Morgunblaðið - 21.08.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1998 41
<
(
(
(
I
<
i
(
i
(
(
i
i
(
(
i
<
<
<
<
I
<
<
I
i
<
i
:
4
Nefnd kanni starfs-
skilyrði stjórnvalda
FORSÆTISRÁÐHERRA hefur í
samræmi við ályktun Alþingis frá 2.
júní sl. skipað nefnd til að kanna
starfsskilyrði stjórnvalda, eftirlit
með starfsemi þeirra og viðurlög við
réttarbrotum í stjórnsýslunni. I því
skyni skal nefndin semja skýrslu
um eftirtalin atriði:
1. Almennar efnisreglur stjóm-
sýsluréttarins.
Kanna ber hvaða óskráðu efnis-
reglum stjórnvöldum ber að fylgja
þegar skýrum og fastmótuðum sett-
um reglum sleppir og stjórnvöldum
er eftirlátið svokallað frjálst mat við
töku stjórnvaldsákvarðana. Gerð
skal grein fyrir hvaða reglur gildi
um meðferð slíks vald og hvort þær
séu í samræmi við siðferðishug-
mjmdir manna.
2. Stjórnkerfið og eftirlit með
starfsemi stjómvalda.
Kanna ber uppbyggingu stjórn-
kerfisins og að hve miklu leyti eftir-
lit er innbyggt í það sjálft og að hve
miklu leyti það er utanaðkomandi.
3. Áfleiðingar réttarbrota í
stjórnsýslunni.
Kanna ber hvaða afleiðingar rétt-
arbrot í stjórnsýslunni geti haft,
m.a. hvaða viðurlög em við þeim og
hverjir geta sætt ábyrgð samkvæmt
þeim, þ. á m. stjórnsýsluviðurlög-
um, refsiábyrgð, bótaábyrgð opin-
berra starfsmanna og húsbóndaá-
byi’gð hins opinbera.
4. Úrbætur.
Nefndin skal setja fram sjónar-
mið um leiðir sem færar era til úr-
bóta í þeim tilvikum sem gefa tilefni
til þess, segir í fréttatilkynningu.
Gert er ráð fyrir að unnt verði að
leggja skýrslu nefndarinnar fyrir
Alþingi áður en fundum þess verður
frestað á vorþingi 1999.
í nefndinni eiga sæti Páll Hreins-
son, dósent við lagadeild Háskóla Is-
lands, sem jafnframt er formaður,
Ragnar Amalds, alþingismaður, og
Þórann Guðmunsdóttir, hæstaréttar-
lögmaður. Jafnframt hefur Kristjáni
Andra Stefánssyni, deildarstjóra,
verið falið að starfa með nefndinni af
hálfu forsætisráðuneytis.
Málverkasýning á
Laugarvatni
STEINGRÍMUR St. Th. Sigurðs-
son opnar sína 89. málverkasýn-
ingu í Hótel
Eddu, Mennta-
skólanum á
Laugarvatni, kl.
18 í dag, föstu-
dag.
Steingrímur
sýnir 40 nýjar
myndir; lands-
_ . lagsmyndir,
Steingnmur St. j - i:
Th. Sigurðsson sjavarmynclir,
listamaður. fantasiur, por-
tret og abstraksjónir. Kvaðst
listamaðurinn beita svipuðum
lffstóni í allra nýjustu myndum
sfnum eins og fram kemur í lífs-
bók hans Lausnarsteinn sem
kemur út í haust, segir í fréttatil-
kynningu.
Sýningin verður opin í þrjá
daga og lýkur sunnudagskvöldið
23. ágúst. Jass-duo þeirra Þóris
Baldurssonar og Guðmundar
Steingrfms Steingrímssonar mun
leika Dixieland og blueslög opn-
uuarkvöldið.
Afmælishátíð í Kringlunni
í TILEFNI af því að Kringlan
fagnar nú 11 ára afmæli verður
haldin afmælishátíð í Kringlunni á
morgun, laugardaginn 22. ágúst.
Veislan byrjar kl. 11 en þá er boð-
ið frítt í Kringlubíó á Disneymynd-
ina Hafmeyjuna og Mouse Hunting.
Á Kringlutorginu verða sett um
ieiktæki fyrir börnin, hringekja,
hoppukastali, risarennubraut o.fl.
og boðið verður upp á andlitsmálun.
Innandyra sýnir Kómedíuleikhúsið
leikritið Töfratöskuna fyrir yngri
kynslóðina, trúðar verða á ferðinni
og öll börn fá blöðrar. Leikhópurinn
Leyndir draumar verður á ferðinni
með ósýnilegt leikhús, söngkonum-
ar Fjórar klassískar verða í léttri
sveiflu o.fl.
