Morgunblaðið - 12.02.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1999 53"
VEÐUR
* é * * R'gning
é* é 4 Slydda
Skúrir
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Vi
ý Slydduél
Snjókoma V/ Él
■J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn symr vind-
stefnu og fjöðrin ssz Þoka
vindstyrk, heil fjöður ^ ^
er 2 vindstig. 6
Súld
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Suðvestan kaldi eða stinningskaldi með
allhvössum skúrum eða éljum sunnan og vestan
til fram eftir degi, en þá björtu veðri norðaustan-
og austanlands. Snýst í sunnan stinningskalda
með slyddu eða rigningu sunnan- og vestan-
lands síðdegis. Hiti nálægt frostmarki norð-
vestan til en á bilinu 1 til 5 stig annars staðar.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardag lítur út fyrir allhvassa suðvestanátt
með éljum sunnan- og vestanlands en að verði
skýjað með köflum norðaustan til og kólnar þá
heldur. Á sunnudag eru horfur á að lægi heldur
en að áfram verði dálítil él, einkum við ströndina.
Á mánudag og þriðjudag kólnar líklega enn með
stífri norðanátt og snjókomu eða éljagangi.
Á miðvikudag dregur loks að líkindum smám
saman úr vindi og éljagangi.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 19.00 í gær)
Allgóð vetrarfærð var á vegum en víða þó hálka.
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eðaísímsvara1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðin suðvestur af Reykjanesi var á leið til norð-
norðausturs og önnur var við Nýfundnaland sem fer all-
hratt til norðausturs og stefnir til landsins.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 4 súld Amsterdam 3 léttskýjað
Bolungarvík 4 alskýjað Lúxemborg -1 skýjað
Akureyri 3 skýjað Hamborg
Egilsstaöir -7 Frankfurt 0 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 2 rigning Vin -4 snjókoma
JanMayen -3 skafrenningur Algarve 12 heiðskírt
Nuuk -8 Malaga 15 léttskýjað
Narssarssuaq -4 skýjað Las Palmas 21 léttskýjað
Þórshöfn 5 skýjað Barcelona 10 léttskýjað
Bergen -1 skýjað Mallorca 10 skýjað
Ósló -14 þokumóða Róm 5 skýjað
Kaupmannahöfn 2 léttskýjað Feneyjar 4 skýjað
Stokkhólmur -6 Winnipeg -12 heiðskírt
Helsinki -8 skviað Montreal -7 léttskýjað
Dublin 6 léttskýjað Halifax -5 léttskýjað
Glasgow 8 skýjað New York 2 hálfskýjað
London 5 léttskýjað Chicago 15 alskýjað
París 3 skýjað Orlando 17 þokuruðningur
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
12. FEBRÚAR Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar* upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 3.57 3,2 10.20 1,4 16.15 3,1 22.29 1,3 9.30 13.38 17.47 10.24
ÍSAFJÖRÐUR 5.56 1,8 12.14 0,7 18.03 1,6 9.49 13.46 17.43 10.33
SIGLUFJÖRÐUR 1.37 0,5 7.52 1,2 14.15 0,4 20.36 1,1 9.29 13.26 17.23 10.12
DJÚPIVOGUR 1.01 1,5 7.20 0,7 13.12 1,4 19.21 0,6 9.02 13.10 17.19 9.55
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
jjjgygmiM&ftift
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 drambsfull, 8 þrífa, 9
varkár, 10 mergð, 11
veslast upp, 13 fffl, 15
reifur, 18 vel vcrki far-
inn, 21 skjól, 22 vinna, 23
amboðin, 24 ógallaður.
LÓÐRÉTT:
2 skurðurinn, 3 kvarta
undan, 4 gera fegurra, 5
dáin, 6 taflmann, 7 vend-
ir, 12 tangi, 14 eyða, 15
ræma, 16 ráfa, 17 slark,
18 kuldaskjálfta, 19
gæfu, 20 romsa.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 baksa, 4 tölta, 7 tældi, 8 pútan, 9 net, 11 raus,
13 hrár, 14 ólmar, 15 spöl, 17 ólag, 20 gró, 22 gónir, 23
sjúga, 24 lemur, 25 litla.
Lóðrétt;: 1 bítur, 2 kólgu, 3 alin, 4 tæpt, 5 lítur, 6 agnar,
10 eimur, 12 sól, 13 hró, 15 segul, 16 önnum, 18 ljúft, 19
grana, 20 grær, 21 ósæl.
í dag er föstudagur 12. febrúar,
43. dagur ársins 1999. Orð dags-
ins: Hönd mín hefur grundvall-
að jörðina, og hægri hönd mín
hefír þanið út himininn. Þegar
ég kalla á þau, koma þau.
(Jes^ja 48,13.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Saule, Askur ÁR,
Snorri _ Sturluson,
Stapafell, Ásbjörn, og
Faxi komu í gær. Skapti
kom og fór í gær. Cux-
haven, Margrét EA,
Mælifell, Geysir, Ottó
M. Þorláksson og Brú-
arfoss fóru í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hamrasvanur kom í
gær. Selnes kemur í
dag. Pétur Jónasson fór
á veiðar í gær.
Ferjur
Hri'seyjarferjan Sævar.
Daglegar ferðir frá
Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9
á morgnana og síðan á
tveggja klukkustunda
fresti til kl. 21. Frá Árs-
skógssandi fyrsta ferð
kl. 9.30 og síðan á
tveggja klukkustunda
fresti til kl. 21.30. Sím-
inn í Sævari er 852 2211,
upplýsingar um frávik á
áætlun eru gefnar í sím-
svara 4661797.
Mannamót
Aflagrandi 40. Bingó kl.
