Morgunblaðið - 21.08.1998, Blaðsíða 40
'i 40 FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1998
MORGUNBLAÐIÐ
KIRKJUSTARF
FRÉTTIR
Safnaðarstarf
Sjöunda dags aðventistar á íslandi:
A laugardag:
Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19:
Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjón-
usta kl. 11.15. Ræðuraaður Björgvin
Snorrason.
Safnaðarheimili aðventista, Blika-
braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl.
10.15. Biblíufræðsla að lokinni guðs-
þjónustu. Ræðumaður Derek Be-
ardsell.
Safnaðarheimili aðventista, Gagn-
heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl.
10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumað-
ur Guðný Kristjánsdóttir.
Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest-
mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10.
Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður
Halldór Ólafsson.
Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn-
arfirði: Biblíufræðsla kl. 11. Ræðu-
maður Sigríður Kristjánsdóttir.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Ung-
lingasamkoma kl. 20.30. Allir hjart-
anlega velkomnir.
www.mbl.is
Tíu ára starfs-
afmæli í Viðey
TÍU ár voru liðin þriðjudaginn
18. ágúst sl. siðan endurreisn
Viðeyjarstofu og kirkju lauk og
staðurinn var opnaður almenn-
ingi. Veitingahúsið í Viðeyjar-
stofu hefur ákveðið að minnast
þessara tímamóta sunnudaginn
23. ágúst með ýmsum tilboðum
fyrir börn og fullorðna.
Daginn áður, laugardag,
verður hefðbundin tveggja tíma
gönguferð kl. 14.15. Gengið
verður um Suðaustureyna með
viðkomu í skólahúsinu og
Tanknum en síðan verður
Sundbakkinn skoðaður og það-
an gengið um Þórsnes, Kríu-
sand og Kvennagönguhóla heim
að Stofu aftur.
Afmælistilhaldið hefst svo kl.
13 á sunnudag. Þá veður varð-
eldur tendraður við bryggjuna
og heima við Stofu standa
kokkarnir við að grilla pylsur
sem allir fá ókeypis ásamt gosi
og ís. Þar verður einnig dynj-
andi harmonikutónlist og leik-
arar úr Latabæ stjórna leikjum
fyrir börn. Eining býður Hesta-
leigan í Viðey upp á að teymt
verði undir börnum endur-
gjaldslaust. Inni í Stofunni
verður boðið upp á Viðeyjar-
kaffihlaðborð á 600 kr. fyrir
manninn. Reiðhjólaleigan verð-
ur ódýr þennan dag.
Staðarhaldari mun tvisvar
bjóða upp á stutta skoðunar-
ferð þar sem sjónum verður
einkum beint að Stofunni,
kirkjunni og fornleifaupp-
greftrinum. Um kvöldið verður
svo boðið upp á þríréttaðan
matseðil á 1.990 kr.
Ferðir byija kl. 13 og gjaldið
verður með afslætti eða 300 kr.
fyrir fullorðna og 100 kr. fyrir
börn.
Morgunblaðið/Arni Sæberg
FRÁ Viðey.
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Adalgötu 7,
Stykkishólmi. þriðjudaginn 25. ágúst 1998 kl. 10.00 á eftirfar-
andi eignum:
Ennisbraut 55, Snæfellsbæ, með tilh. lóðarréttindum, þingl. eig. Snæ-
fellsvikur ehf., gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs, Lífeyr-
issjóðurinn Lífiðn, Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík, og Vátrygginga-
félag Islands hf.
Fiskverkunarhús við Dalbraut, Snæfellsbæ, þingl. eig. Auðbergur
ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf.
Háarif 61, Rifi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hafsteinn Björnsson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður rikisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofn-
unar.
Nesvegur 13, hluti a, Stykkishólmi, þingl. eig. Nes ehf., trésmiðja,
gerðarbefðendur Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. og innheimtu-
maður ríkissjóðs.
Netaverkstæði 30% o.fl. við Hvalsá, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bjarg
ehf., steypustöð, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs.
