Morgunblaðið - 10.02.1999, Qupperneq 2
2 MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Erfíðleikar í starfsmannahaldi hjá Dagvist barna
Lokað verður á 46
leikskólum í sumar
STJÓRN Dagvistar barna hefur
samþykkt að 46 leikskólum borgar-
innar verði lokað í fjórar vikur í
sumar en 23 skólar verði opnir.
Akvörðunin er tekin í kjölfar könn-
unar meðal leikskólastjóra sem
leiddi í ljós að vegna erfiðleika í
starfsmannahaldi yrði að loka skól-
unum. Ellefu skólum verður lokað
vegna viðhalds eða breytinga, þar
af eru sex sem annars hefðu verið
opnir.
Lokanir verða skipulagðar yfír
tvö fjögurra vikna tímabil, sem
skarast yfír tvær vikur frá 28. júní
til 10. ágúst.
I bókun borgarráðs vegna
lokananna segir að ekki sé talin
ástæða til að breyta starfs- og fjár-
hagsáætlun Davistar barna þrátt
fyrir hugmyndir sem uppi séu um
lokun tiltekinna leikskóla tíma-
bundið vegna sumarleyfa. Borgar-
yfirvöld hafi markað þá stefnu að
almennt skuli leikskólar vera opnir
allt árið og að sumarlokanir skuli
heyra til undantekninga. Borgar-
ráð geri ekki athugasemdir við að
einstaka leikskólum sé lokað tíma-
bundið, vegna viðgerða á húsnæði
eða ef ekki tekst að ráða starfsfólk
til afleysinga, en telur að ákvörðun
um lokun eigi að taka varðandi
hvern leikskóla fyrir sig að höfðu
samráði við foreldra og Dagvist
barna.
I erindi leikskólastjóra í Breið-
holti sem lagt var fram í stjórn Dag-
vistar barna og í borgarráði er m.a.
bent á að á undanfórnum árum hafi
Heimsferðir
Um 600 sæti
þegar bókuð
FERÐASKRIFSTOFAN
Heimsferðir kynnti um síðustu
helgi einn áfangastaða sinna á
sólarströndu, Costa del Sol á
Spáni, og segir Andri Már Ing-
ólfsson framkvæmdastjóri að
bókuð hafi verið um 600 sæti
eftir fyrstu tvo dagana.
Andri Már segir þessar góðu
undirtektir benda til þess að
íslendingar muni ferðast
meira næsta sumar en síðasta
sumar. „Við „þjófstörtuðum“
með því að hefja kynningu um
síðustu helgi og þá aðeins á
Costa del Sol en um næstu
helgi kynnum við aðra áfanga-
staði okkar eins og margar
aðrar ferðaskrifstofur,“ sagði
Andri Már.
Eftir kynninguna um síð-
ustu helgi voru viðtökur slíkar
að sögn Andra Más að 400 sæti
sem selja átti á tilboðsverði
runnu strax út og var ákveðið
að bæta öðrum eins fjölda við.
kröfur til leikskólanna og stjórn-
enda þeirra aukist án þess að til hafi
komið aukið fjármagn til reksturs-
ins. í fljótu bragði virðist sem opn-
un leikskóla allt árið sé sjálfsögð
þjónusta við börn og foreldra en
reynslan sé önnur. Fjármagn skól-
anna leyfí ekki að ráðið sé starfsfólk
til afleysinga.
LANDSBANKI íslands hf. hefur
náð samkomulagi við sjö af stærstu
lífeyrissjóðum landsins um að fjár-
magna ný húsnæðislán, heimilislán,
sem bankinn hyggst kynna almennt
í þessari viku. Fjármögnunin nem-
ur allt að tveimur milljörðum króna
á ári. Sameiginleg viljayfirlýsing
bankans og lífeyrissjóðanna um
fjármögnunina var undirrituð í gær
með fyrirvara um samþykki stjórna
sjóðanna.
Fjármögnunin fer þannig fram
að heimilislánin, sem veðdeild
Landsbankans veitir, verða seld
nýju félagi sem stofnað verður utan
um eignarhald á lánunum. Félagið
fjármagnar starfsemi sína með út-
gáfu skuldabréfa og víkjandi lán-
um. Það eru því markaðsskuldabréf
útgefin af hinu nýja félagi sem líf-
í bókun sem sjálfstæðismenn
lögðu fram er bent á að bréf leik-
skólastjóra og könnun meðal þeirra
sýni að starfsmannahald hjá Dag-
vist bama sé í uppnámi. Astandið
sýni svo ekki verði um villst að
skoða verði stefnu borgarinnar í
þessum málaflokki og leita nýrra
leiða til úrlausnar.
eyrissjóðirnar munu kaupa. Mark-
aðsskuldabréf félagsins verða upp-
byggð með svipuðum hætti og hús-
bréf og eru þau endurgreidd með
ársfjórðungslegum útdrætti. Bréfin
verða verðtryggð og bera fasta
vexti. Gert er ráð fyrir að íyrstu
tveir milljarðar króna, sem gefnir
verða út í markaðsskuldabréfum,
beri fasta ávöxtunarkröfu. Að því
loknu verða skuldabréfin skráð á
Verðbréfaþingi íslands og áfram-
haldandi útgáfa skuldabréfanna
mun að því loknu lúta markaðskjör-
um.
