Morgunblaðið - 08.10.1998, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 08.10.1998, Qupperneq 42
MORGUNBLAÐIÐ V 42 FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1998 AÐSENDAR GREINAR -r* * *- r Fiskveiðistjórnun og hættan af veiðigjaldi HUGMYNDIN um veiðigjald er enn í umræðunni, hefir nú komist inn í málefnasamning A-flokkanna, þótt engin eining ríki þar um mál- ið. Upprunann að hugmyndinni má vísast rekja til hagfræðideildar Há- skóla Islands, en hagfræðingar þar hafa verið áhugasamir að koma henni á framfæri. Það eru þó eink- um Alþýðuflokksmenn, sem hafa tekið þetta mál að sér á Alþingi, og hafa þeir jafnvel komist í þann ham iHshhsi Þola Íslenskt veðurfar ÞakrennukerfiS frá okkur er samsett úr galvanhú&uSu plaslvörSu stáli. ÞaS er auSvelt og fljótlegt í uppsetningu. Þakrennukerfi sem endist og endist. <44AHWÁ'J,k7.U» TÆKNIDEILD Smiöshöfða 9 • 132 Reykjavík Simi 587 5699 • Fax 567 4699 ♦ .................... að telja að veiðigjaldið geti orðið allt að 30 milljarðar og leyst alla landsmenn undan tekjuskatti. Alþýðu- flokkurinn vill vera tal- inn flokkur hins mis- kunnsama Samverja, og er gott að vita að slíkt hugarfar skuli fínnast í íslenzkum stjórnmálum. Augljós galli á tillögunum er þó, að þær rekast á þá staðreynd, að íslenzk- ar fiskveiðar eru í beinni samkeppni við niðurgreiddar fiskveið- ar nærhggjandi þjóða og að gjaldið myndi hækka landað verð á botnfíski og þannig gera landvinnsluna ósam- keppnisfæra og valda þar atvinnu- leysi. Fréttir segja að hún hafi reyndar verið rekin með tapi und- anfarin ár þótt ekkert veiðigjald hafi verið greitt. Það má því bæta veiðigjaldinu við tapið til að sýna framtíðarafkomu greinarinnar. Einn harðasti stuðningsmaður veiðigjalds á Alþingi hefir verið Þjóðvakamaðurinn Agúst Einars- son, sem nú segist hafa gengið í AJ- þýðuflokldnn - í áttunda sinn segir sjálfur forsætisráðherrann. Hversu trúverðugur er hann? Hann situr beggja megin borðsins, því að hann er jafnframt einn stærsti hluthaf- inn í Granda hf. og því ósennilegt að hann vilji hafa það hátt veiði- gjald að allir landsmenn verði leystir frá greiðslu tekjuskatts, svo sem þingmenn Aiþýðu- flokksins hafa verið að gantast með á Alþingi. Grandamenn hafa hingað til viljað greiða lágt veiðigjald til að tryggja viðurkenningu á kvótakerfinu til frambúðar. LIU hefir verið á móti veiði- gjaldi, en segist nú vilja greiða það til jafns við aðra frum- þætti í atvinnulífinu, sem ekki greiða neitt slíkt gjald. Umræðan er í sjálfheldu blekk- inganna. Alþýðuflokkurinn hefir nú snúið við blaðinu, og segir að útgerðin eigi ekki að greiða neitt veiðigjald fyrr en afkoman sýni að það sé hægt, og að taka skuli aðeins um helming hagnaðar í veiðigjald, eða um 2 milljarða. Þetta yrði þannig áþekk fjárhæð og tekin væri af afl- anum með venjulegum tekjuskatti. Hver á þá að ákveða hvenær hægt verði að leggja á veiðigjald? Eru það hagfræðingar Háskólans, sem miða allt við ársreikninga stórút- gerðarinnar með dýrustu veiðiað- ferðina, einokun kvótabundinna togveiða, og veiðar með vinnslu- skipum í landhelginni, og láta sér atvinnu fólksins í landinu óviðkom- andi? Tekjuskatturinn