Morgunblaðið - 10.02.1999, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 10.02.1999, Blaðsíða 48
>v- 48 MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ RAOAUGLÝSIIMGAR ATVIMMU- AUGLÝSINGAR Viðskiptamenntaður skrifstofustjóri Hveragerðisbær auglýsir eftir viðskiptamenntuðum skrif stofu- stjóra. Um forstöðumann á stjórnsýslu- og fjármálasviðs er aðræða Viðskipta- eða rekstrarfræðimenntun er áskilin. Eftirtaidir málaflokkar falla undir verksvið skrifstofustjóra: • Bókhald, yfirumsjón og ábyrgð á færslu bók- halds bæjarins og stofnana. • Starfsmannahald, umsjón með starfsmanna- málum bæjarsjóðs og stofnana hans. • Fjármál og fjárreiðir, hefur með höndum daglega stjórnun á fjármálum bæjarins og ber ábyrgðá sjóðsuppgjöri. • Fjárhagsáætlanagerð, annast undirbúning fjár- hagsáætlunar fyrir bæjarsjóð og stofnanir. • Staðgengill bæjarstjóra. Tæknimenntaður umsjónarmaöir verklegra framkvæmda Hveragerðisbær auglýsir eftir tæknimenntuðum umsjónar- manni verklegra framkvæmda. Um stjórnunarstarf á umhverfismálasviði er að ræða. Eftirtaldir málaflokkar falla undir umsjónarmann verklegra framkvæmda: • Undirbúningur og skipulagning verklegra framkvæmda á vegum bæjarins og umsjón og eftirlit með framgangi þeirra. • Samræming vinnu starfsmanna verklegra framkvæmda, nýtingar eigin vinnuvéla og aðkeyptrar vinnu vinnuvéla- eigenda. • Umsjón með daglegum rekstri áhaldahúss, sem þjónar hinum ýmsu stofnunum bæjarins, þar á meðal hita- og rafveitu i eigu bæjarins. • Gerð verklýsinga og samninga viðverktaka um einstök verkefni. í Hveragerði búa rúmlega 1700 manns í 45 km fjarlægðfrá Reykjavík og um 11 km frá Selfossi. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í bænum á síðustu árum. Það er stefna bæjarins að i Hveragerði verði miðstöð lista- og menningar í nágrenni Reykjavíkur, auk þess sem bærinn verði áfram þekktur af sérstöðu sinni í ylrækt, heilsutengdri þjónustu og á sviði ferðamála. í Hveragerði er grunnskóli, sem er einsetinn að hluta en stefnt er að því aðhann verði að fullu einsetinn árið 2001. í bænum eru tveir leikskólar, en nýlega var tekin í notkun stækkun annars þeirra, bókasafn, [þróttahús og sundlaug. Nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir Þröstur Sigurðsson á skrifstofu Reksturs og Ráðgjafar ehf. frá kl. 14-17 og skal um sóknum skilað þangað fyrir 12. febrúar 1999. ^ Rekstur og Ráögjöf ehf. Rekstrar- og stjórnunarráögjöf, áætlanagerö, sérhæfðráðningarþjónusta o.fl. Suðurlandsbraut 4a Sími 568-2100 ______108 Reykjavík.__________Bréfsími 568-0681 Beitningarmenn vantar á Gullfaxa frá Grindavík. Beitt í Keflavík. Upplýsingar í símum 426 8094, 852 3894 1 og 895 6294. UPPBO0 Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum. sem hér segir: Hvanneyrarbraut 60,0101, kjallari, Siglufirði, þingl. eig. Jóhann Sveinsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra og sýslumaðurinn á Siglufirði, mánudaginn 15. febrúar 1999 kl. 13.15. Túngata 16 og 18, Siglufirði, þingl. eig. Sigurbirna Baldursdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Siglufirði, mánudaginn 15. febrúar 1999 kl. 13.00. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 9. febrúar 1999. TILK YNNINGAR Hafnarfjarðarbær Orðsending til ellilífeyris- og örorkuþega í Hafnarfirði Fasteignaskattur og holræsagjöld verða, eins og undanfarin ár, lækkuð eða felld niður af íbúðum ellilífeyris- og örorkuþega í Hafnarfirði, séu þeir innan þeirra tekjumarka, sem bæjar- stjórn hefur sett fyrir tekjuárið 1998: Tekjuvidmidunin er: a) Einstaklingar Brúttótekjur allt að kr. 779.000 100% niðurfelling Brúttótekjur allt að kr. 930.000 70% niðurfelling Brúttótekjur allt að kr. 1.193.000 40% niðurfelling b) Hjón, sem bæði eru ellilífeyrisþegar Brúttótekjur allt að kr. 1.220.000 100% niðurfelling Brúttótekjur allt að kr. 1.458.000 