Morgunblaðið - 08.10.1998, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 08.10.1998, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1998 39 VERÐBREFAMARKAÐUR Dollarinn fær slæma útreið ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 7. október. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 7745,0 i 0,4% S&P Composite 977,5 i 1,4% 34,3 i 3,2% Alumin Co of Amer 73,0 T 3,5% Amer Express Co 73,5 T 0,2% Arthur Treach 0,7 T 4,5% AT & T Corp 58,2 T 3,2% Bethlehem Steel 7,7 - 0,0% 3oeing Co 32,1 1 2,8% 43,8 T 0,1% Chevron Corp 86,7 i 0,4% Coca Cola Co 64,1 T 1,4% bð/alt Disney Co 25,1 i 1,0% Du Pont 54,1 i 1,1 % Eastman Kodak Co 78,9 T 3,4% Exxon Corp 73,8 i 1,3% Gen Electric Co 73,4 i 1,2% Gen Motors Corp 51,8 i 0,6% 48,2 i 5,7% 4,1 i 5,7% Intl Bus Machine 120,9 i 0,5% Intl Paper 45,6 i 2,1% McDonalds Corp 59,8 T 2,9% Merck & Co Inc 125,8 i 1,7% Minnesota Mining 75,6 T 1,9% Morgan J P & Co 76,6 i 5,1% Philip Morris 49,1 T 1,3% Procter & Gamble 76,9 T 2,6% Sears Roebuck 42,1 i 4,1% 62,0 i 0,6% Union Carbide Cp 41,8 i 0,3% United Tech 76,0 i 0,2% Woolworth Corp 7,5 i 7,7% Apple Computer 4330,0 i 5,9% Oracle Corp 24,2 T 2,1% Chase Manhattan 39,8 i 5,6% Chrysler Corp 40,4 i 1,5% 80,1 i 7,0% Compaq Comp 26,1 i 3,5% Ford Motor Co 41,8 T 0,8% Hewlett Packard 50,3 T 0,2% LONDON FTSE 100 Index 4828,9 i 0,5% Barclays Bank 995,0 T 5,4% British Airways 335,3 T 1,6% British Petroleum 80,0 T 0,5% British Telecom 1630,0 i 4,1% Glaxo Wellcome 1618,0 T 0,1% Marks & Spencer 439,0 i 1,9% 959,0 T 2,3% Royal & Sun All 465,0 i 0,5% Shell Tran&Trad 355,0 i 2,9% EMI Group 326,0 i 2,0% Unilever 518,5 T 1,4% FRANKFURT DT Aktien Index 4087,8 i 1,7% Adidas AG 184,0 i 5,2% Allianz AG hldg 471,5 T 2,7% BASF AG 60,5 i 1,1% Bay Mot Werke 1030,0 i 5,3% Commerzbank AG 43,2 i 4,0% 117,5 i 4,5% Deutsche Bank AG 86,7 i 0,7% Dresdner Bank 61,0 i 0,8% FPB Holdings AG 320,0 - 0,0% Hoechst AG 62,3 i 3,7% Karstadt AG 773,0 i 1,7% 31,0 T 4,0% MAN AG 489,0 i 1,4% Mannesmann IG Farben Liquid 2,7 i 3,6% Preussag LW 518,0 i 3,4% Schering 162,9 i 4,5% Siemens AG 80,0 i 4,8% Thyssen AG 258,0 i 6,2% Veba AG 85,5 T 0,2% Viag AG 1078,0 T 2,2% Volkswagen AG 104,0 i 1,9% TOKYO Nikkei 225 Index 13825,6 T 6,2% Asahi Glass 693,0 T 8,5% Tky-Mitsub. bank 960,0 T 11,6% 2595,0 T 14,3% Dai-lchi Kangyo 624,0 T11,0% 595,0 T 3,7% Japan Airlines 312,0 T 4,7% Matsushita E IND 1798,0 T 1,8% Mitsubishi HVY 480,0 T 6,2% Mitsui 575,0 T 7,1 % Nec 863,0 T 1,9% Nikon 978,0 T 5,2% Pioneer Elect 1940,0 T 0,4% 357,0 T 7,5% Sharp 848,0 T 5,2% Sony 8930,0 T 6,1% Sumitomo Bank 1040,0 T 10,6% Toyota Motor 3110,0 T 5,8% KAUPMANNAHÖFN 189,0 i 1,4% Novo Nordisk 805,0 i 0,6% Finans Gefion 105,0 T 1,9% Den Danske Bank 785,0 T 1,3% Sophus Berend B 237,0 T 0,2% ISS Int.Serv.Syst 337,0 T 0,5% 418,0 i 1,6% Unidanmark 425,0 i 3,4% DS Svendborg 