Morgunblaðið - 21.08.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FÖSTUDAGUR 21. ÁGÓST1998 5 5^'
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* 4 * * Rigning
t * Slydda
Alskýjað * % % ■ Snjókoma Él
ý Skúrir
ý Slydduél
•J
Sunnan,2 vindstig. 1(f Hitastig
Vindonn symr vind- ___
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður ^ ^
er 2 vindstig. 6
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan- og norðvestanátt, gola eða kaldi.
Skýjað að mestu norðanlands og austan, en að
mestu þurrt. Skúraleiðingar sunnan og
suðaustanlands, en um landið vestanvert léttir til
þegar líður á daginn. Kólnandi veður, einkum
norðantil.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og víða
léttskýjað á morgun en sums staðar skúrir
sunnanlands á sunnudag. Þurrt og víðast bjart
veður á mánudag, en á þriðjudag er búist við
suðaustanátt með rigningu sunnan- og
vestanlands.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsfmi veður-
fregna er 902 0600. \ /
77/ að velja einstök * °
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá
og síðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil_________________Samskil
Yfirlit: Lægðirnar suður og suðaustur af landinu færast
austur. Skilin yfir landinu fara suður fyrir það í dag.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
•C Veður •C Veður
Reykjavík 12 þokumóða Amsterdam 20 skýjað
Bolungarvík 10 skýjað Lúxemborg 23 léttskýjað
Akureyri 11 alskýjað Hamborg 21 skýjað
Egilsstaðir 8 Frankfurt 27 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 14 skýiað Vín 27 léttskýjað
Jan Mayen 7 þoka I grennd Algarve 27 léttskýjað
Nuuk 7 alskýjað Malaga 30 mistur
Narssarssuaq 10 léttskýjað Las Palmas 26 léttskýjað
Þórshöfn 14 skýjað Barcelona 29 léttskýjað
Bergen 13 skúr Mallorca 32 léttskýjað
Ósló 17 rigning á slð klst. Róm vantar
Kaupmannahöfn 19 skýjað Feneyjar 28 skýjað
Stokkhólmur 15 Winnipeg 13 heiðskírt
Helsinki 17 skýiað Montreal 15 heiðskírt
Dublin 17 skýjað Halifax 15 léttskýjað
Glasgow 15 rigning New York 18 léttskýjað
London 21 skýjað Chicago 16 léttskýjaö
Paris 24 heiðskírt Orlando 26 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá \feðurstofu Islands og \fegagerðinni.
21. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur llingl 1 suðri
REYKJAVÍK 6.02 3,4 12.05 0,3 18.17 3,8 5.33 13.27 21.18 13.01
ÍSAFJÖR.UR 2.06 0,3 8.01 1,9 14.07 0,3 20.09 2,3 5.29 13.35 21.38 13.09
SIGLUFJÖR.UR 4.13 0,2 10.38 1,2 16.10 0,3 22.33 1.4 5.09 13.15 21.18 12.49
DJÚPIVOGUR 3.03 1.9 9.08 0,3 15.31 2,2 21.41 0,5 5.05 12.59 20.50 12.32
Sjávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælinqar íslands
Yfirlit
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 kringumstæður, 4
gagnlegs, 7 kona, 8
kyrrðar, 9 illdeila, 11
bókar, 13 vaxa, 14 hefur
í hyggju, 15 lemur, 17
áfjáð, 20 tíndi, 22 svæfill,
23 kapítuli, 24 verða súr,
25 heimilis.
LÓÐRÉTT;
1 karldýr, 2 steinn, 3
tala, 4 erfið, 5 skjögrar,
6 púði, 10 svera, 12 haf,
13 illgjörn, 15 poka, 1G
gubbaðir, 18 áleggið, 19
ærslahlátur, 20 kvista,
21 bjartur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 hjónaband, 8 sýpur, 9 leyna, 10 ull, 11 afann,
13 asann, 15 borðs, 18 ógæfa, 21 kák, 22 lasna, 23 áttin,
24 miðaftann.
Lóðrétt: 2 japla, 3 nýrun, 4 bulla, 5 neyða, 6 assa, 7
bann, 12 níð, 14 sæg, 15 boli, 16 rusli, 17 skata, 18
ókátt, 19 æstan, 20 asni.
í dag er föstudagur 21. ágúst.
233. dagur ársins 1998. Qrð
dagsins: Leitið Drottins, allir
þér hinir auðmjúku í landinu,
þér sem breytið eftir hans boð-
, -------------------------------
orðum. Astundið réttlæti,
ástundið auðmýkt, vera má að
þér verðið faldir á reiðidegi
____________Drottins.____________
(Stefanía 2,3.)
Skipin
Reykjavfkurhöfn: Lóm-
ur kom frá útlöndum í
gær. Vædderen kom í
gær. Stapafellið kom af
strönd í gær. Hanne Sif
fór í gær. Skútan Sher-
sones kemur í dag.
Rannsóknarskipið Pos-
eidon kemur í dag.
Norskald kemur í dag.
Ferjur
Hríseyjarferjan Sævar.
Daglegar ferðir frá
Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9
á morgnana og síðan frá
kl. 11 á tveggja klukku-
stunda fresti til kl. 23.
