Morgunblaðið - 23.01.1999, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 23.01.1999, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 69 FRÉTTIR Yinstrihreyfing'- in - grænt fram- boð stofnuð á Vesturlandi VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð á Vesturlandi vai’ stofnuð á Mótel Venusi, Hafnarskógi, á fimmtudagskvöld. Ríflega 50 manns sóttu fundinn, segir í fréttatilkynn- ingu. Samþykkt voru lög kjördæmisfé- lagsins og kosin fimm manna stjórn sem er þannig skipuð: Sigurður Helgason, Hraunholtum, formaður, Gunnlaugur Haraldsson, Akranesi, Anna Guðrún Þórhallsdóttir, Hvanneyri, Snjólaug Guðmunds- dótth-, Brúarlandi og Jóhannes Ragnarsson, Olafsvík. Næsti stofnfundur verður á Isa- firði kl. 16 á sunnudag og á þriðju- dag er röðin komin að Norðurlandi vestra. --------------- Á PERLUVEIÐUM í Suzhou. Unnur Guðjónsdóttir til vinstri og Wu til hægri en hún er stað- arleiðsögukona. Kynning á ferð Kínaklúbbs Unnar HIN árlega Kínaferð Kínaklúbbs Unnar verður farin 7.-28. maí. í þess- ari 22 daga ferð verður stórt svæði í Kína heimsótt því farið verður til Beijing, Xian, Guilin, Kínamúrsins, Suzhou og Sjanghæ auk þess sem siglt verður eftir Li-fljótinu og Stóra Keisaraskurðinum. Unnur Guðjónsdóttir mun kynna ferðina með litskyggnisýningu sunnu- daginn 24. janúar kl. 16 í veitingahús- inu Sjanghæ, Laugavegi 28b. Ferðir Kínaklúbbsins eru opnar öllum sem vilja kynnast löndum og þjóðum á skemmtilegan og fróðleiksgefandi hátt, segir í fréttatilkynningu. „ Morgunblaðið/Ásdís FRÁ kynningarfundi um heilabilun þar sem m.a. var greint frá nýju fræðsluhefti. Fræðsluefni um heilabil- un gefið út ÚT er komið fræðsluhefti, blöð- ungur og veggspjald um heilabil- un: Heilabiiun - opnum hugann og leitum leiða að bættri liðan. Arndís Bjarnadóttir, Bergþóra Baldursdóttir, Ella B. Bjarnason, Sigrún Guðjónsdóttir, Sigrún Jó- hannsdóttir og Þórunn B. Björns- dóttir, allar sjúkraþjálfarar sem vinna með öldruðum, hafa unnið að gei'ð fræðsluefnisins. I fréttatilkynningu segir: „Lítið hefúr verið til af handhægum upplýsingum á íslensku um heila- bilun. Tilgangur þessa heftist er að gera umræðu um heilabilun opnari og veita fræðslu sem ætti að gagnast bæði aðstandendum og öðrum sem umgangast eða annast heilabilaða einstaklinga. Á þann hátt má stuðla að bættri líð- an einstaklinga með heilabilun. Heilabilun er heilkenni sjúk- dóma í heila sem leggjast einkum á aldrað fólk en dæmi eru um að fólk á fertugs- og fímmtugsaldri DAVÍÐ Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri, tekur við fyrsta eintakinu. fái þessa sjúkdóma. Alzheimer- sjúkdómur er algengastur þeirra sjúkdóma. Flestar algengustu tegundir heilabilunar eru ólækn- anir en hins vegar má draga mjög úr einkennum og fylgikvill- um sjúkdómsins með réttri með- ferð, stuðningi og fræðslu. Blöðungurinn mun liggja frammi á heilsugæslustöðvum. Fræðsluheftinu verður dreift á öldrunarstofnanir en síðan er hægt að nálgast heftið á Minnis- móttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur - Landakoti. 011 vinna sjúkra- þjálfara við fræðsluheftið var unnin í sjálfboðavinnu. Fram- kvæmdasjóður aldraðra, Sjúkra- hús Reykjavíkur - Landakot og Félag íslenskra sjúkraþjálfara hafa lagt útgáfu verkefnisins lið með fjárframlögum. Niðurstöður prófkjörs Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra 1999 Atkvæði greiddu 2.290 Auðir seðlar og ógildir voru 40 1. sæti 1.-2. sæti 1.-3. sæti 1.-4. sæti 1.- 5. sæti 1.- 6. sæti 1.