14. I dag verður söng-
stund með Árelíu, Hans
og Hafliða við píanóið.
Árskógar 4. Kl. 9-12
perlusaumur, kl.
13-16.30 opin smíða-
stofa, kl. 13.30 Bingó.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8-16 hárgi-eiðsla, kl.
8.30- 12.30 böðun, kl.
9.30- 11 kaffí og dag-
blöðin, kl. 9-12 glerlist,
kl. 9-16 fótaaðgerð og
glerlist, kl. 13-16 glerl-
ist og frjáls spila-
mennska, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Opið hús í
safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli alla virka
daga kl. 13-15. Heitt á
könnunni. Pútt, boccia
og spilaaðstaða (brids
eða vist). Púttarar komi
með kylfur.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Fannborg 8
(Gjábakka) kl. 20.30 í
kvöld. Húsið öllum opið.
Sigurður Gefrdal bæjar-
stjóri kemur í heimsókn
í dag kl. 15. Bæjarstjór-
inn mun fjalla um ýmis
mál er snerta eldri borg-
ara. Allir eldri borgarar
velkomnir.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkui'veg.
Bridskennsla kl. 13.30,
pútt og boccia kl. 15.30.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði Glæsibæ. Kaffí-
stofan opin virka daga
kl. 10-13. Dansað ft-á kl.
21 í kvöld, Birgir Gunn-
laugsson leikur. Félags-
vist kl. 13.30. Göngu-
Hrólfar fara í létta
göngu frá Hlemmi kl. 10
laugardag. Tillaga kjör-
nefndar um formann og
aðra stjórnarmenn fé-
lagsins um einstaka
menn til stjórnarkjörs
skulu berast skrifstofu
félagsins eða kjömefnd-
ar minnst hálfum mán-
uði fyri aðalfund sem
verður 7. mars.
Félag eldri borgara
Þorraseli, Þorragötu 3.
Lokað í dag í Þorraseli.
Opið á morgun, laugar-
dag, kl. 14. Jón Jónsson
eldri-listamaður opnar
sýningu á verkum sín-
um. Olafur B. Ólafsson
leikur á harmoniku fyrfr
söng og dansi. Bollu-
dags kaffihlaðborð.
Furugerði 1. Kl. 9 hár-
greiðsla, smíðar og út-
skurður og aðstoð við
böðun, ld. 11 létt ganga,
kl. 12 matur, kl. 14 sag-
an, kl. 15 kaffiveitingar.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnust.
opnar m.a. fjölbreytt
föndur, umsjón Jóna
Guðjónsdóttir, frá há-
degi spilasalur opinn.
Leikhúsferð í Möguleik-
húsið Laugavegi 105.
Miðvikud. 24. feb. er
leikhúsferð í Möguleik-
húsið Laugavegi 105.
(ATH. ekki í Ásgarði
eins og áður var kynnt),
að sjá tvo einþáttunga
með leikhópnum Snúð
og Snældu. Ski'áning
hafin. Mánud. 15. feb.
hefst dans hjá Sigvalda
kl. 16, og glermálun
miðvikud. 17. feb. Um-
sjón Óla Stína. Allar
upplýsingar um starf-
semina á staðnum og í
síma 557 9020.
Gott fólk, gott rölt.
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gullsmári, Gullsmára 13.
Gleðigjafarnir syngja í
dag frá kl 14-15, dansað
á eftir kl. 15-17.
Hraunbær 105. K17
9.30-12.30 bútasaumur,
kl. 9-14 útskurður, kl.
9-17 hárgreiðsla, kl.
11-12 leikfimi, kl. 12-13
hádegismatur, kl. 14-15
spurt og spjallað.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla, leikfimi og
postulínsmálun, kl. 10
gönguferð.
Hæðargarður 31. Dag-
blöðin og kaffi frá kl.
9-11, gönguhópurinn
Gönuhlaup er með
göngu kl. 9.30, brids kl.
14. Vinnustofa: Gler-
skurður allan daginn.
Langahlið 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 10 hársnyrting,
kl. 11.30 matur kl. 13.
„opið hús“ spilað á spil,
kl. 15 kaffiveitingar.
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
útskurður, kl. 10-11
boccia kl. 10-14 hann-
yrðir, hárgreiðslustofan
opin frá kl. 9.
Vesturgata 7. Kl. 9
morgunkaffí, kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9.15 almenn
handavinna og gler-
skurður, kl. 11.45 matur,
kl. 10-11 kántridans, kl.
11-12 danskennsla,
stepp. Dagskráin fellur
niður eftir hádegi vegna
þorrablóts sem hefst kl.
18.
Vitatorg. Á morgun kl.
9- 12 smiðjan, kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10- 11 leikfimi - almenn*—
kl. 11.45 matur, kl. 14-15
bingó og golf - pútt, kl.
15 kaffi.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur spilaður kl.
13.15 í Gjábakka.
Húnvetningafélagið.
Félagsvist í Húnabúð
Skeifunni 11. Laugardag
kl. 13. Allir velkomnir.
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Nýlagað molakaffi.
lírvalsfólk 60 ára og
eldri. Fimm ára afmæli
Úrvalsfólks verður hald-
ið á Hótel Sögu fimmtu-
daginn 18. feb kl. 18.
Miða- og borðapantanir
hjá Rebekku og Valdísi í
síma 569 9300.
Minningarkort
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Seltjarnar eru
afgreidd á Bæjarskrif-
stofu Seltjarnarness hjá
Ingibjörgu.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETF’AN(*^-
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
HeimsendingartUboð
SUPREME. Miðstærö (fyrir 2)
með brauðstöngum.
Kr. 1.500
1988 - 1998
g 533 2000
Hótel Esja
-Hut