er bæði ein- faldari og sanngjarnari, og auk þess framkvæmanlegur sem veiði- Önundur Ásgeirsson gjaldið er ekki, því að enginn veit hvað um er verið að tala. Þótt A- lista samsuðan hafi tekið þetta upp í tillögur sínar, er ekki enn vitað hver verður hin endanlega lausn á þeim vandræðum. Bátaútgerðin og LÍtí Helgi Einarsson skrifar athygl- isverða grein í Mbl. 23.9.98. Hann er meðmæltur kvótakerfinu, en á móti aflagjaldi eða auðlindarskatti. Það er vandi fyrir menn, sem eiga kvóta að vera á móti þeim, því að þeir væru að afsala sér verulegu fé, sem þeir annars gætu fengið við sölu þeirra. Þessvegna eru það Tekjuskatturinn er bæði einfaldari og sanng;iarnari, segir Önundur Asgeirsson í fyrri grein sinni um fískveiðistjórnun, og segir hann auk þess framkvæmanlegan en veiðigjaldið ekki. margir, sem flýta sér að selja kvóta sína, áður en þeir verða afnumdir. HE segir mig fv. forstjóra Skelj- ungs og að eg hafi manna mest mælt með „auðlindagjaidi“. Hvorttveggja er rangt. Eg var starfsmaður Olís alla tíð, en Skelj- ungur beindi bæði „Kolkrabban- um“ og Sjálfstæðisflokknum gegn Olís, með þeim afleiðingum, að hlutdeild Skeljungs í olíumarkaðn- um er nú um 20% af heildarolíu- dreifingunni í landinu, og fer minnkandi árlega. Shell er þekkt fyrir allskonar slíkt baktjaldamakk um allan heim. I annan stað er rétt Súrefiiisvörur Kariii Herzog • vinna gegn öldrunareinkenniim • enduruppbyggja húðina • vinna á appelsínuhúð og sliti • vinna á unglingabúlum • viðlialda ferskleika húðarinnar Ferskir vindar í umhirðu húðar Ráðgjöf og kynning í Ingólfsapóteki, kringlunni, í dag kl. 14-18 Kynningarafsláttur Barnamyndir Við brosum - þú líka BARJIA ^FJÖLSKYLDU LJOSMYNDIR Ármúla 38 • sími 588-7644 Gunnar Leifur Jónasson „Miskunnsami samverjinn sem lifír í okkur“ í SUMAR kom ungur ferðamaður hingað til lands í heimsókn. Hann kom alla leið frá Japan til að sjá heimaland hennar Bjarkar sem hann dáðist mjög að. En því miður gerðist það - e.t.v. vegna þreytu af löngu ferða- lagi - að maðurinn varð veikur, mikið veikur andlega, á meðan hann dvaldist hér á landi. Hann fór að haga sér undarlega á hótel- inu sem hann gisti á. Starfsmaður hótelsins tók eftir þessu og bað mig um að tala við þennan unga gest og reyna að komast að því hvað væri að hjá honum, af því að ég er japanskur og þar að auki prestur. Þegar ég hitti unga manninn var hann illa haldinn af taugaspennu og þar kom að maðurinn féll í yfírlið á gólfið. Hann var fiuttur á spítala og eftir tæplega vikudvöl þar gat hann lagt af stað til heimalands síns í læknis- fylgd. Þessa daga gerði ég það sem ég gat gert fyrir hann. En þar fyrir ut- an veitti hótelið, þ.e. Hótel Loftleið- ir, honum mikla aðstoð. T.d. aðstoð- uðu starfsmenn þess manninn við að breyta flugmiðum hans, að hafa samband við tryggingaraðila og heimsóttu m.a.s. á spítalann. St- arfsfólk hótelsins sýndi honum inni- lega samúð og hjálpaði honum miklu meira en því bar skylda til, jafnvel þegar hann var hættur að vera gestur á hótelinu. Hér með vil ég tjá starfsmönnum hótelsins þakklæti mitt fyrir hönd unga mannsins. Eftir á velti ég þessari hlýju fyrir mér og