Morgunblaðið - 12.02.1999, Page 42

Morgunblaðið - 12.02.1999, Page 42
MORGUNBLAÐIÐ ‘ ^42 FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1999 MINNINGAR ÞÓRARINN MAGNÚSSON + Þórarinn Magnússon fædd- ist í Neðradal í V-Skafta- fellssýslu 17. febrúar 1921. Hann lést á Landakoti 18. janú- ar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Landakirkju í Vest- mannaeyjum 23. janúar. Hann afi minn var sá duglegasti, dyggasti, ákveðnasti og trúfastasti maður sem ég hef kynnst. Hann átti svo mikið af góðum eiginleikum sem ég get aðeins vonað að ég geti ein- qf. hvern tíma tileinkað mér. Ég tel það forréttindi að hafa fengið að alast upp hjá honum og ömmu, því eins sérstakur og góður maður afi var, þá var amma engu síðri. Þau voru alveg frábær saman. Ég vona bara að ég og maðurinn minn getum átt eins kærleiksríkt og gott samband og hann og amma áttu eftir að vera búin að vera gift í öll þessi ár. Þeir sem þekktu hann afa vita að hann átti oft erfítt en lét það aldrei draga úr sér. Eða að honum dytti í hug að gefast upp: ég held nú síður! Hann var aðeins rétt rúmlega tvítug- ur þegar hann missti hægri hand- legginn við öxl í slysi á bát og þá í vélstjóranámi. Hann dreif sig þá bara í Kennaraskólann, kláraði þar og kenndi svo hátt í hálfa öld. Ég man aldrei til þess að hann hafi hálf-klárað eitt eða neitt. Hann kláraði allt sem hann byrjaði á. Hann gat gert allt sem við með báð- ar hendur gerum og gott betur, svo maður mundi yfírleitt ekki að hann væri fatlaður. Hann byggði t.d. hús í Vestmannaeyjum þar sem eldri sonur hans býr nú. Og svo núna síð- ustu árin stundaði hann glersmíði og bjó til svo fallega hluti og vel gerða, að ef maður vissi ekki betur þá hefði manni aldrei dottið í hug að einhentur maður á áttræðisaldri hefði getað búið til þessa fallegu hluti. Hann afi minn var hetja og verður alltaf hetja í mínum augum. Ég er svo stolt af að hafa getað kall- að hann afa. Elsku afi minn. Takk fyrir að ala mig upp. Takk fyrir alla þá visku sem þú áttir og deildir með mér. Takk fyrir að hafa aldrei gefist upp á mér. Ég elska þig. r Nú kemur öll fjölskyldan á Islenskudaga í Kringlunni um helgina! Föstudagurinn 12. feb. Kl. 14.00 Setning íslenskudaga í Kringlunni. Kl. 15.00 Bergljót Arnalds les úr bókum sínum Talnapúkanum og Stafakörlunum. Kl. 16.00 Gunnar Helgason rithöfundur les úr bók sinni Goggi og Grjóni. V X>r! Kl. 16.15 Verðlaunahafar í Stóru upplestrarkeppninni 1998 koma í heimsókn og lesa valda íslenska bók- menntatexta. Kl. 17.00 Verðlaunahafar í Stóru upplestrarkeppninni 1998 lesa valda íslenska bókmenntatexta. Laugardagur 13. feb. Kl. 14.00 Bergljót Arnalds les úr Talnapúkanum og Stafakörlunum. Kl. 15.00 Bubbi Morthens syngur nokkur lög. Kl. 15.15 Verðlaunahafar í Stóru upplestrarkeppninni 1998 lesa valda íslenska bókmenntatexta. Kl. 16.00 Gunnar Helgason rithöfundur les úr Gogga og Grjóna. Kl. 16.15 Verðlaunahafar f Stóru upplestrarkeppninni 1998 lesa valda íslenska bókmenntatexta. Stuttermabolir til styrktar íslenskri málstöð verða til sölu báða dagana. y,aer o** nmr Islenskuátak Mjólkursamsölunnar hefur staðið í fimm ár við góðar undirtektir. Mjólkursamsalan hyggst nú nýta mjólkurfernurnar til að vekja athygli á bókmenntatextum af ýmsu tagi og hvetja til lesturs. VALDIMAR JÓHANNSSON + Valdimar Jó- hannsson var fæddur að Skriðu- landi í Arnarnes- hreppi í Eyjafírði 28. júní 1915. Hann lést á Hjúkrunar- heimilinu Eir 27. