Morgunblaðið - 23.01.1999, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 19
JOFlUR
Bilver, Akranesl • Bílatangi, ÍsafirBi • Bílasala Akureyrar • Skipaafgreiðsla Húsavíkur • Fell, Egilsstöðum • VélsmiBja HornafjarSar • BC Bílakringlan, Keflavík
* >
'ð
-
Peugeot naut fádæma vinsælda á síðasta ári enda ekki furða
þegar litið er til verðs, búnaðar og ekki síst aksturseiginleika.
Á nýju ári hefur okkur borist öflugur liðsauki, Ijón með gullið stýri,
Peugeot 206. Ljónafjölskyldan hefur hvergi slegið af á sigurgöngu sinni
og mun fagna nýjum sigrum á nýju ári.
í dag býðst þér að koma, sjá og sigra á nýjum Peugeot. Allar gerðir Peugeot
eru til reynsluaksturs í Jöfri milli kl.13 og 17 í dag.
eugeot 206 XR
|a dyra, 5 gíra, verð:
dyra, 5 gíra, verð:
.095.000 kr.
1.150.000 kr.
Staðalbúnaður ma.:
• 1100 cc vél • 5 gíra • Vökva- og veltistýri
• 4 höfuðpúðar • Þvottasprautur á aðalljósum
• Líknarbelgur fyrir bílstjóra • Hiti í sætum
• Frjókornasía • Upplýst farangursrými
• Litað gler • Þriðja bremsuljósið í afturhlera
• Niðurfellanleg aftursæti 40/60
• Hæðarstillanleg aðalljós o.fl.
Peugeot 206 XR Présence
3ja dyra, 5 gíra, verð: 1.210.000 kr.
5 dyra, 5 gíra, verð: 1.260.000 kr.
Staðalbúnaður umfram 206 XR:
• 1400 cc vél • Rafdrifnar rúður að framan
• Fjarstýrðar samlæsingar með þjófavörn
• Samlitir stuðarar
• Barnalæsingar á afturhurðum
• Útvarp og segulband fjarstýrt úr stýri
PEUGEOT 206
I.095.000 kr.
„Hástökkvari ársins er tvímælalaust Peugeot
en salan hefur aukist um 150% milli ára”
1 < %
Mbl. 8. jan. 99 1
PEUGEOT
Ljón 4 vejinunt!
hástökkvari
ársins!