Morgunblaðið - 04.09.1998, Side 52

Morgunblaðið - 04.09.1998, Side 52
52 FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Dýrt og slakt verklag OPINBERIR aðilar haga útboðum á þann veg að allar jarðvegsframkvæmdir falla á fjóra sumarmánuði með þeim afleiðingum, segir í Islenzkum iðnaði, að allt fer saman: lé- leg hönnun, ónógur undirbúningur, óþarfa yfirvinna og meiri kostnaður. Flýtir á kostnað vandvirkni SVEINN Hannesson segir í rit- stjórnargrein í íslenzkum iðn- aði: „Vegna þess hvernig opinber- ir aðilar haga útboðum sínum er búin til spenna við jarðvegs- framkvæmdir yfir fjóra mán- uði. Útboðum er þjappað saman á örfáar vikur á vormánuðum og flestum á þessum verkum að vera lokið í september eða októ- ber. Oft er búin til óþarfa pressa á framkvæmdahraða sem stóreykur kostnað. Allt fer saman, léleg hönnun og ónógur undirbúningur framkvæmda. Slík vinnubrögð Ieiða til óþarfa yfirvinnu og krefjast mikils tækjakosts til þess að uppfylla þessar óraunhæfu kröfur. I lok framkvæmda sumarsins standa verktakarnir síðan uppi verk- efnalitlir með óhóflegan tækja- kostnað og þurfa sð segja upp starfsmönnum...“ Rýmri verktími „ÓLÍKT öðrum greinum bygg- ingariðnaðar er verkefnafram- boð í jarðvinnu nú mjög tak- markað. Jaðvinnu vegna stór- iðjuframkvæmda er senn að ljúka og er einungis ólokið verkefnum á Sultartanga. Eins og jafnan lýkur nánast öllum vegaframkvæmdum á sama tíma, í september eða októ- ber... „Það er full ástæða til að vekja athygli stjórnvalda á þessu ástandi og jafnframt hvetja til að verkefnatilboð á sviði jarðvinnu verði jafnað og tillit tekið til stöðu greinarinn- ar. Sem dæmi má nefna að nú væri tfmabært að bjóða út jarð- vegsframkvæmdir vegna stækkunar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, jafvel þótt sjálfri byggingunni verði frestað um tíma eins og greint hefur verið frá. Mörg stórverkefni á sviði vegagerðar eru einnig á döf- inni. Það ætti að vera sameigin- legt markmið verktaka og við- skiptamanna þeirra að undir- búa útboð betur en nú er gert og dreifa slíkum verkefnum á lengri tíma í stað þess að bjóða þau út á sama tfma á vorin og vinnu þau sfðan í blóðspreng yfir sumarmánuð- ina. Rýmri verktími myndi draga verulega úr kostnaði og skila verkkaupa betri fram- kvæmd.“ APÓTEK_______________________________________ f ÓLABHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apó- tf i, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálf- \irkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888.___________________ APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14.__________________ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. ld. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577- 2606. Læknas: 577-2610.___________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24.____________________________________ VPÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunnl 8: Opið mán. - föst. kl. 8.30-19, laugard. 10-14. S. 588-1444._ VPÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577- 3606. Læknas: 577-3610.___________________ APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðnrströnd 2. Opið mán.-fid. ki. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.________ ÁRBÆJARAPÓTEK: Opióv.d. frá 918. BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.___ BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið vlrka daga kl. ð- 18, mánud.-föstud.________________________ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 1084- Réttarhoitsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.______ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug- ardaga kl. 10-11.____________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510._______________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfelisbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566- 7123, læknasími 566-6640, bréfsími 566-7345. HOLTS APÓTEK, Glæslbæ: Opið mád.-föst. 9-19. Laug- ard. 10-16. S: 553-5212.__________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga ttl kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasimi 511-5071._______________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medlca: Opið virka daga kl.9-19. _________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlanni: Opið mád.-fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.___________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opiö virka daga frá kl. 9-18. Simi 553-8331. LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045,_________ NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 10-14._________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti S0C. OpiS v.d. ki. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasimi 551-7222._________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvaliagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opiö alla v.d. kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16.________________________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14.___________________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. __________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-Fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14.___________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarijarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. og sunnd. 10-14. Lokaö á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta- nes s. 555-1328. ___________________________ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fíd. 9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555- 6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.__ KEFLAVÍK: Apótekið er opiö v.d. kl. 9-19, Iaugard. 10- 13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frfdaga kl. 10-12. Heilsugæslu- stöð, simþjónusta 422-0500._______________ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. ki. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12, Simi: 421-6565, bréfc: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Arnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482- 3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhend- ing lyfiasendinga) opin alla daga kl. 10-22._ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranes- apótek, KirKjubraut 50, s. 431-1966 opiö v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frfdaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. ___________________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Simi 481-1116,____________ AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skipt- ast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.________________________ LÆKNAVAKTIR____________________ BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar 1 síma 563-1010.______ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er op- in mánud.-miövikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Slmi 560-2020.__________ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópa- vog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sóiarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. 1 s. 652-1230.__________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 526-1700 beinn sfmi._____________________________ ■ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tfðir. Sfmsvari 568-1041.____________________ Neyðamúmer fyrir allt land - 112. BRÁÐAMÓTTAKA lyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól- arhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000._____ EITRUNARUPPLÍSINGASTOÐ er opin allan sðlar- hringinn. Slml 525-1111 eða 626-1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiönum allan sólar- hringinn. Simi 525-1710 eða 525-1000 um sklptiborð. UPPLÝSINGAR OG BÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 651-6373, opið virka daga ki. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20._________________ AA-8AMTÖK1N, Hafnarflrði, s. 565-2353._______ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Op- ið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.__ ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsókn- arstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl, 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum.____ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudags- kvöld frá kl. 20-221 sfma 552-8586.__________ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvík. Veit- ir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og bréfsími er 587-8333. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10._______ ÁFENGIS- og FlKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN TEIG- UR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeild- armeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til við- ta!s, fyrir vímuefnaneytendur og aöstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19 Slmi 552-2153._______________________ BARNAmAl. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í slma 564-4650._________________________________ BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræði- ráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677._______________________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcer- osau. Pósth. 5388,126, Reykjavfk. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNABFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræði- ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga._________________ E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með til- finningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðar- heimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnar- götu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaöakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 i Kirkjubæ.___ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers- sjúklinga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráðgjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819, bréfsími 587-8333._______________________■ FÉLAG EINSTÆÐRA FOBELDRA, Tjarnargötu tOD. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriöjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270. ____________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborg- arstig 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 6307, 125 Reygjavik.______________________________________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30, fímmtud. kl. 14-16. Simi 564-1045.______________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.____ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 651-4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börn- um. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum._____________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, slmi 800-6090. Aðstandendur geðsjúkra svara simanum.________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BABN- EIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvfk. Móttaka og síma- ráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og fóst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.________________________ FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Simi 581-1110, bréfs. 581-1111. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 652-5029, opið ki. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Göngu- hópur, uppl. hjá félaginu. Samtök um veQagigt og sí- þreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 í síma 553-0760.______________________________________ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20 alla daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga vikunn- ar, í Hafnarstr. 10-18, alla daga nema miðvikud. og sunnud. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752._ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. i sima 5704022 frá kl. 9-16 allavirka daga.______ KRABBAMEINSBÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Uugavcgi 58b. Þjðnustu- miðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562- 3550. Bréfs. 562-3509._________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.____________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Slml 562-1600/696216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavfk. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.____________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Simi 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17._______________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Simar 552-3266 og 561-3266._________________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmf í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 655-1295. í Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar- húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, ljölbr. vinnu- aðstaða, námskeið. S: 552-8271.________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 ReyKjavfk. Simatimi mánud. kl. 18-20 895-7300.____________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatnni 12b. Skrifstoía op- in þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.______________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvfk. Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar- stj./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14- 16. Póstgíró 36600-5. S. 551-4349. MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barns- burð. Uppl. 1 sima 568-0790.___________________ NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrif- stofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráögjöf, P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 661-5678, fax 561-5678. Netfang: neíst- inn@islandia.is______ OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turnherbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkírkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.________________ ORATOR, félag iaganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f Reylgavfk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, simi 551-2617.__________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöö Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmissklrtelni._____________ PARKJNSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrif- stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tím- um 566-6830.____________________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. S. 511-5161. Qrænt: 800-6151._____________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlið 8, s. 662-1414._____________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8639 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin allav.d. kl. 11-12._______________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofa op- in miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.______________ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menn- ingarmiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18-20, slmi 861-6750, simsvari.________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykja- víkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuöníngur, ráðgjöf og meðferð fyrir (jölskyldur í vanda. Aðstoð sérmennt- aðra aðila fýrir Qölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára.______________________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síðumúla 3-5, s. 681-2399 kl. 9-17. Kynningar- fundir alla fimmtudaga kl. 19,_________________ SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-181 s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opinv.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.____________________________________ STYRKTARFÉLAG krabbaraeinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7669. Mynd- riti: 588 7272.______________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aöstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabba- meinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.______________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvfk. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.________________‘_________ UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suður- landsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Mynd- bréf: 553-2050.________________________________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-16. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526._____________________________ UPPLÝSJNGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið alla daga frá kl. 8.30-19 til 15. september. S: 662- 3045, bréfs. 562-3057._______________________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir ungllnga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.______________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á mið- vikuögum kl. 21.30.__________________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og for- eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581- 1799, er opinn allan sólarhringinn.