61000,0 i 1.6% Carlsberg A 420,0 i 1,2% DS 1912 B 500,0 i 98,9% Jyske Bank 490,0 i 2,0% OSLÓ Oslo Total Index 812,5 i 3,1% Norsk Hydro 260,5 i 0,2% Bergesen B 92,0 i 4,7% Hafslund B 24,5 i 3,9% Kvaerner A 90,0 T 5,9% Saga Petroleum B 79,5 - 0,0% Orkla B 75,0 i 5,1 % Elkem 75,0 i 6,3% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 2537,8 i 2,2% Astra AB 126,0 i Electrolux 106,0 - 0,0% Ericson Telefon 0,6 i 6,3% ABB AB A 75,0 T 2,0% Sandvik A 143,0 i 2,7% Volvo A 25 SEK 158,5 i 2,2% Svensk Handelsb 255,0 i 7.8% Stora Kopparberg 73,5 i 1,3% Verð alla markaða er ( Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones Sci DALURINN hefur sjaldan fengið eins slæma útreið og í gær og evr- ópsk hlutabréf lækkuðu f verði. Þeirri skoðun óx enn fylgi að bandarískir vextir yrðu lækkaðir og þess sjást merki að Japanar ætli að örva efnahag sinn. Fleira setti mark sitt á þennan órólega dag: Árangri var náð í tilraunum til að fá áætlun um japanska endurfjár- mögnun samþykkta, bankastjóri þýzka seðlabankans hafnaði hug- myndum um þýzkar vaxtalækkanir og Alan Greenspan sagði að bandaríski seðlabankinn yrði að „vera á verði gegn hættum frá óþekktum öflum sem yllu umróti á heimsmörkuðum.“ Með því mun hann hafa átt við að hann væri fús að kanna möguleika á meiri banda- rískri vaxtalækkun. Dollarinn hafði ekki verið lægri gegn jeni í átta mánuði og fengust fyrir hann 122,69 jen, sem var rúmlega 10 jena eða 9% lækkun síðan á þriðju- dag. Um leið hafði dalurinn ekki verið lægri gegn marki í 20 mánuði og gegn svissneskum franka í 21 mánuð. Lægri dollar veikti stöðu evrópskra útflytjenda og viðskipt- um lauk með tapi í flestum kaup- höllum álfunnar f gær. Þýzkir bíla- framleiðendur urðu hvað harðast úti. Dow Jones kauphallarvísitalan hækkað um 115 punkta um tíma, en hafði lækkað um 15 punkta þegar viðskiptum lauk í Evrópu. Jenið treysti stöðu sína á öllum víg- stöðvum og hafði ekki verið hærri gegn marki í mánuð, en sérfræð- ingar eiga ekki von á langvarandi hækkun japanska gjaldmiðilsins. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 07.10.98 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 106 78 103 1.463 150.234 Blálanga 80 80 80 491 39.280 Grálúða 100 15 58 28 1.610 Hlýri 120 115 118 9.115 J .079.594 Karfi 84 71 81 931 • • - .v'í<i£te[ár34.8 Keila 83 20 75 5.869 -*5Í>^!.543 Langa 123 66 111 3.311 368.848 Litli karfi 18 18 18 58 1.044 Lúða 400 100 225 364 81.920 Lýsa 43 43 43 419 18.017 Sandkoli 30 5 29 145 4.275 Skarkoli 127 70 122 3.678 450.180 Skata 140 140 140 30 4.200 Skrápflúra 40 40 40 2.079 83.160 Skútuselur 510 185 247 68 16.800 Steinbítur 255 84 115 17.363 1.988.463 Stórkjafta 30 30 30 10 300 Sólkoli 175 120 143 1.240 176.760 Tindaskata 11 10 10 2.331 23.783 Ufsi 95 72 85 1.966 167.877 Undirmálsfiskur 116 86 113 5.259 595.920 Ýsa 260 94 153 21.519 3.287.901 Þorskur 