Morgunblaðið - 10.02.1999, Side 13

Morgunblaðið - 10.02.1999, Side 13
! nánaiariis kynna nýjar nynlir a aasti leiguí , Avengers / Warner myndir - 8. feb. Brjálæðingurinn Sir August de Winter (Sean Connery) ræður yfir tækni til að breyta veðurfari í heiminum og þau einu sem geta stöðvað hann eru spæjararnir John (Ralph Fiennes) og Emma (Uma Thurman). Bright Shining Lie / Bergvík - 9. feb. Stríð byggt á lygum. Áratugur byggður á blekkingu. Bill Paxton sýnir stórleik í sérlega vandaðri og áhrifaríkri mynd. ,l0fni#SSiNHBi»^Ni BBHIiíNi * ■ “ ‘ Butcher Boy / Warner myndir -11. feb. Nýjasta mynd Neil Jordans (The Crying Game) og hefur hún fengið frábæra dóma gagnrýnenda og margvísleg verðlaun á hátíðum víða um heim. Deep Rising / Myndform - 9. feb. Búið ykkur undir æsispennandi ferð með einu glæsilegasta farþegaskipi heims. Frábær spennutryllir með mögnuðum tæknibrellum. Smáeðlurnar 2: Ævintýrið í Fagradal / CIC myndbönd - 9. feb. Teiknimyndirnar um smáeðlurnar eru frá Steven : Spielberg og þvf er unnt að ganga að gæðunum vísum. Nú lenda Smáfótur og vinir hans í spennandi ævintýri. The X-Files Movie / Skífan - 10. feb. Opinber bygging hefur verið sprengd í loft upp og Mulder og Scully komast að óþægilegum sannleikanum í pottþéttum spennutrylli. Allt um mpdirnar í MynJMUun mánaflarins og a myndbond.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.