Morgunblaðið - 10.02.1999, Page 57

Morgunblaðið - 10.02.1999, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1999 57 FOLK I FRETTUM mxnimi 11 a i iii oiiojj-Iii i i m n i«i nii i i i»imiiTrm VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI Nr.; var ; vikur Mynd Framl./Dreifing Sýningarstaður 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. Ný Ný (2) (1) (3) Ný (4) (7) (8) (6) (10) (9) (15) (5) (14) (12) (16) (-) (18) (17) You've Got Moil (M hefur fengið póst) A Night at the Roxbury (Kvöld í Roxbury) The Woterboy (Sendillinn) The Siege (Umsótrið) Festen (Veislan) Plesontville (Gæðabær) Ronin (Sex harðhausar) Mulon Elizabeth (Elisabei I) Stepmom (Stjúpmamma) Warner Bros UIP Buena Vísta 20th Century Fox Nimbur Film New life Cinema UIP Buena Vista WTF, CFF, PGFE Colombia Tri-Star Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja bíó Ak., Nýja bíó Kefl Laugarósbíó Bíóhöllin, Kringlubíó, Stjörnubíó, Nýja bió Ak. Regnboginn, Bíóhöllin, Borgarbíó Ak Hóskólabíó Laugarósbíó Bíóhöllin Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó Hóskólabíó Stjörnubíó, Laugarósbió t s S o ■6 * 6 7 7 2 14 4 7 8 7 14 Enemy of the State (Óvinur rikisins) Prince of Egypt (Egypski prinsinn) Rush Hour(Meðhraði) The Wishmaster (Óskomeisturinn) There's Something About Mary Meet Joe Black (Mó ég kynna Joe Blatk) StarKÍd (Stjörnuströkurinn) Urbon Legend (Sögusagnir) Álfhóll: Kappaksturinn mikli Antz (Mouror) Buena Vista Dreamworks SKG New Line Cinema Live Entertainm. 20th Century Fox Universal Trimark P. Columbia Tri-Star Caprino FC Dreamworks SKG Bióborgin, Bíóhöllin, Kringlubíó Hóskólabíó, Sambíó Laugarósbió Kringlubíó Regnboginn Hóskólabíó Bíóhöllin, Kringlubíó, Borgarbíó Ak. Stjörnubíó, Borgarbíó Ak. ______ ___________________ Hóskólabíó XT'I II'hIMMIIMIH IIIII ■ 1111111 É 111 M IIT , Kringlubíó \ JgKk í, Nýjo bíó Ak. jjBSggj »»mii fTiM^rn fslenski kvikmyndalistinn Rómantfkin á Netinu Þorvaldur bendir á gífurlegar vinsældir teiknimyndarinnar Mul- an sem hefur verið lengst á listan- um. „Hún er á góðri leið með að verða vinsælasta Disney-teikni- myndin á Islandi frá því Lion King var sýnd. Það verður fróð- legt að sjá hvernig henni reiðir af þegar „Bugs Life“ byrjar í næstu viku.“ Þorvaldur telur að „Gæðabær“ fari ekki jafn hátt á listann og hún hefði gert ella vegna vinsælda „Tölvupóstsins". „Myndin var tölu- vert vinsæl í Bandaríkjunum og ég tel að þetta sé mynd sem höfði til sama hóps og „Tölvupósturinn". Hins vegar gæti hún gert það ágætt á lengri tíma. En um næstu helgi fara að koma inn flestar myndimar sem eru tilnefndar til Óskarsverðlaunanna og þá verður bitist enn harðar um þennan sér- staka markhóp." intra Skolvaskar Intra skolvaskamir eru framleiddir á vegg eða innfelldir í borð. Stærðir: 48 x 38 x 19 cm 54 x 45 x 23 cm tJiiiasgrai&ilfefa Heildsöludreiflng: Teftri LÍ Smiðjuvegi 11, Kópavogi Sími 564 1088.fax 564 1089 Fæst í bvgBingavöfuverslunum um land allt. beint í fyrsta sætið ÞRJÁR nýjar myndir komu til sýninga í vikunni og fór róm- antíska gamanmyndin „Þú hefur fengið póst“ með skötu- hjúunum Meg Ryan og Tom Hanks beint í íyrsta sæti listans. Fast á hæla hennar fylgir önnur ný mynd „A Night at the Rox- bury“ og „Gæðabær“ kem- ur ný inn og fer í sjötta sæti listans. Þorvaldur Amason hjá Sam-bíóunum segir að „Þú hef- ur fengið póst“ hafí verið áber- andi vinsælasta myndin um síð- ustu helgi, en um 7.000 manns sáu hana þá. „Þessi mynd er þriðja stærsta opnun Wamer- kvikmyndaversins hérlendis frá upphafi en við því mátti búast. Þessir leikarar draga rosalega vel að og myndin hefur einnig verið mjög vinsæl í Bandaríkjunum." Þorvaldur bætir við að tvær grín- myndir fylgi í kjölfarið á rómantík- inni á Netinu. ,Á Night at the Rox- burys“ höfðar mikið til yngri krakkanna en „Tölvupósturinn" höfðar meira til aðeins eldri hóps. „Umsátrið“ fellur svolítið þessa vik- una en þetta er spennumynd og þær byrja oft mjög vel en falla hratt. „Veislan" heldur sér mjög vel og er greinilega vinsælasta danska myndin sem hefur komið í langan tíma.“ Góður orðstír Aðspurður um hvernig menn í kvikmyndageiranum taki vinsæld- um „Veislunnar“ sem hvorki kemur frá Bandaríkjunum né skartar frægum Hollywood-leikurum segir Þorvaldur að Ijóst sé að myndin hafi farið mjög langt á góðu orðspori. Lítið hafi verið um auglýsingar þótt myndin hafi fengið umfjöllun vegna Kvikmyndahátíðarinnar. Sætust íKiev ►YULIYA Parhomenko hafði ástæðu til að brosa um heigina enda var hún kosin ungfrú Kiev í fegurðarsamkeppni borgarbúa á sunnudaginn. Yuliya er sautján ára yngismær en þátttakendur voru á aidrinum fjórtán tii tutt- ugu og fimm ára og voru alls þrjátíu. Árídandi orösending tii þeirra sem eiga spariskírteini til inn- lausnar 10. febrúar: 7,12 % Ávöxtun eins og hun gerist best Peningamarkaðsreikningur sparisjódanna býður nú 7,12% ársávöxtun. PM-reikningur sameinar kosti sparireiknings og verðbrefa, öryggi, sveigjanleika og afburða ávöxtun. Binditimi á PM-reikningi er aðeins 10 dagar PM-reikningurinn er hentugt innláns- form fyrir einstaldinga og fyrirtæki sem leita að vaxtakjörum eins og þau gerast best á íslenskum fjármagnsmarkaði en vilja jafnframt geta gengið að fé sinu hvenær sem er, án nokkurrar fyrirhafnar og án þess að þurfa að greiða þjónustu- gjöld eða aðra þóknun. SPARISJÓÐURINN -fyrirþigogþína

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.