Morgunblaðið - 10.02.1999, Side 63

Morgunblaðið - 10.02.1999, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1999 68 VEÐUR Skúrir Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað & t, ... A j.yuua lý Slydduél Snjókoma Él ■J Sunnan, 2 yindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Súld VEÐURHORFUR l' DAG Spá: Suðvestan kaldi eða stinningskaldi og rigning eða súld vestan til á landinu, en skýjað og að mestu þurrt á Austurlandi. Hiti 0 til 6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag lítur út fyrir að verði hlýtt, sunnan stinningskaldi eða allhvasst og rigning. Á föstu- dag eru horfur á suðvestanátt, stinningskalda eða allhvössu, en síðan hægari suðvestanátt um helgina. Él verða þá væntanlega vestan til en léttskýjað austan til og hiti nálægt frostmarki. A mánudag snýst síðan að líkindum í hvassa norðanátt með snjókomu eða éljum og köldu veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.50 í gær) Skafrenningur var á Öxnadalsheiði, (Dæfingsfærð á Möðrudalsöræfum, þungfært á Vopnafjarðar- heiði en að öðru leyti all góð vetrarfærð á þjóð- vegum landsins. Víðast hvar þó talsverð hálka. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæðin suður af landinu hreyfist hratt til suðsuð- austurs en lægðardrag við Hvarf þokast til norðausturs. Lægðin SSA af Nýfundnalandi er á leið til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -2 skýjað Amsterdam 2 léttskýjað Bolungarvík 4 rígning og súld Lúxemborg -1 skýjað Akureyri -3 alskýjað Hamborg -1 léttskýjað Egilsstaðir -5 Frankfurt 1 léttskýjað Kirkjubæjarkl. -3 alskýjað Vin 3 skýjað Jan Mayen -7 skýjað Algarve 13 skýjað Nuuk 2 Malaga 16 léttskýjað Narssarssuaq 9 hálfskýjað Las Palmas 20 skýjað Þórshöfn -1 snjóél á síð. klst. Barcelona 16 skýjað Bergen -2 snjóél Mallorca 15 skýjað Ósló -12 snjókoma Róm 13 skýjað Kaupmannahöfn -2 léttskýjað Feneyjar 2 rigning Stokkhólmur -3 Winnipeg -14 heiðskírt Helsinki -16 léttskýiað Montreal -7 heiðskírt Dublin 2 léttskýjað Halifax -9 léttskýjað Glasgow 3 léttskýjað New York 1 hálfskýjað London 2 léttskýjað Chicago 4 léttskýjað París 2 snjókoma Orlando 15 þokuruðningur Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 10. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 1.28 3,0 7.52 1,8 13.54 2,9 20.18 1,7 9.36 13.38 17.41 8.46 ISAFJÖRÐUR 3.41 1,6 9.53 0,9 15.46 1,5 22.13 0,8 9.57 13.46 17.36 8.55 SIGLUFJÖRÐUR 5.45 1,1 12.04 0,5 18.22 1,0 9.37 13.26 17.16 8.34 DJÚPIVOGUR 4.48 0,8 10.41 1,3 16.58 0,7 23.49 1,5 9.08 13.10 17.13 8.18 Sjávarhæö miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Kross LÁRÉTT: 1 tannhvalur, 8 trjábol- um, 9 koma undan, 10 ambátt, 11 mannsnafns, 13 nytjalönd, 15 hring- iðu, 18 ótryggur, 21 rödd, 22 hindri, 23 út, 24 konungur. gatan LÓÐRÉTT: 2 sköp, 3 sta'kja, 4 minn- ast á, 5 ýlfrar, 6 mestur hluti, 7 nagli, 12 fálka, 14 glöð, 15 slátraði, 16 kirtli, 17 umgerð, 18 hljóminn, 19 vitlausu, 20 heimili. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gráta, 4 sigla, 7 ljáin, 8 öldum, 9 sæl, 11 urta, 13 saur, 14 kaldi, 15 maka, 17 frek, 20 ógn, 22 lepur, 23 æskir, 24 iðrar, 25 annar. Lóðrétt: 1 guldu, 2 áfátt, 3 agns, 4 svöl, 5 gedda, 6 arm- ar, 10 ærleg, 12 aka, 13 Sif, 15 mælti, 16 kopar, 18 rík- an, 19 kórar, 20 órar, 21 næða. í dag er miðvikudagur 10. febr- úar, 41. dagur ársins 1999. Skólastíkumessa. Orð dagsins: Flyt þú mál mitt og leys mig, lát mig lífi halda samkvæmt fyrirheiti þínu. (Sálmarnir 119,154.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Helen Knudsen kom og fór í gær. Bjarni Sæ- mundsson fór í gær. Kristrún, Kapitan Glot- ov, Mælifell, Goðafoss og Vigri komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss fer i dag frá Straumsvík. Katla fór í gær. Fréttir Bóksala félags kaþól- skra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sól- vallagötu 48. Flóa- markaður og fataúthlut- un á miðvikudögum kl. 16-18. Mannamót Aflagrandi 40. Góugleði verður fóstud. 19. feb. og hefst með bingói kl. 14. Gerðubergskórinn og barnakór Melaskóla syngja, félagar úr Tón- horninu leika fyrir dansi. Konm- eru hvattar til að mæta í íslenskum bún- ingi. Rammíslenskt veislukaffí. Enginn að- gangseyrir. Allh- vel- komnir. