Morgunblaðið - 16.02.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 16.02.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ___________________ í DAG ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999 57 SKÁK r/\ARA afmæli. í dag, O Uþriðjudaginn 16. febr- úar, verður fimmtug Líney Björgvinsdóttir, Sogavegi 208. Hún tekur á móti vin- um og ættingjum í félags- heimilinu Gullsmára, Gull- smára 13, Kópavogi, laugar- daginn 20. febrúar ki. 15. skák Lmsjón IVIargeir l'étursson ligunni, um mánaðamótin. Þýski stórmeistarinn Wolf- gang Uhlmann (2.460) hafði hvítt og átti leik en T. Straeter (2340) var með svart. 27. Hxd7! og svartur gafst upp, því 27. - Dxd7 28. Hxc8+ er auðvit- að vonlaust með öllu. Uhlmann, sem er 65 ára, var lengst af öflugasti skákmaður Aust- ur-Þýskalands á meðan það var og hét. Ófrelsið í al- þýðulýðveldinu hafði það í fór með sér að hann gat lítið teflt á Vestur- löndum og því ekki nýtt hæfileika sína sem skyldi. HVÍTUR leikur og vinnur. STAÐAN kom upp í þýsku deildakeppninni, Bundes- Með morgunkaffinu BRIDS Uin.sjún (íuúniuuiliir l’áll Arnarson Á FLUGLEIÐAMÓTINU um helgina tók Ásmundur Pálsson upp þessi fallegu spil í norður: Norður ♦ ÁKG10865 *Á ♦ - * ÁG1054 Suður er gjafari með AV á hættu. Makker passar í fyrstu hendi, en svo opnar vestur á einum tígli. Hvernig á nú að koma þessari hendi til skila? Eftir langa íhugun komst Ásmundur að þeirri niður- stöðu að það væri hreinlega ekki hægt og stökk í sex spaða! Félagi Ásmundar, Hjördís Eyþórsdóttir, varð svolítið undrandi, því hún átti sjálf drottninguna fimmtu í spaða: Norður * ÁKG10865 V Á ♦ - * ÁG1054 Vcstur Austur *- VK92 ♦ ÁKD10976 *KD7 * 2 V 763 ♦ G8542 * 9863 Suður * D9743 V DG10854 ♦ 3 *2 Hjördís passaði sex spaða, en sögnum var síður en svo lokið: Vestur Norður Austui- Suður - - Pass ltíguiJ Gspaðar Pass Pass 7 tíglar Pass Pass 7 spaðar Dobl Pass Pass Pass Vestur vildi ekki þegja yf- ir þessum lit og fórnaði í sjö tígla. Ásmundur kröfupass- aði með fyrstu fyrirstöðu í öllum litum og Hjördís sagði þá alslemmuna, en „gleymdi" síðan að redobla sjö spaða. Sem skipti reynd- ar engu máli, því á hinu borðinu spiluðu AV fimm tígla, einn niður. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvará virka daga og þriggja daga íyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn úbyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritslj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. HÖGNI HREKKVÍSI // T/anrv gtstcái- ah/eg rétt/" COSPER ÞAÐ er ekkert erfitt að vera naív-málari. Það er vcrra að fmna kaupendur að naív-myndlist STJÖRNUSPA eftir Frances llrakc VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú berð mikla umhyggju fyrir samferðafólki þínu og ert tilbúinn til að fórna þér í þágu góðra málefna. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þú ert á öndverðum meiði gagnvart ættingja og þarft að hafa hemil á skapi þinu ef þú vilt ekki að allt fari úr böndunum. Farðu samninga- leiðina. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert ekki gefinn fyrir inni- haldslausar umræðm- en þarft að geta tekið þátt í þeim til að létta andnimsloftið. Þér berast ánægjulegar fréttir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nn Nú er ákveðið tímabil að renna sitt skeið og nýtt að hefjast. Hikaðu hvergi og taktu áhættu því þá koma ýmsir duldir hæfileikar þínir í ljós. Krabbi (21. júní -22. júlí) Það krefst hugi-ekkis að steyta hnefann og segja að nú sé nóg komið og þú eigir betra skilið. Leitaðu stuðn- ings áður en þú tekur af skarið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Félagslífið er í blóma um þessar mundir og þú nýtur þess að hitta fólk og ræða áhugaverð málefni sem víkka út sjóndeildarhringinn. Meyja (23. ágúst - 22. september) (L Ef þú þarft að verja sjálfan þig skaltu gera það án þess að skella skuldinni á aðra. Þú einn berð ábyrgðina og þarft að taka afleiðingunum. V°& ’TifVX (23. sept. - 22. október) & iii Drífðu í að leysa öll minni- háttar mál því spennandi tímar eru framundan sem eiga munu hug þinn allan. Þú færð aðstoð úr óvæntri átt. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú eyðleggur fyrir sjálfum þér með því að hafa of miklar áhyggjur af málum sem skipta engu máli. Hreinsaðu þetta út svo þú getir haldið áfram. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) tmTi Þú ert hrókur alls fagnaðar um þessar mundir og færð hvert heimboðið eftir á fætur öðru. Taktu þeim fagnandi og leyfðu ljósi þínu að skína. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ert ákveðinn og veist hvað þú vilt svo þú skalt láta um- mæli annarra um sjálfselsku þína sem vind um eyru þjóta. Haltu bara þínu striki. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Ljúft er að láta sig dreyma en þú þarft að halda athygli þinni vakandi svo mikilvæg atriði fari ekki framhjá þér. Fiskar mt (19. febrúar - 20. mars) Ýmis vandamál koma upp í vinnunni sem eru yfirstígan- leg taki menn höndum sam- an. Þó gætirðu þurft að leggja harðar að þér um tíma. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Jón Viktor Gunnars- son hraðskákmeistari Reykjavíkur 1999 SKÁK TR Faxafeni 12 HRAÐSKÁKMÓT REYKJAVÍKUR 1999 14. febrúar JÓN Viktor Gunnarsson sigraði með miklum yfirburðum á Hrað- skákmóti Reykjavíkur 1999 sem fór fram sunnudaginn 14. febrúar. Hann varð 3V4 vinningi á undan næsta manni, Rúnari Sigur- pálssyni, sem fékk 1214 vinning. Jón Viktor hef- ur átt mikilli velgengni að fagna við skákborðið að undanförnu, en ein- ungis eru nokkrir dagar síðan hann varð Skák- meistari Reykjavíkur annað árið í röð. Reynd- ar sigraði hann einnig á hraðskákmótinu í fyrra. Röð efstu manna varð sem hér segir: 1. Jón Viktor Gunnarsson 16 v. 2. Rúnar Sigurpálsson 1214 v. 3. Stefán Kristjánsson 12 v. 4. Bergsteinn Einarsson 1114 v. 5. Áskell Öm Kárason 11 v. 6. Helgi Jónatansson 11 v. 7. Bragi Þorfmnsson 11 v. 8. Ögmundur Kristinsson 1014 v. 9. Guðjón Valgarðsson 1014 v. 10. Unnsteinn Sigurjónsson 10 v. 11. Tómas Bjömsson 10 v. o.s.frv. Tefldar voru 2x9 umferðir, eða alls 18 skákir. Þátttakendur voru 28, sem er með minnsta móti, en þátttakend- ur í fyrra voru t.d. 51. Þetta er nokk- uð óvænt þar sem góð þátttaka var á sjálfu Skákþinginu sem er nýlokið. Skákþing Akureyrar Þegar fjórum umferðum er lokið á Skákþingi Akureyrar er Rúnar Sig- urpálsson efstur með þrjá vinninga. Hann tapaði reyndar í fjórðu umferð fyrir Stefáni Bergssyni, en heldur engu að síður hálfs vinnings foi-ystu. Úrslit í 4. umferð: Halldór Halldórss. - Haukur Jóns- son 1-0 Sigurður Eiríksson - Þór Valtýsson 1-0 Stefán Bergsson - Rúnar Sigurpáls- son 1-0 Ólafur Kristjánsson sat yfir Staðan á mótinu er þessi: 1. Rúnar Sigurpálsson 3 v. 2-3. Þór Valtýsson, Halldór Brynjar Halldórsson 214 v. 4. Stefán Bergsson 2 v. 5. -6. Ólafur Kristjánsson, Sigurður Ei- ríksson 1 v. 7. Haukur Jónsson 0 v. Capelle-la-Grande Nokkrir íslenskir skákmenn taka nú þátt í afar sterku alþjóðlegu skákmóti í Capelle-la- Grande í Frakklandi. Mótið er nýhafið, en fylgst verður með úrslitum hér í skákþætti Morgunblaðsins. Capelle-la-Grande skákmótið er í flokki fjölmennustu skákmóta, en gert er ráð fyrir upp undir 600 þátttakend- um. Þar af verða hvorki fleiri né færri en 120 stórmeistarar og 85 al- þjóðlegir meistarar. Keppendur verða frá 55 löndum. Capelle-la-Grande skákmótið dregur að sér þennan mikla fjölda sterkra skákmanna þrátt fyrir það að verð- laun séu lág. Þá gerir fjöldi þátttakenda það að verkum að töluverða heppni þarf til að kom- ast í verðlaunasæti. Á móti þessu vegur að aðstæður keppenda eru með því besta sem þekkist. Daði Örn Jónsson Margeir Pétursson d u ö> •' c 0) xO C0 (/) O) 3 Jón Viktor Gunnarsson 1969 - #tlfurbunun - 1999 Við erum 30 ára Allt að 30% afsláttur á silfurhúðun á gömlum munum. ^tifurlfú&un Álfhólsvegi 67, sími 5S45820 Opið þriðjud., miðvikud. og fimmtud. frá kl. 16—18 Lagersala Aukaafsláttur á útsölu- A vorum ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.