- 7. sæti SAM- TALS Hlutfall 1. Páil Pétursson 1.705 2.217 96,8% 2. Árni Gunnarsson 99 943 1.644 71,8% 3. Herdís Á. Sæmundardóttir 160 750 955 1.446 63,1% 4. Birkir J. Jónsson 93 187 529 1.429 1.788 78,1% 5. Elín R. Líndal 110 427 898 1.264 1.465 1.594 69,6% 6. Sverrir Sveinsson 61 210 634 874 1.063 1.242 1.442 63,0% 7. Valgarður Hilmarsson 22 96 585 818 970 1.136 1.336 1.336 58,3% Sunnudagsferðir FÍ á Hellisheiði FERÐAFÉLAG íslands er farið af stað með gönguferðir og skíðagöng- ur á nýbyrjuðu ári. Sunnudaginn 22. janúar verður farið kl. 13 upp á Hell- isheiði og eru í boði annars vegar skíðaganga um svæðið eða fjallganga á Skálfell sunnan Hellisheiðar. Brottför er frá BSI austanmegin og Mörkinni 6. Um næstu helgi, 30.-31. janúai', er þorrablótsferð Ferðafélagsins í Borgarfjörð þar sem gist er að Hótel Reykholti og þarf að panta í þá ferð. Athugasemd vegna frétta um lífeyrissparnað Úrslit í próf- kjöri fram- sóknarmanna VEGNA tæknilegra mistaka birt- ist röng tafla með frétt um úrslit prófkjörs framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra í blaðinu í gær. Um leið og rétt tafla birtist hér, biðst blaðið afsökunar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT Veflist í Hafnarborg VEGNA ummæla í umsögn í Morgunblaðinu í gær um sýningu á veflist Kaffe Fassett í Hafnarborg skal tekið fram, að sýningin er al- farið á vegum Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar, eins og síðasta sýn- ing á verkum hans fyrir þremur ár- um. MORGUNBLAÐINU hefur borist athugasemd frá Halldóri Birni Bald- urssyni, framkvæmdastjóra Fjár- festingar & ráðgjafar, vegna svara Gunnars Baldvinssonar forstöðu- manns VÍB hér á neytendasíðu sl. fimmtudag um 2,2% lífeyrissparnað: „Við stæðum ekki undir nafni sem sjálfstæð ráðgjöf fyrir einstaklinga ef við bentum ekki á þær staðreyndh' sem við gerðum. Að 2,2% lífeyris- sparnaðurinn hentai' ekki fyrii' alla og að á milli 20-25% af þeim sem við höf- um ráðlagt í þessum efnum ættu, miðað við núverandi aðstæður, að líta fi'emur til annarra sparnaðarleiða við að ti-yggja sér fjárhagslegt öryggi á efth'Iaunaaldri. Svör Gunnai’s Bald- vinssonar, forstöðumanns ALVTB, valda vonbrigðum að halda því fram að sparnaðurinn nýtist öllum við nú- verandi skipulag þessara mála. Þau fyrirtæki sem vilja vera trúverðug eiga einfaldlega að viðurkenna þessar staðreyndir. Við erum í þessu efni að líta til fjárhags þess fólks sem hefur minnst úi' að spila. Þeirra sem geta ekki vænst hárra greiðslna úr sínum lífeyrissjóði, vegna þess að tekjm' eru litlar, þein-a sem fóru seint á vinnu- markað, þeirra sem vanrækt hafa að greiða í lífeyrissjóð og þehra sem eru á aldrinum 50-60 ára og hafa orðið fyrir skerðingu á lífeyrisréttindum sínum í gegnum árin. Það væri rangt að gefa til kynna að það eigi umyrða- laust að leggja fé sitt í viðbótarlífeyr- issparnað, sem kæmi ekki sem hrein viðbót ofaná annan rétt miðað við nú- verandi keifí. Staðreyndin er að mið- að við núverandi almannatrygginga- kerfi skerðist tekjuti'yggingin vegna þessa sparnaðar ef menn eru með líf- eyristekjur undir kr. 80.000,- á mán- uði svo einstaklingnum nýtist spam- aðurinn ekki að fullu. Við getum ekki ráðlagt fólki við slíkar aðstæður að fara samt í viðbótarlífeyrissparnað, vegna þess að almannatryggingakerf- ið geti mögulega, hugsanlega, ef til vill, hafa breyst þegar það tekur sparnað sinn út. Hvað t.d. með stað- greiðslu skatta? Gæti skattprósentan verið hæiri þegar spamaðurinn er tekinn út eða kannski lægri? í Bret- landi hafa verið síðan 1986 í gildi lög sem skylda alla aðila á markaðinum sem em að ráðleggja fólki um lífeyr- issjóði og spai-nað til eftirlaunaáranna að þeh- verða að setja sig inn í að- stæður hvers og eins áður en ráðgjöf er gefin. Þetta em aðferðir sem Fjár- festing & ráðgjöf hefur tekið upp. Helsta ástæðan fyrh- þessari laga- setningu vai' sú að talsverð brögð vora að því að hagsmunir viðskipta- vinai'ins gleymdust við ráðgjöfina