Halldór J. Ki-istjánsson, banka-
stjóri Landsbanka Islands, segir
að ekki verði greint frá því á þess-
ari stundu hvaða lífeyrissjóðir eigi
hér hlut að máli enda eigi eftir að
kynna málið í stjórn sjóðanna.
Pylsuveisla
manna
og fugla
ÞAÐ var mikið að gera við
pylsuvagninn í Tryggvagötu
þegar ljósmyndari Morgunblaðs-
ins átti leið þar um í kuldanum.
Það eru ekki einungis svangir
borgarbúar á bæjarröltinu sem
njóta góðs af pylsuvagninum,
heldur líka smáfuglarnir, sem
koma og kroppa í brauðið sem
einhverjir hugulsainir neytend-
ur skilja eftir handa þeim. Það
var því sannkölluð pylsuveisla
Halldór segir kost heimilislánanna
þann að lántakandi getur með
þeim haft öll sín viðskipti á sama
stað, í Landsbanka, og þar fari
einnig greiðslumat fram. Hann
segir markhópinn fólk á öllum
aldri en ekki síður yngra fólkið
sem velur sér veðdeildarlán með
líftryggingu eða söfnunarlíftrygg-
ingu.
Þrír lánaflokkar
í boði
„Við munum bjóða þrjá lána-
flokka. í íyrsta lagi almennt veð-
deildarlán sem er mjög líkt því sem
Ibúðalánasjóður býður nema hvað
Landsbankinn þarf að hafa sína
markaðsvexti, þ.e. 5,65%. I öðru
lagi veðdeildarlán með líftryggingu
á kjörunum 5,60% og í þriðja lagi
Aukaaðalfundur
NEAFC í Brussel
Umdeild
tillaga um
makrílkvóta
samþykkt
TILLAGA um skiptingu makríl-
kvóta utan lögsagna á umráðasvæði
N orðaustur-Atlantshafsfiskveiði-
nefndarinnar (NEAFC) var sam-
þykkt á aukaaðalfundi nefndarinnar
í Brussel í gær með 2/3 hlutum at-
kvæða. íslenska sendinefndin og
fulltrúar Rússlands greiddu at-
veðdeildarlán með söfnunarlíf-
tryggingu með 5,5% fóstum vöxtum
til fimm ára og breytilega eftir
það,“ segir Halldór. Kjör hjá
Ibúðalánasjóðnum eru 5,1%.
Halldór segir heimilislán Lands-
bankans viðbótarþjónustu á þess-
um markaði og bankinn vilji kynna
þau sem hlut af sinni heildarfjár-
málaþjónustu. „Viðskiptavinir geta
séð sér hag í því að þurfa ekki að
fara annað og hagi-æði í því að vera
með sín fjármál öll á einum stað.
Vafalaust geta einnig veðhlutföll og
fjárhæðir ráðið því að aðilar vilja
frekar taka lán okkar og einnig geri
ég ráð fyrir því að þeir sem eru að
kaupa í fyrsta sinn kanni mjög náið
þann mögulega að tengja húsnæð-
islán sín söfnunarlíftryggingu,"
sagði Halldór.
við 1 ryggvagotuna.
Morgunblaðið/Golli
Evrópusambandsins, Noregs, Pól-
lands og Danmerkur studdu tillög-
una.
Samkvæmt tillögunni fá íslend-
ingar úthlutað 2.000 tonna makríl-
kvóta í úthafinu á ári. Kristján
Skarphéðinsson, skrifstofustjóri í
sjávarútvegsráðuneytinu, sagði í
samtali við Morgunblaðið í gær-
kvöldi að Islendingar hefðu verið
tillögunni andrigir m.a. vegna þess
að skv. henni væri ísland ekki við-
urkennt sem strandríki.
Safna líffræðilegum
sýnum úr karfa
A fundinum í gær var hins vegar
samþykkt tillaga sem íslenska
sendinefndin bar upp en hún felur í
sér að fleiri ríki en ísland skuli
safna líffræðilegum sýnum úr karfa
sem veiddur er á Reykjaneshrygg-
„Það hefur ríkt óvissa um hvort
menn séu að veiða úr einum eða
tveimur stofnum á Reykjaneshrygg
og þessar líffræðilegu upplýsingar
eru grundvallargagn þegar reyna á
að greiða úr þeirri flækju. Þetta
skiptir okkur mjög miklu máli,“
sagði Kristján.
Landsbanki fslands á húsnæðislánamarkaðinn
Samkomulagi náð við sjö
stærstu lífeyrissjóðina
2V1bvguntiIaíi"|li
MEÐ blaðinu
í dag fylgir
auglýsinga-
blað frá Leik-
fangalandi
„Krakkafjör
í febrúar".
Blaðinu er
dreift á Suð-
urnes, Hafn-
arfjörð,
Besstastaðar-
hrepp, Garða-
bæ og
Kópavog.
► I Verinu í dag er fjallað um loðnuveiðar og -vinnslu,
aðra sjósókn og markaðsmál. Greint er frá miklu tapi af
rekstri saltfiskfyrirtækisins La Bacaladera og aukinni
veltu Fiskmarkaðs Vestfjarða.
Hrekkj
Bart Simpson
l : Hermann : Winnie ; Ámodt á
• jmá fara frá : kemur til : spjöld
. ; Brentford ; KR : sögunnar
Í i ~cT : ~cT \