Morgunblaðið - 21.08.1998, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir
TÖÐUGJÖLDIN virkuðu vel á Hafliða Pálsson.
ERLINGUR Guðmundsson og Sigurvina Samúelsdóttir.
Sýningor hcfjasl ld. 20.00. Ósóttor pontonir
Lau. 22 ágúst, allra síðasta sýning.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðasala simi 551 1475.
Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar.
í LEIKFELAG <
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
í kvöld fös. 21/8, uppselt,
lau. 22/8, uppselt,
lau. 22/8, kl. 23.30, nokkur sæti
laus,
sun. 23/8, kl. 16.00, uppselt,
sun. 23/8, uppselt,
fim. 27/8, nokkur sæti laus,
fös. 28/8, uppselt,
fös. 28/8, aukasýning, kl. 23.30,
lau. 29/8, aukasýning kl. 16.00,
lau. 29/8, uppselt,
lau. 29/8, aukasýning kl. 23.30,
sun. 30/8, nokkur sæti laus.
u í sven
eftir Marc Camoletti.
Lau. 12/9, fös. 18/9, lau. 19/9.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13 — 18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Simapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Miöaverö aöeins kr. 790,-
Innifaliö í veröi er: Miöi á Hróa hött
Miöi f Fjölskyldu -og Húsdýragarðinn
Frítt í öll tæki í garðinum
Söngleikja-leikritið I
Fjölskyldu -og Húsdýragarðinum
....Fðs. 21. ðgúst kl. 14.30-----
Lau. 22. ágúst kl. 14.00
Sun. 23. ágúst kl. 14.00
Allra síðustu sýningar.
Sýningin fer fram í sirkustjaldi
Miðasala: 562 2570 * Nótt&Dagur
Gamanleikrit í leikstjórn
Siguröar Sigurjónssonar
fös. 21/8 kl. 21 Aukasýning
lau. 22/8 kl. 23 Örfá sæti laus
fim. 27/8 kl. 21
Miöaverö kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
Vöröufélagar LÍ fá 30% afslátt
Sýnt í íslensku óperunni
Miðasölusími 551 1475
ÞulOilN
í s ú p u n n i
í kvöld 21/8 kl. 20 UPPSELT
i kvöld 21/8 kl. 23.30 aukasJörfá sæti
sun. 23/8 kl. 20 örfá sæti laus
fim. 27/8 kl. 20 örfá sæti laus
lau. 29/8 kl. 20 UPPSELT
lau. 29/8 kl. 20 UPPSELT fL—.
NÓTTfflNNA ,l"'
LÖNGU LJÓÐA
Ljóðamaraþon á mennin-
garnótt 22/8 kl. 20-02.
MUasata opm kl. 12-18
Úsóttar pantanir saldar dagtefla
Miðasotisíml: 5 30 30 30
MENNINGARNÓTr
í KAFFHJEIKHLSBNU
laiL 22. iíjíúst
„L/f manns“ e. Leoníd Andrejev.
Frumsýning í tilefni Menningarnætur.
kl. 22 laus sæti
Kvennaband Harmonikufélags
Reykjavíkur kl. 23 laus sæti og
aðgangur ókeypis
Draugasögur úr miðbænum
í flutningi Erlings Gíslasonar, kl.
00.30 laus sæti, aðgangur ókeypis
Miðasala kl. 15 til 18 alla virka daga
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is
JÓN Bergþór Hrafnsson, Anna Ólafsdóttir og Ragnheiður
Sumarliðadóttir.
ÞÓRUNN Guðnadóttir og
Freyr Sigurðsson.
Fjör á
töðugjöldum
UM siðustu helgi var haldin
Töðugjaldahátíð á Hellu. Það er
árviss fjölskylduskemmtun sem
stendur yfir í þrjá daga með
margvíslegum skemmtiatriðum
og uppákomum. Rífandi stemmn-
ing var á föstudagskvöldið þegar
hljómsveitin Sóldögg spilaði í
risatjaldi fyrir unglingana og
Halli Reynis var með rólegri tón-
list í samkomuhúsinu á Gadd-
staðafiötum á Hellu. Ekki var
minna fjörið á laugardagskvöld
þegar myndirnar voru teknar, en
þá lék hljómsveitin A móti sól 1
fjaldinu og Farmalls fyrir eldri
kynslóðina í húsinu. Á svæðinu
voru mörg hundruð manns í
góðu skapi og margir kusu að
njóta veðurblíðunnar utandyra.
