Morgunblaðið - 04.09.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 04.09.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1998 67V VEÐUR 4. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí REYKJAVÍK 4.44 3,2 10.55 0,6 17.09 3,6 23.27 0,4 6.14 13.23 20.29 - ÍSAFJÖRÐUR 0.47 0,4 6.40 1,8 12.54 0,4 19.06 2,1 6.16 13.31 20.43 - SIGLUFJORÐUR 2.46 0,3 9.13 1,2 15.03 0,4 21.17 1,3 5.56 13.11 20.23 23.53 DJÚPIVOGUR 1.47 1,7 7.53 0,5 14.21 2,0 20.32 0,5 5.46 12.55 20.01 23.37 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Heiðskirt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað * & * * * * Ri9nin9 % %% % Slydda ^ * !i! | Snjókoma Él 7 Skúrir ý Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindorm synir vind- __ stefnu og fjdðrin =SS vindstyrk, heil fjöður t t er 2 vindstig. é Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg suðlæg átt. Skýjað að mestu sunnanlands og smá súld við ströndina, en þurrt og bjart norðantil. Áfram fremur hlýtt, einkum norðantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðaustlæg átt með rigningu, einkum norðan- og austantil. Kaldi á morgun og sunnudag, en kaldi eða stinningskaldi á mánudag, þriðjudag og miðvikudag, og sums staðar allhvasst norðvestantil. Kólnandi veður og hiti yfirieitt á bilinu 4 til 12 stig, svalast norðan- og austanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt suðvestur af Reykjanesi er 1005 mb lægð sem þokast vestur, en yfir Skandinavíu er heldur minnkandi 1030 mb hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 11 súld Amsterdam 20 rigning Bolungarvík 12 skýjað Lúxemborg 18 skýjað Akureyri 14 skýjað Hamborg 18 skýjað Egilsstaðir 13 Frankfurt 19 rigning Kirkjubæjarkl. 12 alskýiað Vín 14 rigning Jan Mayen 7 þoka Algarve 23 hálfskýjað Nuuk 5 Malaga 33 léttskýjað Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 11 súld Barcelona vantar Bergen 14 skýjað Mallorca 31 mistur Ósló 16 léttskýjað Róm 28 alskýjað Kaupmannahöfn 16 hálfskýjað Feneyjar 27 skýjað Stokkhólmur vantar Winnlpeg 10 heiðskírt Helsinki 17 léttskviað Montreal 16 heiðskírt Dublin 18 skýjað Halifax 16 skúr Glasgow 17 skýjað New York 18 þokumóða London 19 mistur Chicago 13 léttskýjað Paris 16 rigning Oriando 27 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að veija einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöiuna. Yfirlit á hádegi í SStoirgtsitÞIafrfó Krossgátan LÁRÉTT; 1 jarðvinnslutækis, 4 fal- legur, 7 lítil tunna, 8 styrk, 9 skaut, 11 vitlaus, 13 bygging, 14 sefaði, 15 sögn, 17 dægur, 20 frost- skcmmd, 22 spjald, 23 viðurkennt, 24 dreg í cfa, 25 kroppa. LÓÐRÉTT: 1 laumuspil, 2 æsingur- inn, 3 far, 4 þunn spýta, 5 borguðu, 6 Æsir, 10 vilj- uga, 12 tímgunarfruma, 13 málmur, 15 brúkar, 16 meðulin, 18 manns- nafn, 19 ástunda, 20 óvild, 21 rándýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 utangátta, 8 fætur, 9 akkur, 10 pot, 11 reipi, 13 innan, 15 stáls, 18 áttan, 21 kýr, 22 rofna, 23 arfar, 24 griðastað. Lóðrétt: 2 titri, 3 norpi, 4 ábati, 5 tekin, 6 ófær, 7 grín, 12 púl, 14 net, 15 særa, 16 álfur, 17 skarð, 18 árans, 19 tyfta, 20 norn. ✓ I dag er föstudagur 4. septem- ber 247. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Af tungu hinna vitru drýpur þekking, en munnur heimskingjanna eys úr sér vitleysu. (Orðskviðimir 15,2.) Skipin Reykjavikurhöfn: Kyndill kom og fór í gær. Trinket kom í gær og fer í dag. Rússneska olíuskipið Makatscrija fer í dag. Arnarfell og Hanne Sif fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Dellach kom í gær. Kyndill og Ernir fóru í gær. Gerðuberg félagsstarf. Sund og leikfímiæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug, kennari Edda Baldursdóttir. Bólstaðarhh'ð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40, bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9 perlu- saumur. Félag eldri borgara i Kópavogi Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara Hafnarfirði, laugardags- gangan á morgun, farið frá félagsmiðstöðinni Reykjavíkurvegi 50 kl. 10. Rútan kemur við í miðbæ Hafnarfjarðar kl. 9.50. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Dagsferð verður farin 13. sept. í Borgarfjörð. Farið frá Glæsibæ kl. 12 um Borgarfjörð og í Þverárrétt kvöldmatur í Mótel venus í Hafnar- skógi. Uppl. og miðaaf- hending á skrifstofu fé- lagsins til kl. 17 mánu- daginn 7. sept. sími 588 2111. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 laugardag frá Glæsibæ. Gerðuberg, félagsstarf. Frá kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn vist og brids. Að afloknum fundi hjá Gerðuberg- skórnum veitingar í ter- íu og stíginn dans. Tón- hornið og Oli Björnsson hannónikkuleikari frá Siglufirði sjá um tónlist- ina. Allir velkomnir. Gott fólk gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Hraunbær 105. Kl. 9-12.30 bútasaumur kl. 9 hefst útskurður kl. 9-16.30 perlusaumur Kl. 11-12 leikfimi, kl. 14 spilað bingó. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, Kl. 10 gönguferð. Hæðargarður. Dagblöð- in og kaffi frá kl. 9-11, gönughópurinn Gönu- hlaup er með göngu kl. 9.30. Handavinna: myndlist fyrir hádegi og mósaik eftir hádegi. Brids kl. 14. Norðurbrún. Útskurður fellur niður í dag, kl.10-11 boccia, kl. 10-14 hannyrðir. Hár- greiðslustofan frá kl.9. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10- 11 kantrý dans, kl. 11- 12 danskennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14 bingó og golf pútt, kl. 14,45 kaffi. Esperantistafélagið Auroro, fundur að Skólavörðustíg 6b í kvöld kl. 20.30. Fjallað verður um einn af frum- kvöðlum bókmennta á esperanto, Antoni Gra- bowski, kynnt ný kennslubók og rætt um námskeið. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Hið íslenska náttúru- fræðifélag. Dagsferð verður farin 5. sept. að Hagavatni þar sem hug- að verður að jöklabreyt- ingum og landgræðslu- málum. Farið frá Um- ferðarmiðstöðinnni kl. 9 og ekið að skála Ferða- félagsins við Einifell. Gengið frá skálanum að Hagavatni og yfir í Mosaskarð. Ekið til baka um Haukadals- heiði. Ráðgerð heim- koma er um kvöldmat- arleytið. Fai-arstjórar og leiðbeinendur verða Freysteinn Sigurðsson og Guttoi-mur Sigbjarn- arson. íslenska dyslexíufélag- ið, er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 að Ránar- götu 18. (Hús Skóg- ræktarfélags íslands). Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Lagt af stað í Skagafjarðarferðina í dag kl. 15 frá Digranes- vegi 12 æskilegt er að mæta tímanlega. Minningarkort Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur, flugfreyju, eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags Is- lands, sími 561 4307 / fax 5614306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557 3333 og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá , Þórði Tómassyni, s. 487 8842 í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeið- flöt, s. 4871299 og í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 5511814, og Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, s. 557 4977. Minningarkort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágr. eru af- greidd á skrifstofu fé- \ •* lagsins, Hverfisgötu 105 alla virka daga kl. 8-16 sími 588 2120. Minningarkort Styrkt- arféiags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag Islands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgi-eidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, ísafirði. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavikursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugarvegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar, fást í Langholtskirkju sími 5201300 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er i krikjunni. Minningarkort KFUM og KFUK. í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boðið er upp á gíró og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: S69 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.