Morgunblaðið - 12.02.1999, Page 50

Morgunblaðið - 12.02.1999, Page 50
50 FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ílí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sUiii kl. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen f kvöld fös. uppselt — flm. 18/2 nokkur sæti laus — sun. 21/2 nokkur sæti laus - fös. 26/2 - lau. 27/2. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Á morgun lau. uppselt — fös. 19/2 uppselt — lau. 20/2 örfá sæti laus — fim. 25/2 nokkur sæti laus. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Sun. 14/2 allra síðasta sýning. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Sun. 14/2 kl. 14 laus sæti v/forfalla — sun. 21/2 kl. 14 uppsett — sun. 28/2 kl. 14 nokkur sæti laus. Sýnt á Litla sv'iði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Á morgun lau. uppselt — sun. 14/2 laus sæti — fös. 19/2 nokkur sæti laus — lau. 20/2 nokkur sæti laus. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmíðaVerkstœbi kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Á morgun fös. uppselt — lau. 13/2 uppselt — sun. 14/2, 50. sýning, uppselt — fim. 18/2 uppselt — fös. 19/2 uppselt — lau. 20/2 uppselt — sun. 21/2 uppselt — fös. 26/2 uppselt — lau. 27/2 uppselt — sun. 28/2 uppselt — fim. 4/3 — fös. 5/3 — lau. 6/3, 60. sýning — sun. 7/3 kl. 15. Miðasalan er opin mánud.—þrlðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 5S1 1200. ISLi:NSK V OPLKAN __lllll ÍfUlSl *t jj Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös. 12/2 kl. 20 uppselt lau. 13/2 kl. 23.30 uppselt sun. 14/2 kl. 20 uppselt fim. 18/2 kl. 20 uppselt Míðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur s t aj^a r/afl sun 14/2 kl. 14.00 uppselt og kl. 16.30 sun 21/2 kl. -14 og 16.30 sun 28/2 kl. 14 og 16.30 Ósóttar pantanir seldar í dag Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir virka daga í s. 551 1475 frá kl. 10 Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19 13/2 Uppselt 17/2 Örfá sæti laus 19/2 Örfá sæti laus Miðaverð 1200 kr. Leikhópurinn Á senunni SÍÐUSTU 1 ■ SÝNINGAR! liiii 12. febkl. 23:30 »■■■■■ . uppselt omni 16. feb — kl. 20 linni uppselt III lyl 21. feb — kl. 20 örlá sæti laus f uP,nn [ullkomt jafningi Höfundurog leikari FelÍX BergSSOn LeikstjóriKolbrún Halldórsdóttir 6. mar - kl. 20 öríá sæti laus sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm NÓBELSDRAUMAR eftirÁrna Hjartarson. Leikstjóri: Sigrún Valbergs. 5. sýn. i kvöld 12. febrúar . 6. sýn. sun. 14. febrúar 7. sýn. fös. 19. febrúar 8. sýn. lau. 20. febrúar Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin aila sýningardaga frá kl. 19.00. AAkureyri Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæðinu, KL. 20.30. fös. 12/2 frumsýn. Uppseit fos. 19/2 örfá sæti laus fim. 25/2, fös. 26/2 örfá sæti laus Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 30 30 30 HAFNARFJARÐAR- SjK LEIKHÚSI€> Éff.Wm Vestureata 11. HafnarflrðL Stoppleikhópurínn sýnir VÍRUS - Tölvuskopleikur lau. 13. feb. kl. 20. Síðasta sýning. Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 13 og 17 alla daga nema sun. KaffildKHusift Vesturgötu 3 HLAÐVARPANUM Gamanleikurinn HÓTELHEKLA E. Lindu Vilhjálmsdótfur og Anton Helga Jónsson. í kvöld 12/2, uppælt, fcs.19/2 laus sæti, iau. 20/2 laus sæti TVÖFALDUR RÚSSI- BANADANSLEIKUR í kvöld kl. 23 — lausir miðar, lau. 13/2 uppseit. HEIMILISTÓNAR á bolludaginn! mán. 15/2 kl. 21. Miðapantanir alian sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.—sun. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen Þýðing: Helgi Hálfdanarson Tónlist: Guðni Franzson og Edvard Grieg Leikarar. Agnar Jón Egilsson, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Reynisson, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Hákon Waage, Jakob Þór Einarsson, Pálína Jónsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Sunna Borg, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Þráinn Karlsson, Eva Signý Berger og Guðjón Tryggvason. Búningan Huida Kristín Magnúsdóttir Lýsing og leikmynd: Kristín Bredal Leíkstjórn: Sveinn Einarsson Síðustu sýningar fös 5/2 kl. 20 lau 6/2 kl. 20 fös 12/2 kl. 20 lau 13/2 kl. 20 allra síðasta sýning LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÍMI 462 1400 Menningarmiðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 • Þetta vil ég sjá Kári Stefánsson velur listaverk Næstsíðasta sýningarhelgi. Szymon Kuran leikur af fingrum fram og breytir myndlist í tónlist kl. 15 laugard. 13. feb. og sunnudaginn 14. feb. SVARTKLÆDDA KONAN fyndin, spennandi, hrollvekjandi - draupasaga sýningum fcr fækkandi Lau: 13. feb - laus sæti - 21:00 Fös: 19. feb - iaus sæti - 21:00 Lau: 20. feb - laus sæti - 21:00 Tilboð frá Hominu, REX, Pizza 67 og Lækjarbrekku fylgja mlðum T J A R N A R B í Ó Miðasala opin fim-iau. 18-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280/vti@centrum.is -í kvöld fös. 12/2 örfá sæti laus, sun. 21/2, fös. 26/2 Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Leikfélag Mosfellssveitar Helsenrott útfararstofnunin auglýsir Jarðarför ömmu SyhUu Skemmtilegasta minningar- athöfn sem þú hefur tekið þátt í. Athöfnin fer fram í Bæjarleikhús- inu Þverholti, Mosfellsbæ. Fös. 12. febr. kl. 20.30. Lau. 13. febr. kl. 20.30. Fös. 19. febr. kl. 20.30. Sun. 21. febr. kl. 20.30. Þeir, sem vilja taka þátt i athöfninni, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku í símsvara 566 7788 sem er opinn allan sólarhringinn. Aðstandendur ömmu Sylvíu Miðasala opin kl. 12-18 og fram aii sýningu sýningardaga. Simapanlanir virka daga frá kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- k). 20.30 lau 20/2 kl. 21, sun 21/2,örfá sæti laus Einnig á Akureyri s: 461 3690 ÞJÓNN f SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20 fös 12/2 kl. 23.30, lau 13/2 uppsett, fös 19/2 uppselt, lau. 27/2 kl. 20 og 23.30 DINWAUMM - fallegt barnaleikrit - kl. 16 sun 14/2, Siðasta sýning FRÚ KLEIN - sterk og athyglisverð sýning kf. 20,14/2,18/2, 26/2 Tllboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir lákhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Rauða röðin 18. febrúar P.Tchaikovsky: Rómeo og Júlía W.A.Mo/.art: Fiðlukonsert nr. 3 S. Prokofiev: Rómeo og Júlía Stjórnandi og einleikari: Dmitry Sitkovetsky Gula röðin 4. mars Mozart og Mendelson EinJeikari: Edda Erlendsdó ttir Stjórnandi: Rico Saccani Bláa röðin 6. mars í Laugardalshöll Giaccomo Puccini: Turandot Stjómandi: Rico Saccani I láskólabfó v/Hagatorg Miöasala aila daga frá kl. 9 - 17 i síma 562 2255 f LEIKFÉLAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu kiukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið: eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 13/2, ki. 14.00, uppselt, sun. 14/2, kl. 14.00, uppselt, lau. 20/2, kl. 14.00, uppselt, sun. 21/2, ki. 14.00, uppselt, lau. 27/2, kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 28/2, kl. 14.00, lau. 6/3, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sun. 7/3, kl. 14.00, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: HORfT FRÁ BRÚmi eftir Arthur Miller. 