177 113 142 7.777 1.105.598 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 80 80 80 491 39.280 Grálúða 15 15 15 14 210 Keila 70 70 70 53 3.710 Samtals 77 558 43.200 FMS Á ÍSAFIRÐI Keila 70 70 70 260 18.200 Lúða 315 200 245 49 11.985 Skarkoli 120 100 114 416 47.320 Steinbítur 106 106 106 1.500 159.000 Ýsa 170 137 150 3.921 588.934 Þorskur 134 120 125 1.400 175.000 Samtals 133 7.546 1.000.439 FAXALÓN Annar afli 78 78 78 173 13.494 Langa 66 66 66 5 330 Sandkoli 5 5 5 3 15 Tindaskata 10 10 10 80 800 Undirmálsfiskur 86 86 86 8 688 Ýsa 119 119 119 6 714 Samtals 58 275 16.041 FISKMARKAÐUR DALVIKUR Hlýri 120 120 120 4.784 574.080 Keila 60 60 60 130 7.800 Skarkoli 100 100 100 42 4.200 Skrápflúra 40 40 40 2.079 83.160 Steinbítur 120 120 120 650 78.000 Sólkoli 120 120 120 651 78.120 Undirmálsfiskur 89 89 89 152 13.528 Þorskur 145 113 126 811 102.364 Samtals 101 9.299 941.252 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 76 76 76 83 6.308 Keila 50 50 50 73 3.650 Langa 80 80 80 73 5.840 Lúða 220 200 201 81 16.280 Skarkoli 127 127 127 2.738 347.726 Steinbítur 101 101 101 65 6.565 Sólkoli 175 175 175 224 39.200 Ufsi 79 72 72 185 13.376 Undirmálsfiskur 86 86 86 50 4.300 Ýsa 170 170 170 107 18.190 Þorskur 164 134 141 1.141 160.904 Samtals 129 4.820 622.339 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 106 106 106 1.290 136.740 Grálúða 100 100 100 14 1.400 Hlýri 120 115 117 4.331 505.514 Karfi 84 71 81 848 69.010 Keila 83 20 76 5.353 409.183 Langa 123 95 112 3.233 362.678 Litli karfi 18 18 18 58 1.044 Lúða 400 195 222 210 46.530 Lýsa 43 43 43 419 18.017 Sandkoli 30 30 30 142 4.260 Skarkoli 107 105 107 468 49.954 Skútuselur 510 215 253 62 15.690 Steinbítur 120 84 115 13.764 1.577.630 Stórkjafta 30 30 30 10 300 Sólkoli 165 160 163 365 59.440 Tindaskata 11 10 10 2.251 22.983 Ufsi 95 74 87 1.781 154.502 Undirmálsfiskur 116 86 114 5.049 577.404 Ýsa 170 116 151 15.365 2.320.576 Þorskur 177 119 164 2.684 439.800 Samtals 117 57.697 6.772.655 HÖFN Lúða 100 100 100 3 300 Skata 140 140 140 30 4.200 Skútuselur 185 185 185 6 1.110 Steinbítur 106 106 106 442 46.852 Ýsa 119 94 97 70 6.805 Þorskur 130 130 130 1.441 187.330 Samtals 124 1.992 246.597 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 370 265 325 21 6.825 Skarkoli 70 70 70 14 980 Steinbítur 255 106 128 942 120.416 Ýsa 260 115 172 2.050 352.682 Þorskur 134 134 134 300 40.200 Samtals 157 3.327 521.103 HÆSTA ÁVÖXTUN SAMBÆRILEGRA SJÓÐA VELTUBRF.F LANGTÍMABRÉF ElGNARSKATTSFR)ÁLS ERÉF BUNADARBANKINN . VERÐBRÉF - -byggir á trausti Hreinsun í UBS- banka vegna láns tilLTCM Zlirich. Reuters. FORMAÐUR bankaráðs UBS í Sviss, Mathis Cabiallavetta, og þrír aðrir háttsettir starfsmenn stærsta banka Evrópu munu segja af sér í kjölfar mikils taps bankans vegna fjárfestinga hans í bandaríska bak- tryggingarsjóðnum Long Term Capital