Morgunblaðið - 21.08.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.08.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1998 514» DIGITAL Thx DIGITAL I.auguvcgi »4 MAGNAÐ BÍÓ /DD/ auo STÆRÐ SKIPTIR MALI ★ ★★ Stærsta opnunin í Bandaríkjunum á þessu sumri. Hér er á feröinni einstök og ógleymanleg skemmtun. Magnaðasta sumarmynd ársins enda Independance Day teymið sem gerði hana. Komið og sjáið stærsta fyrirbæri kvikmyndasögunar, Godzilla í öllu sínu veldi. Aðalhlutverk: Matthew Broderick (The Cable Guy, Addirted To Love), Jean Reno (Mission Impossible, Leon). Leikstjóri: Roland Emmerich (Independance Day, Stargate). www.vortex.is/stjornubio/ * B j örk í heimildar- Stærsta opnunin í Bandaríkjunum á þessu sumri. Hér er á ferðinni einstök og ógleymanleg skemmtun. Magnaðasta sumarmynd ársins enda Independance Day teymið sem gerði hana. Komið og sjáið stærsta fyrirbæri kvikmyndasögunar, Godzilla í öllu sínu veldi. Aðalhlutverk: Matthew Broderick (The Cable Guy, Addiaed To Love), Jean Reno (Mission Impossible, Leon). Leikstjóri: Roland Emmerich (Independance Day, Starqate). Sýnd í A-sal kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. b. i. 10. Sýnd kl. 4.45. Sýndkl. 6.50 og 9. B.i. 16, Sýnd kl. 11.15.. b.í. wára. STÆRÐ SKIPTIR MÁLI I L L f GWYNETH .TROW TVÆR SÖGUR TVÖFÖLD SKEMMTUN ÓHT Rás 2 „Sliding Doors er snjöll og skemmtileg rómartt tísk kómedia" a ★ ★★ ★ .1 Peop/e Weekly MYNDIN SEM HEFUR SLEGIÐ RÆKILEGA í GEGN I BRETLANDI í SUMAR. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. http://www.mgm.com/speciesii ►IIEIMILDARMYND í fullri lengd um tíbetsku frelsistónleikana sem haldn- ir voru í júní árið 1996 í San Francisco verða frumsýndir í Bandaríkjunum á næst- uimi. I myndinni er kastljósinu meðal annars beint að Björk Guðmundsdóttur en einnig Beastie Boys, Beck, Foo Fighters, Fugees, Richie Havens, Red Hot Chili Peppers Sonic Youth, Smashing Pumpkins og fleirum. TSG Pictures, sem hefur dreifingarréttinn, mun ferðast með myndina um Bandaríkin og byijar ferða- lagið í Detroit. Þaðan verð- ur farið með myndina í átján borgir. Rennur ágóði af sýningu myndarinnar til Milarepa-sjóðsins sem er helgaður baráttunni gegn ofbeldi. Gosinn Clinton Úraframleiðandi A í Seattle setti ÆS nýja tegund af fff’ armbandsúr- /f 1 °Á um á markað- II" ffi inn 19. ágúst Sjfflf ■ síðastliðinn. 1'1 V| Á úrunum er v Y. \ mynd af Clint- . é on og þrefald- V\jk' ast nefið á hon- ^ljg um í stærð á tíu sekúndna fresti. 1 Úrið, sem A1 Johnson ( hannaði, er framleitt í Hong Kong og kostar rúmar tvö þúsund krón- ur. f- FERÐIR TIL UTLANDA Notfærðu þér 800 númerin, gjaldfrjáls þjónustunúmer fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka. BM’l NUMER SIMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.