Morgunblaðið - 21.08.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 21.08.1998, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ í Skolapakkinn Tæknival býður þér kraftmikla tölvu með mótaldi fyrir Internetið ásamt öflugum Epson litaprentara og myndskanna á ótrúlegu verði. Skólapakkinn er - sérstaklega hannaður fyrir allt skólafólk og gerir námið fjölbreyttara og skemmtHegra. Aílt þetta o adeins frá kr. • Kynntu þig á Internetinu • Lífgaðu upp á fjölskyldumyndirnar Hyundai tölva turn 233mhz örgjörvi 32mb sdram vinnsluminni 2.1GB harður diskur 4mb skjákort 24x geisladrif Soundblaster 16 hljóðkort 80w hátalarar 33.6 baud modem Epson prentari Stylus Color400 Litableksprautuprentari 30 bita borðskanni erðu ritgerðirnar enn tri með litmyndum Aflaðu þér fróðleiks á Internetinu Gefðu út skólablað • Búðu til þín eigin boðskort og prentaðu myndir á boli FÓLK í FRÉTTUM Astríðufull matargerð Listaverkasamkeppni Aðferð: Hitið olíuna í stórri pönnu ásamt lauk og hvítlauksrifi þar til hann brúnast. Takið hvílauksrifið af pönnunni, bæt- ið tómötum út í og hitið vel. Setjið því næst steinselju og fiskinn sem þarf að vera soð- inn. Síðan er soðnu pasta bætt út á pönnuna og maturinn hristur vel saman. Spaghetti Marinara Innihald: 2 msk. olía 1 laukur fínt saxaður 1 rif af hvítlauk 2 saxaðir tómatar 1 búnt steinselja Fiskur að eigin vali, t.d. smokkfiskur, kræklingur, hrá úthafsrækja 200 gr spaghetti ÞAÐ er svo gaman að borða góðan mat og ekki síst ef maður hefur aldrei fengið hann áður. Það kitlar óneitanlega bragðlaukana að lesa um rétti eins og ravioli fyllt með steinbít og borið fram með humarsósu, þorskkinnar með po- lenta og rauðvínssósu og grillað fiskispjót með risarækju og smokkfiski. Þessa vikuna hefur ítalinn Maurizio Manfroni verið gesta- kokkur á veitingastaðnum La Primavera og er síðasti dagurinn í dag. Manfroni er íslenskum sólar- landafórum að góðu kunnur. Hann rak nefnilega veitingastaðinn La Traviata í Rimini þegar Samvinnu- ferðir hófu flug þangað í byi'jun ní- unda áratugarins og kynntist þá fjölmörgum Islendingum. „Eg rek núna veitingastað í Brescia og á marga vini á Islandi," segir hann. „Eitt kvöldið komu Þóra Guðmundsdóttir og Arngrím- ur Jóhannsson í mat til mín. Þau spurðu hvort ég vildi ekki koma til þeirra og elda mat ofan í þau á ís- lenskum veitingastað. Og hér er ég!“ Hann segir að matargerðin sé í anda Miðjarðarhafsland- anna. „Það er afar vin- sælt á Italíu.“ En hvað prýðir helst góðan kokk? „Ástríðan og til- finningin fyrir matnum,“ seg- ir hann. „Jafn- vel þótt tveir kokkar fái sömu uppskrift verður útkom- an ólík. Maður verður að leggja allar sínar tilfínn- ingar í matinn.“ Þá er bara að spreyta sif?: HUMAR að hætti Sikileyinga. MANFRONI tekur á móti Arngrími Jóhannssyni og Þóru Guðmunds- dóttur sem fengu hann til landsins. MANFRONI kann ýmislegt fyrir sér í eldhúsinu. ..bb mtím I ‘ ’ I /Jm Haustvörurnar / eru komnar r Brandtex M a /1 = shop m rfQÆJÍ~yC3 í; f ™ Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. í tilefni af 20 ára afmæli Samskipta ehf. efnir fyrirtækiö til samkeppni um gerð listaverks. Æskilegt er aö listaverkið tengist hugtakinu „samskipti". VERÐLAUIV: 1. Kr. 200.000 ásamt kr. 150.000 í úttekt hjá Samskiptum 2. Kr. 50.000 ásamt kr. 50.000 í úttekt hjá Samskiptum 3. Kr. 50.000 í úttekt hjá Samskiptum Tillögur þurfa að berast fyrir 21. sept. nk. Fyrirtækið eignast verðlaunaverkin og hefur leyfi til að sýna allar tillögurnar. I dómnefnd sitja Eiríkur Víkingsson.formaður Samskipta, og listfræðingarnir Aðalsteinn Ingólfsson og Hannes Sigurðsson. Tillögur óskast sendar: art.is, Skólavörðustíg 3A, 101 Reykjavík. Samskipti er brautryðjandi á sviði Ijósritunar, litútprentunar, plottunar og hvers kyns fjölföldunar hér á landi. SAMStcmríS^ í tuttugu úr ■ GEBERIT Blöndunartæki Rafeindastýrt, snertifrítt blöndunartæki. Hentar sériega vel fyrir matvælaiðnað, læknastofúr, veitingastaði o.fl. Einnig fýrir heimili. Heildsöludreifing: ! ' Smiðjuvegi II.Kópavogi TfnSilehf. Sími 564 1088.fax 564 1089 Fæst i byggingavömverslunum oni land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.