Morgunblaðið - 21.08.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.08.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ í DAG verður áttræð Margrét Hallgrímsdóttir frá Skála- nesi við Seyðisfjörð, Suður- götu 14, Keflavík. Eigin- maður hennar var Einar Sveinn Pálsson, vélstjóri, sem lést árið 1984. Margrét verður að heiman í dag. BRIDS Pinsjón (luðmiiiulur Páll Arnarson EFTIR nokkra rannsókn á blindum, hugsar sagnhafi með sér að ef til vill hefði verið rétt að segja sjö, en ekki sex spaða. Suður gefur; allir á hættu. Norður * 8642 V ÁK106 * 7543 * 10 Suður * ÁKD5 VDG9 ♦ ÁK8 *Á83 Vestur Norður Austur Suður - - _ 2lauf Pass 2tíglar Pass 2grönd Pass 3lauf Pass 3spaðar Pass 5spaðar Pass 6spaðar Allirpass En það er of seint að gráta glötuð tækifæri í sögnum. Nú er viðfangs- efnið að ti-yggja tólf slagi í sex spöðum með lauf- drottningu út. Hvernig myndi lesandinn spila? Það er einfalt að spila sjö spaða, því þá verður tromp- ið að falla 3-2. Sagnhafi myndi stinga lauf í öðrum slag, fara heim á tromp og stinga aftur lauf. Taka svo trompin. En ef þessi leið er farin gætu sex tapast í slæmri tromplegu: Norður ♦ 8642 V ÁK106 ♦ 7543 ♦ 10 Vestur Austur ♦ 10 ♦ G973 V 8743 V 52 ♦ D92 ♦ G106 * DG975 * K642 Suður ♦ ÁKD5 VDG9 ♦ ÁK8 *Á83 Þegar legan í trompinu kemur í ljós, getur sagnhafi reynt að spila hjörtunum, en þá trompar austur í þriðju umferð og vörnin fær síðan slag á tígul. Ann- ar möguleiki væri að gefa austri trompslaginn í þeirri von að hann ætti ekki frílauf eftir, en eins og sést, tekst það ekki heldur. Leiðin til að verjast 4-1- legunni er að spila smáu trompi undan ÁKD í öðrum slag! Hvað svo sem vörnin gerir, nær sagnhafi að stinga iauf tvisvar, aftrompa austur og taka svo slagina sína íjóra á hjarta. Árnað heilla nAÁIlA afmæli. Á morg- I \/un, laugardaginn 22. ágúst, verðm- sjötug Guð- björg Guðjónsdóttir, Ból- staðarhlíð 45. Eiginmaður hennar vai' Einar H. Hjart- arson, rannsóknarfulltníi, en hann lést árið 1995. Guð- björg tekur á móti gestum í sal Félagsmiðstöðvar aldr- aðra, Bólstaðarhlíð 43, af- mælisdaginn milli 17 og 19. r\ÁRA afmæli. í dag, Ovffóstudaginn 21. ágúst, verður sextug Sesselja Olaf- ía Einarsdóttir, sjúkraliði, Miðhúsum 6, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Jón Grétar Guðmundsson, raf- fræðingur. 50; ágús Olaf ur fimmtugur Ölafur G. Emilsson, aðstoðaryfirlög- regluþjónn, Breiðvangi 77, Hafnarfirði. Hann og eigin- kona hans, Margrét Sesselja Magnúsdóttir, taka á móti gestum í Oddfellowsalnum, Staðarbergi 2-4, Hafnar- firði, á afmælisdaginn frá kl. 16-19. /?/\ÁRA afmæli. Næst- OOkomandi mánudag 24. ágúst verður sextugur Hall- dór Blöndal samgönguráð- herra. Hann tekur á móti ættingjum og vinum í and- dyri íþróttahallarinnai' á Ákureyri kl. 18-22. fT /\ÁRA afmæli. í dag, OOfóstudaginn 21. ágúst, verður fimmtug Þórdís Elín Jóelsdóttir, myndlistarmað- ur, Brekkuseli 10, Reykja- vík. Eiginmaður hennar er Gunnar Gunnarsson, lög- fræðingur. