Morgunblaðið - 04.09.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.09.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1998 9 Kristinn Pétursson fískverkandi um fískveiðimálin I rússneskri rúllettu með fjöregg þjóðarinnar Samkvæmisbuxur Tvískiptir kjólar stærðir 44-56 TISKUVERSLUN Kringlunni 8-12, sími 553 3300 B L U T I M E KRISTINN Pétursson, fiskverk- andi á Bakkafirði, varar við bjart- sýni um sterkan þorskstofn eftir fá ár í kjölfar niðurstaðna í seiðarann- sóknaleiðangri Hafrannsókna- stofnunar. Hann bendir á að sam- svarandi niðm’stöður hafi fengist í seiðarannsókn árið 1976 en seiðin hafi ekki skilað sér í veiði. Ki-istinn telur hættu á að of sterkur þorsk- stofn núna éti seiðin. Hann telur óhætt og í raun nauðsynlegt að leyfa veiði á 400.000 tonnum af þorski til að viðhalda jafnvægi í vistkerfinu. „Varðandi fullyrðingar sjávarút- vegsráðheiTa um að nú sé fisk- veiðistjórnunin að skila árangri má benda á að við náðum sams konar árangri 1976, ári eftir að svarta skýrslan kom út. Þessi stofn skilaði sér ekki í veiði. Þetta var lokanið- urstaðan og reynslan af jafnstóimm seiðaárgangi og nú hefur mælst. Ráðgjafar ráðherrans og ráðherr- ann sjálfur eru í tölvuleik og hafna umræðu um reynsluna. Sagan frá 1976 bendir ekki til þess að niður- staða seiðarannsóknaleiðangursins núna sé merkileg. Almættið réð seiðafjöldanum 1976 eins og núna. Það eru engin rök til sem styðja það að þetta sé sérfræðingum að þakka,“ segir Kristinn. Hann segir að 1975 hafi þorsk- stofninn verið 800.000 tonn en veidd hafi verið úr þessum litla stofni 360.000 tonn. Helmingi stærri stofn þrátt fyrir veiði umfram ráðgjöf „I svörtu skýi’slunni sögðu sér- fræðingar að ef slíkar veiðar héldu áfram myndi þorskstofninn hi-ynja. Það var haldið áfram að veiða 360.000 tonn á ári fram til 1980. Engu að síður stækkaði þorsk- stofninn úr 800.000 tonnum frá 1975 í 1.600.000 tonn árið 1980 þrátt fyrir að seiði úr árganginum 1976 hyrfu út úr matinu sem sér- fræðingar lögðu til grundvallar 1976. Það voru veidd 125.000 tonn á ári umfram ráðgjöf í svörtu skýrslunni, alls 625.000 tonn á þessum fimm árum,“ segir Krist- inn. Kristinn segir að á árunum 1976-1980 hafi þorskstofninn stækkað mjög hratt þrátt fyiir mikið veiðiálag. „Núna er þorsk- stofninn stærri en hann var þá. Það segir mér að meiri líkur séu fyrir því núna en 1976 að þessi seiði endi sem fiskafóður vegna Utsala í UNO Allt á að seljast Verslunin hættir Fataverslun Vesturgötu 10a, u.c.w. leirvafningar með tryggingu í grenningu sem endist Þitt mál Sími 565 8770 þess að sóknin í stofninn núna er einungis 25% miðað við 45% 1976 og þorskstofninn er stærri núna en hann var þá. Hvenær umhverfís- skilyrði breytast næst veit enginn. Þess vegna kalla ég það að vera í rússneskri rúllettu með fjöregg þjóðarinnar að geyma fiskinn í sjónum þegar auðvelt er að veiða hann,“ sagði Kristinn. Ermalausir * TESSV KJOLAR Neðst við Dunhaga, sími 562 2230. STUTTIR OG SÍÐIR JT Opið virlca daga frá Kl. 9-18, ''l !L laugardaga Irá Irl. 10-14. jf Borðstofuborð Kertastjakar ntrn Borðstofustólar Ljósakrónur -í3iofnnö 1974- muntt Nýkomnar vörur Antík munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Námskeið að hefjast í postulínsbrúðugerð og trémálun. Full búð af nýjum vörum. Föndur Faxafeni 14, sími 581 2121 Full búð af fallegum haustvörum Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Opið laugardag kl. 10.30—16.00 IVI e i ri h á tt a r s kó I a k I æ ð n a ð u r Flíspeysur Vorum að taka upp sendingu af þessum flíspeysum. Frábært verð, frá aðeins 2.195- krónum. TAKMARKAÐ MAGN. SENDUM UM ALLT LAND Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14. Grafarkirkia í tilefni 100 ára vigsluafmælis Grafarkirkju verður hátíðarguðsþjónusta sunnudaginn 6. september kl. 14.00. Biskup ísiands, hr. Karl Sigurbjörnsson, predikar. Organisti Haukur GuðLaugsson. Samkór Ásaprestakalls syngur undir stjórn Birnu Bragadóttur. Eftir guðsþjónustuna verður hátíðarsamkoma í Tunguseli, þar sem m.a. ágrip af sögu kirkjunnar verður rakin. Sóknarbörn Grafarkirkju fyrr og nú og aðrir velunnarar kirkjunnar eru veikomnir. Sóknarnefnd. Xýip litir. Miliið únal. Nýr hatist - og vctparlisti fpá Simo. Kloppnr.stíti, 27, slmi 552 2522 ESTEE LAUDER Gimsteinaglóð Haustið 1998 leiðir aftur til hásætis skart og skrautlega liti Glæsileiki og auðsæld, gimsteinaglóð. Rúbínar, smaragðar, brons og glóandi gull. I þessari glóðbjörtu förðunarlínu eru m.a. Minute Makeup Goldstick, sem slær gullnurn Ijóma á andlit, háls og hvar sem er, glóðheitir Dual-tone og Velvet varalitir og Compad Disc augnskuggi í nýrri gerð, Wet/Dry. Láttu gimsteinaglóðina ekki fara fram hjá þér. Ráðgjafi frá ESTEE LAUDER verður í versluninni í dag og á morgun, laugardag. rSara Bankastræti 8, sími 551 3140.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.