Allir sem koma á afmælishátíð
Kringlunnar fá ókeypis happdrætt-
ismiða þar sem veglegir vinningar
eru í boði. Aðalvinningarnir era
Fartölva frá Landssíma Islands og
flug og gisting fyrir tvo til Flórída
frá Flugleiðum. Ennfremur era eft-
irfarandi vinningar frá verslunum í
Kringlunni: Mokkabollar eftir Guð-
björgu Káradóttur frá Gallerí Fold,
G-Shock úr frá MEBA, úttekt á silf-
urskartgripum frá Jens, barnareið-
hjól með hjálpardekkjum frá Byggt
og búið, úttekt á Grisali-perluskart-
gripum frá Jens, tréstytta frá Jóni
Indíafara, spegill frá AHA og vöra-
úttekt frá Steinari Waage, Cha*Cha
og Lapagayo. Aukavinningarnir eru
50 miðar fyrir tvo frá Borgarleik-
húsinu á Sex í sveit.
í tengslum við afmæli Kringlunn-
ar hefur á undanfórnum áram verið
efnt til myndlistarsýningar í versl-
unarmiðstöðinni. Að þessu sinni er
afmælissýning tileinkuð vefnaðarlist
og nefnist Vefur Styrgerðar. Vefur
Styrgerðar er sýning á vefnaði eftir
listakonuna Ingibjörgu Styrgerði
Haraldsdóttur og verður hún opnuð
í Kringlunni í dag. Sýningin er sett
upp í samstarfi við Gallerí Fold.
Arkitektafélag fslands
Ráðstefna um snjóflóða-
varnir og öryggi bæja
STJÓRN Arkitektafélags íslands
boðar til ráðstefnu 5. október nk.
undir yfirskriftinni Öruggari bæir,
þar sem fjallað verður um þær um-
fangsmiklu snjóflóðavarnir sem nú
er unnið að. Þetta verður þáttur í
alþjóðadegi Sameinuðu þjóðanna
um búsetu og byggðaþróun.
Stjórn AÍ lýsir í fréttatilkynningu
yfir verulegum áhyggjum vegna
framkvæmda við snjóflóðagarða sem
fyrirhugaðir era á næstu ánim og ef-
ast um að þessar feikilega kostnað-
arsömu framkvæmdir tryggi raun-
veralegt öryggi og áframhaldandi
búsetu á þeim stöðum þar sem þær
eru fyrirhugðar. Með þeim verðui-
yfirbragði og náttúralegri umgjörð
bæja eins og ísafjarðar, Siglufjai-ðar
og Seyðisfjarðar gerbreytt.
Stjórn AI minnir á að íslenskir
bæir og umhverfi þeirra eru veru-
legur hluti íslenskrar menningar-
arfleifðar sem ber að vernda og
hlúa að og því era umhverfisleg og
sjónræn áhrif þessara snjóflóða-
garða algerlega óviðunanleg.
Stjórn AÍ telur mikilvægt að
tryggja öryggi og búsetumöguleika
fjólks um land allt og styrkja stoðir
undir áframhaldandi búsetu í dreif-
býli sem þéttbýli. í því samhengi
telur stjórn Áí nauðsynlegt að
kannaðir verði fleiri kostir til að
tryggja öryggi þeirra; kostir sem
kynnu að vera skynsamlegri gagn-
vart umhverfinu og framtíðarskipu-
lagi byggðar í landinu. Snjóflóðavá
er vissulega skelfileg en hún er þó
aðeins ein af mörgum hættum sem
steðja að íslensku samfélagi.
Stjóm AÍ vill með ráðstefnunni
gangast fyi-n- opinskái-ri umræðu um
þessar íyrirætlanir og að þær verði
skoðaðar í samhengi við almennar og
eðlilegar kröfur til öryggis á byggð-
um svæðum, að því er segir í frétta-
tilkynningu frá félaginu.
Ferð að
rótum
Vatnajökuls
EIN af síðustu sumarleyfisferðum
Ferðafélags íslands er ný ferð,
27.-31. ágúst, í samvinnu við Hið ís-
lenska náttúrafræðifélag og kallast
ferðin: „Við rætur Vatnajökuls.“
Gist er allar næturnar í svefnpoka-
plássi í tveggja manna herbergjum
á ferðaþjónustubænum Smyrla-
björgum í Suðursveit og farið í
dagsferðir þaðan.
A fyrsta degi verður farið með
Öræfaferðum út í Ingólfshöfða en
dagskrá hinna daganna snýst um
öku-, göngu- og skoðunarferðir í
Austur-Skaftafellssýslu. Guttormur
Sigurbjarnarson, jarðfræðingur,
verður með í for. Þeim sem hafa
áhuga á ferðinni er bent á að hafa
strax samband við skrifstofu ferða-
félagsins í Mörkinni 6.
Bent er á í fréttatilkynningu að
Árbók ferðafélagsins 1993, með
sama nafni og ferðin, sé góð lesning
fyrir ferðina. Höfundur bókarinnar
er Hjörleifur Guttormsson.
Tískusýning á
menningarnótt
í TILEFNI menningamætur í
Reykjavík 1998 mun María Lovísa
fatahönnuður halda tískusýningu
22. ágúst kl. 20 á Skólavörðustíg 8.
20% afsláttur verður veittur af
öllum fatnaði að gefnu tilefni. Fyrir-
hugað er að halda sýninguna ut-
andyra.