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu í dag milli kl. 17 og 19. O /\ÁRA afmæli. Á morg- OOun, laugardaginn 22. ágúst, verður áttræð Anna Albertsdóttir, Teigagerði 15, Reykjavík. Anna tekur á móti ættingjum og vinum í safnaðarheimili Bústaða- kirkju á afmælisdaginn milli kl. 15 og 18. MORGUNBLAÐIÐ birtir til- kynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðai'- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmæl- isbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getm- hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritslj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblað- inu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. GULLBRÚÐKAUP. Gullbrúðkaup eiga í dag, fóstudaginn 21. ágúst, hjónin Svava Berg Þorsteinsdóttir og Ágúst Val- ur Guðmundsson. Þau hjónin verða að heiman í dag. FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1998 45 ‘ STJ ÖRIVUSPA eftir Franecs Drake * LJÓN Afmæliabarn dagsins: Pú ert glaðvær og geðþekkur oggæddur góðum skipu- lagshæfíleikum en þér hættir til að hafa of miklar áhyggjur. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Það er í svo mörg horn að líta að þér finnst verkefna- ski'áin yfirþyi-mandi. Láttu ekki hugfallast heldur gakktu æðrulaus til verks. Naut (20. aprfl - 20. maí) P+t Sjálfsöryggi þitt hjálpar þér til að vinna fólk á þitt band. Svo er bara að halda fylgis- mönnunum ánægðum. Tvíburar , . (21. maí-20. júní) M Sum mál eru þannig vaxin að ekkert eitt svar er rétt eða rangt. Nálgastu málið opnum huga og þá mun lausnin renna upp fyrir þér. Krdbbi (21. júní - 22. júlí) Haltu vöku þinni svo ekkert fari úrskeiðis fyrir sofanda- hátt eða kæruleysi. Sinntu máli sem leitar sterkt á þig. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú gengur með miklar áhyggjur af ýmsum hlutum. Láttu þær ekki ná tökum á þér heldur deildu þeim með öðrum. Meyja (23. ágúst - 22. september) <S$L Vináttan er ekki bara að þiggja af öðrum heldur líka að gefa af sjálfum sér. Mundu það síðarnefnda og þá kemur hitt af sjálfu sér. (23. sept. - 22. október) m Brýnustu verkefnin bíða nú heima við. Gefðu þér tíma til að sinna þeim og þá muntu fyllast þreki til að glíma við verkefni vinnunnar. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er sóst eftir vináttu þinni og er það vel en mundu að ekki eru allir við- hlæjendur vinir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Það er ekki víst að aðrir séu sammála þér þó þér finnist mikið til um röksemda- færslu þína.Þú þarft heldur ekki að sannfæra alla. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þér finnst of mikið slúðrað í kringum þig. Láttu það samt ekki fara í taugarnar á þér heldur haltu þínu striki. Vatnsberi (2.0. janúar -18. febrúar) Q&Pi Akveðni þín vekur aðdáun vinnufélaga og yfirmanna þinna. Hugsaðu hvert skref vel því nú ríður á að þér mis- takist ekki. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fæst orð hafa minnsta ábyrgð svo þú skalt fara þér hægt í umræðum um við- kvæm mál. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegi'a staðreynda. íkki luvct, Fákafeni 9 sími 5682866 Einnig sokkar og belti WARNEKS Fiott undirföt Kringlunni s. 553 7355 DOMUS MEDICA - KRINGLUNNI Kr. 12.990 CHA*CHA . ■ Kringlunni 8-12 (bak við gosbrum Hringbraut 121 (JL LLOY» Skór fyrir karlmenn STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Kárastígur 3ja herb. efri hæð í tvíbýli í mikið endumýjuðu steinhúsi. Garðurog sameign nýlega endur- nýjuð. Getur losnað fljótlega. Verð 6,5 millj. «_ MIÐBORGehf fasteignasala ® 533 4800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.