____________ VINALÍNA Rauöa krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein- hvern til að tala við. Svarað kl. 20-23._____ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 16-16 og frjáls viövera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn- artími á geðdeild er frjáls.___________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laug- ard, og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.______ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.___________________________________ ARNARHOLT, KJalarnesl: Frjáls heimsóknartimi. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.___________ BABNASPÍTALl HRINGSINS: Kl. 15-16 e«a e. aamkl. GEÐDEILD LANDSPfTALANS KLEPPI: Eftir 8am- komulagi við deildarstjóra.____________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VínisstöJum: Eftir samkomulagi við deildarstjóra._______________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.___________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar).________________________________ VlFILSSTMIASPÍTALl: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn- artlmi kl. 14-20 og eltlr samkomulagi._______ ST. JÓSEFSSPÝTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-18.30. ________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÝK: Helmsökn- artfmi a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30.19.30. Á stórhátlðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustööv- ar Suðumesja er 422-0500.____________________ AKUREÝRl - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frákl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT____________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936__ SÖFN________________' ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upp- lýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN ISIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Adalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7156. Opið mád.-fid. kl. 9- 21, föstud. kl. 11-19._______________________ BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI 3-5, s. 557- 9122._______________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 653-6270.______ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 563-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.- fid. kl. 9-21, fðstud. kl. 9-19._____________ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19.________________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.____________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15._____________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ___________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verður iokað fyrst um sinn vegna breytinga._ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opiö mán.-föst, 10-20. Op- ið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.__________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. -fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laug- ard. (1. okt.-15. mal) kl. 13-17. ______ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miöviku- dögum kl. 13-16. Simi 563-2370._____________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiöjan, Strandgötu 60, opiö a.d. kl. 13-17, s: 665-5420, bréfs. 65438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17.___________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opió kl. 13.30-16.30 ylrka daga. Slmi 431-11255._____ FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Qarðvegl 1, Sand- gerði, sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opiö sunnu- daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi._________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar- (jarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. _______________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANÐS - HÁSKÓLABÓKASAFN: Opiö mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, föst. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokaöuö á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-6615.______________ USTASAFN ÁRNESINGA, Tiyggvagötn 23, Seifosai: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga._______________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaö mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opiö alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgail.is FRÉTTIR Gilwell skát- ar hittast GILWELL endurfundir verða að Ulfljótsvatni laugardaginn 5. sept- ember, en þetta er árlegur viðburður þeúra skáta sem lokið hafa þjálfun í Gilwellskólanum á Ulfljótsvatni. Dagskráin, sem er í umsjón Björg- vins Magnússonar DCC, hefst kl. 18 með helgistund í Ulfljótsvatnskirkju og síðan strax á eftir verður haldin kvöldvaka í Gilwellskálanum. Að kvöldvöku lokinni verður boðið upp á hressingu að hætti skáta, þ.e. kókó og kaffi í „Úlla Café“ að hætti Ulfljótsvatnsskáta. Gillwellskátar eru hvattir til þess að mæta tímanlega, en ekki er nauð- synlegt að tilkynna þátttöku með fyrirvara. Hrossasmölun og stóðréttir fyrir almenning ALMENNINGI gefst kostur á að taka þátt í hrossasmölun og stóðrétt- um í Skrapatungurétt í Austur- Húnavatnssýslu með heimamönnum dagana 19.-20. september. Nánari upplýsingar og skráning eru hjá Ferðaþjónustunni Geita- skarði, Sveitasetrinu Blönduósi og ferðamálafulltrúa Blönduósi. Stuðmenn á Sel- tjarnarnesi STUÐMENN hafa verið á ferð og flugi um gjörvallt land í sumar og taka þeir lokahnykkinn nú um helgina. A laugardagskvöldið halda þeir sveitaball í Félagsheimilinu á Sel- tjarnarnesi við Suðurströnd. Félags- heimilið er þeim kostum búið að við það tengjast stórh- salir að ekki sé talað um Sundlaugina á Seltjarnar- nesi. Asamt hljómsveitinni koma fram diskótekarar og gó-gó dansarar og má auk þess reikna með óvæntum gestasöngvurum. Forsala aðgöngumiða er milli kl. 13 og 18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12-18 nema mánud,____________________ LISTASAFN SIGUBJÓNS ÓLAFSSONARSafnið opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Upplýsingar í síma 553- 2906. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Op- ið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sum- ar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. milli kl. 13 og 17.______________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14- 17 má reyna sig við gamalt handbragö í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiýagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471- 1412, netfang minaust@eldhorn.is._____________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU ReyKjavíkur v/raf- stöðina v/ElIiðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir samkomulagi. S. 567-9009. MINJASAFNIÐ Á AKUREYBI: Aðalstræti 58 er lokað t sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opna vorið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. ____ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðrum tlma eftir samkomulagi._________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._________________________________ NESSTOFUSAFN, er opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudagakl. 13-17.________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafniö. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokaö mánud. ORÐ PAGSINS___________________________________ Reykjavfk sfml 551-0000.______________________ Aknreyri s. 462-1840._________________________ SUNDSTAÐIR ___________________________________ SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19, frídaga 9-18. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 22, helgar 8-20, frídaga 9-17. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20, frídaga 10-18. Breið- holtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20, frí- daga 9-18. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20, frídaga 9-18. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22, frídaga 8.20.30. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-22. Lnugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálfttma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-fðst. 7-21. Laugd, 8-12. Sud. 9-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVfKOpið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11-16 um helgar. Slmi 426-7655.___ SUNDLAUG KJALANESS: Oplnv.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fðstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fðst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug- ard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.______ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.