70% niðurfelling Brúttótekjur allt að kr. 1.653.000 40% niðurfelling Lækkanir eða niðurfellingar hjá ellilífeyris- og örorkubótaþegum taka nú eingöngu til fast- eignaskatts og holræsagjalds en ekki til lóðar- leigu, vatnsgjalds og sorpeyðingargjalds, eins og verið hefur. Nauðsynlegt var að gera þessa breytingu af lagalegum ástæðum. Á móti kem- ur að þeir elli- og örorkulífeyrisþegar, sem minnstu lækkun fengu áður, fá nú 40% lækkun í stað 30% áður. Þeir elli- og örorkulífeyrisþeg- ar, er óska eftir frekari skýringum á þessari breytingu sem nú hefur orðið, geta snúið sér til bæjarlögmanns sem mun þá fúslega veita nánari upplýsingar. Skila þarf staðfestu endurriti af skattskýrslu á bæjarskrifstofurnar, Strandgötu 6. Hafnarfirði, 29. janúar 1999. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. c Landsvirkjun Útboð Spenna fyrir Búrfelisstöð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í spenna fyrir stöðvarnotkun í Búrfellsstöð, sam- kvæmt útboðsgögnum BÚR-20. Verkið felst meðal annars í hönnun, efnisút- vegun, framleiðslu, prófun og afhendingu FOB á tveimur 11/0,415 kV, 1250 kVA olíukældum spennum með þrepastilli og tilheyrandi fylgi- hlutum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 10. febrúar 1999 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 3.000 með vsk fyrir hvert eintak. Tilboð verða opnuð kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska í skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, fimmtudaginn 15. apríl 1999. Tilboð sem ber- ast eftir þann tíma verða ekki tekin til greina. FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Starfsmannafélag ríkisstofnana Aðalfundur SFR 1999 verður haldinn á Grettisgötu 89, Reykjavík, laugardaginn 20. mars kl. 13.00. Dagsskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Lagabreytingar 4. Kosning endurskoðenda. 5. Stofnun Styrktar- og sjúkrasjóðs SFR. 6. Ákvörðun um iðgjald og skiptingu milli sjóða. 7. Tekin fyrir málefni starfsmenntunarsjóðs SFR, skv. reglugerð sjóðsins. 8. Tekin fyrir málefni verkfallssjóðs SFR, skv. reglugerð sjóðsins. 9. Fjárhagsáætlun. 10. Ályktanir aðalfundar afgreiddar. 11. Önnur mál. Reykjavík, 8. febrúar 1999. Jens Andrésson, formaður SFR. TILBOÐ/UTBOÐ c Landsvirkjun Útboð Stjórn- og varnarbúnaður fyrir gasafis- stöðina í Straumsvík Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í eftirtalinn búnað fyrir gasaflsstöð í Straumsvík, samkvæmt útboðsgögnum STR-04. Verkið felst meðal annars í hönnun, efnisút- vegun, framleiðslu, prófun og afhendingu FOB á stjórn- og varnarbúnaði og tilheyrandi fylgi- hlutum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 10. febrúar 1999 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 3.000 fyrir hvert eintak. Tilboð verða opnuð kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska í skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, föstudaginn 26. mars 1999. Tilboð sem berast eftir þann tíma verða ekki tekin til greina. Áherslur á nýrri öld Framsóknarfélag Reykjavíkur stendur fyrir fundi með Halldóri Ásgrímssyni, formanni Framsóknarflokksins, fimmtudagskvöldið 11. febrúar kl. 20.30 á Grand Hótel við Sigtún. Þar mun Halldór reifa stjórn- málaástandið og þau málefni sem Framsóknar- flokkurinn mun leggja herslu á á nýrri öld. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Aðalfundur Softis hf. Boðað ertil aðalfundar Softis hf. miðvikudag- inn 24. febrúar nk. kl. 17.00 á Grand Hóteli Reykjavík við Sigtún. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Lögð fram tillaga stjórnar um breytingu á samþykktum félagsins vegna hlutafjáraukningar. Ársreikningar félagsins liggja frammi á skrif- stofu félagsins í Hafnarstræti 19, 2. hæð, 101 Reykjavík frá og með 17. febrúar nk. Stjórn Softis hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.