Reitarvegur 12, Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes ehf., gerðarbeið-
endur Eimskipafélag íslands hf., innheimtumaður ríkissjóðs, Inn-
heimtustofnun sveitafélaga og Tollstjóraskrifstofa.
Röra- og steinasteypan við Klif, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hervin S.
Vigfússon, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga.
Sundabakki 10, Stykkishólmi, þingl. eig. Eggert Sigurðsson, gerðar-
beiðandi innheimtumaður ríkissjóðs.
Sæból 33,1. hæð til hægri, Grundarfirði, þingl. eig. Eyrarsveit, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Sæból 33,2. hæð til vinstri, Grundarfirði, þingl. eig. Eyrarsveit, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Sæból 35,1. hæð til vinstri, Grundarfirði, þingl. eig. Eyrarsveit, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Sæból 35, 2. hæð til hægri, Grundarfirði, þingl. eig. Eyrarsveit, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
20. ágúst 1998.
TIL SÖLU
Kárastígur
3ja herb. efri hæö í tvíbýli í mikiö endurnýjuðu
steinhúsi. Garður og sameign nýlega endur-
nýjuð. Getur losnað fljótlega. Verð 6,5 millj.
MIÐBORGehf
fasteignasala
533 4800
Lagerútsala — barnavara
Lagerútsala verður haldin frá fimmtudegi 20.
ágúst til sunnudags 23. ágúst frá kl. 11.00 —
17.00 á eftirtöldu:
Ferðarúmum, leikgrindum, baðborðum, göngu-
grindum, barnarúmum, bílstólum, barna-
fatnaði, sandkössum o.m. fl.
Lagerútsala, Smiðsbúð 8, Garðabæ.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum
1, Selfossi, þriðjudaginn 25. ágúst 1998 kl. 10.00 á eftirfar-
andi eignum:
Ásbúð, sumarbústaður v/Þingvallavatn, Þingvallahreppi, 50%, þingl.
eig. Ingibjörg Eyfells, gerðarbeiðandi Þingvallahreppur.
Borgarheiði 11,tv„ Hveragerði, þingl. eig.Theódóra Ingvarsdóttir,
gerðarbeiðandi Landsbanki Islands hf., lögfræðideild.
Breiðamörk 1b og 1c, Hveragerði, þingl. eig. Lykilhótel hf., gerðarbeið-
andi Hveragerðisbær.
Brúnavegur 22, Grímsneshreppi, þingl. eig. Erlingur S. Einarsson,
gerðarbeiðandi Grímsneshreppur.
Heiðarbrún 54, Hveragerði, þingl. eig. Ari Sævar Michelsen, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar
og Hveragerðisbær.
Heiðmörk 22H, Hveragerði, þingl. eig. Óskar Welding Snorrason,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Húsið „Bjarg" v/Stjörnusteina, Stokkseyri, þingl. eig. Bergmál ehf„
Reykjavík, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar.
Hveramörk 3, Hveragerði, þingl. eig. Erlendur F. Magnússon, gerðar-
beiðendur Hveragerðisbær, Landsbanki Islands hf„ lögfræðideild
og Veitustofnanir Hveragerðis.
Jörðin Þjórsárholt, Gnúpverjahreppi (ehl. Árna ísl.j, þingl. eig. Árni
ísleifsson, gerðarbeiðandi Kaupfélag Árnesinga.
Leigulóð úr landi Efri-Reykja, Biskupstungnahreppi, þingl. eig. Sigur-
jón Pálsson og Páll Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf„
höfuðst. 500.
Lóð nr. 10 á Öndverðarnesi, Grímsneshreppi, þingl. eig. Þorsteinn
Sveinsson, gerðarbeiðandi Múrarafélag Reykjavíkur.
Lóð nr. 18 í landi Hraunkots, Grímsneshreppi, þingl. eig. Bjarni Már
Bjarnason, gerðarbeiðandi Grímsneshreppur.
Lóð nr. 25 úr landi Syðri-Brúar, Grímsneshreppi, þingl. eig. Eðvald
Vilberg Marelsson, gerðarbeiðandi Grímsneshreppur.