illa leikstýrt af
stóra bróður
John Travolta,
Joey. Grundvall-
arbrestir eru í
persónum mynd-
arinnar, ekki síst
aðalpersónunni
Danny. Gaurinn
á að vera besti
náungi, klár,
hlýr og duglegur. Þó gerir hann sí-
fellt fáránleg og afdrifarík mistök
og hættir lífi sinna nánustu án til-
efnis. Fahey fer þó ágætlega með
hlutverkið og bjargar því sem unnt
er. Sömu sögu er að segja um aðr-
ar persónur, þær eru illa skrifaðar
en ágætlega unnar af leikurunum.
Michael Madsen leikur uppeldis-
bróður Dannys, Burl Rogers. Mad-
sen er mjög traustur leikari,
óvenju vel búinn sjarma sem skilar
sínu vel að vanda. Gary Busey á að
baki gríðarlega langan, sviptinga-
saman og fjölbreyttan feril sem
greinilega er í alvarlegri lægð um
þessar mundir. Hann stendur sig
þó auðvitað vel eins og hann er
vanur. Frammistaða leikaranna
nægir þó ekki til að hífa myndina
upp í meðallag.
Guðmundur Ásgeirsson
Fölnandi stjarna Seagal
MYNDBÖND
Seagal og fjárfestar hans tapa
talsverðum Ijármunum á ævin-
týrinu.
Fyrir skömmu sagði svo leik-
konan og Playboy-fyrirsætan
Jenny McCarthy frá því í viðtali
að Seagal hefði farið fram á að
hún klæddi sig úr öllu þegar
hún fór í áheyrnarprufu fyrir
myndina „Under Siege 2“ og
hótað henni öllu illu ef hún segði
frá atvikinu.
Það virðist því sem stjarna
hasarhetjunnar Stevens Seagals
sé eitthvað farin að fölna en síð-
ustu myndir hans „Fire Down
Below“ og „The Glimmer Man“
geng^u mjög illa í kvkmyndahús-
um.
Týndi sonurinn
snýr aftur
HASARHETJAN Steven Seagal
á ekki miklu láni að fagna þessa
dagana. Nýjasta mynd hans
„The Patriot" þykir svo slök að
ekkert af stóru kvikmyndafyrir-
tækjunum vildi taka hana að sér
og stefnir allt í að hún fari beint
í sjónvarp. Myndin kostaði á
milli 25 og 30 milljónir dollara
og var meðal annars fjár-
mögnuð af Seagal sjálfum.
Það er sjónvarpsstöðin HBO
sem hyggst sýna myndina
en að öllum líkindum munu
STEVEN Seagal á ekki
miklum vinsældum að
fagna um þessar mundir.
NOKKRIR félagar fremja vopn-
að rán í vöruskemmu í eigu mafíu-
foringjans Gianni Grasso. Verkefn-
ið, sem átti að vera hægðarleikur,
misheppnast vegna svika mannsins
sem fékk ræningjana til verksins.
Mo Lasker (Gary Busey) sér um
bókhald Grassos. Hann hyggst
sjálfur hirða peningana og kærustu
Dannys (Jeff Fahey), eins ræningj-
anna. Eftir ósköpin forðar Danny
sér á heimaslóðimar og kemst að
því að móðir hans er nýdáin. Hann
verður að horfast í augu við fortíð-
ina og gera upp líf sitt.
Nokkuð góður hópur leikara fer
með helstu hlutverk í þessari
mynd. Þeim tekst ekki nema að
litlu leyti að bjarga hroðvirknislega
unnu handriti sem þar að auki er
Krókur
(Detour)
S|Mtniiumy iMl/diaina
irVz
Framleiðsla: David E. Ornston, Ric-
hard Salvatore og Julia Verdin.
Leikstjórn: Joey Travolta. Handrit:
Raymond Martino og William Stro-
um. Kvikmyndataka: Brian Cox.
Tónlist: Jeff Lass. Aðalhlutverk: Jeff
Fahey, James Russo, Michael Mad-
sen og Gary Busey. 90 mín. Banda-
rísk. Stjörnubíó, ágúst
1998. Bönnuð
börnum innan
16 ára.