3. sýn. lau. 13/2, rauð kort, 4. sýn. fös. 19/2, blá kort, örfá sæti laus, 5. sýn. fim. 25/2, gul kort. Stóra^svið kl. 20.00: r MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. Verkið kynnt í forsal kl. 19.00. Sun. 14/2, fim. 18/2. Síðustu sýningar. Stóra svið kl. 20.00: u í svcn eftir Marc Camoletti. Fös. 12/2, uppselt, lau. 20/2, uppselt, fös. 26/2, uppselt, sun. 28/2, lau. 6/3, nokkur sæti laus, fös. 12/3. Stóra svið kl. 20.00: ISLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta Flat Space Moving eftir Rui Horta Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. 2. sýn. fim. 11/2, grá kort, 3. sýn. sun. 21/2, rauð kort, 4. sýn. lau. 27/2, blá kort Litla ^við kl. 20.00: BUA SAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Lau. 13/2, fös. 19/2. Sýn. lýkur f febrúar. Litla svið kl. 20.00: Leiklestur sígildra Ijóðleikja KÓRÍÓLANUS eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Mið. 17. feb. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. LFMH sýnir: NÁTTÚRUÓPERAN Sýningar hefjast kl. 20 Frumsýn. 13/2 Uppselt 2. sýn. 16/2 Uppselt 3. sýn. 19/2 Örfá sæti laus Miðasölusimi 581 1861 Fax 588 3054 Miðasala í Menntaskólanum við Hamrahlíð MYNDBÖND Lífið er lotterí Stelpukvöld (Girls Night) Drama ★★14 Framleiðandi: Bill Boyes. Leikstjóri: Nick Hurran. Handrit: Kay Mellor. Kvikmyndataka: David Odd. Aðal- hlutverk: Brenda Blethyn, Juiie Walt- ers og Kris Kristofferson. (98 mín) Bandarisk. Skífan, febrúar 1999. Myndin er öllum leyfð. Hér segir frá mágkonunum Dawn og Jackie sem vinna saman færibandavinnu í litlum bæ í Norður- Englandi. Á hverjum föstudegi fara þær með vin- konunum í Bingó og dag einn vinnur Dawn stóra vinninginn. Þegar Dawn sfðan veikist alvarlega ákveða þær stöllur að skella sér í vikuferð til draumaborgarinnar Las Vegas en láta eiginmenn, fjölskyldu og starfið lönd og leið. Myndin ber öll helstu einkenni bresku raunsæishefðarinnar í kvik- myndagerð. Þar er brugðið upp ófegraðri mynd af lífi og tilveru hins óbreytta verka- manns í bland við ljúfsára harmsögu. Stelpukvöld skort- ir ekki þetta raunsanna og vandaða yfirbragð, en sagan er ekki nógu vel skrifuð til að valda dramatísku viðfangsefninu. Veikir punktar í handriti og leik- stjóm verða jafnframt til þess að hinar ágætu aðalleikonur myndar- innai-, þær Brenda Blethyn úr „Secrets and Lies“ og Julie Walters, fá ekki notið sín til fulls þrátt fyrir næman leik. Þetta á sérstaklega við um Blethyn sem á það til að ofnota sérstaka raddbeitingu sína á vælu- kjóalegan hátt. En myndin hefur einnig kosti sem vega upp á móti göllunum og skila sér í þónokkrum áhrifaríkum atriðum. Heiða Jóhannsdóttir MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRÚN Nýtt leikrit byggt á íslenskum þjóðsögum Sun. 21. feb. kl. 17.00 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur. Sun. 14. feb. kl. 14.00, laus sæti, mið. 17. feb. kl. 14.00, sun. 21. feb. kl. 13.00, UPPSELT, sun. 21. feb. kl. 14.00, UPPSELT, sun. 28. feb. kl. 14.00. BARNATÓNLEIKAR Kvennakórs Reykjavíkur lau. 13. feb. kl. 14.00 og kl. 16.00 vírus „Leikritiö er vcl skrifað.,.. frumlegt...leiftrandi“... mbl. HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ Frú . Klein Leikarar: Margrét Ákadóttir, Steinunn Ólafsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen. Leikstjóri: Inga Bjarnason. „í heild er hér um að ræða sterka og athyglisverða sýningu (SA Mbl.).“ „Margrét túlkaði allan tilfinningaskalann; svo unun var á að horfa. (SA Mbl.)“. Steinunn sýnir vel heftingu og innbyrgðar sálarflækjur í hlutverki Melittu (AE DV). Guðbjörg vinnur vel og hófsamlega úr hlutverki Paulu. (AE DV). Næstu sýningar: Sun. 14/2, fim. 18/2, fös. 26/2. Mæðgur, Sýningar hefjast kl. 20. ekki missa af Takmarkaður sýningafjöldi. FRÚ KLEIN!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.