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, 9-13.30 handavinna, kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13 frjáls spilamennska. Bólstaðarhh'ð 43. Kl. 8- 13.00 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 leirlist, kl. 9.30-11.30 kaffi og dagblöðin, kl. 10-10.30 bankinn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 13-16 vefnaður, kl. 15 kaffi. Félag eldri horgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuholi alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttarar komið með kylfur. Félag eldri borgara Hafnarfirði. Línudans kl. 11, pútt og boccia kl. 16. Á morgun fimmtudag spilað bingó kl. 13.30. Félag eldri borgara í Kópavogi, kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Handavinna kl. 9 perlu- saumur, kennari Ki’istín Hjaltadóttir. Allir vel- komnir. Kaffistofan er opin virka daga kl. 10-13 kaffi, dagblöð, spjall, matur í hádegi. Félagar athugið að listi kjör- nefndar liggur frammi á skrifstofu félagsins. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofan opnuð, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, umsjón Helga Pórarinsdóttir, hádegishressing í teríu kl. 12, frá hádegi spila- salur opinn, kl. 13.30 Tónhornið, kl. 15. kaffi- tími í teríu. Sunnud. 28. feb. ferðagleði á Hótel Sögu „kátir dagar kátt fólk“, miðapantanir á staðnum og í síma 557 9020. Gjábakki Fannborg 8. Vikivakai' kl. 16, gömlu dansamir kl. 17-18. GuIIsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerða- og snyrtistofan er opin miðvikudaga til föstu- daga kl. 13-17 sími 564 5260. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 kaffi, Vinnustofa: myndlist fyrir hádegi og postulínsmálning allan daginn. Fótaaðgerðafr. á staðnum. Þorrablót verður fóstud. 19. feb. Tilkynna þarf þátttöku fyrir 18. feb. Uppl. og skráning í síma 568 3132. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðg., böðun, hárgr., keramik, tau- og silki- málun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 dans- kennsla, Sigvaldi, kl. 15 frjáls dans, Sigvaldi, kl. 15 kaffi, teiknun og mál- un, kl. 15.30 jóga. Langahlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dagstofu, kl. 10-13 versl- unin opin, kl. 11.30 hádegisverður kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9-16.30 leirmunagerð, kl. 10.10 sögustund, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félags- vist, kaffi og verðlaun, fótaaðgerðastofan er op- in frá kl. 9. Þorrablót verður fóstud. 12. kl. 19 góð skemmtiatriði, Ragnar Levý og félagi, fjöldasöngur. Upplýsing- ar og miðapantanir hjá ritara í síma 568 6960 fyrir kl. 16. miðvikud. 10. feb. Messa verður fimmtud. 11. feb. kl. 10.30. Prestur sr. Kristín Pálsdóttir. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10.15 söngur með Áslaugu, kl. 10.15-10.45 bankaþjónusta Búnaðar- bankinn, kl. 10.15 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt almenn, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vesturgata 7. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9-12 aðstoð við böðun, kl. 9 hárgreiðsla, ki. 9-12 myndlistar- kennsla og postulínsmálun, kl. 11.45 hádegismatur, myndlist- arkennsla og postulínsmálun kl. 14.30 kaffiveitingar. Barðstrendingafélagið. Spilakvöld í kvöld kl. 20.30 í Konnakoti, Hver£_ isgötu 105. Allir veJi komnir. ITC-deiIdin Melkorka heldur fund í Menning- armiðstöðinni Gerðu- bergi í kvöld kl. 20. Fundurinn er öllum op- inn. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu Hátúni 12. Félagsvist kl. 10. Allir velkomnir. Rangæingafélagið. Félagsvist í kvöld í Skaftfellingabúð, Lauga- vegi 178, kl. 20.30. kaffi og kökur. ^ Minningarkort Minningarkort Slysa- varnafélags Islands fást á skrifstofu félagsins að Grandagarði 14, sími 562 7000. Einnig er hægt að vísa á hvaða björgunarsveit eða slysa- varnadeild innan félags- ins. Skrifstofan sendir kortin bæði innlands og utan. Gíró og kredit- kortagreiðslur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiðv Starfsfólkid hjálpar þér að athuga: □ Frostlög □ Þurrkublöð □ Ljósaperur □ Rafgeymi □ Smurolíu □ Rúðuvökva Vetrarvörur í úrvali á góðu verði. Rúðusköfur, rúðuvökvi, frostlögur, isvari, lásaolia, hrímeyðir og sílikon. létfir ffér lífið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.