Morgunblaðið - 16.02.1999, Qupperneq 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Susan
faðmar
Ronaldo
BRASILÍSKI
fótboltamaðurinn Ronaldo
og unnusta hans, Susan
Werner, tóku þátt í
kjötkveðjuskrúðgöngu í
Portúgal á dögunum.
Ronaldo var í þriggja daga
heimsókn í Portúgal þar
sem hann aðstoðaði
heimamenn við að búa sig
undir Evrópukeppnina.
Lánsihn, Örlát og góðviljuð, greind án
yfirlœtis, listfeng og viökvœm.
Kanínan er eitlhvert lánsamasta
dýratáknið og kemst klakklaustyfir
mótUeti sem mundi buga okkurflest.
Kanínur eru yfirleitt ekki miklar
baráttu- manneskjur, þær kjósa
fremur samninga og málamiðlanir.
Friðarást kanínunnarJylgir áhugi á
tónlist og öðrum listum. Kanínur eru
skemmtanafíknar manneskjur oggefnar
fyrir hina líkamlegu þcetti ástar og hjónabattds. Kanínur stofna
sjaldan til langtímasambanda, heldur sækjast eftir líkamlegum
skyndikynnum, ttetna fvrirsiáanlegt sé að tilvonandi maki verði
stilltur og þtegilegur.
Árið 1999 er ár stöðnunar hjá kanínum
og verða þœr að láta öryggið ganga fyrir öllu öðru.
Ár kantnunnar áþessari öld eru:
1903,1915,1927,1939,1951,1963,1975,1987 og 1999
Nýárs m ats eði II
Súpa
Nýárssúpa með tofu og
grœnum baunum 590,-
Aðalréttir
1. Yu-Siang önd með bambus 2.300,-
2. Siew-Long lambakjöt
3- Nýárskjúklingur með cbilli
4. Cbiew Paw svínakjöt
með grœnmeti
5. Kong Paw fiskur Luo
Eftirréttur
Banani á brísgrjónabeði
1.900,-
1.850,-
1.650,
1.450,
Tilboð 1 - súpa, 4
og eftirréttur,
afgreitt þegar tveir
eða Jieiri panta
Maískornasúpa
Nautakjöt Wu-Siang
Siew-Long /ambakjöt
Kjúklingur Tian-Siew
Kong Paw fiskur
Tilboð 2 - súpa, 5 réttir
og efirréttur,
afgreitt þegar tveir
eðafleiri panla
Maískornasúpa
Önd með nýársgræn meti
Sjang-Siew lambakjöt
'Won-Ton kjúklingur
Nautakjöt með chilli
Nýárshumar
Banani á hrísgrjónabeði
Kr, 1.490 á mann
Gildir ekki í heimsendingu
Banani á brísgrjónabeði
Kr. 1.690 á mann
ÆVINTÝRAFERÐ TIL KÍNA
Kínaklúbbur Unnar kynnir næstu Kínaferð, sem farin verður
7.-28. maí 1999, á kínversku skemmtikvöfdi þriðjudaginn 16. feb. kl. 18:30
á veitingastaðnum Sjanghæ Laugavegi 28.
Unnur Guðjónsdóttir verður fararstjóri að venju.
FOLK I FRETTUM
Bjargar heiminum á
afar kurteisan hátt
í EFSTA sæti myndbandalistans
þessa vikuna er myndin „Aven-
gers“ með þeim Umu Thurman og
Ralph Fiennes í aðalhlutverkum.
Myndin er byggð á geysivinsælum
sjónvarpsþáttum sem sýndir voru
á árunum 1961-1969. Aðalpersón-
urnar,John Steed og Emmu Peel,
sýndu hvernig góðir mannasiðir,
kynþokki og störf í leyniþjónustu
unnu á illmennum heimsins sem
höfðu horn í síðu siðaðs mannfé-
lags.
