Morgunblaðið - 08.10.1998, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 08.10.1998, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1998 25 ERLENT Albright í Miðaustur- löndum „Verulegur árangur“ næst Jerúsalein. Reuters. MADELEINE Albright, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, ræddi í gær við leiðtoga Israels og Palest- ínumanna til að freista þess að knýja fram samkomulag um frekari brott- flutning ísraelskra hersveita frá Vesturbakkanum fyrir fund þeirra með Bill Clinton Bandaríkjaforseta í Washington síðar í mánuðinum. Albright ræddi við Benjamin Net- anyahu, forsætisráðherra Israels, og Yasser Arafat, leiðtoga Palestínu- manna, í Erez við mörk Israels og Gaza-svæðisins. Albright sagði eftir fundinn að „verulegur árangur“ hefði náðst en bætti við að enn væri mörgum spurningum ósvarað áður en samkomlag gæti náðst. Hún skýrði ennfremur frá því að ákveðið hefði verið að leiðtogafundurinn í Washington hæfist á fimmtudag í næstu viku. Fyrir viðræðurnar í gær sagði Al- bright að enn skildi of mikið í milli til að raunhæft væri að gera sér von- ir um að Israelar og Palestínumenn næðu saman um bráðabirgðafriðar- samkomulag á leiðtogafundinum í Washington. Israelskir og palestínskir emb- ættismenn tóku í sama streng í gær. Arafat sagði að enn hefði ekkert komið fram sem benti til þess að ísraelar væru tilbúnir að fallast á málamiðlunartillögu Bandaríkja- stjórnar um brottflutning ísraelskra hersveita frá Vesturbakkanum. ísraelar sögðu að Palestínumenn hefðu ekki enn boðið nægar trygg- ingar í öryggismálum. Viðurkenndar byssur m m y m m / V A/ ^4/ fl og allt í skotveiöina á góbu verbi Stillongs-ullamærfötin. Bolur úr 100% ull með rennilás í hálsmáli. Attaviti Hónað skothólf 76mm (3”) Hnota Baksprengi öryggi MAGELLAN GPS-staðsetningartæki með tösku, festingu og námskeiði. 5 þrengingar fylgja Framleiddar af HISAR samkvæmt CE-Evrópustaðli Seldar með fullri verksmiðjuábyrgð og hreinsiskoðun eftir 12 mánuði. Rétti hlífðarfatnaðurinn; peysur, flíspeysurog úlpur GARMIN-GPS staðsetn.tæki Rafhlöðurog taska fylgja. Einnig skotvettlingar og hanskar, sokkar, legghlífar, húfur, treflar og margt fleira Ómissandi öryggisbúnaður. SENATOR P-3 Gasskipt, þrjár þrengingar fylgja. Skefti: Keflar (svart) YLDIS 23A“ Gasskipt m. snúnings- bolta, þrjár þrengingar fyigia. Skefti: Hnota Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 og 800-6288 OPIÐ VIRKA DAGA 8-18 OG LAUGARDAGA10-14. BYSSURNAR FÁST LÍKA í SJÓBÚÐINNl AKUREYRI Sérhönnuð rjúpnavesti, frá 3.989- EINGONGU RAKAÞOLIN SKOT Hörku rjúpnaskór með festingum fyrir legghlífar. Gritex- öndun. Sjónauki ívasann, stækkun 10x25. Hlífðartaska fylgir. Verð 4.183- Vasaljós og handluktir i Einnig hulstur í belti. úrvali. Bílaskóflur og dráttartóg. Splæsum tóg á staðnum. Við seljum eingöngu rakaþolin haglaskot. Skotbelti í úrvali. Rjúpnaskot frá 545- krónum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.