Management, að sögn UBS. Iðrandi starfsmenn UBS kváð- ust vona að breytingin í æðstu stjórn bankans mundi endurvekja trú fjárfesta á hæfni hans til að taka skynsamlegar ákvarðanir og rétta við álit bankans eftir þann álitsþnekki sem hann hefði beðið. „Ég hef stigið þetta ski-ef vegna þess að ég er sannfærður um það er rétt,“ sagði Cabiallavetta í yfir- lýsingu sem bankinn gaf út. Alex Krauer varaformaður tók við formennsku til bráðabirgða og fór lofsamlegum orðum um ákvörð- un fyrirrennara síns. „Við hljótum að bera virðingu fyrir ábyrgri af- stöðu Mathis Cabiallavetta," sagði hann. Cabiallavetta varð foiTnaður bankaráðs UBS þegar risabankinn varð til fyrr á þessu ári með sam- runa Union bankans í Sviss og keppinautarins Swiss Bank Corp. Hann hafði verið aðalfram- kvæmdastjóri Union-banka. UBS sagði að innri rannsókn á því hvers vegna afskrifa varð 950 milljónir franka vegna viðskipta við LTCM hefði leitt í ljós „ann- marka á áhættustjórnun", en ekki vítavert gáleysi þeiiTa manna sem hefðu verið viðriðnir fjárfesting- una. Þó hefði tapið verið svo mikið að ákveðið hefði verið til að gera breytingar á æðstu stjóm UBS. ítrekað var að engin breyting hefði orðið á fjárhagsstöðu og tekju- mætti UBS. Aðrir sem urðu að víkja vora Felix Fischer, fyrram áhættu- stjórnandi; Werner Bonadurer, áð- ur einn yfirmanna fjárfestinga deildarinnar Warburg Dillion Read; og Andrew Siciliano, fyn-- verandi yfirmaður vaxtamála WDR. David Solo, annar yfirmaður WDR, verður aðaláhættustjóri og fær sæti í framkvæmdanefnd bankans. Framkvæmdanefndinni hefur verið skipað að draga nauðsynleg- ar ályktanir af því sem gerðist, meðal annars með hliðsjón af áhættustjórnun. Sagt er að UBS muni aldrei framar gera eins flókna og áhættusama samninga og gerðir hafi verið við LTCM. Hlutabréf í UBS seldust á 262 franka og verð þeirra hafði ekki verið lægra á þessu ári. VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 7.10.1998 Kvótategund ViAsklpta- VIAskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn VegiA kaup-Vegið sölu magn (kg) verð (kr) tllboA (kr) tllboA (kr) eftlr (kg) eftir (kg) verö (kr) verð (kr) Þorskur 15.000 87,10 1.174.201 540.000 80,78 89,96 Ýsa 3.500 41,05 103.500 0 30,89 0,00 Ufsi*) 15,00 100.000 0 15,00 0,00 Karfi 35,00 40,00 200.000 80.339 33,00 40,00 Steinbítur 13,00 20,00 1.000 3.882 13,00 20,00 Úthafskarfi*) 12,00 100.000 0 12,00 0,00 Grálúða 90,00 0 117.758 0,00 90,00 Skarkoli 41,10 90.993 0 35,10 0,00 Langlúra 15,00 22.995 0 15,00 0,00 Skrápflúra 10,10 15,00 59.910 4.321 10,02 15,00 Síld 4,00 9,00 2.000.000 1.098.000 4,00 9,91 Humar*) 270,00 15.000 0 270,00 0,00 Úthafsrækja 17,00 18,00 10.000 455.000 17,00 20,00 Ekki voru tilboö í aðrar tegundir * öll hagstæöustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti A js. \ C
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.