Morgunblaðið - 08.10.1998, Síða 68

Morgunblaðið - 08.10.1998, Síða 68
' 68 FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Ftitm 990 PUHKTA FERBUIBÍÓ Alfabakka 8, simi 58? 8900 og 587 8905 Hagatorgi, sími 530 1919 ATH. NÝTT SÍMANÚMER í MiÐA www.samfilm.is A A i Á ★ ★ ★ ★ HK DV ★ ★ ★ ★ sv Mbl KVIKMYND EFTIR STEVEN SPIELBERG tom hanks saving private ryan edward burns matt damon tom sizemore obroytts ryans Sýnd kl. 5, 7 og 9. b.í. ie. I hita leiksins gleymast gelln heit ske(T1^aandann„ T MYND KI'TI R ÁGÚST GL ÐMUNDSSON Sýnd kl. 7, 9 og 11. B. i. 12. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HASKOLABIO HASKOLABIO SANDRA BULLOCK HARRY CONNICK. JR GENA ROWLANDS HOPE FLOATS Sýnd kl. 4.45, 6.55,9 og 11.05. BHDIGmL Sýnd kl. 9. Læknirinn kominn. Eddie Murphy fer á kostum í einni mynd ársins Banda- ríkjunum. Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. TINA Jones, dóttir tónlistarmannsins j Quincy Jones. j Tískuhúsið Maska sýnir vortískuna í Míianó ALLEGRA Curtis, dóttir Tony Curtis, sýnir ljósan kvöldkjól. FYRIRSÆTURNAR í lok sýningarinnar. Frá vinstri Victoria Sellers, Ryan Haddon, Jennifer Nicholson, Al- legra Curtis, Tina Jones, Katie Wagner, Violante Placido, Sabrina Capucci og djasssöngkonan Stacey Kent. KATIE Wagner, dóttir banda- ríska leikarans Robert Wagner, klæðist hér ljósbláum tvískipt- um kjól. VICTORIA Sellers, dottir Peter Sellers, sýnir dragt. H son. Á hæla hennar kom B Tina Jones og fóru liáðar fyr- irsæturnar að dansa í takt við djasstónlistina og fylgdu binar fyrirsæt urnar i kjöl- ■ farið. Tískusýningin var ■ því fremur eins og veisla I eða danslcikur beldur en ■ venjuleg tískusýning og ■ skilaði sýningargleði og jff frjálslegl andriínisloftið sér í almennri ánægju ^M áhorfenda. ^M Italska tískuluísið Maska spáir síðri tisku fyrir næsta ^ \ vor og hvergi var að sjá háhælaða skó, heldur voru dragtir og kjólar bornar við létta sandala. ITALSKA tiskuhúsið Maska sýndi vortískuna á dög- unuin í Milanó. Sýningin var óvenjuleg að því leyti að engar vanar fyrirsætur sýndu fatnaðinn heldur voru í aðalhlutverki dætur frægra leikara og tón- listarmanna, og sumar hverjar fijálslega vaxnar. Föt fyrir alla Áhorfendur og ljósmyndarar tóku sýningunni óvenju vel, og var blístrað og flautað marg- sinnis á meðan á sýningunni stóð, enda fyrirsæturnar hressar og kátar þrátt fyrir litla þjálfun í sýningum af þessu tagi. Greini- Iegt var að áhorfendum þótti til- tækið hressileg tilbreyting frá þekktum og þjálfuðum fyrirsæt- um, og einnig var það mál manna að mismunandi aldur fýrirsætanna og vöxtur sýndi áherslu Maska-tískuhússins á fatnað sem hentaði öllum kon- um, ekki bara þeim þvengmjóu og ungu. Partí eða tískusýning? Sýningin hófst á því að djass- söngkonan Stacey Kent hóf upp raust sína og fyrsta fyrirsætan j sem gekk inn var Jennifer Nicholson, dóttir Jack Nichol- 1 A Blístrað og flautað á óvanar fyrirsætur ▲ JENNIFER, hin rauðhærða dóttir Jack Nicholson, sýnir hér blússu og pils. Stríðnis- legt brosið er hálfkunnuglegt. ◄ SABRINA Capucci, dóttir Catherine Spa- ak, í léttum bux- um og síðum jakka.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.