Morgunblaðið - 08.10.1998, Page 63

Morgunblaðið - 08.10.1998, Page 63
■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Spur með Telmu Ágústsdóttur í fararbroddi. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Gos frá Akranesi og á sunnudags- og mánudagskvöld leikur hljómsveitin Dúndurfréttir þar sem fyn-i hlutinn er helgaður frumsömdu efni auk nokkurra þekktra Led Zeppel- in- og jafnvel Who-laga. En á síðari hluta tónleikanna flytja þeir Dai'k Side of the Moon með Pink Floyd. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páli ieikur og syngur dægurlagaperlui' fyrir gesti hótelsins fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN Hinir einu sönnu Svensen & Hallfunkel leika föstudags- og laugardagskvöld. ■ HITT HÚSIÐ Hljóm- sveitin Ensími spilai' á síðdegistónleikum Hins hússins og Rásar 2 föstu- daginn 9. október á Geysi-kakóbar kl. 17. Ensimi er nýkomin úr stúdíói og kynnir efni á væntanlegi'i geislaplötu. Meðal meðlima Ensíma eru tveir fyrrum liðs- menn Jet Black Joe. Þær hljómsveitir sem hafa áhuga á að spila á síðdeg- istónleikum er bent á að hafa samband við Ingva í menningardeild Hins hússins í síma 551-5353, fax 562-4341, eða senda tölvupóst: siddeg- iston@hotmail.com ■ HÓTEL SAGA Á Mfmisbar föstudags- og laugardagskvöld leika Gleðigjafarnir André Backman og Kjartan valda tónlist. ■ HÓTEL ÖRK Á föstu- dagskvöld vei'ða Sölvi og félagar með létta blússveiflu í Happagerði. Á laugardagskvöldinu í aðalsal hótelsins leikur hljómsveitin Pass. ■ KAFFI AKUREYRI Um helgina leikur hljómsveitin Blái fiðringurinn sem skipuð er þeim Björgvini Gíslasyni gítarleikara, Jóni Björgvinssyni trommara og Jóni Kjartani Ingólfssyni bassaleikara og söngvara. Hljómsveitin leikur íslensk sem erlend dægurlög af eldri gerðinni, flest frá árunum 1965-85. ■ KAFFILEIKHÚSIÐ Laugardags- kvöldið 10. október mun Jóhanna Þór- halls söngkona, ásamt hljómsveitinni Six-Pack Latino leika á Kaffileikhús- inu. Hljómsveitin leikur rúmbu, sömbu, tangó, jive og cha, cha. Kvöldverður hefst kl. 20, tónleikar ki. 22 og eru þeir aðeins fyrir matargesti. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur hijómsveitin Hunang ásamt Margréti Eir. Á sunnudags- og mánu- dagskvöld leikur Ingi Gunnar og þau Rut Reginalds og Birgir Birgis leika síðan þriðjudagskvöld. ■ KRINGLUKRÁIN í aðalsal fimmtu- dagskvöld leikm- hinn landskunni trú- bador Hermann Arason. Á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin í hvítum sokkum. í Leik- stofuuni föstudags- og laugardags- kvöld leikur Ómar Diðriksson. ■ KRISTJÁN IX., Grundarfirði Á fimmtudagskvöld verða tónleikar með Magnúsi Eiríkssyni og KK og hefjast þeir kl. 22. ■ LAND OG SYNIR leika á Broadway föstudagskvöld og á laugardagskvöldið leikur hljómsveitin í Sjallanum, Akur- eyri. FUNKMASTER 2000 leikur á Vegamótum á laugardagskvöld. 500 kr. Föstudagskvöld leikur plötu- snúðurinn Skugga-Baldur til kl. 3. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18 alla daga vikunnar. ■ NÆTURGALINN Á fimmtudags- kvöld verður kántrýkvöld með Viðari Jónssyni. Á föstudags- og laugardags- kvöld leika þau Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms. Á sunnudagskvöldum í vetur leikur Hljómsveit Hjördísar Geirs nýju og gömlu dansana. ■ ODD-VITINN, Akureyri Á föstu- dags- og laugardagskvöld verður dans- leikur með hljómsveitinni Jósi bróðir og synir Dóra frá Húsavík. ■ RÚNAR ÞÓR og félagar leika fimmtudags- og föstudagskvöld á Hótel Venus, Borgarfirði og laugardags- kvöid á Hafnarbarnum, Þórshöfn. ■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Á fimmtu- dagskvöld heldur dúettinn Súkkat tón- leika, en hann skipa þeh* Hafþór Ólafs- son og Gunnar Jónsson. Tónleikarnir hefjast ki. 22, en húsið verður opnað klst. fyrr. Á föstudagskvöld er diskótek með dj. Sigga R og á laugardagskvöld- inu leikur stórsveitin Á móti sól. Húsið opnað kl. 22. Snyrtilegur klæðnaður og aldurstakmark 20 ár. ■ VEGAMÓT Á föstudagskvöld verð- ur dj. en á laugardagskvöldið leikur hljómsveitin Funkmaster 2000 en hljómsveitin leikur sjóðheita og dansvæna funktónlist. Á efnisskránni eru lög efth' m.a. Herbie Hancock, JB’s o.fl. ■ VIÐ POLLINN Á fimmtudagskvöld skemmth' hinn eini sanni Laddi ásamt Hirti Howser, Trausta S. Maack, Skúla rafvirkja og Magnúsi bónda. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur danssveitin KOS. HLJÓMSVEITIN Gos leikur á Gauk á Stöng lostudags- og laugardagskvöld. ■ LEIKHÚSKJ ALLARINN A föstu- dagskvöld leikur Stjórnin en á laugar- dagskvöld verður Siggi Hlö í búrinu og sér um diskóstuðið fram á rauða nótt. ■ NAUSTIÐ Gleðistund með Erni Árnasyni leikara og píanóleikaranum Kjartani Valdimarssyni verður um helgina. Dansað til kl. 3. Opið alla daga frá kl. 18 fyrir matai'gesti. ■ NAUSTKJALLARINN Línudans verður öli fimmtudagskvöld kl. 21 á vegum Kántrýklúbbsins. Miðaverð er ■ TILKYNNINGAR í skemmtana- rammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal tilkynn- ingum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett(5>mbl.is VANTARÞIG V0G EINFALDAR 06 ÓDÝRAR KRÓK-, 80RÐ- GÓLF- FÓLKS- NÁKVÆMIS. BÍLA- BRAUTAR- V0GIR VIÐGEROIR 0G ÞJÓNUSTA tólift upph'singa ÓIAFURGÍSLAS0N&C0HF $UmmRG3 SM568m m5685056 Hvert er hið nýja bandalag fyrirtækis og viðskiptavinar? LEIÐIN AÐ TRYGGARI VIÐSKIPTAVINUM Samkeppnin kallar á nýtt bandalag fyrirtækis og viðskiptavina. Hversu vel tekst þér að halda í viðskiptavini þegar þú hefur aflað þeirra? Hverjir eru hornsteinar árangursríkustu aðferðanna? Fjallað um leiðir til að styrkja sölustjórnun og aðferðir "topp'Tyrirtækja til að halda í viðskiptavini. Staður: Hótel Loftleiðir Tími: Miðvikudagur 14. okt Kl: 14:00 -18:00 LEIÐBEINANDI: Dr. David R. Palmer, U.C. Berkeley. Lauk meistaragráðum í viðskiptum og endurskoðun frá Wharton Graduate School í Pensilvaníuháskóla. Lauk MA og Ph.D. gráðu í stjórnun frá Peter F. Drucker Graduate Management Center við Claremont Graduate School. Veitt leiðsögn til fjölda kunnra fyrirtækja á við Pepsi-Cola, General Motors, Motorola, Nike, Pacific Bell, Intel og Hewlett Packard. Sérhver þátttakandi fær viðurkenningarskjal frá U.C. Berkeley. A Stjórpunarfélag Islands Skráning í síma 533 4567 og á heimasíðu á Netinu: www.stjornun.is SÚKKAT heldur tónleika á fimmtu- dagskvöld í Skothúsinu, Keflavík. Kiivanishreytinain MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1998 63 FÓLK í