og aðrir hagsmunir látnir ráða. Á undan- fömum ámm hafa margh' dómai' fall- ið í Bretlandi vegna rangrar ráðgjaf- Samavika í Norræna húsinu „DAWIN - Nord i norden - norður í norðri" er yfirski’ift Samaviku sem opnuð verður í Norræna húsinu í dag, laugardag, og mun Davíð Odds- son forsætisráðherra setja dag- skrána og flytja ávarp kl. 16. Þá mun Sofia Jannok frá Norður- Svíþjóð kveða, ,jojkar“ að hætti Sama; opnuð verður fjölsýning á lit- skyggnum, „De átta árstidernas folk“, en fjallasamar í Svíþjóð miða árið við hreindýrabúskapinn. Sýn- ingar verða kl. 16.30, 17 og 17.30 á vegum Victor Hasselblad AB í Gautaborg. Sænska listakonan Maj Lis Skaltje kynnir sýningu sína „Forboðnar myndir/Förbjudna Bild- er“, tölvugrafik, sem verður til sýnis í anddyri. Sýnd eru tengslin milli trommuhefðar Sama og sagna um nornabrennur. Þar verður einnig ljósmyndasýningin Samískar mynd- h', daglegt líf Sama í byrjun 20. aldar eftir Nils Thomasson frá Svíþjóð og kemur hún frá Jamtli safninu í Ostersund. Einnig verður opnuð sýningin „GEAIDIT“ - Sjónhverfingar, í sýn- ingarsölum Norræna hússins. Sýnd verða verk eftir listakonurnar Maj Lis Skaltje, Marja Helander, Britta Marakatt Labba, Merja-Aletta Ranttila og Ingunn Utsi. Sýningin er á vegum SIIDA-samasafnsins í Inari og Náttúrustofnunai' Norður-Lapp- lands. Sýningarnar standa til 14. febrúar. Dagskrá fyrir fjölskylduna Á morgun, sunnudag, hefst dag- skrá fyrir alla fjölskylduna kl. 14 þar sem sýnt verður handverk Sama, list- iðnaður o.fl. Laila Spiik frá N-Svíþjóð kynnir samískar sagnir og ævintýi’i og boðið verðui- upp á samíska smá- rétti. Kl. 15-16 verður kennsla í ,jojk“-söng og sýnikennsla í samísku handverki. Sofia Jannok jojkar og Bima Halldórsdótth' sýnir aðferðir við að fingurvefa mittisbönd. Fjölsýn- ing á litskyggnum - „De átta ár- stidemas folk“ verður kl. 15, 15.30, 16.30,17 og 17.30. Á mánudaginn kl. 20 verða tveir fyrirlestrar fluttir í fyrirlestrasal. Veli-Pekka Lehtola dósent við há- skólann í Rovaniemi talar um tungu og bókmenntir Sama og prófessor Hermann Pálsson talar um Sama í ís- lendingasögum. Á Samavikunni verður m.a. boðið upp á námskeið í samísku handverki. Fluttir verða fyrirlestrar um húsa- gerð, trúabrögð og siði, sjálfsvitund og um pólitíska stöðu Sama. Á laugardag, 30. júní, verða tón- leikar með finnsku hljómsveitinni Wimme-band sem flytur ,jojk“ blandað raftónlist. Dagskránni lýkur svo sunnudaginn 31. með kvikmynda- sýningum. Samavikan er samstarfsverkefhi Norræna hússins og sendikennara í norsku, sænsku og finnsku við Há- skóla íslands. ai- í þessum efnum og þeir aðilar sem veittu ranga ráðgjöf krafnir um bæf> ur. Ef einstaklingui' verðm- að taka út sparnaðinn fyi-ir 67 ára aldur til þess að tekjutrygging almannatrygginga skerðist ekki, þá er brýnt að fólk geri sér grein fyrir þeim annmörkum á líf- eyrisspamaðinum, áður en það tekur ákvörðun og fái sjálfstæða ráðgjöf. Samkvæmt könnun sem Félagsvís- indastofnun Háskóla Islands vann fyrir Fjárfestingu & ráðgjöf í septem- ber 1998 stefna flestir að því að hætta að vinna við 67 ára aldur. Ef lífeyris- sparnaðurinn yi'ði tekinn út á 7 ámm við 60 ára aldur nýtist lífeyrissparn- aðurinn ekki sem skyldi við að tryggja fjárhagslegt öryggi viðkom- andi á eftirlaunaaldri. Ef einstakling- ur í þessum sporum vill og getur sparað bjóðast aðrar spamaðarleiðir og fer það eftir aðstæðum hvers og eins hvaða sparnaðarleið hentar best. Það er ábyrgðarhluti af fjármálafyrir- tækjum ef þau reyna að slá ryki í augu almennings með því að halda því fram að 2,2% lífeyrissparnaðurinn henti öllum. Hann hentar miklum meirihluta starfandi manna en alls ekki öllurn."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.