Morgunblaðið - 10.02.1999, Side 9

Morgunblaðið - 10.02.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1999 9 FRÉTTIR Islenska Kristskirkjan Námskeið um hjónabandið ÍSLENSKA Kristskirkjan mun halda námskeið um hjónabandið og sambúð og hefst það í dag 10. febrú- ar og verður síðan næstu þrjú mið- vikudagskvöld. A námskeiðinu verður sagt frá reynslu fólks af hjónabandi og sam- búð og góð ráð gefin. Kennarar eru starfsmenn íslénsku Kristskirkj- unnar sem annast daglega ráðgjöf í fjölskyldumálum. Sl. haust var hald- ið hjónanámskeið sem líkaði vel, segir í frétt frá kirkjunni. PANTAÐU FERMINGARVEISLUNA HEIMISTOFU vesLusMíÐjAN Verö frá 1.690 á mann. - Þórarinn Guömundsson matreiöslumeistari. Garöatorgi, Garöabæ, sími 565-9518 og 588-7400 ■¥■ * * * + m M m ,, ______________________________________________ Aretha Franklin Barbra Streisand Celine Dion Mariah Carey Natalie Cole Olivia Newton John Tina Turner Whitney Houston Næsta ik: ■ laugardagtgi J Hljómsveitin ^ * „Á móti sól“ j leikur tyrir dansi \ iiW: Moictora. UWm + tolf songvarar, nýr ftm * OG BRÁDSKEMM TILFGUR Wm HÓPUR SYNGUR LÖG BESTU SONGKVENNA HEIMSINS! * * * * Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar ¥ leikur undir hjá Prímadonnum frægustu löa ——Jt.—_ Arethu Franklin, Barhöru Streisana, * W + Celine Dion, Madonnu, Mariah Carey, S wL w * Natalie Cole, Oliviu Newton John, y * Tinu Turner, og Whitney Houston. ner Whitney Houston ^ Frumsyning 6. mars. Framundan á Broadwqy: lBnrflh'brT Úrval matseðla- Stórir oglmf ve™usa™ - ÍHINIR HEIMSFRÆGU PLATTERS I Sýningar 9. og 10.april i Frábærir songvarar Jón Jósep Snæbjörnsson Kristján Gíslason Hulda Gestsdóttir Hver man ekki eftir þessum lögum: The Great Pretertder - Red Sails In The Sunset I SmokeGetslnYourEyes I The Maaic Touch - Remember When - Twilight Time * YouTI Never Know Harbour Lights - Enchanced Melody My Prayer-Only You (13.-27. feb*19. -26.-31.mars »24. apríl*15. maí Darissyning! Elísabet Sif Haraldsdóttir, og Rafick Hoosain frá Suður-Afríku eru í fremstu röð dansara íheiminum, íSuður- Amerískum dönsum. Þau keppa fyrir ísland á stórmótum erlendis, en sýna nú á Broadway, dagana 27. febrúar og 6. mars. Einstök sýning frábærra listamanna! 13. feb. - ABBA, sýning, Á móti sól leikur fyrir dansi 27. feb. - ABBA sýning og danssýning, Sóldögg leikur fyrir dansi 6. mars - Prímadonnur og danssyning, Stjórnin leikur fyrir dansi 7. mars - Hár&Fegurð 19. mars - ABBA sýning, Stjórnin leikur fyrir dansi 20. mars - Karlakórinn Heimir, Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi 26. mars - ABBA, hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi 27. mars - Prímadonnur, Sóldögg leikur fyrir dansi 31. mars - ABBA sýning, hljómsveitin 8-villt leikur fyrir dansi 3. apríl - Prímadonnur, hljómsveitin Land&Synir leikur fyrir dansi 9. apríl - The Platters, Skitamórall leikur fyrir dansi 10. april - The Platters, hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi 15. apríl - Fegurðardrottning Reykjavíkur krýnd 16. apríl - Skemmtikvöld Borgfirðinga & Mýramanna 17. apríl - Prímadonnur, Stjórnin leikur fyrir dansi 21. apríl - Prímadonnur, Soldögg leikur fyrir dansi 23 apríl - Síldarævintýrið, Siglufjarðarhatíð, Stormar leika fyrir dansi 24. apríl - ABBA sýning, hljómsveitin 8-villt leikur fyrir dansi 29. apríl - SHU-BI-DUA, hinir „dönsku Stuðmenn" og dansleikur 30. apríl - SHU-BI-DUA, hinir „dönsku Stuðmenn" og dansleikur 1. maí - SHU-BI-DUA, hinir „dönsku Stuðmenn" og dansleikur 7. maí - Skemmtikvöld Vestmannaeyinga 8. maí - Prímadonnur, Land&Synir leika fyrir dansi 12. maí - Prímadonnur, Sóldögg leikur fyrir dansi 15. maí - ABBA, hljómsveitin Skítamórail leikur fyrir dansi 21. maí - Fegurðardrottning íslands 1999 krýnd HÓTEL ÍSLANDI Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna, Veffang: www.broadway.is E-mail: broadway@simnet.is Sími 5331100-Fax 533 1110 | s I dag, miðvikudaginn 10. febrúar 1999, er innlausn á sparisldrteinum ríldssjóðs í í.fl.D 1994 _ 5 ár (RS99-0310/K). Eigendumþessaraskírteina er boðið að innlejsa sldrteinin hjá Lánasýslu ríkisins. Innlausnarverð er i36.?97 kr. fyrir 100.000 kr. skirteini að nafnverði. Einstaklingum sem eiga þessi skírteini er boðið að skipta þeimyfir í ný spariskírteini en öllum er boðið að skipta spariskirteinunum i ríkisvíxla. Vaxtakjör taka mið af daglegum markaðskjörum. Starfsfólk Lánasýslunnar er reiðubúið að aðstoða á allan hátt við innlausn þessara spariskirteina. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími 562 4070 • Fax S62 6068 Heimasíða: www.lanasysla.is • Netfang: lanasysla@lanasysla.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.