Fær í fyrsta
skipti að brosa
Framleiðandi kvikmyndarinnar,
Jerry Weintraub, segir að erfitt
hafi verið að fmna hinn rétta Steed,
en þegar hann frétti af Ralph
Fiennes vissi hann að þar var kom-
inn rétti maðurinn. Maður sem
gæti auðveldlega sýnt af sér hinn
kurteisa breska þokka sem hlut-
verkið krefðist. Reyndar segir
Weintraub að í hlutverki Steed fái
Fiennes í fyrsta skipti að brosa í
kvikmynd, gera hluti sem maður
myndi kannski búast við að Bruce
Willis gerði, en ekki hinn alvarlegi
Fiennes. Hins vegar séu hinir sér-
bresku eiginleikar Fiennes nauð-
synlegir hlutverkinu, enda Steed
hetja sem berst ávallt við hin illu
öfl á drengilegan og kurteisan
máta.
Uma Thurman var fljótt ofar-
lega á lista fyrir hina djarflegu
Emmu Peel og mikill spenningur
var í aðstandendum myndarinnar
þegar Sean Connery fékkst til að
leika illmennið, Sir August De
Wynter, en Bond-reynsla Conn-
erys er skemmtilega kaldhæðinn
aukabónus í myndinni.
Tími ensku hetjunnar
runninn upp
Ralph Fiennes segir að Steed sé
þessi sérstaka enska blanda af yfir-
stétt og virðingu fyrir leikreglum.
„Hann segir að annaðhvort sé leik-
ið eftir reglunum eða alls ekki en
Emma Peel segir aftur á móti að
það séu engar reglur. Hún geri
hlutina á sinn hátt.“ Hann bætir
því við að þessi mismunur á per-
sónunum auki einnig á spennuna
milli þeirra þótt bæði kunni að
meta þessa þætti í fari hins. „Það
er kominn tími til að hetjan fái að
vera ensk. Englendingar cru alltaf
illmenni í Hollywood, eða heims-
valdasinnarnir í „Michael Collins"
eða „Braveheart". Nú er rétti tím-
inn fyrir Englendinga að seilast í
hetjuhlutverkið aftur.“
VINSÆLUSTU
MYNDBÖNDIN
A ISLANDI ú e
Nr. var vikur Mynd Útgefandi Tegund
1. NÝ 1 Avengers Warner myndir Gaman
2. NÝ 1 X-files Movie, The Skífan Spenna
3. NÝ 1 Deep Rising Myndform Spenna
4. 1. 5 Six Doys Seven Nights Sam myndbönd Gaman
5. 6. 2 Mafia! Sam myndbönd Gaman
6. 2. 4 Senseless Skífan Gaman
7. 3: 6 Sliding Doors Myndform Goman
8. 7. 9 Mercury Rising CIC myndbönd Spenna
9. 5. 3 Hope Floats Skífan Drama
10. 4. 5 Godzilla Skífan Spenna
11. 10. 2 1 Got The Hook-up Skífan Gaman
12. 9. 7 Red Corner Warner myndir Spenna
13. NÝ 1 Bright Shining Lie Bergvík Drama
14. 8. 4 Wrongfully Accused Sam myndbönd Gaman
15. 12. 6 He Got Game Bergvík Dramo
16. 11. 8 Lethal Weapon 4 Warner myndir Spenna
17. 15. 10 City of Angels Warner myndir Drama
18. 13. 7 Object of My Affection, The Skífan Gaman
19. 16. 9 Big Hit, The Skífan Spenna
20. - 9 Hush Skífan Spenno
BRESKI heiðursmaðurinn skín skært í gegn hjá leikaranum Ralph
Fiennes í hlutverki Steed.
Handrítshöfundurinn Don Macp-
herson segir að myndin sé í raun og
veru rómantísk, daðursfullt samspil
aðaUeikaranna tveggja og þeirra
ólíku manngerða. „Steed er eins og
síðasti heiðursmaðurinn, riddari frá
miðöldum, sem gengur aldrei bak
orða sinna og er ávallt reiðubúinn.
Emma Peel er hins vegar mun
dramatískari persóna og í eldri
heimsmynd sjötta áratugarins var
hún „hin nýja kona“, kvenleg en
djörf eins og þröngur samfesting-
urinn undirstrikar.
UMA Thurman í
Batman og Robin
KATTARKONAN í „Batman Returns'
túlkun Michelle Pfeiffer.
JANE Fonda í
túlkun Barbarella
LIZ Hurley í HELDUR djarfari er vinkona hans Peel PAMELA Ander-
„Austin Powers“. í túlkun Umu Thurman. son í „Barb Wire“.