Síðustu sýningar
íslenska óperan
SIÐASTA sýning á söngleiknum
Carmen Negra verður í laugardags-
kvöldið 22. ágúst kl. 20.
Það eru þau Caron, Egill Ólafs-
son, Helgi Björnsson, Bergþór
Pálsson, Vilborg Halldórssdóttir og
Bubbi Morthens sem fara með aðal-
hlutverkin í Carmen.
Caron er á förum til Finnlands
þar sem bíður hennar aðalhlutverk-
ið í söngleiknum Rent sem hefur
notið mikilla vinsælda á Brodway.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
STUÐMENN við opnun Hvalfjarðarganga.
Stuðmenn á Hótel
Sýrlandi í kvöld
BROADWAY verður í sýrlenskum
Stuðmannabúningi í kvöld, þegar
þessi gamalkunna hljómsveit treð-
ur upp ásamt fjölbreyttum hópi
annarra listamanna. Stuðmenn eni
um þessar mundir á hljómleika-
ferð og koma nú í fyrsta sinn við í
Reykjavík.
Dagskrá kvöldsins hefst klukk-
an 23 með dægurlagasöngvaran-
um Jóni Kr. Ólafssyni frá Bíldudal,
sem þekktastur er fyrir að hafa
flutt lagið „Eg er frjáls“ með
hljómsveitinni Falcon fyrir þijátíu
árum eða svo.
Rappsveitin Real Flavaz, plötu-
snúðurinn Herb Legowitz og einn
elsti og virtasti breakdansari lands-
ins, Bjarni Böðvarsson, öðru nafni
Bjarni „Bö“, munu koma fram.
Einnig munu valdir gó-gódansarar
úr Frakkahverfínu í Reykjavík
stíga á svið, íslenska fjallkonan
kemur við sögu og fara mun fram
blautbuxnakeppni, en Stuðmenn
taka við stjórn um miðnætti.
Á meðan aðrir borgarbúar hylla
hámenninguna á laugardagskvöld
hyggjast Stuðmenn standa fyrir
lágmenningarnótt.
Vinningaslcrái
15. útdráttur 20. ágúst 1998.
íbúðarvinningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
21808
Ferðavinningur
Kr. 100.000
Kr. 200.000 (tvöfaldur)
405
37064
52140
55937
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
8826 31337 43823 48897 53404 69696
11281 41236 46366 49270 57222 73259
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
1301 9117 23426 32212 39409 48932 60700 73112
1706 9521 23531 33320 39646 49581 61015 73121
1768 11822 24248 33397 40173 50912 61303 75083
2427 12393 25495 33635 40863 50964 62146 75427
2441 14263 26855 34497 42520 53023 62626 78276
3256 14302 27555 34934 43548 54650 62849 78542
4554 15424 28138 35861 45421 55470 65604 79049
4578 16047 28176 36288 45595 55815 65861 79078
6708 16686 29360 36995 45913 56074 66879 79187
8125 19888 30838 37188 47155 56227 67269
8318 20343 31188 38071 47506 56742 68501
8453 22468 31329 38637 47536 57642 70604
8870 23391 31989 39240 47745 58241 72238
nusDunaoarvinningur
Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur)
52 8549 19569 29126 40425 49526 60167 71420
79 8584 20583 29915 40984 49539 60316 71535
375 9351 20929 30087 41546 49728 60568 71769
690 9462 22044 30302 41559 49850 60928 71852
860 9716 22303 30724 41987 50807 61336 72065
954 10106 22884 31259 42188 50892 61694 72139
1082 10280 22931 31977 42577 51183 61815 73029
1125 10533 23017 32940 42858 51226 62349 73189
2142 10905 23282 33031 43095 51929 63449 74055
2470 11223 23396 33292 43132 52008 64230 74565
2727 11315 23497 33588 43178 52350 64340 74577
2890 11320 23501 33620 43687 52441 64447 74652
2930 11673 23667 33672 43834 52655 64536 74744
3359 11906 24330 33840 44061 52844 64865 75045
3479 12192 24546 34273 44397 53481 64886 75168
4037 12480 24752 34404 44493 53907 65336 75461
4122 12605 24886 34409 44941 54100 65433 75521
4446 14036 25504 34769 44985 54141 65651 75770
4503 14230 26442 34966 45509 54348 65862 76113
4683 14288 26460 35049 45756 54632 65874 76202
4796 14460 27081 35805 45818 55527 66084 77491
5133 15503 27161 36353 46326 56671 67002 77525
5624 15710 27593 36539 47125 57519 67377 77626
6542 16014 27761 38193 47201 57997 67757 78938
6577 16018 27812 38581 47203 58257 67766 79590
6593 16373 27848 39561 47450 58279 69875 79824
7118 17318 27851 39586 47649 58569 69921
7517 17396 28485 39596 48127 58584 70492
7857 17512 28704 39672 48468 58586 70513
7946 17734 28773 40136 48662 58710 70603
7949 17836 28793 40236 49426 58748 71062
8450 19370 28872 40347 49443 60038 71203
Nacsti útdráttur fer fram 27. ágúst 1998
Heimasíða á Interncti: www.itn.is/das/