Morgunblaðið - 12.02.1999, Síða 44
44 FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
í upphafi
var orðið
„ORÐ ERU til alls fyrst. Sum þeirra festast á pappír. Á
pappírnum berast þau inn í þingnefndir, skúffuríkan sama-
stað kosningaloforða og framtíðarheimili þingmála, sem
falla ekki að lundarfari ráðherra. Vissulega er affarasælt að
orð séu undanfari athafna. Það er ekki vænlegt að skjóta
fyrst og spyi-ja svo.“ Þannig hefst leiðari Bæjarins bezta á
Isafírði.
OG ÁFRAM segir: „En þegar
fersku upphafsorðin sjá loks
Ijósið á ný, margþvæld og inni-
haldslaus af nefndavolki, er oft
lftið eftir af voninni sem í þeim
fólst. Þetta er oft ferill loforða,
sem ráðamenn gefa kjósendum
þegar þeim finnst mikið liggja
við. Þótt þjóðmálaumræðan
fram að kosningum kunni að
verða fjölbreytt er ekki nokkur
vafi á að þrjú mál munu upp úr
standa."
• • • •
Fiskveiðistjórnun
og umhverfismál
OG ENN segir: „í fyrsta lagi
fiskveiðistjórnunin; í annan stað
sá þáttur umhverfismála er Iýt-
ur að ósnortinni óbyggðanátt-
úru landsins og takmarkalítilli
græðgi mannsins og áráttu til að
umturna henni og í þriðja falli
verða í eldlínunni þeir þjóðfé-
lagshópar sem oftast nær eru
nefndir samtímis: öryrkjar og
aldraðir. Umræðan um þessa
þjóðfélagsþegna hefur sennilega
aldrei verið meiri eða beittari en
um þessar mundir. Sögur um
rangsleitni ríkisvaldsins í garð
þessara þegna þjóðfélagsins eru
daglegt brauð í fjölmiðlum. Ber
þar hæst hina mögnuðu uppfinn-
ingu - tekjutengingu - sem rík-
isvaldið nýtir sér út í ystu æsar
til að skerða kjör þessara oft á
tíðum brákuðu reyra samfélags-
ins. Ríkisvaldið bannar ekki ör-
yrkja að styðja sjúka til sjálfs-
bjargar af litlum efnum með því
að spila í happdrætti. Detti við-
komandi hins vegar í Iukkupott-
inn og greini heiðarlega frá því
á skilagrein sinni til samfélags-
ins - skattskýrslunni - grípur
stóribróðir strax tækifærið.
Happdrættisvinningur skerðir
sum sé mannréttindi öryrkjans!
Oryrki má helst ekki eiga neitt.
Þeir sem eitthvað þekkja til ör-
yrkja vita hversu mikilvægt
þeim er að geta lagt eitthvað af
mörkum, verið sér meðvitandi
um eigin verðleika, jafnvel að
vinna sér inn nokkrar krónur.
Þetta er í senn andleg og líkam-
leg nauðsyn.
En þetta er illa séð af stóra-
bróður. Ef tekjur öryrkjans eða
ellilífeyrisþegans verða meiri en
hungurlús er strax gripið til
gagnráðstafana. Sjálfsbjargar-
viðleitnin klippir sum sé á mann-
réttindi öryrkjans! Er ekki kom-
inn tími til á því herrans ári
1999 að hætta þessum og öðrum
mannréttindabrotum á öldruð-
um og öryrkjum? Vonandi lenda
þessi og önnur mál er lúta að
öldruðum og öryrkjum ekki á
botni skúffu hins nýja samstarfs-
ráðs, sem boðað var í fagnaðar-
erindi forsætisráðherra við upp-
haf árs aldraðra."
APÓTEK
SÓLARHHINGSÞJÓNUSTA apótckanna: llialeilis Ap6-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur
simsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJAR: OpiS virka daga kt 8.30-19 og
laugardaga kl. 10-14.________________________
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 6: Opið alla daga ársins kl.