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkj- unni 3. febrúar. Elsku afí. Ég minnist stund- anna sem við áttum saman í bókaherberg- inu þínu á Grenimelnum, ég, þú og „Ole Lund Kirkegaard". Þú last prófarkir af mikilli einbeitni og ég las um Gúmmí-Tarsan og félaga á milli þess sem við tókum í nefið. Ahugi þinn á köttum var ein- stakur. Ég fylgdist með kynnum ykkar Heródesar allt frá upphafi til enda. Hann varð samferða okkur Jóni Helga frá Noregi og strax fyrsta kvöldið mynduðust sterk bönd milli þín og Heródes- ar, þegar hann og Jón Helgi sofn- uðu báðir í fanginu á þér eftir langt ferða- lag. Ég minnist þess þegar við vorum um tíma tveir einir á Grenimelnum. Heródes var mjög veikur og við hjálpuð- umst að við að hjúkra honum aftur til fyrri heilsu. Það var sorg- arstund þegar þurfti að svæfa Heródes nokkrum árum síðar, en mér þótti vænt um að þið amma báðuð mig um að fara með hann í hans hinstu ferð til dýra- læknisins. Eftir að þú veiktist áttum við einnig margar góðar stundir sam- an. Við keyrðum um miðbæinn og þú rifjaðir upp sögur af sjálfum þér og sýndir á þér nýjar hliðar sem mér þótti mjög gaman og vænt um að fá að kynnast. Okkar hinstu samverustund munum við rifja upp saman síðar. Hvíldu í friði. Þinn Valdimar Sverrisson. Vinningaskrá 38. útdráttur 11. febrúar 1999 íbúðarvinningur Kr. 2.000.000____________Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 16102 | Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 45221 54611 61302 70805 | Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 10179 23918 27409 49934 50682 77887 10307 26561 49011 49980 54462 79620 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr, 20.000 (tvöfaldur) 2909 11099 21924 30845 40768 55135 62251 70793 3300 12366 22638 31380 41044 55920 62309 72802 3994 13266 23524 31381 43258 56915 62827 74116 4568 14495 24048 31749 44921 57202 63654 74364 5867 15292 25929 32821 46890 58249 63847 76024 5900 15369 26034 32981 48380 58352 63905 76143 7366 16413 26537 33189 48792 59788 63971 76144 8068 16619 27115 36385 48801 59952 65237 76504 8224 16910 28163 37656 48816 60148 65306 79453 8285 17371 29004 37991 50487 60589 66009 8314 19863 29398 38344 52729 60683 66950 8738 21175 29415 39586 53679 60744 70318 9077 21344 30257 40402 53690 61595 70534 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 89 12016 21944 30287 38168 47856 59035 68883 502 12086 22112 30374 38699 47875 59575 69001 970 12176 22197 30516 38915 48249 59594 69130 1033 12646 22447 30725 39105 48999 59864 69509 1793 12653 22454 30742 39570 49308 60380 69861 1819 12963 22530 30938 39851 49357 60583 70274 1974 13105 22840 30957 40143 49643 60833 71173 2450 13120 24216 31014 40393 50063 60921 71531 2769 13310 24528 31388 40463 50451 61973 72034 3165 13539 24600 32274 40484 50555 62064 72333 3262 13984 25168 32406 40822 50913 62448 72361 3305 14680 25628 32510 41042 51355 62503 72542 3418 14857 25739 32624 42042 51520 63394 75395 3449 15105 26012 32877 42957 52010 63458 75504 4282 15591 26070 32897 43062 52197 63793 75807 4635 15878 26278 33016 43107 52408 64042 75929 4770 16501 26530 33423 43150 52549 64410 76410 4807 16994 27522 33524 44238 53945 64874 76620 5770 17419 27576 33918 44313 54414 65140 77036 5772 17436 28051 34025 44368 55051 65521 77076 6245 17969 28469 34065 44461 55259 65556 77492 6456 18214 2S665 35341 44533 55712 65596 77817 6579 18782 28824 36065 44590 55994 65730 78050 6778 19263 29388 36132 45051 56082 65740 78911 7370 19506 29539 36210 45185 56197 67041 79049 7816 19587 29603 36759 45193 56902 67212 79115 8055 20008 29652 36836 45870 57506 67279 10136 20173 29754 36861 46210 57515 67678 10212 20442 29880 37353 46557 57674 67813 10287 21010 29995 37363 46633 58143 68292 10453 21463 30021 37510 46897 58203 68389 11108 21930 30078 37797 47767 58889 68616 Næstu útdrættir f febrúar fara fram 18. & 25. 1999 Heimasíða.á Interneti: www.itn.is/das/

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.