Morgunblaðið - 08.10.1998, Síða 61

Morgunblaðið - 08.10.1998, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1998 61 V Árnað heilla Ljósm. Nýmynd, Keflavík. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 27. desember ‘97 í Hvalsneskirkju af sr. Hirti Magna Jóhannssyni Rósa Víkingsdóttir og Vignir Arnarson. Heimili þeirra er í Noregi. BRIDS llinsjón Guilniundur l’áll Arnarson FYRST er að sjá hættuna, svo að bregðast við henni. Suður gefur; enginn á hættu. Sveitakeppni. Norður A 6 V DG64 ♦ KDG62 * DGIO Suður A ÁDIO V K83 ♦ 874 AÁK94 Vestur Norður Austur Suður - - 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Utspil vesturs er spaða- fimma, fjórða hæsta. Aust- ur leggur til kónginn og suður drepur með ás. Hvernig getur sagnhafi tryggt níu slagi? Spilið stendur auðvitað alltaf ef tígullinn gefur fjóra slagi. Svo sagnhafi ætti að gera ráð fyrir því að tígullinn liggi illa, eða ásinn fjórði í austur. í þehTÍ legu er stói'háskalegt að spila litnum strax: Norður A 6 V DG64 ♦ KDG62 ♦ DGIO Austur A K832 V 52 ♦ Á1093 * 875 Suður A ÁDIO V K83 ♦ 874 AÁK94 Ef tígli er spilað í öðrum slag drepur austur og send- ir spaða í gegnum DIO og þá er spilið einfaldlega tap- að. Sagnhafi á sex svarta slagi og þarf því aðeins þrjá á rauðu litina. Hann verður að halda austri úti í kuldan- um sem lengst, og það gerir hann með því að spila blind- um inn á lauf og hjarta það- an að kóngnum. Ef austur á hjartaásinn og tekur á hann fríast sjálfkrafa þrír hjartaslagir. Ef vestur tek- ur hins vegar slaginn getur hann ekki spilað spaða og þá hefur sagnhafi tíma til að fara í tígulinn líka. Þriðji möguleikinn er sá að austur dúkki með hjartaás, en þá skiptir sagnhafi yfir í tígul- inn þegar hann hefur fengið slag á hjartakóng. í öllum tilfellum er samningurinn í öruggri höfn með þessari spilamennsku. Vestur A G9754 V Á1097 ♦ 5 *632 Ljósm: Nýmynd, Keflavík. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 23. maí sl. í Keflavíkur- kirkju af sr. Sigfúsi B. Ingvasyni Bára Skúladóttir og Þórir Smári Birgisson. Heimili þeirra er á Greiniteigi 13, Keflavík. SKAK Umsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp í þriðju umferð á Ólympíu- mótinu í Elista. Jonathan Speelman (2.600), Englandi, hafði hvítt og átti leik, en R. Ga- djily (2.465) frá Aserbadsjan var með svart. 55. Bxc7+ _ Rxc7 56. Dxd6+ _ Dd7 57. Df6+ _ Ke8 58. Dxe5+ _ Kd8 59. Hxc7 _ Dxc7 60. Dh8+ _ Ke7 61. Dxa8 og svartur gafst upp. Þrátt fyrir neikvætt umtal fyrir mótið eru langflestir öflugustu skák- menn Vesturlanda á meðal keppenda, en þeir Ka- sparov, Karpov og Kramnik létu sig hins veg- ar vanta í rússnesku sveit- ina. Hvítur leikur og vinnur. HÖGNI HREKKVÍSI TZattovnaiur /isekJca&L j t/er&ö J dao- COSPER A, M, H, X, N, og C, C. STJÖRIVUSPÁ eftir Frances llrake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert ofurhugi og lítur ú allar hindranii■ sem vígi að vinna. Það mun koma þér langt áleiðis. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þér hefm' boðist tækifæri til að fjárfesta og veist ekki hvort betra er að hrökkva eða stökkva. Farðu þér hægt. Naut (20. apríl - 20. maí) Það skiptir þig miklu máli að koma vel fyrir og líta vel út. Það er ekki nóg að vera vel klæddur þú þarft líka að stundaheilbrigt líferni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) AA Þú þarft að fá aukið svigrúm svo þú náir að einbeita þér að þeim verkefnum sem fyr- ir liggja. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Vertu ekki stífur og leyfðu vinum þínum að koma þér til aðstoðar. Gættu þess líka að vera til staðar fyrir þá. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur mikinn metnað og setur markið hátt. Til þess að draumar þínir geti orðið að veruleika þai'ftu að vinna mikið. Meyja (23. ágúst - 22. september) (Bfi. Betra er seint en aldrei. Þú hefur nú loksins komið auga á það sem aðrir hafa verið að benda þér á í langan tíma. Vog (23. sept. - 22. október) Þér verður ekkert ágengt með því að stinga hausnum undir stól. Þú þarft að horfast í augu við vandamál þitt og sýna hóf. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver ági’einingur kemur upp milli þín og ástvinar þíns sem þarf að leysa hið fyrsta. Taktu af skarið og taktu tUlit tU hins aðilans. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú ert umkringdur fólki sem hefm- ákveðnar skoðan- h' á málum og þykist vita betur en aðrir. Láttu það ekki hafa áhrif á þig. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4«ÍP Gleymdu þvi ekki í lísfgæða- kappklaupinu að lífið snýst líka um annað og meh'a. Gefðu fjölskyldunni gaum. Vatnsberi f . (20. janúar -18. febrúar) Ciint Farðu varlega í öllum við- skiptum og þá sérstaklega fasteignaviðskiptum. Lestu smáa letrið og vertu viss. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fátt er dýrmætara en tryggð góðs vinar. Vertu því óhræddur við að leita til þess vinai’ er veitir þér visku og skjól. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Postulínsdúkkup sem eru enqu öSpu líltap Ný námskeið í postulínsdúkkugerð að hefjast. Upplýsingar í síma 565 1564. Millý Mollij Mandý postulínsdúkkugerð TÍSKUVERSLUN Kringlunni sími 553 3300 liOa vcl getup vepiö besta tímabil ævinnar Hjúkrunarfræðingur kynnir öflugu Menopace vítamín- og steinefnablönduna ætluð konum um og eftir fertugt í dgg frá kl. 14-18 Menopace Hentugur walkoslur lyrir konur um og efh'r breytingaraldur. Au&elt - aðeins) hylki ó dag mœmáltíS. o VITABIOTICS H0L1S flPÚTEK AHheimum 74 - Glæsibæ - S. 553 5212 MANCHESTER UNITED AÐDAENDUR ATHUGIÐ Fallegir náttsloppar Verð frá kr. 2.688. Stærðir frá 4 til 14 Náttföt Verð frá kr. 2. Stærðir frá 2 til 14 SÍM 565 3900

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.