9-24.________________________________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarflrði: Opið virka
daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.______________
APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka
daga kl. 9-18.30, Laugard. kl. 10-14.________
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og hclgi-
daga. S: 677-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-
fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud. og helgidaga.__________________
APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið mán.-föst. kl. 9-22,
laugard. og sunnud. kl. 10-22. S: 564-5600, bréfs: 564-
5606, læknas: 564-5610.______________________
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opid v.d. frá 9-18.
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14._____
' BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið mán.-miS. ki. 9-18,
fimmt.-föstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14.______________________________
HAGKAUP I.YFJABÚÐ: Skeifan 15. OpiS v.d. kl. 10-19,
laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510. •________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 666-
7123, læknasimi 566-6640, bréfslmi 566-7345._
IIOLfS APÓTEK, Glœsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 553-5213._________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga
ki. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið aila daga til kl. 21. V.d.
9- 21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna-
sfmi 511-5071._______________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medlca: Opið v. d. kl. 9-19.
INGOLFSAPÓTEK, Krlnglunni: Opið mád.-fid. 9-18.30,
föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frákl. 9-18. Sfmi 553-8331.__________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._______________
NES4PÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-14.__________*___________________
SKIFHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sfmi 551-7234. Læknasími
551-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEKi v/Hofsvallagðtu s. 552-2190,
læknas. 552-2290. Opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.______________________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-
5250. Læknas: 544-5252.______________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770.
Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14.___________________________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 565-5550,
op.ð v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s.
555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14.
- Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770._________
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fld. 9-
18.30, föstud. 9-20, iaugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800,
læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802. __________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30—18.30, helgid.,
og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím-
þjénusta 422-0500.___________________________
APÖTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Sfmi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELwOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótck,
Aisturvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22.______________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó-
tek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar-
daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frfdaga
13—14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og
19-19.30.____________________________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14. Sfmi 481-1116.___________________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast
á að hafa vakt viku í senn. 1 vaktapóteki er opið frá kl.
9-19 og um helgi er opið frá kl. 13 til 17 bæði laugardag
og sunnudag. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
462-3718.____________________________________
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu f Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl.
13-17. Upplýsingar f sfma 563 1010.__________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17-
23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og
símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar
og frfdaga. Nánari upplýsingar f sfma 1770.__
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamðtUka I
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn
sfini._______________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyöarvakt um helgar og stórhá-
tfðir. Sfmsvari 568-1041.____________________
Neyðarnúmer fyrir allt land - 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ckki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð._____________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.__________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opln allan sólarhring-
inn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._____________
ÁFALLAHJÁLP. Tckið er á móti beiönum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁDGJÖF
AA-SAMTOKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20.____________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrði, s. 565-2353. ________
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282._____
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á
miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og að-
standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu f Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu-
stöðvum og tyá hcimilislæknum._______________
< ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatfmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla
v.d. í síma 552-8586. Trúnaöarsími þriðjudagskvöld frá
kl. 20-22 f sfma; 552-8586.__________________
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pásthólf 6389, 125 Rvlk. Veitir
ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og
bréfsfmi er 587-8333.________________________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá lyúkr.fr. fyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._____________
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGID. SuSurgötu 10, 101
Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 17-19. Sfmi 552-2153.____________________
jj BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3.
þriðjudag hvers mánaöar. Uppl. um þjálparmæður í
sfma 564-4650. _______________________________
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð-
gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-
6677.___________________________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s
sjúkdóm1* og sáraristilbólgu „Colitis UIcerosau. Pósth.
5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288._______________
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Logfræði
ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl.
10-12 og 14-17 virka daga.____________________
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 Reykjavík.__________________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reylyavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu
20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú-
staöir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur-
eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2.
hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og
mád. kl. 22 f Kirkjubæ._________________________
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk-
linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð-
gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819,
bréfsími 587-8333.______________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar-
stfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reylga-
vfk.__________________________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs-
bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími
561- 2200., þjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sfmi
564 1045._____________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra-
braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.__________
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Gretlisgötu 6, s. 551-
4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum.
Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Tímapantanir eftir þörfum.____________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aöstandendur geö-
sjúkra svara sfmanum.___________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og
símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2,
mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir
skv. óskum. S. 551-5353.________________________
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga-
og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan
opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfs. 581-
1111._________________________________________
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva-
götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17.
Félagsmiöstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn-
ingsþjónusta s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð. Gönguhóp-
ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um vefjagigt og síþreytu,
sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 f síma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-föst kl. 9-
17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, föst kl. 16-20, laug og
sun. kl. 12-20. „Western Unionu hraðsendingaþjónusta
með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Slmatlmi öll mánu-
dagskvöld kl. 20-22 í sfma 552 6199. Opið hús fyrsta
laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í
húsi Skógræktarfélags fslands)._______________
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma
570 4000 frá kl, 9-16 alla virka daga.__________
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Uugavegi 58b. Þjónustumió-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs.
562- 3509.____________________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.____________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmi 552-1500/996215. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14—16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.______________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um fiogaveiki, Laugavegi
26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 588-2120.________
SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöö
Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís
Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og
unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í
umhverfinu í síma 552-4450 eða 552-2400, Bréfsfmi
5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is.________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19._________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-
7594._________________________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Mynd-
riti: 588 7272._________________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins-
ráðgjöf, yænt nr. 800-4040._____________________
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐ-
IN,F16kagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frá
kl. 8-16._____________________________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box
3128 123 Rvfk. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.
TRÚNAÐAHSÍMl RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráógjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt
nr: 800-5151._________________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, Reykjavík. Sfmi 552-4242. Myndbréf: 552-
2721.___________________________________________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590.
Bréfs: 562-1526.______________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til
14. maí. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.________
STUÐLAR, Mcðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir i Tjarnargótu 20 á mióviku-
ögum kl. 21.30._________________________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra-
fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er
opinn allan sólarhringinn.____________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20-23.______________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alia daga ki. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam-
kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er frjáls._____________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.__________
LANDAKOT: Á öldrunarsviöi er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914._____________________________________
ARNARHOLT, KJalarnesl: Fijáls heimsóknartfmi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.__________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við deildarstjóra._______________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífllsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.___________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar)._________________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30 20.
SUNNUHLÍÐ I\júkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.__________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og
19-19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsðknar-
tími a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíóum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422-0500.____________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209.____________________________
BILANAVAKT___________________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
Hafnarflarðar bilanavakt 565-2936__________________
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safniö
lokað. Boöið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miövikudögum og föstudögum kl. 13. Tekiö á
móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs-
ingarísfma 577-1111. ______________________________
ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aóolsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 652-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21,
föstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, 5. 557-
9122.
BÚSTAÐASAFN, BástaóakirKju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sóiheimum 27, s. 553-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid.
kl. 9-21, föstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16.______
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Oplnn
mád.-föst. kl. 13-19. ________________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 562-7640. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-föst. kl. 15-19. _____________________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-
16.________________________________________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-6320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15.______________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.___________________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið veró-
ur lokað fyrst um sinn vegna brcytinga._______
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.____________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mád.-fid. kl.
10-21, föd. kl. 10-17, laud. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17.
Lesstofan opin frá (1. sept.-15. maí) mád.-fid. kl. 13-19,
föd. kl. 13-17, laud. (1. okt.-15. maf) kl. 13-17._
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, SkúlaUini 2:
Opiö mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög-
um kl. 13-16. Sfmi 563-2370.__________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 ti) ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sfvertsen-hús, Vest-
urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan,
Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 565-6420, bréfs. 55438.
Siggubær, Kirlguvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur
safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._______
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Slmi 431-11256.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastööinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi. _________________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sfmi 423-7551, bréfeími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.___________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19; fimmtud. kl. 17-21,
föstud. og laugard. kl. 16-18. Sími 551-6061. Fax: 552-
7570.________________________________________
ILAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfiarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 ásunnudögum. _________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, föst. kl. 8.15-17. Laugd.