Lóð nr. 40 úr landi Hraunkots, Grímsneshreppi, þingl. eig. Guðmundur
Björn Sveinsson, gerðarbeiðandi Grímsneshreppur.
Lóð úr Ferjunesi, Villingaholtshreppi, þingl. eig. Ingjaldur Ásmunds-
son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi.
Lyngheiði 22, Hveragerði, þingl. eig. Þorvaldur Guðmundsson, gerð-
arbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Hveragerðisbær.
Réttarholt, Gnúpverjahreppi, þingl. eig. Magnús Jóhannsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa.
Varmahlíð 14, Hveragerði, þingl. eig. Guttormur Þorfinnsson, gerðar-
beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
20. ágúst 1998.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Verslunarhúsnæði óskast
til leigu við Laugaveg
Upplýsingar í síma 568 7133 eða 568 7135.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Dagskrá helgarinnar
22.-23. ágúst 1998
Laugardagur 22. ágúst
Kl. 14.00 Lögbergsganga
Gengið um hinn forna þingstað í
fylgd sr. Heimis Steinssonar.
Lagt upp frá hringsjá á Haki,
gengið um Almannagjá á Lög-
berg og endað í Þingvallakirkju.
Gangan tekur um 1-1V6 klst.
Kl. 14.30 Arnarfell
Gönguferð um Arnarfell við
Þingvallavtn undir leiðsögn Sig-
urðar K. Oddsonar, framkvstj.
Þingvallanefndar. Litast verður
um á gamla bæjarstæðinu og
gengið á fellið. Þetta er nokkuð
strembin ganga á köflum, því er
nauðsynlegt að vera vel skóaður
og takið gjarnan með ykkur
nesti. Gangan tekur um 3 klst. og
hefst við þjónustumiðstöðina á
Þingvöllum.
Sunnudagur 23. ágúst
Kl. 14.00 Guðsþjónusta
f Þingvallakirkju
Prestur sr. Heimir Steinsson,
organisti Ingunn H. Hauksdóttir.
Ki. 15.30 Skógarkot
— Ijóð og sögur
Gengið í Skógarkot og farið með
sögur og Ijóð frá Þingvöllum,
auk þess sem spjallað verður um
það sem fyrir augu og eyru ber.
Gangan hefst við Flosagjá (Pen-
ingagjá) og tekur u.þ.b. 3 klst.
Þetta er róleg og auðveld ferð en
þó er nauðsynlegt að vera vel
skóaður og gott er að hafa með
sér nestisbita.
Kl. 15.30 Litast um af Lýð-
veldisreit
Sr. Heimir Steinsson tekur á
móti gestum þjóðgarðsins á
grafreit að baki kirkju og fjallar
um náttúru og sögu Þingvalla.
Nánari upplýsingar fást í
þjónustumiðstöð þjóðgarðs-
ins, sími 482 2660.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Laugardagur 22. ágúst
kl. 08.00:
Stóra-Björnsfell
(1050 m. y. s.). Góð fjallganga
sunnan Þórisjökuls fyrir vant
göngufólk. Verð 2.500 kr.
Sunnudagur 23. ágúst
kl. 13.00:
Sveppaferð í Heiðmörk.
Verð 600 kr. Brottför frá BSÍ,
austanmegin og Mörkinni 6.
iunnudags- og miðvikudags-
érðir f Þórsmörk kl. 8.00.
iíðustu sumarleyfisferðirnar:
I. „Við rætur Vatnajökuls"
27.—31. ágúst.
llý öku-, göngu- og fræðslu-
érð í samvinnu við Náttúru-
ræðifélagið.
!. Gönguferð um Kjalveg hinn
orna 27.—30. ágúst.
’antið og takið farmiða f sum-
irleyfisferðimar f dag, föstu-
lag 21. ágúst, á skrifstofunni
Mörkinni 6.
Iflinnum á nýja Kjalarritið.
/erð 800 kr. fyrir félaga, en
I.OOO kr. fyrir aðra.
Fylgstu meö nýjustu
fréttuni á fréttavef
Morgunblaðsins
www.mbl.is