Frá Árskógssandi fyrsta
ferð kl. 9.30 og síðan á
tveggja klukkustunda
fresti til kl. 23.30. Sím-
inn í Sævari er 852 2211.
Fréttir
Gerðuberg félagsstarf.
Sund og leikfimiæfingar
á þriðjudögum og
fimmtudögum í Breið-
holtslaug, kennari Edda
Baldursdóttir.
Bólstaðarlilíð 43.
Handavinnustofan er
opin kl. 9-16, virka daga.
Leiðbeinendm- á staðn-
um. Allir velkomnir.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgai-a
er opin alla virka daga
kl. 16-18 sími 588 2120.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, frá
kl.15-17 virka daga.
Mannamót
Aflagrandi 40, bingó kl.
14.
Árskógar 4. Kl. 9
perlusuamur.
Félag eldri borgara í
Kópavogi Félagsvist
spiluð í Fannborg 8
(Gjábakka) kl. 20.30 í
kvöld. Húsið öllum opið.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði, laugardags-
gangan á morgun, farið
frá félagsmiðstöðinni
Reykjavíkurvegi 50 kl.
10. Rútan kemur við í
miðbæ Hafnarfjarðar kl.
9.50.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík og nágrenni.
Göngu-Hrólfar fara í
létta göngu um borgina
kl. 10 laugardag frá
Glæsibæ, Álfheimum 74.
Félag eldri borgara,
Þorraseli, Þorragötu 3.
Opið frá kl. 13-17. Kaffi-
veitingar fi’á kl. 15-16.
Furugerði 1. Kl. 9 að-
stoð við böðun og hár-
greiðsla, kl. 12 hádegis-
matm’, kl. 14 sögulestur,
kl. 15 kaffiveitingar.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi hefst í Gjá-
bakka 3. september kl.
9.05, skráning er hafin í
anddyri Gjábakka.
Vinnustofur eru opnar
leiðbeinendur eru á
staðnum. Kynningar-
dagar verða 9. og 10.
september. Síminn í
Gjábakka er 554-3400.
Gott fólk, gott rölt,
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Hraunbær 105. Kl. 11
leikfimi, kl. 12 matur.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir og
hárgreiðsla, vinnustofa
opin.
Hæðargarður 31. Dag-
blöð og heitt á könnunni
frá kl. 9-11, alla morgna.
Hópurinn Gönuhlaup
með göngu kl. 9.30.
Handavinna fellur niður
í dag af óviðráðanlegum
orsökum.
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
útskurður, kl. 10-14
hannyrðir, kl. 10-11
boccia.
Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi
og hárgreiðsla, kl. 9.15
almenn handavinna, kl.
10- 11 kántrý dans, kl.
11- 12 danskennsla
stepp, kl. 11.45 matur,
kl. 14.30 kaffiveitingar
og dansað í aðalsal.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10 leik-
fimi almenn, kl. 11.15
létt gönguferð, kl. 11.45
matur, kl. 14 bingó, kl.
14.45 kaffi.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur spilaður kl.
13.15 í Gjábakka.
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Nýlagað molakaffi.
Minningarkort
Minningarkort Styrkt-
arfélags ki-abbameins-
sjúkra barna eru af-
greidd í síma 588 7555
og 588 7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró- og kredit-
kortaþjónusta.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: Holtsapóteki,
Rey kj avíkurapóteki,
Vesturbæjarapóteki,
Hafnarfjarðarapóteki og
hjá Gunnhildi Elíasdótt-
ur, Isafirði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á Is-
landi eru afgi-eidd í síma
552 4440 og hjá Áslaugu
í síma 552 7417 og hjá
Nínu í síma 564 5304.
Minningarkort Kvenfé- A—■
lagsins Hringsins í
Hafnarfirði fást hjá
blómabúðinni Burkna,
hjá Sjöfn s. 555 0104 og
hjá Ernu s. 565 0152
(gíróþjónusta).
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Seltjarnar, eru
afgreidd á Bæjarskrif-
stofu Seltjarnarness hjá
Ingibjörgu.
Minningarkort Kvenfé- ***"
lags Háteigssóknar.
Kvenfélagskonur selja
minningarkort, þau sem
hafa áhuga að kaupa
minningarkort vinsam-
legast hringið í síma
552 4994 eða síma
553 6697, minningar-
kortin fást líka í Kirkju-
húsinu Laugavegi 31.
Minningarkort Kvenfé-
lags Langholtssóknar,
fást í Langholtskirkju
sími 553 5750 og í
blómabúðinni Holta-
blómið, Langholtsvegi
126. Gíróþjónusta er í
krikjunni.
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Vestur-
landi: Akranes: Akra-
ness Apótek Kirkju-
braut 50, Borgarnes:
Dalbrún Brákabraut 3.
Stykkishólmur: Hjá
Sesselju Pálsdóttur Silf-
urgötu 36.
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Vestljörð-
um: ísafjörður: Póstur
og sími Aðalstræti 18.
Strandasýsla: Ásdís
Guðmundsdóttir Laug- +
arholt, Brú.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1. 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Leitin að réttu eigninni
hefst hjá okkur