Morgunblaðið - 08.10.1998, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 08.10.1998, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1998 41 ' AÐSENDAR GREINAR Varnarsamning-urinn hagstæður Samfylkingannenn segja í mál- efnaskrá sinni: „Teknar verði upp viðræður við Bandaríkjastjórn um varnarsamninginn. Uppsagnará- kvæði hans taka gildi árið 2000 og er vamarsamningurinn úti árið 2001.“ Þetta er ekki rétt. Varnar- samningurinn er ekki úti árið 2001. Það ár rennur hins vegar úr gildi samkomulag frá 1996 um með hvaða hætti eigi að framkvæma innihald varnarsamningsins. Sam- fylkingin leiðrétti þennan grund- vallai-misskilning með þeirri „trú- verðugu“ útskýringu að um óná- kvæmt orðalag væri að ræða í mál- efnaskránni. Bráðlega hefjast við- ræður um framhald á framkvæmd varnarsamningsins. Þær viðræður munu ekki snúast um hvort varn- arsamstarfínu verður haldið áfram heldur hvemig. Það værí fráleitt að segja varnarsamningnum upp, hann er okkur mjög hagstæður því á grundvelli hans njótum við góðs af herstyrk Bandaríkjahers. Á síðustu ámm hefur dregið úr fjölda hermanna í vamarstöðinni. Áð sjálfsögðu hefur slíkur sam- dráttur í fór með sér að störfum Is- lendinga sem tengjast varnarstöð- inni hefur fækkað. Vegna m.a. ágæts árferðis, breytinga í rekstri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, fjölgunar flugvéla og starfsemi Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Réykjanesbæjar hafa 300-400 ný störf skapast á Suðumesjum á síð- ustu fjóram ámm, og atvinnuleysið þannig minnkað úr 10% í um 2%. Með þessum hætti hefur verið komið í veg fyrir aukið atvinnuleysi á Suðurnesjum. I varnarstöðinni em nú um 1.900 hermenn, en séu fjölskyldur meðtaldar eru um 4.000 manns í stöðinni. Olíklegt er að um verulega fækkun verði að ræða í mannafla úr þessu. Hins vegar munu Bandaríkjamenn leggja áherslu á að lækka rekstrarkostn- að stöðvarinnar vegna þrýstings á útgjaldalækkun heima fyrir. Til skoðunar verður hvort íslendingar geti tekið á sig kostnað á móti Bandaríkjamönnum, s.s. í rekstri flugbrauta sem millilandaflugvélar okkar nota í meira mæli nú en fyrr. Ný byggð á Nikkelsvæðið Um nokkurt skeið hefur Reykja- nesbær falast eftir að fá svokallað Nikkelsvæði, landræmu neðan við veginn að Flugstöð Leifs Eiríks- sonar, til leigu fyrir nýja byggð. Þetta svæði er hluti af varnarsvæð- inu. Varnarliðið hefur ekki notað það lengi og vill skila því til Islend- inga. Málið hefur verið lengi að velkjast í kerfinu þar sem Heil- brigðisnefnd Suðurnesja hefur ekki talið fyiTÍ mengunarrann- sóknir á svæðinu fullnægjandi. Nú hefur loks tekist, með fulltingi Halldórs Ásgrímssonar utanríkis- ráðherra, að höggva á hnútinn með því að láta ráðuneytið gangast fyrir frekari rannsóknum á Nikkelsvæð- inu. Þannig verði gengið úr skugga um hvort um mengun sé að ræða sem kallar á frekari aðgerðir. Rannsókn þessi mun kosta um 4 milljónir króna. Verði niðurstaða hennar jákvæð er gert ráð fyrir að varnarliðið skili Nikkelsvæðinu formlega til ríkisins sem síðan get- ur leigt það Reykjanesbæ í fram- haldinu fyrir nýja íbúðarbyggð. Þessi ágæta niðurstaða um aðgerð- ir vegna Nikkelsvæðisins er fagn- aðarefni. Þótt varnarsvæðið ski-eppi nokkuð saman þegai- Nikk- elsvæðinu verður skilað er ljóst að vegna varnarsamningsins minnkar hlutverk Natóstöðvarinnar í vöm- um landsins ekki. Framsóknar- flokkurinn mun standa vörð um þátttöku okkar í Nató. Stefna fiokksins er skýr en í henni segir að flokkurinn vilji ,efla þátttöku Is- lands í því víðtæka pólitíska sam- ráði sem fer fram á vettvangi Nató og treysta það í sessi sem megin- stofnun evrópskra öryggismála“. Höfundur er alþingisimtður Fram- sóknarflokksins í Rcykjaneskjör- dæmi. HEFUR ÞÚ KYNNT ÞÉR... ARBONNE INTERNATIONAL Jurtasnyrtivörur án ilmefna fyrir húð og hár. Útsölustaðir um land allt Fallgryfjurnar fímm sem dýpka þegar vel gengur í rekstri Stutt og hnitmiðuð námstefna um grundvallaratriðin í rekstri lítilla og meðalstórra fyrirtækja og hvar stjórnendum hættir til að fara út af leið þegar vel árar. Vandinn við góðærið er að fyrirtækin hafa tilhneigingu til að vanmeta grundvallaratriðin, sem koma svo skýrt fram þegar mögru árin ríkja. Hér eru veittar ráðleggingar sem sérhver stjórnandi þarf að temja sér. Staður Hótel Loftleiðir Tími: Miðvikudagur 14. okl Kl: 09:00 -13:00 LEIÐBEINANDI: Dr. Davíd R. Palmer, U.C. Berkeley. Lauk meistaragráðum í viðskiptum og endurskoðun frá Wharton Graduate School í Pensilvaníuháskóla. Lauk MA og Ph.D. gráðu í stjórnun frá Peter F. Drucker Graduate Management Center við Claremont Graduate School. Veitt leiðsögn til fjölda kunnra fyrirtækja á við Pepsi-Cola, General Motors, Motorola, Nike, Pacific Bell, Intel og Hewlett Packard. Sérhver þátttakandi fær viðurkenningarskjal frá U.C. Berkeley. A Stjórpunarfélag Islands Skráning í síma 533 4567 og á heimasíðu á Netinu: www.stjornun.is ) kaup GoklStar Creda LG 3D^QÆ\[^[ö)0 Uerð nú kr. 81.800.- Þú sparar kr. A 13.000 Ofn+helluborð Uerð áður kr. 96.800.- Verð nú kr. 77.800.- Þuspararkr. _ 19.060 IIMÆ^lslD Ah/öru bokunarofn. Hægtað Sér kæling á hurð, stafræn klukkao.fi. Ofnsem ánægjulegt er að vinna með í eldhúsinu. Litir Svart, hvitt, spegill í eir*u jMÆ^OO Þessi frábæru ítölsku eldhústæki sem fengið hafa fádæma góðar viðtökur hér á landi bjóðast þér nú á einstöku tilboðsverði í nokkra daga. VERIÐ VELKOMIN I VERSLUN OKKAR á íslandi Stærsta heimilis-og raflækjaverslunarkeöja I Evröpu heimsendngatfjjónusta þjónusta vtögeföaftjónusta RflFTÆKÖdUERZLUN ÍSLflNDS Ff - AN NO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.