10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 525-5600,
bréfs: 525-5615._______________________________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossl:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.___________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagaröur-
inn er opinn alla daga. Safnið er opiö laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14-17._____________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiö-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is_________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö daglega
kl. 12-18 nema mánud.________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnió er opið
laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á
móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í sfma 653-
2906.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sfmi 563-2530.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Selljarnarnesi. í sumar
veröur opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.____________________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is._______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð-
ina v/EIliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009._________________________
MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opiö á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum
tfmum f síma 422-7253._________________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað í
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð
verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
ÍÐNADARSAFNID Á AKUREYRI veróur opió framvcgis
á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp-
ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í
síma 462-3550, sem opnar þá fúslcga samkvæmt nánara
umtali._________________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.___________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digrancsvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hveriisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.____________________________________
NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartfmann er safnið einungis
opið samkvæmt samkomulagi._____________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Ilafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-
4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.____________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er
FRÉTTIR
Fyrirlestur
um hæg-
gengar
veiru-
sýkingar
HÆGGENGAR veinisýkingar
nefnir Margrét Guðnadóttir pró-
fessor fyi-irlestur sinn fyrir al-
menning sem hún flytur í MÍR-
salnum, Vatnsstíg 10, laugardaginn
13. febrúar kl. 15.
I fyrirlestri sínum mun Margrét,
sem er forstöðumaður Rannsókn-
arstofu Háskólans í veirufræðum,
m.a. skýi-a frá þeim rannsóknum
og tilraunum sem hún hefur unnið
að á undanfórnum áram og einkum
vinnu við að búa til bóluefni gegn
visnu og mæðuveiki í sauðfé. I
fréttatilkynningu segir: „Hafa til-
raunir hennar sýnt fram á að bólu-
efnið kemm- að gagni í baráttunni
við þessa skæðu sjúkdóma en það
glæðir jafnframt vonir manna um
að unnt sé að framleiða bóluefni
gegn eyðniveirunni alræmdu.
Veiran, sem rannsóknir Mar-
grétar Guðnadóttur beinast að og
veldur áðumefndum sauðfjársjúk-
dómum, leggst ýmist á miðtauga-
kerfi dýranna og veldur þá visnun
eða fer í lungun og veldm- mæðu-
veiki. Mun Margrét greina frá því
hvenær og hvemig mæðuveikin
barst hingað til lands og lýsa síðan
rannsóknum og tilraunum á sauð-
fé, bæði hérlendis og erlendis.
Efni fyrirlestrar Margrétar
Guðnadóttur er í senn fræðilegt og
vísindalegt en hún er þekkt fyrir
að setja mál sitt þannig fram að all-
ur almenningur fái notið, ekki að-
eins sérfræðingar í fræðigrein-
inni.“
Aðgangur er öllum heimill með-
an húsrúm leyfir. Kaffiveitingar að
fyrirlestrinum loknum.
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242,
bréfs. 565-4251.______________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frá kl. 13-17, S. 581-4677.___________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.is: 483-1165,483-1443.___________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin
þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 tii
14. maí. ______________________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opió alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.__________
SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands,
Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16._______
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opiö alla daga nema
mánudagakl. 11-17.____________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað 1 vetur
nema eftir samkomulagi. Sími 462-2983.________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opió daglega 1 sum-
arfrákl. 11-17. ______________________________
ORÐ DAGSINS__________________________~
Reykjavík sími 551-0000.
Aknreyri s. 462-1840._________________________
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin cr opin v.d. kl.
6.30- 21.30, heigar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30~helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, hclgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15.
þri., mið. og föstud. kl. 17-21.______________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst, 7-21. Laugd. og
sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.____
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suóurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið yirka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. _
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555._____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._______________
SUNÐMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-0 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
• 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._____
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opió v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJOLSKYLDU- OG IIUSDYRAGARÐURINN er opinn áííá
daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á
sama tíma. Sími 5757-800._____________________
SORPA_________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnsiustöövar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar
á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.