spurði mig hvaðan hún kæmi. Biblían fjallar um miskunnsama samverj- ann og hvetur okkur til að taka okkur hann til fyrirmyndar. Prestarn- ir tala um kærleiks- þjónustuna úr predik- arastólnum. Við vitum að það að þjóna náunga okkar í kærleika bygg- ir á kristnum grunni. En oft vill það verða að þegar við göngum út úr kirkjunni þá virðist „allt öðruvísi“ heimur bíða okkar. Union seminary er mjög frægur presta- skóli í New York, en þar var gefin út skólahandbók fyrir nemendur sem hófst á eftirfarandi orðum; „Opnaðu aldrei dyrnar á herbergi þínu fyrir óþekktum gesti“ „Gættu að því hvort hurðin sé læst þótt hún hafi sjálflæsingarkerfi". Annars vegar væru prestar framtíðarinnar að læra um kærleiksþjónutu til ná- unga sinna og hins vegar væra þeir að viðurkenna að skynsamlegt væri að aðskilja líf sitt frá öðrum með læsingu. Þetta er bara eitt dæmi en mér virðist að þessi lífsháttur sé almenn regla í nútímasamfélagi eða sé að verða það. Og þeim mun meiri sem þessi „læsing" verður að megin- reglu, þeim mun meiri hætta er á að kærleiksþjónusta verði að dyggð í kirkjunni og að sagan um mis- kunnsama samverjann verði eins og hver önnur álfasaga. Það er oft sagt að andheiti hugtaksins kær- leika sé ekki hatur, heldur áhuga- leysi. Þetta áhugaleysi getur smit- ast og breiðst út alveg eins og plága - sérstaklega í háþróuðum samfé- lögum. Við fylgjumst með hræði- legum aðstæðum fólks í sjónvarps- fréttunum sem eru fórnarlömb hall- æra og hryðjuverka og við látum nokkur orð falla í meðaumkunar- og samúðarskyni. En í næsta vet- fangi skiptum við um rás á sjón- varpinu og getum skellt upp úr yfir einhveiri gamanmynd. Að sumu leyti getur áhugaleysi verið ákveðinn háttur á að vernda líf sitt því að enginn maður getur borið allar þjáningar annarra á herðum sér. Ef hann reynir það verður hann brátt uppgefinn og út- branninn sjálfur. Þetta er hvorki kaldhæðni né bölsýni, heldur raun- veruleiki þar sem við eigum að halda í trú okkar. Það er alltaf til staðar viss Atburðurinn á Hótel Loftleiðum, segir Toshiki Toma, var svo- lítill sigur miskunn- sama samverjans. spenna á milli okkar daglega lífs og trúarlífsins. Þessi spenna er nefni- lega sú spenna sem er til staðar á milli ríkis heimsins og ríkis Guðs. Stundum gefumst við upp undan þessu álagi og erum örmagna. Það er skiljanlegt og jafnvel eðlilegt. En oftar en ekki forðumst við þessa spennu og látum eins og hún sé ekki til staðar. T.d. er helgihald í kirkjunni vissulega mikilvægt atriði í trúarlífi okkar en í helgihaldinu komumst við hjá því að upplifa þessa spennu. Það er vegna þess að helgistundin er „aðskilinn tími í tímanum". Og við getum líka læst hurð kirkjunnar til þess að við mætum ekki þessari spennu. En ef við geram það þá stuðlum við ekki að þjónustu við Toshiki Toma að taka fram, að þótt eg hafi skrif- að gegn kvótakerfinu og þeirri spillingu, sem því hefir fylgt innan íslenzks efnahagslífs, þá hefi eg einnig ávallt skrifað gegn veiði- gjaldi eða auðlindarskatti á þeim grundvelli, sem rakinn er hér að framan, enda fær hann ekki staðist ef htið er til lengri tíma. HE er bátaútgerðarmaður í Hafnarfirði, og rennur til