Morgunblaðið - 21.11.1998, Síða 73

Morgunblaðið - 21.11.1998, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 73 I DAG Arnað heilla QriÁRA afmæli. Næst- í/V/komandi þriðjudag, 24. nóvember, verður níi'æð Jóhanna Stefánsdóttir, Vallarbraut 2, Njarðvík. Hún tekur á móti gestum í Selinu, Vallarbraut 4, Njarðvík, sunnudaginn 22. nóvember frá kl.15-19. BRIÐS IJmsjón (iuOmuiuiiir l’áli Arnarson EF TROMPIN eru 2-2 þá vinn ég slemmuna, annars fer ég einn niður,“ sagði suður og dreifði úr spilum sínum á borðið: Suður gefui’; allir á hættu. Norður A 7632 V ÁD86 ♦ 84 *Á96 Suður AÁ105 ¥ KG1095 * ÁK6 *K7 VesUir Norður Auslur Suður - - - 1 hjarta 1 spaði 2 spaðar Pass 4 grönd Pass 5spaðar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Með því að segja ofan í lit vesturs, er norður að sýna . góða hækkun í hjarta. Suð- ur spyr þá um lykilspil, og norður sýnir tvo ása og trompdrottningu með svar- inu á fimm spöðum. Utspil vesturs var tígult- vistur. Sagnhafi hugsaði sig um í nokki-a stund, en lagði síðan upp með yfirlýsing- unni að ofan. Austur og vestur grúfðu sig yfir spil suðurs og mótmæltu síðan einum rómi: „Þú gefur tvo á spaða.“ Hvað segir lesand- inn um það? Suður hafði séð mjög langt. Hann reiknaði með að vestur ætti ekki KDG í spaða úr því hann valdi að kom út með lítinn tígul. Austur ætti þá stakt mann- spil, sennilega drottning- una: Norður * 7632 ¥ ÁD86 * 84 * Á96 Vestur Austur * KG984 * D »32 ¥74 ♦ D102 ♦ G9743 *D105 * G8432 Suður * Á105 ¥ KG1095 * ÁK6 * K7 Vinningsleiðin sem suður sá i'yrir er þessi: Hann tekur tvisvar tromp, hreinsar svo upp láglitina og spilar loks smáum spaða frá báðum höndum. Þá getur tvennt gerst: í fyrsta lagi gæti austur tekið slaginn, en þá verður hann að spila út í tvöfalda eyðu. Og ef vestur yfirtekur spaðadrottningu makkers með kóng, þá á suður gaffal í spaðanum og vestur er endaspilaður á sama hátt. Suður hafði því rétt fyrir sér. Q ffÁRA afmæli. Næst- O Okomandi mánudag, 23. nóvember, verður áttatíu og fímm ára Bjarni Bentsson, Digranesvegi 80, Kópavogi, fyrrverandi yfii-verkstjóri hjá Flugmálastjórn. Eigin- kona hans er Unnur Jakobs- dóttir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. ^/"kÁRA afmæli. Á é v/morgun, sunnudag- inn 22. nóvember, verður sjötugur Guðjón Frímanns- son, Oldutúni 10, Hafnar- firði. Hann tekur á móti gestum á morgun, sunnu- daginn 22. nóvember, í sal- arkynnum Oddfellow, Stað- arbergi 2-4 (uppi í 10-11 húsinu) frá kl. 17-19. Ljósmynd: Bonni. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. júlí í Háteigs- kirkju af sr. Braga Friðriks- syni Erla Sigríður Grétars- dóttir og Gísli Þór Arnar- son. Þau ei-u búsett í Kent- ucky, Bandaríkjunum. Ljósmynd: Bonni. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 30. maí sl. í Selja- kii'kju af sr. Valgeiri Ást- ráðssyni Arna María Smáradóttir og Sigurjón Hólm Magnússon. Þau eni búsett í Reykjavík. Með morgunkaffinu Aster. . . ■ . . aðgleyma aldrei af- mælisdegi. OG hverju gleymdirðu í dag? 714 “ irero^ OPtis ÉG VONA að við finnum manninn hennar á undan henni. COSPER STJÖRNUSPA cftir Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú átt gott með að setja þig í spor annarra en ert samt í stakk búinn til að greina á milli eigin mála og annarra. < Hrútur (21. mars -19. apríl) Gættu þess að ganga ekki of langt í þrjóskunni þvi það getur haft örlagaríkar af- leiðingar. Naut (20. april - 20. maí) Það kostar ekkert að vera örlátur á annarra fé. Slepptu allri sýndar- mennsku og haltu þig við raunveruleikann. Tvíburar (21. maí - 20. júní) AA Þér finnst þú ekki fá neinu ráðið um afstöðu þína til veigamikils málefnis en þetta er rangt svo þú skalt gefa þér tíma til að gaum- gæfa málið. Krabbi (21. júní - 22. júlí) *'fmZ Þér finnst þú hafa í of mörg horn að líta en lausnin er að vinna skipulega og sinna hugðarefnunum utan vinnu- tímans. