fjarlægð frá Reykjavík.
Nánari upplýsingar veita:
Sigurgeir Guðmundsson, skólastjóri, vs.
487 5441 og 854 8422, hs. 487 5943 og
Helga Garðarsdóttir, aðstoðarskólastjóri,
vs. 487 5442, hs. 487 5027.
ISkólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Kennarar
Vegna forfalla vantar kennnara við eftirtalda
skóla:
Hvaleyrarskóla:
Almenn kennsla yngri nemenda.
Upplýsingar gefur Helga Friðfinnsdóttir,
skólastjóri, í síma 565 0200.
Víðistaðaskóla:
Almenn kennsla yngri nemenda.
Upplýsingar gefur Sigurður Björgvinsson,
skólastjóri, í síma 555 2912.
Framkvæmdastjóri fræðslusviðs,
Hafnarfirði.
III
MENNTASKÓUNN i KÓPAVOGI
Ræsting
Menntaskölinn í Kópavogi óskar eftir að ráða
starfsmenn til dagræstinga næsta skólaár í
nýju verknámshúsi fyrir hótel- og matvæla-
greinar.
Fjögur hálf störf ræsta frá kl. 13.00—17.00.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skól-
ans í síma 544 5510 og þangað ber að skila
umsóknum í síðasta lagi 1. september.
Skólameistari.
P E R L A N
Nemi í framreiðslu
Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu
(þjóninn).
Upplýsingar gefnar á staðnum (5. hæð) föstud.
21. ágúst og laugard. 22. ágúst frá kl. 13 — 19.
KENNSLA
STÝRIMANNASKÓLINN
REYKJAVÍK
Haustönn 1998
Nemendur á sjávarútvegsbraut Stýrimanna-
skólans mæti í stofu 302 á 3. hæð mánudaginn
24. ágúst kl. 10.00.
Nemendur á skipstjórnarbraut 2. og 3. stigs
Stýrimannaskólans mæti föstudaginn
28. ágúst kl. 10.00 á Sal.
Menntun til framtíðar og framfara.
Skólameistari.
Sundkennsla
Breyttu til — fullt af kennslu í einn
mánuð!
Það vantar sundkennara á Hellissandi
í september
Um er að ræða mikla kennslu í einn mánuð.
Við útvegum þér húsnæði og veistu — það
er einungis tveggja tíma akstur til Reykjavíkur.
Ekki hika! Hafðu samband við Önnu Þóru í
síma 436 6771 eða 436 6717 eða Guðlaugu
í síma 436 6618 eða 436 6996.
FUIMOIR/ MANNFAGNAOUR
SÍBS-fólk!
Hittumst á Hótel Sögu
á morgun kl. 13.45
SÍBS og Norrænu hjarta- og lungnasamtökin
(Nordiska Hjárt- och Lunghandikappades För-
bund, NHL) efna til hátíðarsamveru í Súlnasal
Hótels Sögu kl. 13.45 laugardaginn 22. ágúst.
Tilefnið er 50 ára afmæli NHL (stofnað á Reykja-
lundi 1948) og 60 ára afmæli SÍBS (stofnað á
Vífilsstöðum 1938). Á dagskrá er m.a. ávarp for-
seta íslands, stutt erindi tengd verkefnum samta-
kanna, tónlist o.fl. - Kaffiveitingar.
Við vonumst til að starfsmenn og annað SÍBS-
fólk sjái sér fært að koma og taka þátt í afmælis-
fagnaðinum.
Stjórn SÍBS.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Pan Arctica
kvikmyndagerð
óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu á svæði
107 eða 101 (vesturbæ) fyrir starfsmann fyrir-
tækisins. Skilvísum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Vinsamlegast hafið samband
við Pétur eða Ástu í síma 511 4580.
3ja herbergja nálægt HÍ
Traustur leigutaki óskar eftir bjartri 3ja herb.
íbúð sem allra fyrst nálægt Háskólanum.
Reglusemi og góð umgengni.
Fyrirframgreiðsia.
Upplýsingar gefur Sólveig í síma 567 1550
Suðurfjarðavegur
um Selá í Fáskrúðsfirði
Niðurstöður frumathugunar
og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins
Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam-
kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis-
áhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, fyrir-
hugaða breytingu á Suðurfjarðavegi um Selá
í Fáskrúðsfirði eins og henni er lýst í frummats-
skýrslu.
Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu-
lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is.
Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis-
ráðherra og er kærufresturtil 18. september
1998.
Skipulagsstjóri rtkisins.