rifja, hversu mikið sú atvinnugrein hefir sett niður á undanfórnum kvótaár- um, og hversu lítið LIÚ hefir sinnt málefnum þeirrar útgerðar, sem er efalaust rétt. Skipulagslega séð er LÍÚ arftaki FÍB, Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda, og hefir í raun haldið áfram að vera félag stórútgerðarinnar. Eigendur land- róðrabátanna hefðu alltaf átt að vera sérdeild með sérstjórn innan LIÚ, ef þeir á annað borð áttu þar nokkra sinni heima innanborðs, sem er vafasamt. Hér má tilgreina ýmsar ástæður fyrir þeirri þróun, sem orðið hefir á undanförnum ár- um, en tæknibyltingin í útgerð með tilkomu stöðugt stærri skuttogara og nýrri veiðitækni á öllum sviðum er þar grundvöllurinn. Þá hafa uppkaup á kvótum með fyrir- greiðslu lánasjóða og banka, og þá sérstaklega eftir að upp var teldð frjálst framsal á kvótum 1990, orð- ið til þess, að kvótar hafa safnast á stöðugt færri hendur. Þetta hefir haft mikil áhrif á útgerð og fækkun landróðrarbáta og er eðlilegt að HE spyiji, hvort ætlunin sé „að leggja bátaflotann í rúst?“ Því er stöðugt haldið að mönnum, að mik- il hagræðing eigi sér stað með upp- kaupum á kvótum og útgerð stórra skuttogara og vinnsluskipa, en litl- ar upplýsingar eru gefnar um af- komu landróðrabáta og smábáta, sem þó era miklu arðbærari út- gerð. Höfundur er fyrrv. forstjóri. náunga okkar vegna þess að kær- leiksþjónusta á sér stað mitt í dag- legu lífi okkar en ekki í aðskildum tíma eins og í helgistund. Okkur leyfist ekki að vera áhugalaus um náunga okkar. Þess vegna verðum við að búast við nokkurri áreynslu ef við viljum fylgja Jesú. Trú án þessarar áreynslu er bara siðferðiskenning eða trúarlegar mannasetningar. Við verðum að hlusta á Guðs orð og þjóna náunganum í þeirri tog- streitu sem skapast milli orðs Guðs og raunveruleika heimsins. Trúar- leg hugmynd verður að trú í tog- streitunni. Hér rís miskunnsami samverjinn upp og vaknar til lífsins. Hann læs- ir ekki hurðinni, heldur opnar hana fyrir náunga sínum. Atburðurinn á Hótel Loftleiðum var svolítill sigur miskunnsama samverjans. Ungur, veikur maður, sem líklega hefði bara verið látinn eiga sig í stórborg eins og t.d. Tókýó, var fundinn hér og honum gefinn kostur á að jafna sig. Þetta er mjög merkilegt því atburðurinn átti sér stað á stórhóteli sem líta má á sem smækkaða mynd nútíma- samfélags. Ég veit ekki hvort það starfsfólk sé trúað fólk eða ekki. Það skiptir ekki máli. En ég er al- veg viss um að sagan um miskunn- sama samverjann búi með því og vinni með því. Hlýja þess kemur þaðan. Er þetta ekki kristinn siður (et- hos) sem íslensk þjóð ætti að fagna í þúsund ára kristnisögu sinni og annast meira? Sem presti var það mér blessun að fá að upplifa þennan atburð. Það sem Biblían boðar var ekki árang- urslaust. „Eins er því farið með mitt orð, það hverfur ekki aftur til mín við svo búið, eigi fyrr en það hefir framkvæmt það, sem mér vel líkar, og komið því til vegar, er ég fól því að framkvæma." (Jesaja 55:11) Starfsfólk Hótels Loftleiða er vitn- isburður um þetta. Ég þakka inni- lega fyrir. Höfundur er prestur innflyljenda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.