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Það er eitt og annað í gangi í félagslífinu en þig langar meir til þess að halda þig til hlés. Láttu það eftir þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú er komið að því að þú framkvæmir það sem þú hefur lengi látið þig di'eyma um. Vertu glaðbeittur því þú hefur byi'inn með þér. Vog m (23. sept. - 22. október) & & Þú hefur unnið vel og tekist að leysa öll fyi'irliggjandi verkefni í tæka tíð. Slakaðu á en þó ekki of lengi því alltaf koma ný verkefni. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú reynii' á að þú haldir öll- um möguleikum opnum á meðan þú ert að gera það upp við þig hvað þjónar best hagsmunum þínum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Svt' Peningar eru nauðsynlegir en þeii' eru ekki allt. Ham- ingjan felst líka í því að eiga kyrrlátar stundii- í eigin garði. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það hjálpar þér mikið að vera jákvæður þótt ýmis vandamál kunni að koma upp. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CsR Það er eitthvert agaleysi að hrjá þig svo það er nauðsyn- legt að þú spýtir í lófana og takir þér tak. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu ekki aðra ráða alfarið ferð þinni heldur myndaðu þér þínar eigin skoðanir. VIÐ þurfum ekki eldivið, prímusinn er kominn í lag. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Nýjar vörur! Náttfatnaður • Sloppar • Velourgallar ^Æe/g/a/vuu% ^/íu&tu/xœ/'ij> Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Opið í dag frá kl. 11 — 16. Velúrcjallaniir komnir Glæsilegt úrval. Gullbrdy snyrtivöruverslun, Nóatúni 17, sími 562 4217. Öðruvísi jólagjaíir! Silkiofin jólakort og bókamerki, ferðatöskubönd með nafni eigandans og margt fleira. Opið á laugardögum til jóla Ármúla 17A - Sími 588 1980 - Fax 588 1985 Opið 11-17 mán.-fös. og 10-15 laugardaga. ottolistiCPheimsnet. is Utsala 4 Nýjar vörur daglega %af stökum sfærðum Úlpur - Kápur Ullarjakkar Pelskápur með hettu N#HFl5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518 Matvælamarkaður Koiaportsins sló í gegn 50% afsláttur á bókumíAntik- ogbókabásnum yið Gleðistíg Þorvaldur í Antik- og bókabásnum við Gleðistig að afgreiða viðskiptavin. Það er mikið af notuðum bókum í Kolaportinu og um þessa helgi er bókaútsala í Antik- og bókabásnum við Gleðistíg og bókaáhugamenn geta því gert góð kaup um heigina. Matvælamarkaðurinn sló í gegn fyrir tveimur vikum, en þá fluttust allir matvælasöluaðilar þangað inn. Þorvaldur er landsþekktur antik- og bókasali og hefur selt sína vöru í Kolaportinu um árabil. Hann býður upp á 50% afslátt á öllum bókum um helgina. Þorvaldur er með mikið af sérstökum bókum s.s. 40 bækur með öllum hæstaréttabókum á árunum 1920-173. Um helgina geta áhuga- samir aðilar gert góð kaup, en verðið á öllum bókunum er aðeins kr. 50.000,- Einnig er hann með mikið úrval af skáldsögum, fræðibókum, ævi-sögum, gömlum tímaritum og póstkortum. Sjón er sögu ríkari og enginn má missa af þessu tækifæri. Matvælamarkaðurinn hefur tekið stakkaskiptum og eru seljendur þar í öllum sölubásum að bjóða upp á fjölbreytta vöru. Breytingin með því að færa alla matvælasölu saman þangað inn, þykir hafa tekist vel. Stemmningin er góð og viðskipta- vinum hefur fjölgað verulega. Vöru- úrvalið er ótrúlegt og flestir seljendur eru að selja eigin framleiðslu. Per- sónuleg sala er það sem þarna stendur upp úr og gerir innkaupin skemmtilegri og áhugasamari. Þeir sem ekki hafa prófað að versla matvæli í Kolaportinu vitaekki hverju þeir eru að missa af. Fréttagetraun á Netinu mbl.is ALLTA/= G/TTH\SAÐ NÝT7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.