FRÉTTUM ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Þeir félagar Rúnar Júlíusson og Ti-yggvi Hiibner leika föstudags- og laugardagskvöld. ■ ÁSGARÐUR, GLÆSIBÆ Á föstu- dagskvöld verður dansað og mun hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leika fyrir dansi. Húsið opnað kl. 21 og verður dansað til kl. 2. Á sunnudags- kvöld leikur hljómsveitin Capri frá kl. 20-23. Allh' velkomnh'. ■ BROADWAY Á föstudagskvöldinu verður ABBA-sýning, en hún er byggð á lögum þessarar vinsælu hljómsveitar. Á laugardagskvöldinu verður 2. sýning á New York, New York, en hún er byggð á lögum sem Frank Sinatra, Ella Fitzgerald, Bing Crosby, Dean Martin o.fl. gerðu fræg. 19 manna Stórsveit Reykjavíkur kemur fram undir stjórn Sæbjarnar Jónssonar og söngvarar eru: Andrea Gylfadóttir, Bjarni Arason, Páll Óskar og Raggi Bjarna. Hljómsveitin Casino og Páll Óskar leika fyrir dansi tii kl. 3. Bæði kvöldin er boðið upp hlaðborð með fjölda kjöt-, fisk-, grænmetis-, pasta- og eftirrétta. ■ BUBBI MORHTENS verður með tónleika á Hótel Borg sunnudagskvöld- ið 11. og þriðjudagskvöldið 13. október þar sem hann flytur lög af plötunum Kona og Dögun í bland við nýtt efni. Tónleikai-nir hefjast stundvislega kl. 21. ■ BUTTERCUP leikur föstudags- kvöld á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki og laugai'dagskvöld á Bíókaffi, Siglu- firði. ■ BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi Á fimmtudagskvöld verðui' diskó en á föstudags- og laugardagskvöld leikui' hljómsveitin Úlrik. ■ CAFÉ MENNING, Dalvík Á föstu- dagskvöld kl. 22.30 verður uppistsand með Ladda í öllum sínum gei*vum. Að- gangur 800 kr. Á eftir sýningunni skemmth' hljómsveitin PPK. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikai'inn og söngvai'inn Liz Gammon skemmth- gestum næstu vikurnar. Jafnframt mun Liz spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ CATALÍNA Á fimmtudagskvöld leikur og syngur Garðar Garðarson. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Lukku Lákarnir frá Bolungarvík og á laugardagskvöldinu leikur hljómsveitin Útlagar. ■ DUBLINER Á fimmtudagskvöld leika þeira Logan & Cassidy og á föstudags- og laugardagskvöld tekur hljómsveitin Papar við. James Clifford tekui' síðan við á sunnudagskvöldinu. ■ FJARAN Jón Moller leikur róman- tíska píanótónlist fyrir matargesti. Vík- ingasveitin kemur í heimsókn. ■ FJÖRUGARÐURINN Víkingaveisl- ur eru föstudags- og laugardagskvöld þar sem Víkingasveitin leikur og syng- ur fyrir veislugesti. Dansleikur á eftir þar sem Víkingasveitin leikur. REYk AVIR I kvöld humarveisla Hljómsveitin Hunang skemmtir Hin frábæra Margrét Eir kemur heim frá Bandaríkjunum til að skemmta á Kaffi Reykjavik föstudags- og laugardagskvöld ásamt hljómsveitinni Hunangi oklóSier Humarveisla, Margrét Eir ásamt hljóm- sveitinni Hunangi • jktóber Humarveisla, stórsöngkonan Margrét Eir ásamt hljóm- sveitinni Hunangi ll.-12..kt Trúbadorinn Ingi Gunnar 13.-14 okt. Ruth Reginalds og Birgir Birgisson • október Stuðhljóm- sveitin Svartur is MlSSTU EKKI AF ÓGLEYMANLEGUM KVÖLDUM Á KAFFI REYKJAVÍK. REY MAVIK HEITASTI STAÐURINN í BÆNUM FRA A TIL O

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.