Morgunblaðið - 16.02.1999, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 16.02.1999, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 23 ÚR VERINU Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason SÍÐUSTU skel vertíðarinnar landað úr Ársæli SH. Skelvertíð að ljúka Stykkishómur. Morgunblaðið. SKELVERTIÐINNI er að ljúka í Stykkishólmi þessa dagana. Vertíðin hófst 10. ágúst og hefur því staðið í um 6 mánuði. Alls var landað um 6.600 tonnum af hörpudiski í Stykk- ishólmi en þar eru 3 skelvinnslur sem taka við aflanum. Hjá Sigurði Ágústssyni hf. var landað um 3.700 tonnum, hjá Rækjunesi hf. um 2.200 tonnum og hjá Þórsnesi hf. um 1.300 tonnum. Alls stunduðu 7 bátai- skel- veiðarnar. Úthlutaður skelkvóti á Breiðafírði á fiskveiðiárinu er um 8.500 tonn og var hann aukinn um 500 tonn frá fyrra ári. Skelveiðar eru einnig stundaðar frá Grundarfirði. I byi-jun vertíðar var markaður fyrir skel mjög góður og gekk vel að selja á góðu verði. Stærsti hlutinn fór á Frakklandsmarkað eins og undan- farin ár. En mikil breyting varð á í byrjun október en þá nær lokaðist markaðurinn í Frakklandi. Að sögn forsvarsmanna skelvinnslnanna hef- ur lítið selst að undanfömu en þeir vona að salan lagist þegar nær dreg- ur páskum. En þessar sveiflur eru kunnuglegar í hörpudiski. Skelveiðar og -vinnsla skapa mikla vinnu í Stykkishólmi. Að lokinni vertíð dregst atvinna í landi mjög saman, flestir skelbátanna búa sig á botn- fiskveiðar í net og botnvörpu. Fréttir á Netinu vf>mbl.is ALLTAf= eiTTH\SA£> NÝT1 BMW 318i, árg. 96, 1800, 5g, 4d, vínrauður, ek. 61 þús. verð 1.830 þús. Passat Comfort, árg. 97, 1800, ss, 4d, silfurgrár, ek. 76 þús., verð 1.790 þús. Megané Coupe, árg. 98, 1600, 5g, 2d, svartur, ek. 17 þús. verð 1.350 þús. Baleno GLXi, árg. 98, 1600, 5g, 5d, blár, ek. 11 þús., verð 1.690 þús. Mazda 323 LX, árg. 90, 1300, ss, 4d, hvítur, ek. 113 þús, verð 390 þús. Volvo 460 GLE, árg. 94, 2000, ss, 4d, blár, ek. 78 þús., verð 990 þús. Hyundai Coupé Fx, árg. 97, 2000, 5g, 2d, vínrauður, ek. 46 þús., verð 1.480 þús. Hyundai Pony GLSi, árg. 94, 1500, 5g, 5d, rauður, ek. 96 þús., verð 540 þús. BMW 520ia, árg. 86, 2000, ss, 4d, brons, ek. 95 þús., verð 550 þús. VW Vento GL, árg. 93, 1800, ss, 4d, vínrauður, ek. 96 þús., verð 960 þús. Renault 19RN, árg. 96, 1400, 5g, 4d, vínrauður, ek. 45 þús. verð 860 þús. Daihatsu Charade SX, árg. 98, 1500, 5g, 4d, Ijósgrár, ek. 16 þús. verð 1.190 þús. Nissan Micra LX, árg. 94, 1300, 5g, 5d, hvítur, ek. 111 þús., verð 590 þús. Nissan Vanetta 7 manna, árg. 92, diesel, 5g, 4d, rauður, ek. 283 þús., verð 390 þús. Ciassic arg. ™ ek. 3 þús., verð 1.450 Elantra Wagon, árg. 97, 1600, 5g, 5d, vínrauður, ek. 25 þús., verð 1.280 þús. Vitara V-6, árg. 98, 2000, 5g, 5d, Ljósgrænn, ek. 7 þús., verð 2.190 þús. Accent GLSi, árg. 98, 1500, 5g, 5d, silfurgrár, ek. 15 þús., verð 1.080 þús. Rover Vouge, árg. 91, 3900, 5g, 5d, Hvítur, ek. 99 þús. verð 1.790 þús. Hyundai H-1 Starex, árg. 98, Dodge Stratus, árg. 96, 2400, Mercedes Benz C-200, árg. diesel, 5g, 4d, blár, ek. 15 ss, 4d, dökkgrænn, ek. 47 þús. 95, 2000, ss, 4d, grár, ek. 54 þús., verð 1.890 þús. verð 1.790 þús. þús., verð 2.790 þús. Bílalán til allt að 60 mánaða. Visa-Euro-raðgreiðslur til allt að 36 mánaða. B&L notaðir bílar . Suóurlandsbraut 12 . Sími: 575 1200 * Beinn sími: 575 1230
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.